Gerum allt fyrir aumingja Sighvatur Björgvinsson skrifar 29. ágúst 2013 00:01 Gerum allt fyrir aumingja! Við lækkuðum veiðigjöldin á útgerðina. Þessa vesalinga sem m.a. þurfa að standa undir hallarekstri Morgunblaðsins og gera upp í gjaldmiðli sem við hinir Íslendingarnir fáum ekki að nota! Við lækkuðum gjöldin á ferðaþjónustuna, sem lifir á slíkri horrim að ekki er unnt að starfrækja hana nema með viðamikilli svartri atvinnustarfsemi! Við framlengdum ekki auðlegðarskattinn, af því að ég undirritaður, Bjarni Ben. og Sigmundur Davíð höfum ekki efni á að borga. Við ætlum að lækka skatta á vaxta- og húsaleigutekjum af því að við töpum svo mikið af ávöxtunum að okkur eru engir vegir færir. Við ætlum að skerða eftirlitið með fjármálastofnunum útrásarvíkinga af því að þeir töpuðu svo mikið á hruninu. Við ætlum að auka skattfríðindi þeirra sem fjárfesta í hlutabréfum því þeir hafa misst svo mikið. Öllum ætlum við að hjálpa. Öllum aumingjum! Þannig verðum við aftur borgarstjórar. Forsætisráðherrar! Ástmegir þjóðarinnar! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sighvatur Björgvinsson Mest lesið Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson Skoðun Skoðun Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason skrifar Skoðun Áfram gakk – með kerfisgalla í bakpokanum Harpa Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson skrifar Skoðun Skuldin við úthverfin Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar Sjá meira
Gerum allt fyrir aumingja! Við lækkuðum veiðigjöldin á útgerðina. Þessa vesalinga sem m.a. þurfa að standa undir hallarekstri Morgunblaðsins og gera upp í gjaldmiðli sem við hinir Íslendingarnir fáum ekki að nota! Við lækkuðum gjöldin á ferðaþjónustuna, sem lifir á slíkri horrim að ekki er unnt að starfrækja hana nema með viðamikilli svartri atvinnustarfsemi! Við framlengdum ekki auðlegðarskattinn, af því að ég undirritaður, Bjarni Ben. og Sigmundur Davíð höfum ekki efni á að borga. Við ætlum að lækka skatta á vaxta- og húsaleigutekjum af því að við töpum svo mikið af ávöxtunum að okkur eru engir vegir færir. Við ætlum að skerða eftirlitið með fjármálastofnunum útrásarvíkinga af því að þeir töpuðu svo mikið á hruninu. Við ætlum að auka skattfríðindi þeirra sem fjárfesta í hlutabréfum því þeir hafa misst svo mikið. Öllum ætlum við að hjálpa. Öllum aumingjum! Þannig verðum við aftur borgarstjórar. Forsætisráðherrar! Ástmegir þjóðarinnar!
Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar
Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar