Gini Wijnaldum gagnrýnir ekki ákvörðun Klopp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2020 17:15 Gini Wijnaldum og Jürgen Klopp. Getty/ Robbie Jay Barratt Mikil umræða á sér stað þessa dagana í Englandi um þá ákvörðun Jürgen Klopp að „gefa skít“ í endurtekinn leik á móti Shrewsbury Town í ensku bikarkeppninni og mæta hvorki sjálfur né með aðalliðsleikmenn félagsins. Enska bikarkeppnin er elsta keppni heims og Englendingar eru mjög stoltur af henni. Margir hafa því gagnrýnt Klopp fyrir að sýna henni vanvirðingu með ákvörðun sem þessari. Einn af leikmönnunum sem um ræðir, miðjumaðurinn Gini Wijnaldum, er gagnrýnir ekki þessa ákvörðun knattspyrnustjórans síns þótt að hann gæti verið með henni að fórna möguleika Liverpool á að vinna titil. „Ég hef spilað í ensku úrvalsdeildinni án þess að fá vetrarfrí en áður en ég kom til Englands þá spilaði ég í deildum með vetrarfrí. Þá kynntist ég hversu gott það er fyrir leikmann að fá smá hvíld,“ sagði Gini Wijnaldum í viðtali við Sky Sports eins og sjá má hér fyrir neðan. "You want to be involved in every game but you also have to deal with your body" Gini Wijnaldum has backed Jurgen Klopp's decision to rest the first-team squad in their #FACup replay v Shrewsbury - with the winner facing Chelsea More: https://t.co/ZmnL2eAVwppic.twitter.com/HWEJ5D0fby— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 28, 2020 „Eftir svona frí þá færðu kraft til að halda áfram og klára tímabilið. Líkaminn fær tækifæri til að hvíla sig og það er gott,“ sagði Gini Wijnaldum. „Sem leikmaður þá viltu spila alla leiki en við þurfum líka að hugsa um líkamann okkar. Stundum eru skilaboðin frá honum að það sé ekki rétt að spila. Maður verður að meta stöðuna hverju sinni en ef stjórinn segir að aðeins ungu strákarnir eigi að spila þennan leik þá eigum við bara sætta við okkur við það,“ sagði Gini Wijnaldum. Jürgen Klopp og leikmanns hans fara allir í frí eftir leik liðsins á móti Southampton 1. febrúar og verða því ekki til staðar þegar Liverpool tekur á móti Shrewsbury Town á Anfield 4. febrúar. Næsti deildarleikur Liverpool eftir vetrarfrí er síðan á móti Norwich City 15. febrúar. Enski boltinn Tengdar fréttir Æðstu stjórnendur Liverpool styðja ákvörðun Klopp Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, greindi frá því á sunnudaginn að hann og allir leikmenn aðalliðs Liverpool munu ekki taka þátt í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewsbury. 28. janúar 2020 07:00 Segir Klopp eiga að stýra Liverpool gegn Shrewsbury: „Myndir af honum með bjór á Ibiza verða á öllum forsíðum“ Jamie Carragher vill að Jürgen Klopp stýri Liverpool í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewbury Town. 27. janúar 2020 23:30 Jürgen Klopp: Enginn úr aðalliði Liverpool mun spila endurtekna leikinn á móti Shrewsbury Eftir að Liverpool missti niður 2-0 forystu í bikarleiknum á móti Shrewsbury Town í gær og ljóst að það yrði annar leikur varð knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp að taka erfiða ákvörðun - trufla vetrarfrí leikmanna sinna eða mæta í endurtekna leikinn með varalið. 27. janúar 2020 08:00 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Sjá meira
Mikil umræða á sér stað þessa dagana í Englandi um þá ákvörðun Jürgen Klopp að „gefa skít“ í endurtekinn leik á móti Shrewsbury Town í ensku bikarkeppninni og mæta hvorki sjálfur né með aðalliðsleikmenn félagsins. Enska bikarkeppnin er elsta keppni heims og Englendingar eru mjög stoltur af henni. Margir hafa því gagnrýnt Klopp fyrir að sýna henni vanvirðingu með ákvörðun sem þessari. Einn af leikmönnunum sem um ræðir, miðjumaðurinn Gini Wijnaldum, er gagnrýnir ekki þessa ákvörðun knattspyrnustjórans síns þótt að hann gæti verið með henni að fórna möguleika Liverpool á að vinna titil. „Ég hef spilað í ensku úrvalsdeildinni án þess að fá vetrarfrí en áður en ég kom til Englands þá spilaði ég í deildum með vetrarfrí. Þá kynntist ég hversu gott það er fyrir leikmann að fá smá hvíld,“ sagði Gini Wijnaldum í viðtali við Sky Sports eins og sjá má hér fyrir neðan. "You want to be involved in every game but you also have to deal with your body" Gini Wijnaldum has backed Jurgen Klopp's decision to rest the first-team squad in their #FACup replay v Shrewsbury - with the winner facing Chelsea More: https://t.co/ZmnL2eAVwppic.twitter.com/HWEJ5D0fby— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 28, 2020 „Eftir svona frí þá færðu kraft til að halda áfram og klára tímabilið. Líkaminn fær tækifæri til að hvíla sig og það er gott,“ sagði Gini Wijnaldum. „Sem leikmaður þá viltu spila alla leiki en við þurfum líka að hugsa um líkamann okkar. Stundum eru skilaboðin frá honum að það sé ekki rétt að spila. Maður verður að meta stöðuna hverju sinni en ef stjórinn segir að aðeins ungu strákarnir eigi að spila þennan leik þá eigum við bara sætta við okkur við það,“ sagði Gini Wijnaldum. Jürgen Klopp og leikmanns hans fara allir í frí eftir leik liðsins á móti Southampton 1. febrúar og verða því ekki til staðar þegar Liverpool tekur á móti Shrewsbury Town á Anfield 4. febrúar. Næsti deildarleikur Liverpool eftir vetrarfrí er síðan á móti Norwich City 15. febrúar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Æðstu stjórnendur Liverpool styðja ákvörðun Klopp Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, greindi frá því á sunnudaginn að hann og allir leikmenn aðalliðs Liverpool munu ekki taka þátt í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewsbury. 28. janúar 2020 07:00 Segir Klopp eiga að stýra Liverpool gegn Shrewsbury: „Myndir af honum með bjór á Ibiza verða á öllum forsíðum“ Jamie Carragher vill að Jürgen Klopp stýri Liverpool í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewbury Town. 27. janúar 2020 23:30 Jürgen Klopp: Enginn úr aðalliði Liverpool mun spila endurtekna leikinn á móti Shrewsbury Eftir að Liverpool missti niður 2-0 forystu í bikarleiknum á móti Shrewsbury Town í gær og ljóst að það yrði annar leikur varð knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp að taka erfiða ákvörðun - trufla vetrarfrí leikmanna sinna eða mæta í endurtekna leikinn með varalið. 27. janúar 2020 08:00 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Sjá meira
Æðstu stjórnendur Liverpool styðja ákvörðun Klopp Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, greindi frá því á sunnudaginn að hann og allir leikmenn aðalliðs Liverpool munu ekki taka þátt í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewsbury. 28. janúar 2020 07:00
Segir Klopp eiga að stýra Liverpool gegn Shrewsbury: „Myndir af honum með bjór á Ibiza verða á öllum forsíðum“ Jamie Carragher vill að Jürgen Klopp stýri Liverpool í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewbury Town. 27. janúar 2020 23:30
Jürgen Klopp: Enginn úr aðalliði Liverpool mun spila endurtekna leikinn á móti Shrewsbury Eftir að Liverpool missti niður 2-0 forystu í bikarleiknum á móti Shrewsbury Town í gær og ljóst að það yrði annar leikur varð knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp að taka erfiða ákvörðun - trufla vetrarfrí leikmanna sinna eða mæta í endurtekna leikinn með varalið. 27. janúar 2020 08:00