Lífið

Beint á topp tíu metsölulistann

Ellý Ármanns skrifar

Meðfylgjandi myndir voru teknar í Þjóðminjasafninu þegar ritröð um byggingarlist, sögustaði og menningarminjar komu út.

Höfundurinn Björn G. Björnsson, leikmyndahönnuður kynnti þessar glæsilegu og handhægu bækur sem skreyttar eru ríkulegu myndefni og texta í Þjóðminjasafninu á dögunum. 

Bækurnar hafa vakið mikla athygli og fóru beint á topp tíu á metsölulista Eymundsson yfir handbækur.

Sjá meira hér um ritröðina.

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða allt albúmið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.