Lét drauminn rætast og flutti út með fjölskylduna Ellý Ármanns skrifar 23. maí 2013 14:45 „Ég stofnaði YourBenefit fyrir tveimur árum síðan og var með vinnustofu ásamt tveimur systrum mínum. Önnur er listmálari og hin grafískur hönnuður og útstillingahönnuður," segir Kolbrún Birna Halldórsdóttir, 40 ára, en hún er búsett í Mílanó ásamt fjölskydu sinni þar sem hún leggur stund á fatahönnun í skólanum Istituto di Moda Burgo. Kolbrún saumar fatnaðinn sjálf en er líka með saumakonur í vinnu. Fékk flugu í hausinn „Ég fékk þá flugu í hausinn fyrir ári síðan að drífa fjölskylduna til Mílanó svo að ég gæti farið í fatahönnun. Allir samþykktu það og maðurinn minn, Hafsteinn Ágúst, notaði tækifærið og tók sér árs leyfi frá vinnu og langt kominn með MPA gráðu í opinberri stjórnsýslu. Börnin þrjú eru í fjarnámi frá sínum skóla á Íslandi og maðurinn minn kennir þeim," útskýrir Kolbrún. Selur fatnað sem hún hannar og saumar „Í október mun ég koma aftur til Íslands með diplómagráðu í fatahönnun. Núna á meðan á náminu stendur er ég að selja fatnað bæði til Íslands og hérna úti og þá aðallega í gegnum Facebook síðuna mína. Ég stefni á að koma vörunni í verslanir bæði heima og hér í Ítalíu," segir Kolbrún. „Ég legg áherslu á kvenleg snið," segir Kolbrún. Blússa og pils. Kvenleikinn allsráðandi. Kolbrún í faðmi fjölskyldunnar. Síðan hennar Kolbrúnar á Facebook. Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Sjá meira
„Ég stofnaði YourBenefit fyrir tveimur árum síðan og var með vinnustofu ásamt tveimur systrum mínum. Önnur er listmálari og hin grafískur hönnuður og útstillingahönnuður," segir Kolbrún Birna Halldórsdóttir, 40 ára, en hún er búsett í Mílanó ásamt fjölskydu sinni þar sem hún leggur stund á fatahönnun í skólanum Istituto di Moda Burgo. Kolbrún saumar fatnaðinn sjálf en er líka með saumakonur í vinnu. Fékk flugu í hausinn „Ég fékk þá flugu í hausinn fyrir ári síðan að drífa fjölskylduna til Mílanó svo að ég gæti farið í fatahönnun. Allir samþykktu það og maðurinn minn, Hafsteinn Ágúst, notaði tækifærið og tók sér árs leyfi frá vinnu og langt kominn með MPA gráðu í opinberri stjórnsýslu. Börnin þrjú eru í fjarnámi frá sínum skóla á Íslandi og maðurinn minn kennir þeim," útskýrir Kolbrún. Selur fatnað sem hún hannar og saumar „Í október mun ég koma aftur til Íslands með diplómagráðu í fatahönnun. Núna á meðan á náminu stendur er ég að selja fatnað bæði til Íslands og hérna úti og þá aðallega í gegnum Facebook síðuna mína. Ég stefni á að koma vörunni í verslanir bæði heima og hér í Ítalíu," segir Kolbrún. „Ég legg áherslu á kvenleg snið," segir Kolbrún. Blússa og pils. Kvenleikinn allsráðandi. Kolbrún í faðmi fjölskyldunnar. Síðan hennar Kolbrúnar á Facebook.
Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Sjá meira