Fleiri fréttir

Liverpool búið með mun erfiðari leiki en Manchester City

Það er ekki aðeins sex stiga forysta á toppi ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur ástæðu til bjartsýni hjá stuðningsmönnum Liverpool. Með því að skoða leikjadagskrá Liverpool og Manchester City til þessa kemur ýmislegt forvitnilegt í ljós.

Brentford hafði betur gegn QPR

QPR missti af mikilvægum stigum í toppbaráttunni í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld þegar liðið tapaði fyrir Brentford.

Matip frá í sex vikur

Joel Matip gæti misst af nokkrum stórleikjum Liverpool vegna hnémeiðsla, en fréttir frá Liverpool í dag segja hann verða frá í allt að 6 vikur.

Drengurinn frá höfuðborg súkkulaðisins

Christian Pulisic, leikmaður Chelsea, skoraði hina fullkomnu þrennu um helgina þegar liðið vann Burnley. Pulisic hefur átt erfitt uppdráttar frá því hann kom til Lundúna en sér nú fram á bjartari tíma.

Meiðsli Salah ekki alvarleg

Egyptinn fór meiddur af velli eftir að hafa tryggt Liverpool sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Rick Astley vill halda Solskjær

Eitísstjarnan Rick Astley hvetur forráðamenn Manchester United til að halda tryggð við Ole Gunnar Solskjær.

David Luiz leið eins og hann væri Tarsan

Arsenal maðurinn David Luiz er mikill ævintýramaður eins og sést oft inn á vellinum. Það sást líka þegar hann óð inn í miðjan afrískan frumskóg til að hitta górillur.

Liverpool vann málið og má skipta

Liverpool FC fagnar ekki bara sigri inn á vellinum heldur líka í réttarsalnum. Enska félagið hafði betur í máli sínu gegn New Balance.

Sjá næstu 50 fréttir