Cantona í nýjasta myndbandi Liam Gallagher: „Síðasti rokk og ról fótboltamaðurinn“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2020 10:00 Eric Cantona í myndbandinu. Skjámynd/Youtube síða Liam Gallagher Franska fótboltagoðsögnin Eric Cantona er í aðalhlutverki í nýju myndbandi hjá Oasis-manninum Liam Gallagher. Liam Gallagher segir frá myndbandinu á Twitter og lýsir yfir ánægju sinni með að Frakkinn hafi verið klár. „Ég er í í sjöunda himni með að hafa Eric Cantona, síðasta rokk og ról fótboltamanninn, í nýja myndbandinu mínu við lagið Once. Lög eins og þessi verða ekki oft til og ekki heldur fótboltamenn eins og hann,“ skrifaði Liam Gallagher. Lagið er af plötunni „Why Me? Why Not“ sem kom út í september síðastliðnum. Þetta er þriðja smáskífa hennar. Myndbandið er hér fyrir neðan. Það þarf ekki að koma mörgum á óvart að það leikur hann kóng. Myndbandið byrjar á því að Eric Cantona segir nafni plötunnar og hann sést síðan syngja lagið. I’m absolutely thrilled to have Eric Cantona, the last Rock n roll footballer, star in my video for ‘Once’. Songs like this don’t come around very often and neither do football players like him LG x https://t.co/RSS8EFGfZE— Liam Gallagher (@liamgallagher) January 31, 2020 Liam Gallagher er harður Manchester City maður en það kom þó ekki í veg fyrir það að hann hafði samband við Eric Cantona. Þegar Eric Cantona kom til Manchester United árið 1992 þá hafði félagið ekki unnið ensku úrvalsdeildina síðan 1967. Liðið varð hins vegar meistari á fyrsta ári með hann innanborðs og alls fjórum sinnum á fimm tímabilum þangað til hann lagði skóna á hilluna aðeins 31 árs gamall. Eric Cantona skoraði 70 mörk og gaf 56 stoðsendingar í 156 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. LG x pic.twitter.com/m6v02mshtZ— Liam Gallagher (@liamgallagher) January 31, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Aldarfjórðungur síðan Cantona sparkaði í stuðningsmanninn Eric Cantona var dæmdur í átta mánaða bann frá fótbolta fyrir að sparka í stuðningsmann Crystal Palace á þessum degi fyrir 25 árum. 25. janúar 2020 08:00 Líkir Roberto Firmino við Eric Cantona Steve Bruce, stjóri Newcastle, heillaðist af Roberto Firmino í leik liðanna um helgina og líkir honum við gamla samherja sinn, Eric Cantona. 16. september 2019 10:30 Eric Cantona fær forsetaverðlaun UEFA í ár Eric Cantona, fyrrum stórstjarna Manchester United og leikmaður franska landsliðsins, verður heiðraður sérstaklega þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni í Mónakó á fimmtudaginn. 27. ágúst 2019 10:15 Mávaræðan ekki lengur eina heimsfræga ræða Eric Cantona: Sjáðu ræðu hans á UEFA-sviðinu í gær Misstir þú af ræðu Eric Cantona á Meistaradeildardrættinum í gær? Þá er um að gera að kynna sér þá klassík betur. Cantona bauð nefnilega upp á mjög óvenjulega en um leið mjög Cantona lega ræðu upp á sviði UEFA í gær. Einu sinni talaði Cantona um mávana en í gær talaði hann um flugur, guð og eilíft líf. 30. ágúst 2019 08:30 Mest lesið Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Franska fótboltagoðsögnin Eric Cantona er í aðalhlutverki í nýju myndbandi hjá Oasis-manninum Liam Gallagher. Liam Gallagher segir frá myndbandinu á Twitter og lýsir yfir ánægju sinni með að Frakkinn hafi verið klár. „Ég er í í sjöunda himni með að hafa Eric Cantona, síðasta rokk og ról fótboltamanninn, í nýja myndbandinu mínu við lagið Once. Lög eins og þessi verða ekki oft til og ekki heldur fótboltamenn eins og hann,“ skrifaði Liam Gallagher. Lagið er af plötunni „Why Me? Why Not“ sem kom út í september síðastliðnum. Þetta er þriðja smáskífa hennar. Myndbandið er hér fyrir neðan. Það þarf ekki að koma mörgum á óvart að það leikur hann kóng. Myndbandið byrjar á því að Eric Cantona segir nafni plötunnar og hann sést síðan syngja lagið. I’m absolutely thrilled to have Eric Cantona, the last Rock n roll footballer, star in my video for ‘Once’. Songs like this don’t come around very often and neither do football players like him LG x https://t.co/RSS8EFGfZE— Liam Gallagher (@liamgallagher) January 31, 2020 Liam Gallagher er harður Manchester City maður en það kom þó ekki í veg fyrir það að hann hafði samband við Eric Cantona. Þegar Eric Cantona kom til Manchester United árið 1992 þá hafði félagið ekki unnið ensku úrvalsdeildina síðan 1967. Liðið varð hins vegar meistari á fyrsta ári með hann innanborðs og alls fjórum sinnum á fimm tímabilum þangað til hann lagði skóna á hilluna aðeins 31 árs gamall. Eric Cantona skoraði 70 mörk og gaf 56 stoðsendingar í 156 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. LG x pic.twitter.com/m6v02mshtZ— Liam Gallagher (@liamgallagher) January 31, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Aldarfjórðungur síðan Cantona sparkaði í stuðningsmanninn Eric Cantona var dæmdur í átta mánaða bann frá fótbolta fyrir að sparka í stuðningsmann Crystal Palace á þessum degi fyrir 25 árum. 25. janúar 2020 08:00 Líkir Roberto Firmino við Eric Cantona Steve Bruce, stjóri Newcastle, heillaðist af Roberto Firmino í leik liðanna um helgina og líkir honum við gamla samherja sinn, Eric Cantona. 16. september 2019 10:30 Eric Cantona fær forsetaverðlaun UEFA í ár Eric Cantona, fyrrum stórstjarna Manchester United og leikmaður franska landsliðsins, verður heiðraður sérstaklega þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni í Mónakó á fimmtudaginn. 27. ágúst 2019 10:15 Mávaræðan ekki lengur eina heimsfræga ræða Eric Cantona: Sjáðu ræðu hans á UEFA-sviðinu í gær Misstir þú af ræðu Eric Cantona á Meistaradeildardrættinum í gær? Þá er um að gera að kynna sér þá klassík betur. Cantona bauð nefnilega upp á mjög óvenjulega en um leið mjög Cantona lega ræðu upp á sviði UEFA í gær. Einu sinni talaði Cantona um mávana en í gær talaði hann um flugur, guð og eilíft líf. 30. ágúst 2019 08:30 Mest lesið Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Aldarfjórðungur síðan Cantona sparkaði í stuðningsmanninn Eric Cantona var dæmdur í átta mánaða bann frá fótbolta fyrir að sparka í stuðningsmann Crystal Palace á þessum degi fyrir 25 árum. 25. janúar 2020 08:00
Líkir Roberto Firmino við Eric Cantona Steve Bruce, stjóri Newcastle, heillaðist af Roberto Firmino í leik liðanna um helgina og líkir honum við gamla samherja sinn, Eric Cantona. 16. september 2019 10:30
Eric Cantona fær forsetaverðlaun UEFA í ár Eric Cantona, fyrrum stórstjarna Manchester United og leikmaður franska landsliðsins, verður heiðraður sérstaklega þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni í Mónakó á fimmtudaginn. 27. ágúst 2019 10:15
Mávaræðan ekki lengur eina heimsfræga ræða Eric Cantona: Sjáðu ræðu hans á UEFA-sviðinu í gær Misstir þú af ræðu Eric Cantona á Meistaradeildardrættinum í gær? Þá er um að gera að kynna sér þá klassík betur. Cantona bauð nefnilega upp á mjög óvenjulega en um leið mjög Cantona lega ræðu upp á sviði UEFA í gær. Einu sinni talaði Cantona um mávana en í gær talaði hann um flugur, guð og eilíft líf. 30. ágúst 2019 08:30