Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar 16. júlí 2025 09:32 Á forsendum sanngirni hefur ríkisstjórn okkar Íslendinga nú valdið skaða fyrir skráð sjávarútvegsfyrirtæki upp á 74 milljarða með samþykkt nýrra laga um skatta á sjávarútveg. Heimfært á sjávarútveginn allan hefur ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur valdið verðmætarýrnun upp á 230 milljarða. Allt í nafni sanngirni. Flateyringurinn knái, Ragnar Már Gunnarsson, hefur gert úttekt á þessari stöðu. Í ljós hefur komið á rétt í kringum upphaf málsins voru skráð sjávarútvegsfyrirtæki metin á 404 milljarða. Í dag hafa verðmætin fallið niður í 331 milljarð eða um 74 milljarða. Meðal þess sem haldið var fram var að málið snérist um 5 fjölskyldur. Þetta fullyrtu talsmenn ríkisstjórnar vitandi að áætluð eignarhlutdeild lífeyrissjóða í Brim er um 38%, Ísfélaginu um 11% og 24% í Síldarvinnslunni. Nú liggur fyrir að bara tjón lífeyrissjóða vegna eignarhalds þeirra í þessum þremur skráðu sjávarútvegsfyrirtækjum nema 18 milljörðum frá 24. mars á þessu ári. Sanngirni ríkssjórnar er því lífeyrisskerðing almennings. Það sem ríkisstjórn kallar „sérhagsmuni“ eru meðal annars lífeyrisréttindi almennings og atvinnuöryggið á landsbyggðinni. Núna þegar þessi ríkisstjórn hefur setið í hálft ár hefur hún valdið beinni verðmætarýrnun upp á 5% af landsframleiðslu (GDP). Það er sama hlutfall og Nató ríkin eru að reyna að verja í varnarmál. Mér er til efs að slíkt eigi sér sögulega viðlíkingu á friðatímum. Gleymum ekki að verið er að undirbúa fleiri skaðleg frumvörp. Dettur einherjum í hug að vaxtalækkunarferlið haldi áfram? Höfundur er bæjarstjóri Ölfuss. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Breytingar á veiðigjöldum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Elliði Vignisson Mest lesið 30 milljarðar í útsvar en engin rödd í kosningum Róbert Ragnarsson Skoðun Áskorun til Þjóðkirkjunnar Skírnir Garðarsson Skoðun Jólakötturinn, ert það þú? Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir Skoðun Kjarninn í vörninni fyrir hagsmunum Íslands Þórður Snær Júlíusson Skoðun Mun húsnæðispakkinn hækka leigu og þar með verðbólguna? Sigrún Brynjarsdóttir Skoðun Er Ísland enn fullvalda? Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Er aukin atvinnuþátttaka kostnaður fyrir samfélagið? Gunnlaugur Már Briem Skoðun Leggðu íslenskunni lið Hópur stjórnarmanna Almannaróms Skoðun Samráð óskast: fjölmenningarstefna Reykjavíkurborgar Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns Skoðun Þegar framtíðin hverfur Ingrid Kuhlman Skoðun Skoðun Skoðun Ekki hluti af OKKAR Evrópu! Margrét Kristmannsdóttir skrifar Skoðun Mikil aukning í unglingadrykkju – eða hvað? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Er aukin atvinnuþátttaka kostnaður fyrir samfélagið? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Stjórnmálaflokkar á öruggu framfæri ríkis og sveitarfélaga Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar Skoðun 30 milljarðar í útsvar en engin rödd í kosningum Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Jólakötturinn, ert það þú? Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Vaxtaokrið Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Er Ísland enn fullvalda? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Ó, Reykjavík Ari Allansson skrifar Skoðun Mun húsnæðispakkinn hækka leigu og þar með verðbólguna? Sigrún Brynjarsdóttir skrifar Skoðun Leggðu íslenskunni lið Hópur stjórnarmanna Almannaróms skrifar Skoðun Þegar framtíðin hverfur Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Upplýsingar, afþreying og ógnir á Netinu Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Samráð óskast: fjölmenningarstefna Reykjavíkurborgar Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns skrifar Skoðun Kjarninn í vörninni fyrir hagsmunum Íslands Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Til hamingju Ísland Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Vestfirðir til þjónustu reiðubúnir Þorsteinn Másson skrifar Skoðun Enn hækka fasteignaskattar í Reykjanesbæ Margrét Sanders skrifar Skoðun Áskorun til Þjóðkirkjunnar Skírnir Garðarsson skrifar Skoðun Samkennd án landamæra Guðrún Helga Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Réttindalaus rafmagnsvinna ógnar öryggi og dregur úr trausti Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Fjölmenning er ekki áskorun, hún er fjárfesting Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat á ís Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jenný Árnadóttir skrifar Skoðun Starfslok vegna kennitölu: tímaskekkja sem flýtir öldrun Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Aukinn stuðningur við leigjendur í Reykjavík Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Frelsi frá kynhlutverkum: innsýn sem breytir samböndum Þórdís Filipsdóttir skrifar Skoðun Brýtur innviðaráðherra lög? Örvar Marteinsson skrifar Skoðun The Thing og íslenska Tryggvi Pétur Brynjarsson skrifar Skoðun Verð og vöruúrval Arnar Sigurðsson skrifar Sjá meira
Á forsendum sanngirni hefur ríkisstjórn okkar Íslendinga nú valdið skaða fyrir skráð sjávarútvegsfyrirtæki upp á 74 milljarða með samþykkt nýrra laga um skatta á sjávarútveg. Heimfært á sjávarútveginn allan hefur ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur valdið verðmætarýrnun upp á 230 milljarða. Allt í nafni sanngirni. Flateyringurinn knái, Ragnar Már Gunnarsson, hefur gert úttekt á þessari stöðu. Í ljós hefur komið á rétt í kringum upphaf málsins voru skráð sjávarútvegsfyrirtæki metin á 404 milljarða. Í dag hafa verðmætin fallið niður í 331 milljarð eða um 74 milljarða. Meðal þess sem haldið var fram var að málið snérist um 5 fjölskyldur. Þetta fullyrtu talsmenn ríkisstjórnar vitandi að áætluð eignarhlutdeild lífeyrissjóða í Brim er um 38%, Ísfélaginu um 11% og 24% í Síldarvinnslunni. Nú liggur fyrir að bara tjón lífeyrissjóða vegna eignarhalds þeirra í þessum þremur skráðu sjávarútvegsfyrirtækjum nema 18 milljörðum frá 24. mars á þessu ári. Sanngirni ríkssjórnar er því lífeyrisskerðing almennings. Það sem ríkisstjórn kallar „sérhagsmuni“ eru meðal annars lífeyrisréttindi almennings og atvinnuöryggið á landsbyggðinni. Núna þegar þessi ríkisstjórn hefur setið í hálft ár hefur hún valdið beinni verðmætarýrnun upp á 5% af landsframleiðslu (GDP). Það er sama hlutfall og Nató ríkin eru að reyna að verja í varnarmál. Mér er til efs að slíkt eigi sér sögulega viðlíkingu á friðatímum. Gleymum ekki að verið er að undirbúa fleiri skaðleg frumvörp. Dettur einherjum í hug að vaxtalækkunarferlið haldi áfram? Höfundur er bæjarstjóri Ölfuss.
Jólakötturinn, ert það þú? Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir Skoðun
Skoðun Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar
Skoðun Stjórnmálaflokkar á öruggu framfæri ríkis og sveitarfélaga Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar
Skoðun Jólakötturinn, ert það þú? Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar
Jólakötturinn, ert það þú? Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir Skoðun