Fleiri fréttir

Salah gæti farið á Ólympíuleikana

Egyptar hafa valið Mohamed Salah, leikmann Liverpool, í leikmannahóp sinn fyrir Ólympíuleikana í Japan en ekki er víst að leikmaðurinn fái að spila þar.

Jón Daði rétti Leeds hjálparhönd

Jón Daði Böðvarsson skoraði mark Millwall í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Fulham í ensku B-deildinni í fótbolta.

Chelsea að landa Ziyech

Chelsea mun hafa náð samkomulagi við Ajax um kaup á kantmanninum Hakim Ziyech sem félagið reyndi að fá þegar opið var fyrir félagaskipti í janúar.

Telur Klopp ekki vera stjóra ársins

Liverpool hefur ekki tapað leik á tímabilinu og er með 22 stiga forskot á toppi deildarinnar en þó eru ekki allir á því að Jürgen Klopp eigi skilið að vera útnefndur knattspyrnustjóri ársins í ensku úrvalsdeildinni.

Pochettino vill ólmur snúa aftur

Mauricio Pochettino bíður og vonar að hann muni snúa sem fyrst aftur í ensku úrvalsdeildina í fótbolta en hann hefur verið án starfs síðan að Tottenham lét hann fara í nóvember.

Til liðs við gamlan félaga í Paragvæ

Framherjinn Emmanuel Adebayor, sem lék meðal annars með Arsenal, Manchester City og Real Madrid, hefur ákveðið að halda til Paragvæ og spila þar með gömlum liðsfélaga sínum.

Kórónaveiran ógnar sumarferð Man United

Æfingaferð Manchester United í sumar er í uppnámi vegna útbreiðslu Kórónaveirunnar í Kína en United ætlaði að fara í Asíuferð á undirbúningstímabilinu í ár.

Man. City og West Ham kölluð fyrr úr fríi

Manchester City og West Ham mætast á miðvikudaginn eftir rúma viku, á "Meistaradeildarkvöldi“, í leik sínum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem fresta þurfti vegna veðurs.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.