SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar 16. júlí 2025 14:30 Framkvæmdastjóri SFS setur á sig geislabaug og er nánast heilagri en páfinn í grein þar sem hún mælir gegn því að rýmka til fyrir takmörkuðum strandveiðum. Það er nánast allt í hættu að mati framkvæmdastjórans m.a. þorskstofninn, umhverfisvottunin og má geta sér til að veiðar handfærabáta gætu jafnvel komið í veg fyrir sölu á erlendum mörkuðum eftir lestur greinarinnar „Aukið við sóun með einhverjum ráðum“. Þegar betur er að gáð þá er þessi málflutningur rammfalskur þar sem stjórnarmenn SFS hafa farið fram á sveigjanleika fyrir sig og hafa ekki gert athugasemd við heimild til að flytja tugi þúsunda af veiðiheimildum í þorski á milli fiskveiðiára. Þeir hafa heldur ekki mælt gegn heimild til þess að landa þúsundum tonna af þorski utan kvóta í Verkefnasjóð sjávarútvegsins. Sama á við um að gefnar séu út veiðiheimildir í djúpkarfa upp á hátt i 4 þúsund tonn þrátt fyrir að Hafró ráðlagði veiðibann. Má vera að framkvæmdastjóri SFS sé að reyna færa umræðuna frá vafasamri milliverðlagningu fyrirtækja í samþættri vinnslu og veiðum og að strandveiðum? Það sem SFS skuldar þjóðinni skýringar á nú, er hvers vegna dæmi eru um að fyrirtæki innan SFS greiði aðeins 74 kr/kg fyrir makríl þegar ljóst er að nákvæmlega sami makríll er verðlagður á 270 kr/kg í Færeyjum? Hafnargjöld og laun sjómanna miðast við verðmæti aflans og því lítur flest út fyrir að það sé ekki aðeins verið að hlunnfara sjómenn heldur einnig sjávarútvegssveitarfélögin. Höfundur er þingmaður Flokks fólksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sigurjón Þórðarson Strandveiðar Flokkur fólksins Atvinnurekendur Sjávarútvegur Mest lesið Þessir píkubörðu menn Eva Hauksdóttir Skoðun Er virkilega hvergi pláss fyrir einhverfan forritara? Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir Skoðun Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun Draumurinn um jafna foreldraábyrgð sem varð að martröð þolenda ofbeldis í nánum samböndum Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir,Kolbrún Dögg Arnardóttir Skoðun Valkvæð Sýn Hallmundur Albertsson Skoðun Ísland að grotna niður í fjöldaferðamennsku Eggert Sigurbergsson Skoðun Kæra foreldri, verður barnið þitt af verulegum árs- og ævitekjum ? Jón Pétur Zimsen Skoðun Heldur málþófið áfram? Bolli Héðinsson Skoðun Betra námsumhverfi fyrir börn í Reykjavík Bjarnveig Birta Bjarnadóttir Skoðun Hvernig eigum við að mæta gervigreind í skólanum? Geir Finnsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar Guð breytist í ljósmóður – og þegar kvöldmáltíðin breytist í annað en borð Drottins Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Reiði og bjartsýni á COP30 Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Heldur málþófið áfram? Bolli Héðinsson skrifar Skoðun Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Þessir píkubörðu menn Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Tolladeilur og hagsmunavörn í alþjóðaviðskiptum Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Betra námsumhverfi fyrir börn í Reykjavík Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Á sjötugsaldri inn í nýja iðnbyltingu: Ferðalagið mitt og tækifæri Íslands í gervigreind Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ísland að grotna niður í fjöldaferðamennsku Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Er virkilega hvergi pláss fyrir einhverfan forritara? Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfesting til framtíðar - Fjárfestum í börnum Karólína Helga Símonardóttir skrifar Skoðun Kæra foreldri, verður barnið þitt af verulegum árs- og ævitekjum ? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Nóvember er tími netsvikara Gústaf Steingrímsson skrifar Skoðun Hvernig eigum við að mæta gervigreind í skólanum? Geir Finnsson skrifar Skoðun Valkvæð Sýn Hallmundur Albertsson skrifar Skoðun Draumurinn um jafna foreldraábyrgð sem varð að martröð þolenda ofbeldis í nánum samböndum Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir,Kolbrún Dögg Arnardóttir skrifar Skoðun Virkjanir í byggð – er farið að lögum? Gerður Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hver vill eldast ? Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Frá stressi í sjálfstraust: Skrefin sem skipta máli á prófatíma Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Þögnin, skömmin og kerfið Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Af hverju er ekki hægt að framfylgja ákvörðunum Útlendingastofnunar? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Logndagur eins og þessi – hugleiðing um vindorkuna Einar Sveinbjörnsson skrifar Skoðun Er hægt að sigra frjálsan vilja? Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Það þarf bara rétta fólkið Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Keflavíkurlausnin: Innflytjendadómstóll gæti sparað okkur milljarða Ómar R. Valdimarsson skrifar Skoðun Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková skrifar Skoðun Hver er uppruni íslam? Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Skoðun Hvað þýðir „að vera nóg“ Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Nýjar lóðir í betri og bjartari borg Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Tími kominn til að hugsa um landið allt Ingibjörg Isaksen skrifar Sjá meira
Framkvæmdastjóri SFS setur á sig geislabaug og er nánast heilagri en páfinn í grein þar sem hún mælir gegn því að rýmka til fyrir takmörkuðum strandveiðum. Það er nánast allt í hættu að mati framkvæmdastjórans m.a. þorskstofninn, umhverfisvottunin og má geta sér til að veiðar handfærabáta gætu jafnvel komið í veg fyrir sölu á erlendum mörkuðum eftir lestur greinarinnar „Aukið við sóun með einhverjum ráðum“. Þegar betur er að gáð þá er þessi málflutningur rammfalskur þar sem stjórnarmenn SFS hafa farið fram á sveigjanleika fyrir sig og hafa ekki gert athugasemd við heimild til að flytja tugi þúsunda af veiðiheimildum í þorski á milli fiskveiðiára. Þeir hafa heldur ekki mælt gegn heimild til þess að landa þúsundum tonna af þorski utan kvóta í Verkefnasjóð sjávarútvegsins. Sama á við um að gefnar séu út veiðiheimildir í djúpkarfa upp á hátt i 4 þúsund tonn þrátt fyrir að Hafró ráðlagði veiðibann. Má vera að framkvæmdastjóri SFS sé að reyna færa umræðuna frá vafasamri milliverðlagningu fyrirtækja í samþættri vinnslu og veiðum og að strandveiðum? Það sem SFS skuldar þjóðinni skýringar á nú, er hvers vegna dæmi eru um að fyrirtæki innan SFS greiði aðeins 74 kr/kg fyrir makríl þegar ljóst er að nákvæmlega sami makríll er verðlagður á 270 kr/kg í Færeyjum? Hafnargjöld og laun sjómanna miðast við verðmæti aflans og því lítur flest út fyrir að það sé ekki aðeins verið að hlunnfara sjómenn heldur einnig sjávarútvegssveitarfélögin. Höfundur er þingmaður Flokks fólksins.
Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun
Draumurinn um jafna foreldraábyrgð sem varð að martröð þolenda ofbeldis í nánum samböndum Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir,Kolbrún Dögg Arnardóttir Skoðun
Skoðun Þegar Guð breytist í ljósmóður – og þegar kvöldmáltíðin breytist í annað en borð Drottins Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson skrifar
Skoðun Á sjötugsaldri inn í nýja iðnbyltingu: Ferðalagið mitt og tækifæri Íslands í gervigreind Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Kæra foreldri, verður barnið þitt af verulegum árs- og ævitekjum ? Jón Pétur Zimsen skrifar
Skoðun Draumurinn um jafna foreldraábyrgð sem varð að martröð þolenda ofbeldis í nánum samböndum Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir,Kolbrún Dögg Arnardóttir skrifar
Skoðun Frá stressi í sjálfstraust: Skrefin sem skipta máli á prófatíma Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Af hverju er ekki hægt að framfylgja ákvörðunum Útlendingastofnunar? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Keflavíkurlausnin: Innflytjendadómstóll gæti sparað okkur milljarða Ómar R. Valdimarsson skrifar
Skoðun Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková skrifar
Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun
Draumurinn um jafna foreldraábyrgð sem varð að martröð þolenda ofbeldis í nánum samböndum Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir,Kolbrún Dögg Arnardóttir Skoðun