Rick Astley vill halda Solskjær Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. október 2019 09:00 "Ole er við stýrið.“ vísir/getty Skiptar skoðanir eru á meðal stuðningsmanna Manchester United hvort félagið eigi að halda tryggð við knattspyrnustjórann Ole Gunnar Solskjær. Söngfuglinn Rick Astley er í hópi þeirra stuðningsmanna United sem vill halda Solskjær. „Við höfum farið hina leiðina. Við reyndum að hafa ofurstjörnur sem stjóra, menn sem höfðu unnið Meistaradeildina. Það virkaði ekki,“ sagði Astley á talkSPORT. „Kannski er kominn tími til að halda tryggð við einn okkar. Auðvitað tekur það tíma. Þú breytir ekki svona stóru félagi með svona leikmönnum á einni nóttu. Þetta hefur virkað hjá Chelsea með Frank Lampard.“"We've tried the other way." "We've tried the global superstar managers." "Maybe it's time to stick with one of our own?" Pop legend and #MUFC fan @RickAstley thinks the club should stick with Ole Gunnar Solskjaer. pic.twitter.com/95jUZJ9KUd — talkSPORT (@talkSPORT) October 25, 2019 Astley skaust upp á stjörnuhimininn með laginu Never Gonna Give You Up árið 1987. Það komst í efsta sæti vinsældalista í 25 löndum. Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United vann fyrsta útileikinn í 232 daga Manchester United vann í gær 1-0 sigur á Partizan Belgrad í Evrópudeildinni. Var það fyrsti sigur liðsins á útivelli síðan liðið lagði Paris Saint-Germain eftirminnilega 3-1 í Meistaradeild Evrópu 232 dögum áður. 25. október 2019 08:30 Arnold Schwarzenegger spáir fyrir úrslitum helgarinnar í enska boltanum Mark Lawrenson fékk sjálfan Terminator til að spá fyrir um úrslit leikja helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 25. október 2019 10:00 Paul Scholes vill fá Özil á Old Trafford Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United, var ekki hrifinn af leik Manchester United gegn Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í gær. 25. október 2019 16:00 Solskjær: Vona að við getum stöðvað Norwich Norðmaðurinn vonast til þess að stórlið Manchester United geti unnið nýliða Norwich. 25. október 2019 13:30 Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Handbolti Fleiri fréttir Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Sjá meira
Skiptar skoðanir eru á meðal stuðningsmanna Manchester United hvort félagið eigi að halda tryggð við knattspyrnustjórann Ole Gunnar Solskjær. Söngfuglinn Rick Astley er í hópi þeirra stuðningsmanna United sem vill halda Solskjær. „Við höfum farið hina leiðina. Við reyndum að hafa ofurstjörnur sem stjóra, menn sem höfðu unnið Meistaradeildina. Það virkaði ekki,“ sagði Astley á talkSPORT. „Kannski er kominn tími til að halda tryggð við einn okkar. Auðvitað tekur það tíma. Þú breytir ekki svona stóru félagi með svona leikmönnum á einni nóttu. Þetta hefur virkað hjá Chelsea með Frank Lampard.“"We've tried the other way." "We've tried the global superstar managers." "Maybe it's time to stick with one of our own?" Pop legend and #MUFC fan @RickAstley thinks the club should stick with Ole Gunnar Solskjaer. pic.twitter.com/95jUZJ9KUd — talkSPORT (@talkSPORT) October 25, 2019 Astley skaust upp á stjörnuhimininn með laginu Never Gonna Give You Up árið 1987. Það komst í efsta sæti vinsældalista í 25 löndum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United vann fyrsta útileikinn í 232 daga Manchester United vann í gær 1-0 sigur á Partizan Belgrad í Evrópudeildinni. Var það fyrsti sigur liðsins á útivelli síðan liðið lagði Paris Saint-Germain eftirminnilega 3-1 í Meistaradeild Evrópu 232 dögum áður. 25. október 2019 08:30 Arnold Schwarzenegger spáir fyrir úrslitum helgarinnar í enska boltanum Mark Lawrenson fékk sjálfan Terminator til að spá fyrir um úrslit leikja helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 25. október 2019 10:00 Paul Scholes vill fá Özil á Old Trafford Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United, var ekki hrifinn af leik Manchester United gegn Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í gær. 25. október 2019 16:00 Solskjær: Vona að við getum stöðvað Norwich Norðmaðurinn vonast til þess að stórlið Manchester United geti unnið nýliða Norwich. 25. október 2019 13:30 Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Handbolti Fleiri fréttir Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Sjá meira
Manchester United vann fyrsta útileikinn í 232 daga Manchester United vann í gær 1-0 sigur á Partizan Belgrad í Evrópudeildinni. Var það fyrsti sigur liðsins á útivelli síðan liðið lagði Paris Saint-Germain eftirminnilega 3-1 í Meistaradeild Evrópu 232 dögum áður. 25. október 2019 08:30
Arnold Schwarzenegger spáir fyrir úrslitum helgarinnar í enska boltanum Mark Lawrenson fékk sjálfan Terminator til að spá fyrir um úrslit leikja helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 25. október 2019 10:00
Paul Scholes vill fá Özil á Old Trafford Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United, var ekki hrifinn af leik Manchester United gegn Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í gær. 25. október 2019 16:00
Solskjær: Vona að við getum stöðvað Norwich Norðmaðurinn vonast til þess að stórlið Manchester United geti unnið nýliða Norwich. 25. október 2019 13:30
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn