Lífið

Þetta borðar Beyoncé í kvöldmat

Poppdrottningin Beyoncé er nú á tónleikaferðalagi um heiminn og passar að borða hollt og gott til að halda sér í formi og vera full af orku.

Beyoncé deildi kvöldverðarmatseðli sínum á Tumblr-síðu sinni í vikunni. Það fyrsta á matseðlinum var sætkartöflu-, chili- og kókossúpa. Því næst kom Nicoise-salat en í aðalrétt kjöt og grænmeti.

Hugsar um heilsuna.

Beyoncé var greinilega mikið í mun að láta aðdáendur sína vita að hún lifði ekki aðeins á hollustufæði og birti líka mynd af girnilegri súkkulaðiköku. Ekki fylgir sögunni hvort hún hafi fengið sér smakk.

Fædd til að vera í sviðsljósinu.

Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.