Fleiri fréttir

Giroud fer ekki fet

Chelsea tókst ekki að finna framherja í staðinn fyrir Olivier Giroud.

London er ekki uppáhaldsstaður Mohamed Salah

Liverpool mætir á Ólympíuleikvanginn í London í kvöld og mætir þar heimamönnum í West Ham. Ein aðalstjarna Liverpool liðsins á ekki alltof góðar minningar frá London.

Guardiola til varnar Klopp: Við veljum leikmennina en ekki enska sambandið

Pep Guardiola og Ole Gunnar Solskjaer hafa báðir komið til varnar Jürgen Klopp og ákvörðun hans að virða vetrarfríið og senda 23 ára liðið í endurtekna bikarleikinn á móti Shrewsbury Town. Knattspyrnustjórar erkifjendanna í Manchester City og Manchester United voru spurðir út í málið á blaðamannafundi í gær.

Réðust á hús Ed Woodward

Ed Woodward, framkvæmastjóri Manchester United, er afar óvinsæll maður hjá stuðningsmönnum Manchester United en nú staðan orðin mun alvarlegri, eftir skemmdarverk í gærkvöldi.

Gini Wijnaldum gagnrýnir ekki ákvörðun Klopp

Mikil umræða á sér stað þessa dagana í Englandi um þá ákvörðun Jürgen Klopp að "gefa skít“ í endurtekinn leik á móti Shrewsbury Town í ensku bikarkeppninni og mæta hvorki sjálfur né með aðalliðsleikmenn félagsins.

Arsenal á von á tilboði frá Barcelona

Barcelona verður án framherjans Luis Suárez næstu mánuðina og það búast margir við því að spænska stórliðið reyni að kaupa öflugan framherja í janúarglugganum. Þar á meðal eru forráðamenn Arsenal.

Sjá næstu 50 fréttir