Fleiri fréttir Adebayor ætlar að passa sig ef hann skorar hjá Arsenal Emmanuel Adebayor verður í sviðsljósinu á White Hart Lane á morgun þegar hann og félagar hans í Tottenham taka á móti Arsenal í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 1.10.2011 23:30 Sir Alex: Ég býst aldrei við því að Anderson skori með skalla Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður með 2-0 sigur á Norwich í ensku úrvalsdeildinni í dag en skoski stjórinn viðurkenndi að þetta hafi verið langt frá því að vera einn af bestu leikjum United-liðsins. 1.10.2011 22:45 Dalglish: Carroll er alveg eins mikilvægur og Gerrard eða Carragher Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er ánægður með framherjann Andy Carroll sem opnaði markareikning sinn á tímabilinu með því að skora fyrra mark liðsins í 2-0 sigri á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.10.2011 22:00 Moyes um rauða spjaldið: Átti ekki einu sinni að vera aukaspyrna David Moyes, stjóri Everton, var allt annað en sáttur með rauða spjaldið sem Jack Rodwell fékk strax á 22. mínútu í 0-2 tapi Everton á móti nágrönnum sínum í Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.10.2011 20:30 Varamarkvörðurinn Pantilimon búinn að fá númerið hans Tevez Carlos Tevez er núna búinn að missa númerið sitt hjá Manchester City því varamarkvörðurinn Costel Pantilimon var i treyju númer 32 þegar liðið sótti Blackburn Rovers heim í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.10.2011 20:00 Manchester-liðin biðu lengi eftir fyrsta markinu en unnu bæði Manchester-liðin eru áfram jöfn á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki dagsins. Manchester City vann 4-0 útisigur á Blackburn og Manchester United vann 2-0 heimasigur á nýliðum Norwich. Newcastle heldur áfram góðu gengi og er í þriðja sætinu eftir útisigur á Úlfunum. 1.10.2011 13:45 Aðeins 9 mörk úr 20 vítum i ensku deildinni til þessa Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, lét Tim Howard verja frá sér víti í fyrri hálfleik í leik Liverpool á móti Everton á Goodison Park. Þetta er fyrsta vítið sem nýtist ekki Merseyside-slag í tíu ár en alls ekki fyrsta vítið sem klúðrast í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. 1.10.2011 12:51 Sir Alex: Rooney og Hernández eins góðir saman og Yorke og Cole Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, vonast eftir því að samvinna Wayne Rooney og Javier Hernández í framlínunni verði jafn árangursríks og sú hjá þeim Dwight Yorke og Andy Cole þegar United vann þrennuna tímabilið 1998-99. 1.10.2011 12:30 West Ham vildi fá Tevez á láni en City hafnaði því Manchester City hafnaði í gær tilboði West Ham en enska b-deildarliðið vildi frá vandræðagemlinginn Carlos Tevez á láni út tímabilið. Carlos Tevez er sem stendur í tveggja vikna verkbanni eftir að neitað að koma inn á völlinn á móti Bayern Munchen í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. 1.10.2011 12:00 Benitez um Everton-Liverpool: Þetta verður frábær derby-leikur Rafael Benitez, fyrrum stjóri Liverpool, er sannfærður um að Merseyside-slagur Everton og Liverpool á Goodison Park í dag verði frábær skemmtun þótt að mikill munur hafi verið á leikmannakaupum félaganna á þessu ári. 1.10.2011 11:30 Liverpool vann 2-0 sigur á tíu mönnum Everton Liverpool vann 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Everton í 216. Merseyside-slagnum á Goodison Park í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar. Liverpool fór alla leið upp í 4. sæti deildarinnar með þessum sigri en það gæti breyst þegar hinir leikirnir í umferðinni klárast. 1.10.2011 11:15 Kuyt, Suarez og Carroll allir í byrjunarliði Liverpool - Gerrard á bekknum Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, og David Moyes, stjóri Everton, eru búnir að tilkynna byrjunarliðin sín fyrir baráttuna um Bítlaborgina á Goodison Park í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni en Everton og Liverpool mætast nú í 216. sinn. 1.10.2011 11:10 Dalglish hefur ekki áhyggjur af varnarleik Liverpool Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir að enn sé eftir vinna með varnarleikinn hjá liðinu en Liverpool hefur aðeins náð að halda marki sínu hreinu í einum leik það sem af er tímabilinu. Liverpool sækir nágranna sína í Everton heim í ensku úrvalsdeildinni í dag í 216. Merseyside-slagnum. 1.10.2011 11:00 Pistillinn: Fullorðni óvitinn „Fergie, semdu við hann,“ hljómaði ósjaldan á Old Trafford á árunum 2007-2009. Stuðningsmenn Manchester United skildu ekki hvers vegna Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri félagsins, vildi ekki gera langtímasamning við Carlos Tevez. 1.10.2011 06:00 Leikmenn Man. Utd í fótboltakeilu Þeir Dimitar Berbatov, Ashley Young og Patrice Evra tóku á dögunum þátt í skemmtilegri auglýsingu þar sem þeir skella sér í fótboltakeilu. 30.9.2011 23:30 Sonur Mancini neitaði að koma inn á í leik með varaliði City Enska götublaðið The Mirror greinir frá því á vefsíðu sinni í kvöld að sonur Roberto Mancini, knattspyrnustjóra Manchester City, hafi neitað að koma inn á sem varamaður í leik varaliðs félagsins fyrir fáeinum vikum síðan. 30.9.2011 21:58 Rooney og Chicharito báðir klárir í Norwich-leikinn um helgina Wayne Rooney og Javier "Chicharito" Hernandez eru báðir búnir að ná sér af meiðslum sínum og verða klárir fyrir leik Manchester United og nýliða Norwich í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford á morgun. 30.9.2011 16:45 Capello vill fá Gerrard sem fyrst aftur inn í enska landsliðið Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, vill að Steven Gerrard komi sem fyrst aftur inn landsliðið en fyrirliði Liverpool er að koma aftur inn í Liverpool-liðið eftir langvinn meiðsli. 30.9.2011 16:00 Tom Hicks og George Gillett enn að kæra eigendur Liverpool Draugur fyrrverandi eigenda Liverpool hangir enn yfir félaginu. Bandaríkjamennirnir Tom Hicks og George Gillett mættu til Liverpool borgar í gærkvöldi og lögðu fram kæru á hendur núverandi eigendum. Gillet og Hicks voru þvingaðir til að selja Liverpool að skipun dómstóla fyrir tæpu ári. Þeir kalla söluna sögulegt svindl og fara fram á hundruð milljóna punda í skaðabætur. 30.9.2011 15:30 Carlos Tevez neitar að biðja Mancini afsökunar Carlos Tevez segir að hann hafi enga ástæðu til að biðja Roberto Mancini afsökunar og heldur því fram að liðsfélagar sínir muni standa með honum í deilunni við stjórann. Þetta hefur BBC eftir leikmanninum en blaðamenn máttu ekki spyrja Roberto Mancini út í Tevez-málið á blaðamannfundi í dag. 30.9.2011 12:00 Hvert getur Carlos Tevez farið í janúar? Carlos Tevez mun örugglega fara frá Manchester City í janúar en hvert getur litli argentínski vandræðagemlingurinn farið eftir allt það sem á undan er gengið. 30.9.2011 11:45 Ferguson hrósar Mancini fyrir það hvernig hann tók á Tevez-málinu Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, talaði vel um Roberto Mancini, stjóra nágrannanna í City á blaðamannfundi í morgun og Sir Alex hrósaði ítalska stjóranum fyrir það hvernig hann hefur tekið á Tevez-málinu síðustu daga. 30.9.2011 11:15 Dzeko búinn að biðja Mancini og liðsfélagana afsökunar Bosníumaðurinn Edin Dzeko hefur beðist afsökunar fyrir reiðikast sitt á varamannabekknum eftir að Roberto Mancini skipti honum útaf í tapleik Manchester City á móti Bayern Munchen í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. Öll athyglin hefur verið á hegðun Carlos Tevez og mál Dzeko hefur því ekki verið mikill fjölmiðlamatur. 30.9.2011 10:45 Paul Scholes skilur hvað Carlos Tevez var að hugsa Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United og fyrrum liðsfélagi Carlos Tevez, segist skilja það af hverju Carlos Tevez neitaði að fara inn á völlinn á móti Bayern Munchen á þriðjudaginn. Scholes neitaði á sínum tíma að spila fyrir Sir Alex Ferguson í deildarbikarleik árið 2001. 30.9.2011 10:15 Roberto Mancini vill skipta Tevez út fyrir Van Persie Guardian segir frá því í morgun að Roberto Mancini, stjóri Manchester City, sér þegar búinn að finna sér eftirmann Carlos Tevez hjá félaginu. Mancini ætlar sér nefnilega að kaupa Robin Van Persie frá Arsenal í janúar. 30.9.2011 09:45 Wenger ekki í neinu partýstuði Það verður ekkert teiti á laugardaginn til þess að fagna 15 ára valdatíð Arsene Wenger hjá Arsenal. Eingöngu nágrannaslagur gegn Tottenham daginn eftir. 29.9.2011 19:00 Mertesacker: Bremen kom í veg fyrir að ég færi til Arsenal í fyrra Þýski miðvörðurinn Per Mertesacker er strax orðinn fastamaður í Arsenal-vörninni en Arsene Wenger keypti hann frá Werder Bremen á lokadegi félagsskiptagluggans og hefur síðan teflt honum fram í öllum fimm leikjum liðsins. 29.9.2011 18:15 Henderson: Fullt af hæfileikaríkum leikmönnum í enska 21 árs liðinu Liverpool-maðurinn Jordan Henderson verður í aðalhlutverki með enska 21 árs landsliðinu sem er á leiðinni til Íslands og mætir íslensku strákunum á Laugardalsvellinum fimmtudaginn 6. október næstkomandi. 29.9.2011 17:30 Bramble fær hvorki að æfa né spila með Sunderland Sunderland hefur sett varnarmanninn Titus Bramble í skammarkrókinn hjá félaginu á meðan félagið rannsakar sjálft þær ásakanir sem bornar eru á leikmanninn. Bramble er því í verkbanni og fær hvorki að æfa né spila. 29.9.2011 14:15 Mick McCarthy: Ég hefði skilið Tevez eftir á flugbrautinni í Munchen Mick McCarthy, stjóri Wolves, er einn fjölmargra sem hafa verið spurðir út í framkomu Carlos Tevez á þriðjudaginn. Tevez neitaði þá að koma inn á í 2-0 tapi Manchester City á móti Bayern Munchen og hefur nú verið dæmdur í tveggja vikna bann af félaginu. 29.9.2011 13:30 John Faxe Jensen gerður að blóraböggli hjá Blackburn Daninn John "Faxe" Jensen er hættur sem aðstoðarstjóri Blackburn Rovers en hann hefur gengt starfinu undanfarna níu mánuði. Það má lesa út úr þessu að Jensen hafi verið gerður að blóraböggli fyrir slaka byrjun Blackburn Rovers á tímabilinu. 29.9.2011 13:00 Holden frá í sex mánuði til viðbótar Bolton varð fyrir miklu áfalli í gær þegar í ljós kom að bandaríski miðjumaðurinn Stuart Holden verður frá næstu sex mánuðina. Hann er nýkominn aftur af stað eftir að hafa slitið krossband í mars síðstliðnum. 29.9.2011 11:15 Varaforseti FIFA: Carlos Tevez ætti að fara í ævilangt bann Jim Boyce, varaforseti FIFA, sparaði ekki yfirlýsingarnar þegar hann var spurður út í réttmæta refsingu fyrir Argentínumanninn Carlos Tevez sem neitaði að koma inn á í leik Manchester City og Bayern Munchen í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. 29.9.2011 10:15 Vitum að við erum með betra lið en mörg önnur "Það er aldrei gaman að þurfa að taka sér frí frá fótbolta. En ef andlegi þátturinn er ekki 100 prósent þá ertu bara hálfur maður,“ sagði Grétar Rafn Steinsson í viðtali við Fréttablaðið um ástæður þess að hann missti af tveimur leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni fyrr í mánuðinum. 29.9.2011 08:00 Liðsfélagar slógust um vítaspyrnu og fengu báðir rautt Það voru fleiri en Carlos Tevez og Edin Dzeko sem hneyksluðu menn í gærkvöldi því það sauð upp úr milli tveggja samherja í Kettering Town sem var þá að mæta Hayes & Yeading United í National Conferance deildinni sem er fimmta hæsta deildin í enska boltanum. 28.9.2011 23:30 Hvað myndu Guðjón Þórðarson og Bjarnólfur Lárusson gera við Tevez? Framkoma Carlos Tevez á Allianz Arena í Munchen í gær hefur vakið mikla athygli bæði erlendis sem og hér heima. Carlos Tevez, sem fær 37 milljónir íslenskra króna í vikulaun, neitaði þá að koma inn á í 2-0 tapi Manchester City á móti Bayern München í Meistaradeildinni. 28.9.2011 22:30 Bramble laus úr haldi gegn tryggingu Enski knattspyrnumaðurinn Titus Bramble er nú laus úr haldi lögreglu en hann var handtekinn fyrr í dag grunaður um kynferðisglæp auk þess sem hann var með eiturlyf í sínum fórum. 28.9.2011 22:15 Lampard: Ég elska að spila fyrir Chelsea Frank Lampard gat leyft sér að brosa eftir leik Chelsea og Valencia í kvöld en hann skoraði mark sinna manna í 1-1 jafntefli á Spáni. 28.9.2011 21:07 Aron Einar lagði upp mark í sigri Cardiff Cardiff komst í kvöld upp í sjötta sæti ensku B-deildarinnar er liðið vann 2-1 sigur á toppliði Southampton á heimavelli. Kenny Miller skoraði bæði mörk Cardiff. 28.9.2011 20:47 Tevez vikið frá störfum í tvær vikur Manchester City birti í kvöld yfirlýsingu á heimasíðu sinni þess efnis að félagið hefði vikið Carlos Tevez frá störfum í mest tvær vikur á meðan að rannsókn á atburðum gærkvöldsins fer fram. 28.9.2011 20:02 Phil Jones og Danny Welbeck báðir á leiðinni á Laugardalsvöllinn Manchester United mennirnir Phil Jones og Danny Welbeck voru báðir valdir í landsliðshóp Stuart Pearce fyrir komandi leiki við Ísland og Noreg í undankeppni EM. Leikurinn við Ísland fer fram á Laugardalsvellinum 6. október næstkomandi. 28.9.2011 16:30 Huddlestone aftur á skurðarborðið í dag Tom Huddlestone, miðjumaður Tottenham, verður ekkert með liðinu á næstunni þar sem hann þurfti að fara í aðgerð á ökkla í dag. Harry Redknapp, stjóri Tottenham, staðfesti þetta í morgun. 28.9.2011 15:30 Tevez fékk lögreglufylgd frá flugvellinum og heim til sín Mirror segir frá því í dag á heimasíðu sinni að Argentínumaðurinn Carlos Tevez hafi fengið lögreglufylgd frá flugvellinum þegar Manchester City liðið lenti í Manchester í gærkvöldi. 28.9.2011 13:30 Bramble handtekinn í morgun Titus Bramble, varnarmaður Sunderland, er í vondum málum. Hann var handtekinn í dag grunaður um kynferðislega árás og að hafa undir höndum eiturlyf. 28.9.2011 13:00 Steve Clarke um byrjun Liverpool: Við fáum sjö af tíu mögulegum Steve Clarke, þjálfari aðalliðs Liverpool og aðstoðarmaður Kenny Dalglish, hefur tjáð sig um byrjun Liverpool-liðsins sem hefur fengið 10 stig af 18 mögulegum og er búið að tapa fyrir bæði Stoke og Tottenham. Liverpool er nú með aðeins fjórum stigum meira en í fyrra þegar mikil óánægja var þegar farin að gerjast með þáverandi stjóra Roy Hodgson sem var síðan rekinn í janúar. 28.9.2011 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Adebayor ætlar að passa sig ef hann skorar hjá Arsenal Emmanuel Adebayor verður í sviðsljósinu á White Hart Lane á morgun þegar hann og félagar hans í Tottenham taka á móti Arsenal í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 1.10.2011 23:30
Sir Alex: Ég býst aldrei við því að Anderson skori með skalla Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður með 2-0 sigur á Norwich í ensku úrvalsdeildinni í dag en skoski stjórinn viðurkenndi að þetta hafi verið langt frá því að vera einn af bestu leikjum United-liðsins. 1.10.2011 22:45
Dalglish: Carroll er alveg eins mikilvægur og Gerrard eða Carragher Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er ánægður með framherjann Andy Carroll sem opnaði markareikning sinn á tímabilinu með því að skora fyrra mark liðsins í 2-0 sigri á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.10.2011 22:00
Moyes um rauða spjaldið: Átti ekki einu sinni að vera aukaspyrna David Moyes, stjóri Everton, var allt annað en sáttur með rauða spjaldið sem Jack Rodwell fékk strax á 22. mínútu í 0-2 tapi Everton á móti nágrönnum sínum í Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.10.2011 20:30
Varamarkvörðurinn Pantilimon búinn að fá númerið hans Tevez Carlos Tevez er núna búinn að missa númerið sitt hjá Manchester City því varamarkvörðurinn Costel Pantilimon var i treyju númer 32 þegar liðið sótti Blackburn Rovers heim í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.10.2011 20:00
Manchester-liðin biðu lengi eftir fyrsta markinu en unnu bæði Manchester-liðin eru áfram jöfn á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki dagsins. Manchester City vann 4-0 útisigur á Blackburn og Manchester United vann 2-0 heimasigur á nýliðum Norwich. Newcastle heldur áfram góðu gengi og er í þriðja sætinu eftir útisigur á Úlfunum. 1.10.2011 13:45
Aðeins 9 mörk úr 20 vítum i ensku deildinni til þessa Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, lét Tim Howard verja frá sér víti í fyrri hálfleik í leik Liverpool á móti Everton á Goodison Park. Þetta er fyrsta vítið sem nýtist ekki Merseyside-slag í tíu ár en alls ekki fyrsta vítið sem klúðrast í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. 1.10.2011 12:51
Sir Alex: Rooney og Hernández eins góðir saman og Yorke og Cole Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, vonast eftir því að samvinna Wayne Rooney og Javier Hernández í framlínunni verði jafn árangursríks og sú hjá þeim Dwight Yorke og Andy Cole þegar United vann þrennuna tímabilið 1998-99. 1.10.2011 12:30
West Ham vildi fá Tevez á láni en City hafnaði því Manchester City hafnaði í gær tilboði West Ham en enska b-deildarliðið vildi frá vandræðagemlinginn Carlos Tevez á láni út tímabilið. Carlos Tevez er sem stendur í tveggja vikna verkbanni eftir að neitað að koma inn á völlinn á móti Bayern Munchen í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. 1.10.2011 12:00
Benitez um Everton-Liverpool: Þetta verður frábær derby-leikur Rafael Benitez, fyrrum stjóri Liverpool, er sannfærður um að Merseyside-slagur Everton og Liverpool á Goodison Park í dag verði frábær skemmtun þótt að mikill munur hafi verið á leikmannakaupum félaganna á þessu ári. 1.10.2011 11:30
Liverpool vann 2-0 sigur á tíu mönnum Everton Liverpool vann 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Everton í 216. Merseyside-slagnum á Goodison Park í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar. Liverpool fór alla leið upp í 4. sæti deildarinnar með þessum sigri en það gæti breyst þegar hinir leikirnir í umferðinni klárast. 1.10.2011 11:15
Kuyt, Suarez og Carroll allir í byrjunarliði Liverpool - Gerrard á bekknum Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, og David Moyes, stjóri Everton, eru búnir að tilkynna byrjunarliðin sín fyrir baráttuna um Bítlaborgina á Goodison Park í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni en Everton og Liverpool mætast nú í 216. sinn. 1.10.2011 11:10
Dalglish hefur ekki áhyggjur af varnarleik Liverpool Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir að enn sé eftir vinna með varnarleikinn hjá liðinu en Liverpool hefur aðeins náð að halda marki sínu hreinu í einum leik það sem af er tímabilinu. Liverpool sækir nágranna sína í Everton heim í ensku úrvalsdeildinni í dag í 216. Merseyside-slagnum. 1.10.2011 11:00
Pistillinn: Fullorðni óvitinn „Fergie, semdu við hann,“ hljómaði ósjaldan á Old Trafford á árunum 2007-2009. Stuðningsmenn Manchester United skildu ekki hvers vegna Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri félagsins, vildi ekki gera langtímasamning við Carlos Tevez. 1.10.2011 06:00
Leikmenn Man. Utd í fótboltakeilu Þeir Dimitar Berbatov, Ashley Young og Patrice Evra tóku á dögunum þátt í skemmtilegri auglýsingu þar sem þeir skella sér í fótboltakeilu. 30.9.2011 23:30
Sonur Mancini neitaði að koma inn á í leik með varaliði City Enska götublaðið The Mirror greinir frá því á vefsíðu sinni í kvöld að sonur Roberto Mancini, knattspyrnustjóra Manchester City, hafi neitað að koma inn á sem varamaður í leik varaliðs félagsins fyrir fáeinum vikum síðan. 30.9.2011 21:58
Rooney og Chicharito báðir klárir í Norwich-leikinn um helgina Wayne Rooney og Javier "Chicharito" Hernandez eru báðir búnir að ná sér af meiðslum sínum og verða klárir fyrir leik Manchester United og nýliða Norwich í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford á morgun. 30.9.2011 16:45
Capello vill fá Gerrard sem fyrst aftur inn í enska landsliðið Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, vill að Steven Gerrard komi sem fyrst aftur inn landsliðið en fyrirliði Liverpool er að koma aftur inn í Liverpool-liðið eftir langvinn meiðsli. 30.9.2011 16:00
Tom Hicks og George Gillett enn að kæra eigendur Liverpool Draugur fyrrverandi eigenda Liverpool hangir enn yfir félaginu. Bandaríkjamennirnir Tom Hicks og George Gillett mættu til Liverpool borgar í gærkvöldi og lögðu fram kæru á hendur núverandi eigendum. Gillet og Hicks voru þvingaðir til að selja Liverpool að skipun dómstóla fyrir tæpu ári. Þeir kalla söluna sögulegt svindl og fara fram á hundruð milljóna punda í skaðabætur. 30.9.2011 15:30
Carlos Tevez neitar að biðja Mancini afsökunar Carlos Tevez segir að hann hafi enga ástæðu til að biðja Roberto Mancini afsökunar og heldur því fram að liðsfélagar sínir muni standa með honum í deilunni við stjórann. Þetta hefur BBC eftir leikmanninum en blaðamenn máttu ekki spyrja Roberto Mancini út í Tevez-málið á blaðamannfundi í dag. 30.9.2011 12:00
Hvert getur Carlos Tevez farið í janúar? Carlos Tevez mun örugglega fara frá Manchester City í janúar en hvert getur litli argentínski vandræðagemlingurinn farið eftir allt það sem á undan er gengið. 30.9.2011 11:45
Ferguson hrósar Mancini fyrir það hvernig hann tók á Tevez-málinu Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, talaði vel um Roberto Mancini, stjóra nágrannanna í City á blaðamannfundi í morgun og Sir Alex hrósaði ítalska stjóranum fyrir það hvernig hann hefur tekið á Tevez-málinu síðustu daga. 30.9.2011 11:15
Dzeko búinn að biðja Mancini og liðsfélagana afsökunar Bosníumaðurinn Edin Dzeko hefur beðist afsökunar fyrir reiðikast sitt á varamannabekknum eftir að Roberto Mancini skipti honum útaf í tapleik Manchester City á móti Bayern Munchen í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. Öll athyglin hefur verið á hegðun Carlos Tevez og mál Dzeko hefur því ekki verið mikill fjölmiðlamatur. 30.9.2011 10:45
Paul Scholes skilur hvað Carlos Tevez var að hugsa Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United og fyrrum liðsfélagi Carlos Tevez, segist skilja það af hverju Carlos Tevez neitaði að fara inn á völlinn á móti Bayern Munchen á þriðjudaginn. Scholes neitaði á sínum tíma að spila fyrir Sir Alex Ferguson í deildarbikarleik árið 2001. 30.9.2011 10:15
Roberto Mancini vill skipta Tevez út fyrir Van Persie Guardian segir frá því í morgun að Roberto Mancini, stjóri Manchester City, sér þegar búinn að finna sér eftirmann Carlos Tevez hjá félaginu. Mancini ætlar sér nefnilega að kaupa Robin Van Persie frá Arsenal í janúar. 30.9.2011 09:45
Wenger ekki í neinu partýstuði Það verður ekkert teiti á laugardaginn til þess að fagna 15 ára valdatíð Arsene Wenger hjá Arsenal. Eingöngu nágrannaslagur gegn Tottenham daginn eftir. 29.9.2011 19:00
Mertesacker: Bremen kom í veg fyrir að ég færi til Arsenal í fyrra Þýski miðvörðurinn Per Mertesacker er strax orðinn fastamaður í Arsenal-vörninni en Arsene Wenger keypti hann frá Werder Bremen á lokadegi félagsskiptagluggans og hefur síðan teflt honum fram í öllum fimm leikjum liðsins. 29.9.2011 18:15
Henderson: Fullt af hæfileikaríkum leikmönnum í enska 21 árs liðinu Liverpool-maðurinn Jordan Henderson verður í aðalhlutverki með enska 21 árs landsliðinu sem er á leiðinni til Íslands og mætir íslensku strákunum á Laugardalsvellinum fimmtudaginn 6. október næstkomandi. 29.9.2011 17:30
Bramble fær hvorki að æfa né spila með Sunderland Sunderland hefur sett varnarmanninn Titus Bramble í skammarkrókinn hjá félaginu á meðan félagið rannsakar sjálft þær ásakanir sem bornar eru á leikmanninn. Bramble er því í verkbanni og fær hvorki að æfa né spila. 29.9.2011 14:15
Mick McCarthy: Ég hefði skilið Tevez eftir á flugbrautinni í Munchen Mick McCarthy, stjóri Wolves, er einn fjölmargra sem hafa verið spurðir út í framkomu Carlos Tevez á þriðjudaginn. Tevez neitaði þá að koma inn á í 2-0 tapi Manchester City á móti Bayern Munchen og hefur nú verið dæmdur í tveggja vikna bann af félaginu. 29.9.2011 13:30
John Faxe Jensen gerður að blóraböggli hjá Blackburn Daninn John "Faxe" Jensen er hættur sem aðstoðarstjóri Blackburn Rovers en hann hefur gengt starfinu undanfarna níu mánuði. Það má lesa út úr þessu að Jensen hafi verið gerður að blóraböggli fyrir slaka byrjun Blackburn Rovers á tímabilinu. 29.9.2011 13:00
Holden frá í sex mánuði til viðbótar Bolton varð fyrir miklu áfalli í gær þegar í ljós kom að bandaríski miðjumaðurinn Stuart Holden verður frá næstu sex mánuðina. Hann er nýkominn aftur af stað eftir að hafa slitið krossband í mars síðstliðnum. 29.9.2011 11:15
Varaforseti FIFA: Carlos Tevez ætti að fara í ævilangt bann Jim Boyce, varaforseti FIFA, sparaði ekki yfirlýsingarnar þegar hann var spurður út í réttmæta refsingu fyrir Argentínumanninn Carlos Tevez sem neitaði að koma inn á í leik Manchester City og Bayern Munchen í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. 29.9.2011 10:15
Vitum að við erum með betra lið en mörg önnur "Það er aldrei gaman að þurfa að taka sér frí frá fótbolta. En ef andlegi þátturinn er ekki 100 prósent þá ertu bara hálfur maður,“ sagði Grétar Rafn Steinsson í viðtali við Fréttablaðið um ástæður þess að hann missti af tveimur leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni fyrr í mánuðinum. 29.9.2011 08:00
Liðsfélagar slógust um vítaspyrnu og fengu báðir rautt Það voru fleiri en Carlos Tevez og Edin Dzeko sem hneyksluðu menn í gærkvöldi því það sauð upp úr milli tveggja samherja í Kettering Town sem var þá að mæta Hayes & Yeading United í National Conferance deildinni sem er fimmta hæsta deildin í enska boltanum. 28.9.2011 23:30
Hvað myndu Guðjón Þórðarson og Bjarnólfur Lárusson gera við Tevez? Framkoma Carlos Tevez á Allianz Arena í Munchen í gær hefur vakið mikla athygli bæði erlendis sem og hér heima. Carlos Tevez, sem fær 37 milljónir íslenskra króna í vikulaun, neitaði þá að koma inn á í 2-0 tapi Manchester City á móti Bayern München í Meistaradeildinni. 28.9.2011 22:30
Bramble laus úr haldi gegn tryggingu Enski knattspyrnumaðurinn Titus Bramble er nú laus úr haldi lögreglu en hann var handtekinn fyrr í dag grunaður um kynferðisglæp auk þess sem hann var með eiturlyf í sínum fórum. 28.9.2011 22:15
Lampard: Ég elska að spila fyrir Chelsea Frank Lampard gat leyft sér að brosa eftir leik Chelsea og Valencia í kvöld en hann skoraði mark sinna manna í 1-1 jafntefli á Spáni. 28.9.2011 21:07
Aron Einar lagði upp mark í sigri Cardiff Cardiff komst í kvöld upp í sjötta sæti ensku B-deildarinnar er liðið vann 2-1 sigur á toppliði Southampton á heimavelli. Kenny Miller skoraði bæði mörk Cardiff. 28.9.2011 20:47
Tevez vikið frá störfum í tvær vikur Manchester City birti í kvöld yfirlýsingu á heimasíðu sinni þess efnis að félagið hefði vikið Carlos Tevez frá störfum í mest tvær vikur á meðan að rannsókn á atburðum gærkvöldsins fer fram. 28.9.2011 20:02
Phil Jones og Danny Welbeck báðir á leiðinni á Laugardalsvöllinn Manchester United mennirnir Phil Jones og Danny Welbeck voru báðir valdir í landsliðshóp Stuart Pearce fyrir komandi leiki við Ísland og Noreg í undankeppni EM. Leikurinn við Ísland fer fram á Laugardalsvellinum 6. október næstkomandi. 28.9.2011 16:30
Huddlestone aftur á skurðarborðið í dag Tom Huddlestone, miðjumaður Tottenham, verður ekkert með liðinu á næstunni þar sem hann þurfti að fara í aðgerð á ökkla í dag. Harry Redknapp, stjóri Tottenham, staðfesti þetta í morgun. 28.9.2011 15:30
Tevez fékk lögreglufylgd frá flugvellinum og heim til sín Mirror segir frá því í dag á heimasíðu sinni að Argentínumaðurinn Carlos Tevez hafi fengið lögreglufylgd frá flugvellinum þegar Manchester City liðið lenti í Manchester í gærkvöldi. 28.9.2011 13:30
Bramble handtekinn í morgun Titus Bramble, varnarmaður Sunderland, er í vondum málum. Hann var handtekinn í dag grunaður um kynferðislega árás og að hafa undir höndum eiturlyf. 28.9.2011 13:00
Steve Clarke um byrjun Liverpool: Við fáum sjö af tíu mögulegum Steve Clarke, þjálfari aðalliðs Liverpool og aðstoðarmaður Kenny Dalglish, hefur tjáð sig um byrjun Liverpool-liðsins sem hefur fengið 10 stig af 18 mögulegum og er búið að tapa fyrir bæði Stoke og Tottenham. Liverpool er nú með aðeins fjórum stigum meira en í fyrra þegar mikil óánægja var þegar farin að gerjast með þáverandi stjóra Roy Hodgson sem var síðan rekinn í janúar. 28.9.2011 11:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti