Fleiri fréttir Ytra fullveldi Bjarni Már Magnússon skrifar Algengt er þessi misserin að vísa í hugtakið fullveldi máli sínu til stuðnings þegar rætt er um samskipti við erlend ríki og alþjóðastofnanir. Oft vill þó gleymast að í hugtakinu felst vald til að gera samninga við önnur ríki og gerast aðili að alþjóðastofnunum. 19.8.2013 07:00 Lánasjóður, skuldir heimilanna og stytting náms til stúdentsprófs Kristín Bjarnadóttir skrifar Stór dægurmál eru á dagskrá á þessu síðsumri: Breytingar á skilyrðum Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir lánum til ungmenna í námi, skuldamál heimilanna, sem enn er verið að greiða úr eftir kollsteypuna 2008, og stytting náms til stúdentsprófs. Þegar nánar er að gætt skarast þessi mál á ýmsa vegu. 19.8.2013 07:00 Pólitísk aðför Svandís Svavarsdóttir skrifar Rammaáætlun er langt og flókið ferli. Ferli sem hefur staðið árum saman með aðkomu vísindamanna og faghópa þar sem fjölmargir þættir voru skoðaðir og þess var freistað að ná sem bestri yfirsýni áður en svæði yrðu loks flokkuð í vernd, nýtingu og biðflokk til nánari skoðunar. Það hefur verið afar mikilvægt, bæði fyrir verndarsjónarmiðin og nýtingarsjónarmiðin að ná sem mestri sátt um þessi mál. Sérstaklega þó um aðferðina, lagarammann. 17.8.2013 07:00 Sterkasti stjórnarandstæðingurinn Sighvatur Björgvinsson skrifar Nýútkomin skýrsla Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er áhugaverð lesning – svo ekki sé meira sagt. Ekki aðeins fyrir þá sök hvað í henni stendur heldur ekki síður það svar, sem gefið er í skýrslunni við hefðbundnum viðbárum Íslendinga við umsögnum erlendra sérfræðinga um efnahagsstöðu og horfur á Íslandi, þ.e. að þar tali þeir, sem enga þekkingu hafi á Íslandi og því sem íslenskt er. 16.8.2013 07:00 Af velferð þjóða Þröstur Ólafsson skrifar Hagfræðingar og aðrir áhugamenn um hagi þjóða hafa löngum velt því fyrir sér hver skýringin sé á því hve misvel þjóðum gengur að verða bjargálna og tryggja velferð sína. Engin einhlít útskýring hefur fundist og ekki eru líkur á að hægt verði að finna einhlítt svar við því í bráð. 16.8.2013 07:00 Ný upplýsingaöld og ESB Einar Benediktsson skrifar 16.8.2013 07:00 Ágreiningur og samstarf Toshiki Toma skrifar Ég hef verið að velta fyrir mér umræðunni varðandi Hátíð vonar og aðkomu þjóðkirkjunnar að henni. Að mínu mati er aðalatriðið ekki samskipti þjóðkirkjunnar við hátíðina sjálfa, heldur hvernig þjóðkirkjan á að byggja upp og haga samstarfi við aðila þegar ákveðinn ágreiningur er til staðar á milli þeirra og kirkjunnar. 16.8.2013 07:00 Dýrt að gera ekki neitt Svana Helen Björnsdóttir skrifar Í júní 2013 birti Bertelsmann Foundation í Þýskalandi skýrslu um rannsókn á efnahagslegum áhrifum fyrirhugaðs fríverslunarsamnings milli Bandaríkjanna og ESB. Lítillega hefur verið fjallað um þessa rannsókn í fjölmiðlum hér á landi. 16.8.2013 07:00 Hatur og hugmyndir sem falla ekki í kramið – 1984? Herdís Þorgeirsdóttir skrifar Vegna komu bandarísks predikara á trúarsamkomu þar sem biskup Íslands verður meðal ræðumanna hafa blossað upp deilur. Rúmast afstaða klerksins, sem telur samkynhneigð guði ekki þóknanlega, innan marka tjáningarfrelsis eða fellur hún undir hatursáróður? Svarið er ekki einhlítt. 15.8.2013 07:00 Stóra regnhlífin? Ari Trausti Guðmundsson skrifar Í langtímastjórnmálum snúast verkefnin um að móta helstu grunnþætti samfélagsins, ýmist ýta þeim í átt að miklum jöfnuði og völdum alþýðu manna eða í hina áttina, sem lengst að úrslitaáhrifum fjármagns og markaðar. 15.8.2013 07:00 Höfundarréttur.net Jón Þór Ólafsson skrifar Til að tryggja að höfundar gætu einir hagnast á eigin verkum voru fyrr á öldum sett afritunarákvæði í höfundalögin. Höfundar fengu tímabundið einkaleyfi til að afrita verk sín. Í dag þurfum við að finna aðrar leiðir til að tryggja að höfundar einir geti hagnast á eigin verkum. 15.8.2013 07:00 "Þá ætla ég að fara til Japan“ Freyja Haraldsdóttir skrifar Við sátum í hring í litlum sal fyrir tveimur árum síðan. Við vorum mjög ólík; unglingar, fullorðin, konur og karlar. Við áttum það þó sameiginlegt að hafa verið undir stjórn annars fólks nánast allt okkar líf, að vera orðin nokkuð vön því og mögulega finnast það eðlilegt. Við áttum það jafnframt sameiginlegt að vera búin að ákveða það, á einhverjum tímapunkti, að okkar örlög væru þau að lúta lægra valdi, vera upp á aðra komin og líða oft illa. 14.8.2013 12:49 Hæfust? 14.8.2013 09:22 "Skoðanir“ á hinsegin fólki Anna Pála Sverrisdóttir og formaður Samtakanna 78. skrifa Undanfarna daga hafa íslenskir fjölmiðlar fjallað mikið um málefni hinsegin fólks, þ.e. samkynhneigðs, tvíkynhneigðs og transfólks. Það er frábært að fá umfjöllun, ekki síst af því lengi vel var þöggun ein helsta birtingarmynd mismununar gegn hinsegin fólki. 14.8.2013 07:00 Ósamræmi höfuðborgarsvæðis Pétur Ólafsson skrifar Allt í kringum okkur eru bæjarfélög að glíma við alvarlegan fjárhagsvanda. Undanfarin ár hafa sveitarstjórnir þurft að hækka gjöld og draga saman í rekstri. Brátt förum við sem betur fer að sjá ljósið við enda ganganna og sveitarfélög geta aukið þjónustu sína á nýjan leik. 13.8.2013 07:00 Framhaldsskólanám á Íslandi er ekki gjaldfrítt Anna María Gunnarsdóttir skrifar Íslensk menntayfirvöld láta gjarnan að því liggja að framhaldsskólanám á Íslandi sé gjaldfrítt og nemendum að kostnaðarlausu. Svo er ekki. Í framhaldsskólalögum 2008 eru nokkur ákvæði um útgjöld nemenda. 13.8.2013 07:00 Bjartir í sumarhúsum stjórnmála Margrét S. Björnsdóttir skrifar Íslenskir vinstra megin við miðju-menn gengu margklofnir til síðustu Alþingiskosninga. Fjölmargir vildu sinn eigin stjórnmálaflokk, rétt eins og Bjartur forðum, sem kaus óbyggilegt heiðabýli frekar en vinnumennsku á betra býli. 12.8.2013 07:00 Ekki einn háskóla eða spítala Haukur Arnþórsson skrifar Fram hafa komið raddir um að sameina þyrfti háskóla á Íslandi í einum skóla. Hugmyndir af þessu tagi koma oftar og oftar fram og á fjölmörgum sviðum, svo sem að reka eigi bara einn spítala á landinu. Og vissulega er einhvers konar afturhvarf frá NPM (Nýskipan í ríkisrekstri, m.a. með áherslu á dreifstýringu) í gangi hér á landi, þannig að menn keppast um yfirboð sem ganga gegn lausnum þeirrar stefnu. Nú eru það stóru einingarnar sem heilla. 10.8.2013 00:01 Vanrækt borg Kjartan Magnússon skrifar Nokkur ár í röð hefur umhirðu og grasslætti ekki verið sinnt í Reykjavík sem skyldi. Ástandið hefur verið sérstaklega slæmt í sumar og hvað verst á opnum svæðum og við umferðargötur í eystri hverfum borgarinnar. 9.8.2013 07:00 Ég elska ykkur öll Óttar Martin Norðfjörð skrifar Ég vaknaði í morgun með óstjórnlega þörf til að segja ykkur svolítið: Ég elska ykkur öll. 8.8.2013 11:00 Vatnajökulsþjóðgarður og leiðir til uppbyggingar Sverrir Sv. Sigurðsson skrifar Þann 7. júní árið 2008 var Vatnajökulsþjóðgarður stofnaður formlega með léttri og skemmtilegri athöfn í Skaftafelli. Stærsti þjóðgarður Vestur-Evrópu er því fimm ára um þessar mundir og hefur vaxið og dafnað vel. 8.8.2013 07:00 Lambakjöt, sjómennska og latté Heiða Kristín Helgadóttir skrifar Gleðigangan á vegum Hinsegin daga fer fram í fjórtánda skiptið nú á laugardaginn. Þegar fyrsta gangan var gengin árið 2000 tóku rúmlega 15.000 manns þátt í henni með beinum eða óbeinum hætti. 8.8.2013 07:00 (Ó)hamingja er smitandi Alexander Briem skrifar Undanfarið hafa margir Íslendingar vælt um það að hvað aðrir Íslendingar væli mikið. Í þessum skrifuðu orðum hef ég búið í Bretlandi í tæpt ár og fólk hér vælir líka gífurlega mikið. Annaðhvort hefur verið allt of kalt eða allt of heitt. Reginmunurinn er kannski sá að það eru ekki jafn skýr merki um undirliggjandi reiði í væli þeirra Breta sem orðið hafa á vegi mínum. 8.8.2013 07:00 Maður ávinnur sér virðingu og hrós Hallgrímur Georgsson skrifar Ég skora á umboðsmann Alþingis, heilbrigðisráðherra og forsætisráðherra að taka höndum saman og uppræta þá spillingu sem hefur fengið að blómstra innan stjórnsýslu heilbrigðismála undanfarinn áratug eða svo. 8.8.2013 07:00 Stærsti sjúklingahópurinn á Íslandi Mikael Torfason skrifar Algengt verð á sígarettupakka er um tólf hundruð krónur. Í honum eru 20 sígarettur en það er sá skammtur sem meðalreykingamanneskja er talin þurfa yfir daginn. Kostnaður á ári er því yfir 400 þúsund krónur og fer hækkandi. 8.8.2013 07:00 Ríkið innheimtir ekki sóknargjöld Einar Karl Friðriksson skrifar Harvard-háskóli í Bandaríkjunum innheimtir há skólagjöld, fleiri milljónir á hvern nemanda á hverjum vetri. Háskóli Íslands innheimtir hins vegar ekki skólagjöld, ef frá eru talin minniháttar skráningargjöld. 8.8.2013 07:00 Sátt við hverja? Torfi Hjartarson skrifar Meirihluti Besta flokks og Samfylkingar í borgarstjórn stærir sig um þessar mundir af því að hafa samþykkt tímamótaskipulag á Landsímareit í mikilli sátt við allt og alla. 7.8.2013 07:00 Að súpa hveljur yfir arði Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar 7.8.2013 07:00 Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar og möguleiki á árangri Ágúst Kristján Steinarsson skrifar 6.8.2013 12:00 Lægra verð til hins almenna notanda Guðmundur Ingi Hauksson skrifar 6.8.2013 12:00 Mannúð og matvæli Guðjón Sigurbjartsson skrifar Íslensk matvælaframleiðsla fær um 15 milljarða króna virði árlega í formi markaðsverndar og annað eins í beina styrki á fjárlögum, samtals um 30 milljarða. Ef samkeppnisverndin yrði felld niður og opnað á tollfrjálsan innflutning matvæla myndi það auka ráðstöfunartekjur meðalheimilis um 30-50 þúsund kr. á mánuði sem tugþúsundir heimila myndi muna verulega um. 6.8.2013 12:00 Gleðilega hátíð! Sóley Tómasdóttir skrifar Hinsegin dagar hefjast í dag. Hápunktur þeirra verður gleðigangan á laugardag. Þá fögnum við því að fólk er svona, hinsegin og þannig, allskonar, þessháttar, einstakt og meiriháttar. Þá fögnum við líka viðhorfsbreytingu í samfélaginu og sjálfsögðum mannréttindum samkynhneigðs, tvíkynhneigðs og transgender fólks. 6.8.2013 12:00 Sigur Hinsegin daga í Reykjavík Mikael Torfason skrifar Við vorum ekki mörg sem mættum í Hinsegin göngu, Gay Pride, fyrir um 20 árum. Hommar og lesbíur hlupu þá niður Laugaveg með kröfuspjöld – þau vildu fá að njóta sömu réttinda og aðrir í íslensku samfélagi en sú krafa átti ekki hljómgrunn á Laugavegi þá. Flestir gangandi vegfarendur snéru sér að búðargluggum og létu sem þeir sæju ekki bræður sína og systur. Íslensku samfélagi fannst flest annað mikilvægara en að verða við kröfum hinsegin fólks. 6.8.2013 12:00 Að elska bíla og mat Dagur B. Eggertsson skrifar Í nýju aðalskipulagi Reykjavíkur er lagt upp úr betri strætó og góðri borg fyrir gangandi og hjólandi. Borgin á að þróast inn á við, þannig að styttra verði fyrir fólk flest að ferðast milli heimilis og vinnu. 2.8.2013 00:01 Hvers virði eru bankarnir? Aðalsteinn Júlíus Magnússon skrifar Núverandi fyrirkomulag þar sem einkabankar sjá að mestu um útgáfu "peninga“ er ein af ástæðum þess að ójafnvægi ríkir í hagkerfinu. 2.8.2013 00:01 Einn á móti þremur Ögmundur Jónasson skrifar Formaður félags forstöðumanna ríkisstofnana, Magnús Guðmundsson, segir menn gera úlfalda úr mýflugu þegar óskapast sé yfir því að Kjararáð "leiðrétti“ kjör fáeinna forstöðumanna 2.8.2013 00:01 Öruggir innviðir samfélagsins Böðvar Tómasson skrifar Samfélag okkar er sífellt háðara tæknilegum innviðum og þolið gagnvart truflunum í þjónustu sem það veitir er takmarkað. Því þarf að byggja þessa innviði með heildaröryggi samfélagsins í huga 2.8.2013 00:01 Morð Ingvar Gíslason skrifar Í tilefni af "Alþingislimrum“, sem birtust í Fréttablaðinu 17. júlí sl. og vakið hafa furðu margra fyrir leirburð, langar mig að rifja upp að Hringfari, vinur minn og skjólstæðingur, orti á sínum tíma eftirfarandi viðvörun: 1.8.2013 06:00 Internetið, einelti og skaðabætur Friðjón B. Gunnarsson skrifar Í nútímasamfélagi kennum við börnunum okkar að tileinka sér og nota tölvur og tölvubúnað sér til framdráttar í framtíðinni. 1.8.2013 00:01 Dagurinn sem Dúlla dó Sólveig Jónsdóttir skrifar Fyrir ári síðan sat ég á litlum veitingastað í Srebrenica í Bosníu. Við vorum tvö, ég og Hasan sem lifði af fjöldamorðin í Srebrenica sautján árum áður. 1.8.2013 00:01 Manntalið 1703 er komið á skrá UNESCO Eiríkur G. Guðmundsson skrifar Einn mesti dýrgripur í Þjóðskjalasafni Íslands er manntal sem tekið var hér á landi árið 1703. Í daglegu tali kallað Manntalið 1703. 1.8.2013 00:01 Framtíðarsýn eða fortíðarhyggja Aðalsteinn Snorrason skrifar Frá árinu 2008 hefur íslenskur byggingamarkaður gengið í gegnum samdráttarskeið sem ekki á sér hliðstæðu á sögulegum tíma. 1.8.2013 00:01 Bílstjóri nr. 357 Auðbjörg Reynisdóttir skrifar „Bílstjórinn kom og keypti fyrir þig nýtt display,“ sagði starfsmaðurinn á verkstæðinu en ég var komin að sækja hjólið mitt úr viðgerð. 1.8.2013 00:01 „Afsakið hlé“ – Sagan af Möltu Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Nú þegar ljóst er að gert hefur verið formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins velta margir því fyrir sér hvaða þýðingu það hafi 1.8.2013 00:01 Skáld Haukur Eggertsson skrifar Börðumk einn við átta, en við ellifu tysvar, svá fengum val vargi, varðk einn bani þeira. 1.8.2013 00:01 Sjá næstu 50 greinar
Ytra fullveldi Bjarni Már Magnússon skrifar Algengt er þessi misserin að vísa í hugtakið fullveldi máli sínu til stuðnings þegar rætt er um samskipti við erlend ríki og alþjóðastofnanir. Oft vill þó gleymast að í hugtakinu felst vald til að gera samninga við önnur ríki og gerast aðili að alþjóðastofnunum. 19.8.2013 07:00
Lánasjóður, skuldir heimilanna og stytting náms til stúdentsprófs Kristín Bjarnadóttir skrifar Stór dægurmál eru á dagskrá á þessu síðsumri: Breytingar á skilyrðum Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir lánum til ungmenna í námi, skuldamál heimilanna, sem enn er verið að greiða úr eftir kollsteypuna 2008, og stytting náms til stúdentsprófs. Þegar nánar er að gætt skarast þessi mál á ýmsa vegu. 19.8.2013 07:00
Pólitísk aðför Svandís Svavarsdóttir skrifar Rammaáætlun er langt og flókið ferli. Ferli sem hefur staðið árum saman með aðkomu vísindamanna og faghópa þar sem fjölmargir þættir voru skoðaðir og þess var freistað að ná sem bestri yfirsýni áður en svæði yrðu loks flokkuð í vernd, nýtingu og biðflokk til nánari skoðunar. Það hefur verið afar mikilvægt, bæði fyrir verndarsjónarmiðin og nýtingarsjónarmiðin að ná sem mestri sátt um þessi mál. Sérstaklega þó um aðferðina, lagarammann. 17.8.2013 07:00
Sterkasti stjórnarandstæðingurinn Sighvatur Björgvinsson skrifar Nýútkomin skýrsla Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er áhugaverð lesning – svo ekki sé meira sagt. Ekki aðeins fyrir þá sök hvað í henni stendur heldur ekki síður það svar, sem gefið er í skýrslunni við hefðbundnum viðbárum Íslendinga við umsögnum erlendra sérfræðinga um efnahagsstöðu og horfur á Íslandi, þ.e. að þar tali þeir, sem enga þekkingu hafi á Íslandi og því sem íslenskt er. 16.8.2013 07:00
Af velferð þjóða Þröstur Ólafsson skrifar Hagfræðingar og aðrir áhugamenn um hagi þjóða hafa löngum velt því fyrir sér hver skýringin sé á því hve misvel þjóðum gengur að verða bjargálna og tryggja velferð sína. Engin einhlít útskýring hefur fundist og ekki eru líkur á að hægt verði að finna einhlítt svar við því í bráð. 16.8.2013 07:00
Ágreiningur og samstarf Toshiki Toma skrifar Ég hef verið að velta fyrir mér umræðunni varðandi Hátíð vonar og aðkomu þjóðkirkjunnar að henni. Að mínu mati er aðalatriðið ekki samskipti þjóðkirkjunnar við hátíðina sjálfa, heldur hvernig þjóðkirkjan á að byggja upp og haga samstarfi við aðila þegar ákveðinn ágreiningur er til staðar á milli þeirra og kirkjunnar. 16.8.2013 07:00
Dýrt að gera ekki neitt Svana Helen Björnsdóttir skrifar Í júní 2013 birti Bertelsmann Foundation í Þýskalandi skýrslu um rannsókn á efnahagslegum áhrifum fyrirhugaðs fríverslunarsamnings milli Bandaríkjanna og ESB. Lítillega hefur verið fjallað um þessa rannsókn í fjölmiðlum hér á landi. 16.8.2013 07:00
Hatur og hugmyndir sem falla ekki í kramið – 1984? Herdís Þorgeirsdóttir skrifar Vegna komu bandarísks predikara á trúarsamkomu þar sem biskup Íslands verður meðal ræðumanna hafa blossað upp deilur. Rúmast afstaða klerksins, sem telur samkynhneigð guði ekki þóknanlega, innan marka tjáningarfrelsis eða fellur hún undir hatursáróður? Svarið er ekki einhlítt. 15.8.2013 07:00
Stóra regnhlífin? Ari Trausti Guðmundsson skrifar Í langtímastjórnmálum snúast verkefnin um að móta helstu grunnþætti samfélagsins, ýmist ýta þeim í átt að miklum jöfnuði og völdum alþýðu manna eða í hina áttina, sem lengst að úrslitaáhrifum fjármagns og markaðar. 15.8.2013 07:00
Höfundarréttur.net Jón Þór Ólafsson skrifar Til að tryggja að höfundar gætu einir hagnast á eigin verkum voru fyrr á öldum sett afritunarákvæði í höfundalögin. Höfundar fengu tímabundið einkaleyfi til að afrita verk sín. Í dag þurfum við að finna aðrar leiðir til að tryggja að höfundar einir geti hagnast á eigin verkum. 15.8.2013 07:00
"Þá ætla ég að fara til Japan“ Freyja Haraldsdóttir skrifar Við sátum í hring í litlum sal fyrir tveimur árum síðan. Við vorum mjög ólík; unglingar, fullorðin, konur og karlar. Við áttum það þó sameiginlegt að hafa verið undir stjórn annars fólks nánast allt okkar líf, að vera orðin nokkuð vön því og mögulega finnast það eðlilegt. Við áttum það jafnframt sameiginlegt að vera búin að ákveða það, á einhverjum tímapunkti, að okkar örlög væru þau að lúta lægra valdi, vera upp á aðra komin og líða oft illa. 14.8.2013 12:49
"Skoðanir“ á hinsegin fólki Anna Pála Sverrisdóttir og formaður Samtakanna 78. skrifa Undanfarna daga hafa íslenskir fjölmiðlar fjallað mikið um málefni hinsegin fólks, þ.e. samkynhneigðs, tvíkynhneigðs og transfólks. Það er frábært að fá umfjöllun, ekki síst af því lengi vel var þöggun ein helsta birtingarmynd mismununar gegn hinsegin fólki. 14.8.2013 07:00
Ósamræmi höfuðborgarsvæðis Pétur Ólafsson skrifar Allt í kringum okkur eru bæjarfélög að glíma við alvarlegan fjárhagsvanda. Undanfarin ár hafa sveitarstjórnir þurft að hækka gjöld og draga saman í rekstri. Brátt förum við sem betur fer að sjá ljósið við enda ganganna og sveitarfélög geta aukið þjónustu sína á nýjan leik. 13.8.2013 07:00
Framhaldsskólanám á Íslandi er ekki gjaldfrítt Anna María Gunnarsdóttir skrifar Íslensk menntayfirvöld láta gjarnan að því liggja að framhaldsskólanám á Íslandi sé gjaldfrítt og nemendum að kostnaðarlausu. Svo er ekki. Í framhaldsskólalögum 2008 eru nokkur ákvæði um útgjöld nemenda. 13.8.2013 07:00
Bjartir í sumarhúsum stjórnmála Margrét S. Björnsdóttir skrifar Íslenskir vinstra megin við miðju-menn gengu margklofnir til síðustu Alþingiskosninga. Fjölmargir vildu sinn eigin stjórnmálaflokk, rétt eins og Bjartur forðum, sem kaus óbyggilegt heiðabýli frekar en vinnumennsku á betra býli. 12.8.2013 07:00
Ekki einn háskóla eða spítala Haukur Arnþórsson skrifar Fram hafa komið raddir um að sameina þyrfti háskóla á Íslandi í einum skóla. Hugmyndir af þessu tagi koma oftar og oftar fram og á fjölmörgum sviðum, svo sem að reka eigi bara einn spítala á landinu. Og vissulega er einhvers konar afturhvarf frá NPM (Nýskipan í ríkisrekstri, m.a. með áherslu á dreifstýringu) í gangi hér á landi, þannig að menn keppast um yfirboð sem ganga gegn lausnum þeirrar stefnu. Nú eru það stóru einingarnar sem heilla. 10.8.2013 00:01
Vanrækt borg Kjartan Magnússon skrifar Nokkur ár í röð hefur umhirðu og grasslætti ekki verið sinnt í Reykjavík sem skyldi. Ástandið hefur verið sérstaklega slæmt í sumar og hvað verst á opnum svæðum og við umferðargötur í eystri hverfum borgarinnar. 9.8.2013 07:00
Ég elska ykkur öll Óttar Martin Norðfjörð skrifar Ég vaknaði í morgun með óstjórnlega þörf til að segja ykkur svolítið: Ég elska ykkur öll. 8.8.2013 11:00
Vatnajökulsþjóðgarður og leiðir til uppbyggingar Sverrir Sv. Sigurðsson skrifar Þann 7. júní árið 2008 var Vatnajökulsþjóðgarður stofnaður formlega með léttri og skemmtilegri athöfn í Skaftafelli. Stærsti þjóðgarður Vestur-Evrópu er því fimm ára um þessar mundir og hefur vaxið og dafnað vel. 8.8.2013 07:00
Lambakjöt, sjómennska og latté Heiða Kristín Helgadóttir skrifar Gleðigangan á vegum Hinsegin daga fer fram í fjórtánda skiptið nú á laugardaginn. Þegar fyrsta gangan var gengin árið 2000 tóku rúmlega 15.000 manns þátt í henni með beinum eða óbeinum hætti. 8.8.2013 07:00
(Ó)hamingja er smitandi Alexander Briem skrifar Undanfarið hafa margir Íslendingar vælt um það að hvað aðrir Íslendingar væli mikið. Í þessum skrifuðu orðum hef ég búið í Bretlandi í tæpt ár og fólk hér vælir líka gífurlega mikið. Annaðhvort hefur verið allt of kalt eða allt of heitt. Reginmunurinn er kannski sá að það eru ekki jafn skýr merki um undirliggjandi reiði í væli þeirra Breta sem orðið hafa á vegi mínum. 8.8.2013 07:00
Maður ávinnur sér virðingu og hrós Hallgrímur Georgsson skrifar Ég skora á umboðsmann Alþingis, heilbrigðisráðherra og forsætisráðherra að taka höndum saman og uppræta þá spillingu sem hefur fengið að blómstra innan stjórnsýslu heilbrigðismála undanfarinn áratug eða svo. 8.8.2013 07:00
Stærsti sjúklingahópurinn á Íslandi Mikael Torfason skrifar Algengt verð á sígarettupakka er um tólf hundruð krónur. Í honum eru 20 sígarettur en það er sá skammtur sem meðalreykingamanneskja er talin þurfa yfir daginn. Kostnaður á ári er því yfir 400 þúsund krónur og fer hækkandi. 8.8.2013 07:00
Ríkið innheimtir ekki sóknargjöld Einar Karl Friðriksson skrifar Harvard-háskóli í Bandaríkjunum innheimtir há skólagjöld, fleiri milljónir á hvern nemanda á hverjum vetri. Háskóli Íslands innheimtir hins vegar ekki skólagjöld, ef frá eru talin minniháttar skráningargjöld. 8.8.2013 07:00
Sátt við hverja? Torfi Hjartarson skrifar Meirihluti Besta flokks og Samfylkingar í borgarstjórn stærir sig um þessar mundir af því að hafa samþykkt tímamótaskipulag á Landsímareit í mikilli sátt við allt og alla. 7.8.2013 07:00
Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar og möguleiki á árangri Ágúst Kristján Steinarsson skrifar 6.8.2013 12:00
Mannúð og matvæli Guðjón Sigurbjartsson skrifar Íslensk matvælaframleiðsla fær um 15 milljarða króna virði árlega í formi markaðsverndar og annað eins í beina styrki á fjárlögum, samtals um 30 milljarða. Ef samkeppnisverndin yrði felld niður og opnað á tollfrjálsan innflutning matvæla myndi það auka ráðstöfunartekjur meðalheimilis um 30-50 þúsund kr. á mánuði sem tugþúsundir heimila myndi muna verulega um. 6.8.2013 12:00
Gleðilega hátíð! Sóley Tómasdóttir skrifar Hinsegin dagar hefjast í dag. Hápunktur þeirra verður gleðigangan á laugardag. Þá fögnum við því að fólk er svona, hinsegin og þannig, allskonar, þessháttar, einstakt og meiriháttar. Þá fögnum við líka viðhorfsbreytingu í samfélaginu og sjálfsögðum mannréttindum samkynhneigðs, tvíkynhneigðs og transgender fólks. 6.8.2013 12:00
Sigur Hinsegin daga í Reykjavík Mikael Torfason skrifar Við vorum ekki mörg sem mættum í Hinsegin göngu, Gay Pride, fyrir um 20 árum. Hommar og lesbíur hlupu þá niður Laugaveg með kröfuspjöld – þau vildu fá að njóta sömu réttinda og aðrir í íslensku samfélagi en sú krafa átti ekki hljómgrunn á Laugavegi þá. Flestir gangandi vegfarendur snéru sér að búðargluggum og létu sem þeir sæju ekki bræður sína og systur. Íslensku samfélagi fannst flest annað mikilvægara en að verða við kröfum hinsegin fólks. 6.8.2013 12:00
Að elska bíla og mat Dagur B. Eggertsson skrifar Í nýju aðalskipulagi Reykjavíkur er lagt upp úr betri strætó og góðri borg fyrir gangandi og hjólandi. Borgin á að þróast inn á við, þannig að styttra verði fyrir fólk flest að ferðast milli heimilis og vinnu. 2.8.2013 00:01
Hvers virði eru bankarnir? Aðalsteinn Júlíus Magnússon skrifar Núverandi fyrirkomulag þar sem einkabankar sjá að mestu um útgáfu "peninga“ er ein af ástæðum þess að ójafnvægi ríkir í hagkerfinu. 2.8.2013 00:01
Einn á móti þremur Ögmundur Jónasson skrifar Formaður félags forstöðumanna ríkisstofnana, Magnús Guðmundsson, segir menn gera úlfalda úr mýflugu þegar óskapast sé yfir því að Kjararáð "leiðrétti“ kjör fáeinna forstöðumanna 2.8.2013 00:01
Öruggir innviðir samfélagsins Böðvar Tómasson skrifar Samfélag okkar er sífellt háðara tæknilegum innviðum og þolið gagnvart truflunum í þjónustu sem það veitir er takmarkað. Því þarf að byggja þessa innviði með heildaröryggi samfélagsins í huga 2.8.2013 00:01
Morð Ingvar Gíslason skrifar Í tilefni af "Alþingislimrum“, sem birtust í Fréttablaðinu 17. júlí sl. og vakið hafa furðu margra fyrir leirburð, langar mig að rifja upp að Hringfari, vinur minn og skjólstæðingur, orti á sínum tíma eftirfarandi viðvörun: 1.8.2013 06:00
Internetið, einelti og skaðabætur Friðjón B. Gunnarsson skrifar Í nútímasamfélagi kennum við börnunum okkar að tileinka sér og nota tölvur og tölvubúnað sér til framdráttar í framtíðinni. 1.8.2013 00:01
Dagurinn sem Dúlla dó Sólveig Jónsdóttir skrifar Fyrir ári síðan sat ég á litlum veitingastað í Srebrenica í Bosníu. Við vorum tvö, ég og Hasan sem lifði af fjöldamorðin í Srebrenica sautján árum áður. 1.8.2013 00:01
Manntalið 1703 er komið á skrá UNESCO Eiríkur G. Guðmundsson skrifar Einn mesti dýrgripur í Þjóðskjalasafni Íslands er manntal sem tekið var hér á landi árið 1703. Í daglegu tali kallað Manntalið 1703. 1.8.2013 00:01
Framtíðarsýn eða fortíðarhyggja Aðalsteinn Snorrason skrifar Frá árinu 2008 hefur íslenskur byggingamarkaður gengið í gegnum samdráttarskeið sem ekki á sér hliðstæðu á sögulegum tíma. 1.8.2013 00:01
Bílstjóri nr. 357 Auðbjörg Reynisdóttir skrifar „Bílstjórinn kom og keypti fyrir þig nýtt display,“ sagði starfsmaðurinn á verkstæðinu en ég var komin að sækja hjólið mitt úr viðgerð. 1.8.2013 00:01
„Afsakið hlé“ – Sagan af Möltu Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Nú þegar ljóst er að gert hefur verið formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins velta margir því fyrir sér hvaða þýðingu það hafi 1.8.2013 00:01
Skáld Haukur Eggertsson skrifar Börðumk einn við átta, en við ellifu tysvar, svá fengum val vargi, varðk einn bani þeira. 1.8.2013 00:01
Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson Skoðun