Lífið

Þvílík gyðja

Leik- og söngkonan Kylie Minogue toppaði sjálfa sig algjörlega á frumsýningu frönsku myndarinnar Les Salauds á kvikmyndahátíðinni í Cannes í vikunni.

Kylie verður 45 ára í næstu viku en það sést ekki á henni. Hún í einu orði sagt ljómaði á rauða dreglinum í guðdómlegum kjól frá Roberto Cavalli.

Margur er knár þó hann sé smár.

Deit Kylie á sýningunni var leikstjórinn Leos Carax sem leikstýrði Kylie í kvikmyndinni Holy Motors á síðasta ári.

Alveg jafnsæt og í Neighbours í gamla daga.
Bara góðir vinir.

Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.