Lífið

Fjölmenni í opnun Gló á Laugavegi

Ellý Ármanns skrifar

Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar Gló opnaði formlega nýjan stað á Laugavegi 20B í gærkvöldi. Rúmlega 400 manns mættu og fögnuðu með með hráfæðiskokknum Sollu Eiríks og unnusta hennar Elíasi Guðmundssyni.

„Við ætlum að innleiða er svokallaðan „Meatless Monday" eða kjötlausan mánudag og leggja þá meiri áherslu á grænmetisrétti en þá eingöngu hér á Laugaveginum. Svo opnum við djúsbar með nýpressaðan djús í júní," segir Elías spurður um áherslurnar á nýja staðnum þeirra. 

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða allar myndirnar.

Knús í hús. Goddur einlægur með flottan hatt.
Tolli fer aldrei framhjá neinum - útgeislunin er þvílík.
Solla og Elli í góðum fíling - glóandi vægast sagt.
Það toppa fáir þennan töffara. Spessi með sólgleraugu og hollustu í annari.
Grömmum´etta stelpur.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.