Lífið

Kaupir hús í skugga gjaldþrots

Fyrirsætan kjaftfora Janice Dickinson er flutt inn í glæsihús í Beverly Hills þó hún sé nánast gjaldþrota vegna skattskuldar. Húsið keypti unnusti hennar handa henni, læknirinn Robert Gerner.

Húsið er ekkert slor og kostaði doktorinn 1,43 milljónir dollara, tæplega tvö hundruð milljónir króna.

Situr ekki á skoðunum sínum.

Húsið er búið þremur svefnherbergjum og þremur baðherbergjum en því fylgir einnig sérstakur hugleiðingargarður.

Eitt þekktasta módel heims.

Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.