Fleiri fréttir Ég vil ekki vera horuð Leikkonan Jennifer Love Hewitt játar að hafa ekki alltaf verið ánægð með líkama sinn í nýjasta hefti Women's Running. Nú er hún hins vegar afar sátt í eigin skinni. 24.5.2013 12:00 Djörf á dreglinum Allra augu beindust að ofurfyrirsætunni Irinu Shayk á frumsýningu myndarinnar All is Lost á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 24.5.2013 11:00 Litli, svarti kjóllinn klikkar seint Leikkonurnar Jessica Lowndes og Eva Longoria eru stórglæsilegar í þessum svarta kjól frá Izmaylova. 24.5.2013 10:00 Þetta hlýtur að vera sárt Leikarinn Samuel L. Jackson var sultuslakur er hann spókaði sig um á setti myndarinnar Captain America: The Winter Soldier í Ohio. Samuel var með risastóra kúlu á höfðinu er hann kom sér í karakter Nick Fury. 24.5.2013 09:00 Eftirminnilegustu tónleikarnir með Múm "Ég spilaði á einum eftirminnilegustu tónleikum ferils míns með Múm á Ítalíu. Þau eru alveg yndisleg. Nú er ég orðinn virkilega spenntur fyrir hátíðinni,“ segir tónlistarmaðurinn Warren Ellis þegar blaðamaður Fréttablaðsins hefur lokið við að telja upp nöfn þeirra íslensku hljómsveita sem koma fram á tónlistarhátíðinni All Tomorrow's Parties í júní. Sjálfur stígur Ellis á svið á laugardagskvöldinu ásamt Nick Cave og The Bad Seeds. Ellis er mikill aðdáandi All Tomorrow's Parties og segir hátíðina einstaka fyrir þær sakir að þar gefst gestum og tónlistarfólki færi á að eiga í nánum samskiptum. 24.5.2013 12:00 Lét drauminn rætast og flutti út með fjölskylduna "Ég fékk þá flugu í hausinn fyrir ári síðan að drífa fjölskylduna til Mílanó svo að ég gæti farið í fatahönnun. Allir samþykktu það," útskýrir Kolbrún Birna Halldórsdóttir. 23.5.2013 14:45 Þetta borðar Beyoncé í kvöldmat Poppdrottningin Beyoncé er nú á tónleikaferðalagi um heiminn og passar að borða hollt og gott til að halda sér í formi og vera full af orku. 23.5.2013 13:00 Þvílík gyðja Leik- og söngkonan Kylie Minogue toppaði sjálfa sig algjörlega á frumsýningu frönsku myndarinnar Les Salauds á kvikmyndahátíðinni í Cannes í vikunni. 23.5.2013 12:00 Megrunarkúr fræga fólksins "Þessa aðferð er auðvelt að venja sig á og allir geta notað þennan kúr. Ekkert vesen eða auka matreiðsla. Bara borða minna í raun og veru," útskýrir Arnar Grant. 23.5.2013 11:30 Vá, hvað hún er liðug! Söngkonan Shakira er dugleg við að sýna danslistir sínar í tónlistarmyndböndum en hún fór gjörsamlega á kostum í viðtali á dögunum. 23.5.2013 11:00 Ég er með appelsínuhúð á rassinum og maganum Aðeins fimm vikur eru síðan leikkonan Malin Akerman eignaðist drenginn Sebastian en hún lét það ekki stöðva sig í að mæta á rauða dregilinn til að kynna nýjust sjónvarpsseríuna sína Trophy Wife. 23.5.2013 10:00 Kaupir hús í skugga gjaldþrots Fyrirsætan kjaftfora Janice Dickinson er flutt inn í glæsihús í Beverly Hills þó hún sé nánast gjaldþrota vegna skattskuldar. Húsið keypti unnusti hennar handa henni, læknirinn Robert Gerner. 23.5.2013 09:00 Leikur móður ungs fórnarlambs Óskarsverðlaunaleikkonan Reese Witherspoon leikur Pam Hobbs, móður ungs drengs sem myrtur var árið 1993, í kvikmyndinni Devil‘s Knot. Handrit myndarinnar er byggt á samnefndri bók eftir Mara Leveritt og segir frá umdeildu dómsmáli. 23.5.2013 14:00 Maðurinn sem braut niður hurðina 23.5.2013 13:00 Hrós handa ófrískum konum "Það er ekki að sjá á þér að þú sért ólétt, ekkert nema kúlan bara.“ Þetta er eitt æðsta hrós sem líkami verðandi móður getur hlotið. 23.5.2013 12:45 May þolir ekki The Voice Queen-gítarleikarinn Brian May opinberaði andstyggð sína á raunveruleikaþættinum The Voice á heimasíðu sinni í vikunni. 23.5.2013 12:00 Efnileg vöðvabúnt Hasarmyndin Fast and Furious 6 var frumsýnd í gær. Kvikmyndin skartar Vin Diesel og Dwayne Johnson í aðalhlutverkum. Vöðvabúntin eru bæði afar hæfileikaríkir menn og vita fáir að Johnson er með BA-gráðu í lífeðlisfræði. 23.5.2013 11:15 Lítur á þetta sem flotta veislu Tónlistarmaðurinn Pálmi Gunnarsson heldur ferilstónleika í Eldborgarsal Hörpu 7. september. Þar fer hann yfir söngferil sinn sem telur fleiri áratugi og fjölda smella. 23.5.2013 11:00 Sautján línur í nýrri mynd Ryan Gosling er þögull í nýju myndinni. Hjartaknúsarinn Ryan Gosling segir aðeins sautján línur í nýjustu mynd sinni Only God Forgives. 23.5.2013 11:00 Ströng móðir Madonna vill ekki að dóttir sín, hin sextán ára gamla Lourdes Leon, fari á stefnumót án umsjónarmanns. 23.5.2013 09:00 Söngvari Diktu gefur út barnabók „Ég sinni mjög mörgum börnum á heilsugæslunni þar sem ég er að vinna og þau eru oft að spyrja um hitt og þetta,“ segir Haukur Heiðar Hauksson, söngvari í Diktu. Hann hefur gefið út bókina Viltu vita meira um líkamann? 23.5.2013 07:00 Johannsson leikur í Her Scarlett Johansson og Chris Pratt hafa bæst við leikaraliðið í kvikmyndinni Her. Kvikmyndaverið Warner Bros tilkynnti um þetta á Twitter-síðu sinni. 23.5.2013 06:00 Keith skuldar bókasafninu Keith Richards, gítarleikari Rolling Stones, hefur greint frá því að hann skuldi bókasafnssektir hálfa öld aftur í tímann. 23.5.2013 06:00 Sigur Rós á Instagram Drengirnir í Sigur Rós eru sjóðandi heitir þessa dagana eftir sýningu Íslandsþáttar Simpsons-fjölskyldunnar þar sem teiknimyndum af þeim Jónsa, Orra og Georg brá fyrir, auk þess sem sveitin samdi tónlist fyrir þáttinn. 23.5.2013 06:00 Krúttlegir Hafnfirðingar taka vel í markað „Þetta er bæði flóa- og hönnunarmarkaður. Fólk getur annaðhvort selt eitthvað sem það býr til eða hluti sem það vill losa sig við eftir vorhreingerningarnar,“ segir Alma Geirdal um flóamarkað sem haldinn verður í húsnæði við Dalshraun 5 í Hafnarfirði þann 1. júní. 23.5.2013 06:00 Háskólanemi siglir undir fölsku flaggi Leikarinn Zac Efron er sagður koma til greina í aðalhlutverk kvikmyndarinnar Narc. Myndin segir frá efnilegum háskólanema sem gripinn er glóðvolgur við sölu á eiturlyfjum og gengur til liðs við lögregluna til að komast hjá fangelsisvist. 23.5.2013 06:00 Undirbýr hárbók fyrir Norðurlöndin „Það er mjög gaman að vera að gera nýja bók en þessi hefur verið í undirbúningi síðan í janúar,“ segir hárgreiðslukonan Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack, sem er þessa dagana í myndatökum fyrir nýja bók sem er tileinkuð hári og hárgreiðslum. 23.5.2013 06:00 Sumir fyrirlesarar eru skemmtilegri en aðrir Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar einn helsti sérfræðingur IBM á sviði samfélagsmiðlunar hélt erindi á ráðstefnu Nýherja og TM Software á dögunum. 22.5.2013 17:15 Í leiðinlegri kantinum "Það má segja að klæðaburður Bjarna og Sigmundar sé í leiðinlegri kantinum," segir tískubloggarinn Þórhildur Þorkelsdóttir sem er sérstakur ráðgjafi Lífsins þegar kemur að klæðnaði Bjarna Benediktssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. 22.5.2013 16:30 Fjölmenni í opnun Gló á Laugavegi Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar Gló opnaði formlega nýjan stað á Laugavegi í gærkvöldi. 22.5.2013 14:00 Brúðkaupssetrið til sölu Þúsundþjalasmiðurinn Drew Barrymore er búin að láta setrið sitt í Montecito á sölu en hún gekk að eiga eiginmann sinn, Will Kopelman, í húsinu í fyrra. 22.5.2013 13:00 Rennandi blaut á setti Það er mikið stuð á setti kvikmyndarinnar Mania Days eins og sést á meðfylgjandi myndum. Leikkonan Katie Holmes leikur aðalhluverkið ásamt hinum kanadíska Luke Kirby. 22.5.2013 12:00 Rómantísk helgi Lindu Pé í London Allt bendir til að Linda Pétursdóttir framkvæmdastjóri Baðhússins og stjórnmálafræðingurinn Glúmur Baldvinsson séu að hittast. 22.5.2013 11:00 Gætu þær verið sumarlegri? Disney-stjörnurnar Chelsea Kane og Vanessa Hudgens kunna listina að bjóða sumarið velkomið. 22.5.2013 11:00 Það var stuð á þessari opnun Meðfylgjandi myndir voru teknar á sýningu sem ber yfirskriftina Lúðurhljómur í skókassa - Gjörningar Magnúsar Pálssonar í Hafnarhúsinu á laugardaginn var. Eins og sjá má á myndunum var margt um manninn og fólk í þetta líka góðu stuði. 22.5.2013 10:30 Best klæddi maðurinn á Cannes Hinn hæfileikaríki Justin Timberlake hefur stolið senunni á kvikmyndahátíðinni í Cannes – allavega hvað varðar herratískuna. 22.5.2013 10:00 Rústaði næstum því lífinu með dópneyslu Leikarinn og hjartaknúsarinn Brad Pitt er í afar persónulegu viðtali við nýjasta hefti tímaritsins Esquire. Þar fer hann yfir líf sitt og segist meðal annars hafa næstum því rústað því með fíkniefnaneyslu. 22.5.2013 09:00 Fræðir landsmenn um Queen vikulega „Queen á svo mörg góð lög að það er ómögulegt að fá leiða á þeim,“ segir Atli Þór Matthíasson sem hefur verið fenginn til að vera með vikuleg innslög í þættinum Virkir morgnar á Rás 2 um hljómsveitina Queen. 22.5.2013 06:00 Hrefna Rósa orðin meistari Landsliðskokkurinn og veitingahúsaeigandinn fagnaði nýjum titli í vikunni. 22.5.2013 06:00 Futuregrapher með smáskífu Raftónlistarmaðurinn Futuregrapher hefur sent frá sér smáskífuna Fjall. Hún kemur út hjá íslensku útgáfunni Lagaffe Tales og inniheldur endurhljóðblandanir frá Moff & Tarkin og Jónbirni og Siggatunez. 22.5.2013 06:00 Hvítt og létt Hvíti liturinn, eða litleysan öllu heldur, verður vinsæll í sólinni í sumar. Liturinn, sem hefur lengi táknað sakleysi og hreinleika, sást í mörgum vorlínum tískuhúsanna í ár og munu vinsældir hans ná frá tískupöllunum í París til gatna stórborganna líkt og sjá má. 21.5.2013 22:00 Jæja þá er hann endanlega fluttur út Leikarinn Robert Pattinson er fluttur út frá unnustu sinni og mótleikkonu Kristen Stewart. Eins og sjá má á myndunum sem teknar voru af honum í Los Feliz í Kaliforníu í gærdag var hundurinn hans í farþegasætinu í flutningunum. Sagan segir að parið hafi gefið hvort öðru leyfi til að hitta annað fólk en Kristen eigi erfitt með að sleppa Robert alveg. 21.5.2013 16:00 Ég drekk ekki áfengi Leikkonan Blake Lively er gestur fyrirsætunnar Elettru Wiedemann í matreiðsluþættinum Elettra's Goodness sem sýndur er á heimasíðu Vogue. 21.5.2013 15:00 Beint á topp tíu metsölulistann Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar ritröð um byggingarlist, sögustaði og menningarminjar komu út en bækurnar fóru beint á topp tíu á metsölulista Eymundsson yfir handbækur. 21.5.2013 14:00 Ég er stolt af hrukkunum mínum Leikkonan Winona Ryder blæs á kjaftasögur þess efnis að hún hafi farið í lýtaaðgerðir í viðtali við tímaritið Interview og segist vera stolt af hrukkunum. 21.5.2013 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ég vil ekki vera horuð Leikkonan Jennifer Love Hewitt játar að hafa ekki alltaf verið ánægð með líkama sinn í nýjasta hefti Women's Running. Nú er hún hins vegar afar sátt í eigin skinni. 24.5.2013 12:00
Djörf á dreglinum Allra augu beindust að ofurfyrirsætunni Irinu Shayk á frumsýningu myndarinnar All is Lost á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 24.5.2013 11:00
Litli, svarti kjóllinn klikkar seint Leikkonurnar Jessica Lowndes og Eva Longoria eru stórglæsilegar í þessum svarta kjól frá Izmaylova. 24.5.2013 10:00
Þetta hlýtur að vera sárt Leikarinn Samuel L. Jackson var sultuslakur er hann spókaði sig um á setti myndarinnar Captain America: The Winter Soldier í Ohio. Samuel var með risastóra kúlu á höfðinu er hann kom sér í karakter Nick Fury. 24.5.2013 09:00
Eftirminnilegustu tónleikarnir með Múm "Ég spilaði á einum eftirminnilegustu tónleikum ferils míns með Múm á Ítalíu. Þau eru alveg yndisleg. Nú er ég orðinn virkilega spenntur fyrir hátíðinni,“ segir tónlistarmaðurinn Warren Ellis þegar blaðamaður Fréttablaðsins hefur lokið við að telja upp nöfn þeirra íslensku hljómsveita sem koma fram á tónlistarhátíðinni All Tomorrow's Parties í júní. Sjálfur stígur Ellis á svið á laugardagskvöldinu ásamt Nick Cave og The Bad Seeds. Ellis er mikill aðdáandi All Tomorrow's Parties og segir hátíðina einstaka fyrir þær sakir að þar gefst gestum og tónlistarfólki færi á að eiga í nánum samskiptum. 24.5.2013 12:00
Lét drauminn rætast og flutti út með fjölskylduna "Ég fékk þá flugu í hausinn fyrir ári síðan að drífa fjölskylduna til Mílanó svo að ég gæti farið í fatahönnun. Allir samþykktu það," útskýrir Kolbrún Birna Halldórsdóttir. 23.5.2013 14:45
Þetta borðar Beyoncé í kvöldmat Poppdrottningin Beyoncé er nú á tónleikaferðalagi um heiminn og passar að borða hollt og gott til að halda sér í formi og vera full af orku. 23.5.2013 13:00
Þvílík gyðja Leik- og söngkonan Kylie Minogue toppaði sjálfa sig algjörlega á frumsýningu frönsku myndarinnar Les Salauds á kvikmyndahátíðinni í Cannes í vikunni. 23.5.2013 12:00
Megrunarkúr fræga fólksins "Þessa aðferð er auðvelt að venja sig á og allir geta notað þennan kúr. Ekkert vesen eða auka matreiðsla. Bara borða minna í raun og veru," útskýrir Arnar Grant. 23.5.2013 11:30
Vá, hvað hún er liðug! Söngkonan Shakira er dugleg við að sýna danslistir sínar í tónlistarmyndböndum en hún fór gjörsamlega á kostum í viðtali á dögunum. 23.5.2013 11:00
Ég er með appelsínuhúð á rassinum og maganum Aðeins fimm vikur eru síðan leikkonan Malin Akerman eignaðist drenginn Sebastian en hún lét það ekki stöðva sig í að mæta á rauða dregilinn til að kynna nýjust sjónvarpsseríuna sína Trophy Wife. 23.5.2013 10:00
Kaupir hús í skugga gjaldþrots Fyrirsætan kjaftfora Janice Dickinson er flutt inn í glæsihús í Beverly Hills þó hún sé nánast gjaldþrota vegna skattskuldar. Húsið keypti unnusti hennar handa henni, læknirinn Robert Gerner. 23.5.2013 09:00
Leikur móður ungs fórnarlambs Óskarsverðlaunaleikkonan Reese Witherspoon leikur Pam Hobbs, móður ungs drengs sem myrtur var árið 1993, í kvikmyndinni Devil‘s Knot. Handrit myndarinnar er byggt á samnefndri bók eftir Mara Leveritt og segir frá umdeildu dómsmáli. 23.5.2013 14:00
Hrós handa ófrískum konum "Það er ekki að sjá á þér að þú sért ólétt, ekkert nema kúlan bara.“ Þetta er eitt æðsta hrós sem líkami verðandi móður getur hlotið. 23.5.2013 12:45
May þolir ekki The Voice Queen-gítarleikarinn Brian May opinberaði andstyggð sína á raunveruleikaþættinum The Voice á heimasíðu sinni í vikunni. 23.5.2013 12:00
Efnileg vöðvabúnt Hasarmyndin Fast and Furious 6 var frumsýnd í gær. Kvikmyndin skartar Vin Diesel og Dwayne Johnson í aðalhlutverkum. Vöðvabúntin eru bæði afar hæfileikaríkir menn og vita fáir að Johnson er með BA-gráðu í lífeðlisfræði. 23.5.2013 11:15
Lítur á þetta sem flotta veislu Tónlistarmaðurinn Pálmi Gunnarsson heldur ferilstónleika í Eldborgarsal Hörpu 7. september. Þar fer hann yfir söngferil sinn sem telur fleiri áratugi og fjölda smella. 23.5.2013 11:00
Sautján línur í nýrri mynd Ryan Gosling er þögull í nýju myndinni. Hjartaknúsarinn Ryan Gosling segir aðeins sautján línur í nýjustu mynd sinni Only God Forgives. 23.5.2013 11:00
Ströng móðir Madonna vill ekki að dóttir sín, hin sextán ára gamla Lourdes Leon, fari á stefnumót án umsjónarmanns. 23.5.2013 09:00
Söngvari Diktu gefur út barnabók „Ég sinni mjög mörgum börnum á heilsugæslunni þar sem ég er að vinna og þau eru oft að spyrja um hitt og þetta,“ segir Haukur Heiðar Hauksson, söngvari í Diktu. Hann hefur gefið út bókina Viltu vita meira um líkamann? 23.5.2013 07:00
Johannsson leikur í Her Scarlett Johansson og Chris Pratt hafa bæst við leikaraliðið í kvikmyndinni Her. Kvikmyndaverið Warner Bros tilkynnti um þetta á Twitter-síðu sinni. 23.5.2013 06:00
Keith skuldar bókasafninu Keith Richards, gítarleikari Rolling Stones, hefur greint frá því að hann skuldi bókasafnssektir hálfa öld aftur í tímann. 23.5.2013 06:00
Sigur Rós á Instagram Drengirnir í Sigur Rós eru sjóðandi heitir þessa dagana eftir sýningu Íslandsþáttar Simpsons-fjölskyldunnar þar sem teiknimyndum af þeim Jónsa, Orra og Georg brá fyrir, auk þess sem sveitin samdi tónlist fyrir þáttinn. 23.5.2013 06:00
Krúttlegir Hafnfirðingar taka vel í markað „Þetta er bæði flóa- og hönnunarmarkaður. Fólk getur annaðhvort selt eitthvað sem það býr til eða hluti sem það vill losa sig við eftir vorhreingerningarnar,“ segir Alma Geirdal um flóamarkað sem haldinn verður í húsnæði við Dalshraun 5 í Hafnarfirði þann 1. júní. 23.5.2013 06:00
Háskólanemi siglir undir fölsku flaggi Leikarinn Zac Efron er sagður koma til greina í aðalhlutverk kvikmyndarinnar Narc. Myndin segir frá efnilegum háskólanema sem gripinn er glóðvolgur við sölu á eiturlyfjum og gengur til liðs við lögregluna til að komast hjá fangelsisvist. 23.5.2013 06:00
Undirbýr hárbók fyrir Norðurlöndin „Það er mjög gaman að vera að gera nýja bók en þessi hefur verið í undirbúningi síðan í janúar,“ segir hárgreiðslukonan Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack, sem er þessa dagana í myndatökum fyrir nýja bók sem er tileinkuð hári og hárgreiðslum. 23.5.2013 06:00
Sumir fyrirlesarar eru skemmtilegri en aðrir Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar einn helsti sérfræðingur IBM á sviði samfélagsmiðlunar hélt erindi á ráðstefnu Nýherja og TM Software á dögunum. 22.5.2013 17:15
Í leiðinlegri kantinum "Það má segja að klæðaburður Bjarna og Sigmundar sé í leiðinlegri kantinum," segir tískubloggarinn Þórhildur Þorkelsdóttir sem er sérstakur ráðgjafi Lífsins þegar kemur að klæðnaði Bjarna Benediktssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. 22.5.2013 16:30
Fjölmenni í opnun Gló á Laugavegi Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar Gló opnaði formlega nýjan stað á Laugavegi í gærkvöldi. 22.5.2013 14:00
Brúðkaupssetrið til sölu Þúsundþjalasmiðurinn Drew Barrymore er búin að láta setrið sitt í Montecito á sölu en hún gekk að eiga eiginmann sinn, Will Kopelman, í húsinu í fyrra. 22.5.2013 13:00
Rennandi blaut á setti Það er mikið stuð á setti kvikmyndarinnar Mania Days eins og sést á meðfylgjandi myndum. Leikkonan Katie Holmes leikur aðalhluverkið ásamt hinum kanadíska Luke Kirby. 22.5.2013 12:00
Rómantísk helgi Lindu Pé í London Allt bendir til að Linda Pétursdóttir framkvæmdastjóri Baðhússins og stjórnmálafræðingurinn Glúmur Baldvinsson séu að hittast. 22.5.2013 11:00
Gætu þær verið sumarlegri? Disney-stjörnurnar Chelsea Kane og Vanessa Hudgens kunna listina að bjóða sumarið velkomið. 22.5.2013 11:00
Það var stuð á þessari opnun Meðfylgjandi myndir voru teknar á sýningu sem ber yfirskriftina Lúðurhljómur í skókassa - Gjörningar Magnúsar Pálssonar í Hafnarhúsinu á laugardaginn var. Eins og sjá má á myndunum var margt um manninn og fólk í þetta líka góðu stuði. 22.5.2013 10:30
Best klæddi maðurinn á Cannes Hinn hæfileikaríki Justin Timberlake hefur stolið senunni á kvikmyndahátíðinni í Cannes – allavega hvað varðar herratískuna. 22.5.2013 10:00
Rústaði næstum því lífinu með dópneyslu Leikarinn og hjartaknúsarinn Brad Pitt er í afar persónulegu viðtali við nýjasta hefti tímaritsins Esquire. Þar fer hann yfir líf sitt og segist meðal annars hafa næstum því rústað því með fíkniefnaneyslu. 22.5.2013 09:00
Fræðir landsmenn um Queen vikulega „Queen á svo mörg góð lög að það er ómögulegt að fá leiða á þeim,“ segir Atli Þór Matthíasson sem hefur verið fenginn til að vera með vikuleg innslög í þættinum Virkir morgnar á Rás 2 um hljómsveitina Queen. 22.5.2013 06:00
Hrefna Rósa orðin meistari Landsliðskokkurinn og veitingahúsaeigandinn fagnaði nýjum titli í vikunni. 22.5.2013 06:00
Futuregrapher með smáskífu Raftónlistarmaðurinn Futuregrapher hefur sent frá sér smáskífuna Fjall. Hún kemur út hjá íslensku útgáfunni Lagaffe Tales og inniheldur endurhljóðblandanir frá Moff & Tarkin og Jónbirni og Siggatunez. 22.5.2013 06:00
Hvítt og létt Hvíti liturinn, eða litleysan öllu heldur, verður vinsæll í sólinni í sumar. Liturinn, sem hefur lengi táknað sakleysi og hreinleika, sást í mörgum vorlínum tískuhúsanna í ár og munu vinsældir hans ná frá tískupöllunum í París til gatna stórborganna líkt og sjá má. 21.5.2013 22:00
Jæja þá er hann endanlega fluttur út Leikarinn Robert Pattinson er fluttur út frá unnustu sinni og mótleikkonu Kristen Stewart. Eins og sjá má á myndunum sem teknar voru af honum í Los Feliz í Kaliforníu í gærdag var hundurinn hans í farþegasætinu í flutningunum. Sagan segir að parið hafi gefið hvort öðru leyfi til að hitta annað fólk en Kristen eigi erfitt með að sleppa Robert alveg. 21.5.2013 16:00
Ég drekk ekki áfengi Leikkonan Blake Lively er gestur fyrirsætunnar Elettru Wiedemann í matreiðsluþættinum Elettra's Goodness sem sýndur er á heimasíðu Vogue. 21.5.2013 15:00
Beint á topp tíu metsölulistann Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar ritröð um byggingarlist, sögustaði og menningarminjar komu út en bækurnar fóru beint á topp tíu á metsölulista Eymundsson yfir handbækur. 21.5.2013 14:00
Ég er stolt af hrukkunum mínum Leikkonan Winona Ryder blæs á kjaftasögur þess efnis að hún hafi farið í lýtaaðgerðir í viðtali við tímaritið Interview og segist vera stolt af hrukkunum. 21.5.2013 13:00