Lífið

Ég er með appelsínuhúð á rassinum og maganum

Aðeins fimm vikur eru síðan leikkonan Malin Akerman eignaðist drenginn Sebastian en hún lét það ekki stöðva sig í að mæta á rauða dregilinn til að kynna nýjust sjónvarpsseríuna sína Trophy Wife.

Malin mætti í kjól frá Alexander Wang en hún leikur ekki aðeins í þættinum heldur er líka í hlutverki framleiðanda. Hún tjáði sig stuttlega á rauða dreglinum um hvernig henni líður með líkama sinn eftir meðgönguna.

Hress týpa.

“Þið hafið ekki séð appelsínuhúðina á rassinum mínum og maga. En það er fínt að geta hulið hana með fötum,” grínaðist Malin sem er gift Roberto Zincone.

Skötuhjúin.

Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.