Lífið

Hvítt og létt

Ítalski fatahönnuðurinn Giorgia Tordini klæðist hvítu frá toppi til táar á tískuvikunni í Mílanó í febrúar.
Ítalski fatahönnuðurinn Giorgia Tordini klæðist hvítu frá toppi til táar á tískuvikunni í Mílanó í febrúar. Nordicphotos/getty

Hvíti liturinn, eða litleysan öllu heldur, verður vinsæll í sólinni í sumar.

Liturinn, sem hefur lengi táknað sakleysi og hreinleika, sást í mörgum vorlínum tískuhúsanna í ár og munu vinsældir hans ná frá tískupöllunum í París til gatna stórborganna líkt og sjá má.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.