Lífið

Það var stuð á þessari opnun

Ellý Ármanns skrifar
Myndir/Kristinn Svanur Jónsson

Meðfylgjandi myndir voru teknar á sýningu sem ber yfirskriftina Lúðurhljómur í skókassa - Gjörningar Magnúsar Pálssonar í Hafnarhúsinu á laugardaginn var.  Eins og sjá má á myndunum var margt um manninn og fólk í þetta líka svona góðu stuði. 

Magnús Pálsson hefur verið einn áhrifamesti listamaður hér á landi síðustu sex áratugi og hefur alla tíð starfað á mörkum leikhúss, tónlistar og myndlistar. 

Listahátíð í Reykjavík og Listasafn Reykjavíkur standa saman að þessari yfirlitssýningu á verkum Magnúsar í nánu samstarfi við hann sjálfan.

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða albúmið í heild sinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.