Lífið

Ströng móðir

Ábyrg Madonna vill ekki að dóttir sín fari í veislur án fylgdar. Nordicphotos/getty
Ábyrg Madonna vill ekki að dóttir sín fari í veislur án fylgdar. Nordicphotos/getty

Madonna vill ekki að dóttir sín, hin sextán ára gamla Lourdes Leon, fari á stefnumót án umsjónarmanns.

Kærasti Leon er Homeland-leikarinn Timothee Chalame og stunda þau bæði nám við menntaskólann LaGuardia Performing Arts.

Madonna sagði í viðtali við Extra að henni þætti kærasti dóttur sinnar „mjög viðkunnanlegur“. Söngkonan vill þó ekki að dóttirin og kærasti hennar sæki veislur án þess að vera í fylgd með fullorðnum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.