Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Elokobi sat á bekknum gegn Liverpool Að venju var farið yfir helstu afrek varnarmannsins George Elokobi hjá Wolves í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport um s.l. helgi. Hinn 25 ára gamli leikmaður frá Kamerún sat reyndar á varamannabekknum gegn Liverpool en þrátt fyrir það lét hann að sér kveða með ýmsum hætti. 27.9.2011 19:45 Sunnudagsmessan: Umræða um Theo Walcott leikmann Arsenal Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason ræddu um Theo Walcott leikmann Arsenal í Sunnudagsmessunni um s.l. helgi. Þeir félagar eru ekki á einu máli hvort Walcott sé að taka framförum hjá Arsenal en Hjörvar varði enska landsliðsmanninn með kjafti og klóm. 27.9.2011 16:00 Adebayor spilaði seinni hálfleikinn blindur á öðru auga Emmanuel Adebayor hefur byrjað vel með Tottenham liðinu en hann lenti í erfiðleikum í seinni hálfleiknum á móti Wigan um síðustu helgi. Adebayor fékk þá högg á höfuðið og missti sjónina á öðru auganum. 27.9.2011 14:45 Sunnudagsmessan: Hversu mikilvægur er Rooney fyrir Man Utd? Wayne Rooney var ekki með ensku meisturunum í 1-1 jafntefli liðsins gegn Stoke um s.l. helgi í ensku úrvalsdeildinni. Sérfræðingarnir í Sunnudagsmessunni fóru yfir málin í þættinum og þar sagði Hjörvar Hafliðason m.a. að Dimitar Berbatov ætti enga framtíð fyrir sér hjá Manchester United. Berbatov var í fremstu víglínu ásamt Michael Owen í leiknum. 27.9.2011 12:30 Sunnudagsmessan: Markasyrpa með Robin van Persie Robin van Persie framherji Arsenal skoraði sitt 100. mark fyrir félagið í 3-0 sigri liðsins gegn Bolton í ensku úrvalsdeildinni s.l. laugardag. 27.9.2011 11:00 Dirk Kuyt tjáir sig um bekkjarsetuna hjá Liverpool Dirk Kuyt hefur nú tjáð sig um vonbrigðin að missa sæti sitt í byrjunarliði Liverpool en Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hefur veðjað á það að nota Jordan Henderson frekar en Hollendinginn sem hafði átt fast sæti í Liverpool-liðinu undanfarin ár. 27.9.2011 10:45 Balotelli á flottasta mark vikunnar í ensku deildinni Enska úrvalsdeildin hefur tekið saman flottustu mörkin í sjöttu umferð deildarinnar sem fram fór um helgina. Það er enginn annar en vandræðagemlingurinn Mario Balotelli sem fær þann heiður að hafa skorað fallegasta mark vikunnar. 27.9.2011 10:15 Jack Wilshere gæti verið frá fram í febrúar Jack Wilshere fór í aðgerð á ökkla í gær og samkvæmt nýjustu fréttum frá Emirates þá gæti enski landsliðsmiðjumaðurinn verið frá fram í febrúar. Wilshere hafði vonast til að koma aftur til baka um jólin en Arsenal býst við að endurhæfingin taki fjóra til fimm mánuði. 27.9.2011 09:45 Torres: Fyrstu mánuðirnir hjá Chelsea eru búnir að vera mjög erfiðir Fernando Torres viðurkennir að fyrstu mánuðirnir hjá Chelsea hafi verið hans erfiðustu á ferlinum en að hann sé jafnframt þakklátur fyrir að stuðningsmenn félagsins hafi staðið við að bakið á honum allan tímann. 27.9.2011 09:00 Annar sigur Norwich í röð Nýliðarnir í Norwich eru komnir á fína siglingu í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Sunderland í lokaleik sjöttu umferðarinnar í kvöld. 26.9.2011 18:39 Myndi labba yfir heit kol til þess að fá landsliðsþjálfarastarfið Sam Allardyce dreymir enn um að þjálfa enska landsliðið og hann leggur þann draum ekkert á hilluna þó svo hann sé farinn að þjálfa í B-deildinni. 26.9.2011 17:15 Ferguson: Sjónvarpið er Guð Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er á því að sjónvarpsstöðvarnar séu farnar að ráða of miklu í enska boltanum. Ferguson hefur áhyggjur af þeirri þróun. 26.9.2011 15:52 Van der Vaart: Það er ekki hægt að stöðva Bale Hollendingurinn Rafael van der Vaart hefur mikið álít á félaga sínum Gareth Bale. Van der Vaart segir að það sé nánast ómögulegt að stöðva leikmanninn og eina leiðin sé að sparka hann ítrekað niður. 26.9.2011 15:00 Milner: Ekkert vesen á Balotelli James Milner segir að liðsfélagi sinn hjá Man. City, Mario Balotelli, hafi verið til sóma í vetur þó svo Ítalinn ungi hafi mátt þola ansi mikla bekkjarsetu það sem af er tímabili. 26.9.2011 13:30 Van Persie vill ekki ræða um nýjan samning strax Hollendingurinn Robin Van Persie segir að það liggi ekkert á að skrifa undir nýjan samning hjá Arsenal. Hann segist vera ánægður með núverandi samning og er að einbeita sér að fótbolta. Eins og kunnugt er missti Arsenal tvo af sínum bestu leikmönnum i sumar er þeir Cesc Fabregas og Samir Nasri yfirgáfu félagið. 26.9.2011 09:00 Owen: Myndi aldrei segja nei við enska landsliðið Enski knattspyrnumaðurinn, Michael Owen, telur að hann eigi ekki afturgengt í enska landsliðið og hann ætlar sér frekar að berjast fyrir sæti sínu í hópnum hjá Manchester United. 25.9.2011 23:15 Real Madrid hefur áhuga á Gary Cahill Spænska stórveldið Real Madrid hefur bæst í kapphlaupið um varnarmanninn Gary Cahill frá Bolton, en talið er að leikmaðurinn eigi eftir að yfirgefa enska félagið í janúar næstkomandi. 25.9.2011 22:30 Heiðar kom inn á og lagði upp jöfnunarmark QPR Heiðar Helguson spilaði sinn fyrsta leik eftir meiðsli þegar hann kom inn á sem varamaður í 1-1 jafntefli Queens Park Rangers á móti Aston Villa á Loftus Road í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heiðar átti mikinn þátt í jöfnunarmark QPR sem var sjálfsmark eftir fyrirgjöf íslenska framherjans. 25.9.2011 14:30 Cardiff og Leicester skildu jöfn - Aron Einar lék allan leikinn Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff, er allur að koma til eftir meiðsli og kominn á fullt í ensku Championshipdeildinni. 25.9.2011 14:00 Ancelotti klár í slaginn á nýjan leik Carlo Ancelotti, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea, segist klár í slaginn á nýjan leik bjóðist gott tækifæri. Hann segist aldrei hafa sagst ætla að taka sér eins árs frí frá störfum sem knattspyrnustjóri. 24.9.2011 21:15 Dregið í enska deildabikarnum - United mætir Aldershot Dregið var í fjórðu umferð enska deildabikarins í knattspyrnu í dag. D-deildarfélagið Aldershot datt í lukkupottinn en liðið fékk heimaleik gegn Englandsmeisturum Manchester United. 24.9.2011 17:30 Wilshere frá í langan tíma - þarf að fara í uppskurð Jack Wilshere leikmaður Arsenal þarf að fara í uppskurð á hægri ökkla að sögn forráðamanna Arsenal. Talið var að meiðsli Wilshere myndu aðeins halda honum frá keppni í nokkrar vikur. Fréttirnar eru enn eitt áhyggjuefnið fyrir Arsene Wenger, knattspyrnustjóra félagsins. 24.9.2011 12:15 Torres skoraði og sá rautt - Arsenal, Chelsea og Liverpool unnu öll Chelsea, Arsenal og Liverpool unnu öll heimasigra í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Framherjarnir Robin van Persie, Fernando Torres og Luis Suarez voru allir á skotskónum. Þá skoraði Demba Ba þrennu fyrir Newcastle. 24.9.2011 00:01 Stoke stöðvaði sigurgöngu Manchester United Manchester United gerði 1-1 jafntefli gegn Stoke í síðdegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Stigið dugar liðinu til að komast í toppsætið með betri markatölu en grannarnir í City. Liðið var án Wayne Rooney auk þess sem Chicharito meiddist snemma leiks og var skipt af velli. 24.9.2011 00:01 Man City á toppinn eftir sigur á Everton Manchester City skaust á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Everton í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni. City var mun sterkari aðilinn í leiknum og tókst að knýja fram sigur með mörkum frá Mario Balotelli og James Milner í síðari hálfleik. 24.9.2011 00:01 Fótboltatöframaður fíflar Defoe og Zamora Töframaðurinn Dynamó hefur leikið sér að því að fara á æfingarvelli liða í ensku deildinni og gert allskonar töfrabrögð fyrir leikmenn liðanna. 23.9.2011 15:45 Man. City að byggja rándýrt æfingasvæði Hvað geta olíufurstar gert við peningana sína núna þegar félagaskiptaglugginn er lokaður? Jú, eytt 100 milljónum punda í nýtt æfingasvæði. 23.9.2011 13:15 Dalglish hefur líka klúðrað eins og Torres Hver getur gleymt klúðri Fernando Torres gegn Manchester United? Þetta er svo sem ekki í fyrsta sinn sem leikmaður brennir af opnu marki gegn meisturunum. Í apríl 1980 gerði nefnilega sjálfur King Kenny, Kenny Dalglish, slíkt hið sama á Old Trafford. 23.9.2011 12:00 Hargreaves leið eins og tilraunadýri hjá læknum Man. Utd Owen Hargreaves virðist ekki eiga of góðar minningar hjá Man. Utd því hann segir að honum hafi liðið eins og tilraunadýri hjá læknum félagsins. 23.9.2011 10:15 Eggert greiddi umboðsmanni Lucas Neill 165 milljónir króna Knattspyrnuheimurinn nötrar í dag eftir að Peter Harrison, fyrrum umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsen og fleiri leikmanna, gaf það út að hann ætli sér að opinbera allan skítinn sem á sér stað í knattspyrnuheiminum. Hann er þegar byrjaður að kjafta frá. 23.9.2011 09:01 Sörensen hefur aldrei tapað vítakeppni Danski markvörðurinn Thomas Sörensen heldur því fram að hann hafi aldrei tapað í vítaspyrnukeppni á ferlinum. Lið hans, Stoke, vann einmitt 7-6 sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í enska deildabikarnum í gær. 22.9.2011 18:15 Ferguson vongóður um að Rio geti spilaði um helgina Alex Ferguson, stjóri Manchester United, vonast til að varnarmaðurinn Rio Ferdinand geti spilað með liðinu gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 22.9.2011 17:30 Tevez skildi ekki sektina frá lögreglunni Carlos Tevez, framherji Man. City, hefur verið sektaður um rúmar 20 þúsund krónur fyrir brot á umferðarreglum. Tevez keyrði of hratt í nóvember síðastliðnum en var fyrst sektaður núna. 22.9.2011 11:15 Gerrard vill fá mínútur gegn Úlfunum Stuðningsmenn Liverpool glöddust mikið í gær þegar fyrirliði liðsins, Steven Gerrard, spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið í hálft ár. Gerrard kom þá af bekknum í sigri á Brighton. 22.9.2011 10:30 Cech fékk smá heilahristing en er í lagi Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, segir að það sé í góðu lagi með markvörðinn Petr Cech en hann var fluttur á sjúkrahús í leikhléi leiks Chelsea og Fulham i gær með höfuðmeiðsli. 22.9.2011 09:45 Þriggja ára martröð Hargreaves á enda Owen Hargreaves minnti óvænt á sig hjá Man. City í gær er hann skoraði í fyrsta leik sínum fyrir félagið. Markið kom gegn Birmingham í deildarbikarnum og var nokkuð snoturt. 22.9.2011 09:00 Eto'o: Stuðningsmenn Anzhi eru eins og stuðningsmenn Liverpool Samuel Eto'o líkar lífið vel í Rússlandi og hefur byrjað vel með Anzhi-liðinu. mep því að skora tvö mörk í fyrstu þremur leikjum sínum. Anzhi keypti hann frá ítalska félaginu Inter í síðasta mánuði og gerði risasamning við Kamerúnmanninn snjalla. 21.9.2011 23:00 Berbatov bregður sér stundum í vörn á æfingum Michael Owen, leikmaður Manchester United, segir að Dimitar Berbatov sé fínn varnarmaður og að hann bregði sér stundum í það hlutverk á æfingum. 21.9.2011 22:30 Barton: Gervinho-atvikið kom í veg fyrir að ég færi til Arsenal Joey Barton segist hafa verið í viðræðum við Arsenal í sumar og að hann hafi verið mjög nálægt því að semja við félagið eða þar til að allt sauð upp úr þegar hann og félagar hans í Newcastle mættu Arsenal í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 21.9.2011 22:00 Chelsea vann Fulham í vítakeppni þrátt fyrir að Lampard hafi klikkað Chelsea komst áfram í kvöld í enska deildarbikarnum eftir 4-3 sigur á Fulham eftir vítakeppni í leik liðanna á Stamford Bridge í 3. umferð keppninnar. Cardiff City vann Leicester City líka í vítakeppni og Phil Neville tryggði Everton sigur á West Bromwich Albion í framlengingu. 21.9.2011 21:39 Bellamy og Hargreaves á skotskónum í enska deildarbikarnum Liverpool og Manchester City komust áfram í enska deildarbikarnum í kvöld. Liverpool vann 2-1 sigur á Brighton & Hove Albion en Manchester City sló út deildarbikarmeistara Birmingham. Leikur Chelsea og Fulham endaði með markalaust jafntefli og framlenging stendur nú yfir. 21.9.2011 20:42 Owen: Ég er bara 31 árs Michael Owen minnti hressilega á sig í gær þegar hann skoraði tvö mörk gegn Leeds í deildarbikarnum og lék afar vel. Owen segist eiga mörg góð ár eftir. 21.9.2011 12:00 Kolo snýr aftur í kvöld Kolo Toure, varnarmaður Man. City, snýr væntanlega aftur á völlinn í kvöld eftir sex mánaða leikbann sem hann fékk fyrir að nota ólögleg efni. 21.9.2011 11:15 Wenger klár í 14 ár í viðbót hjá Arsenal Arsenal slapp með skrekkinn gegn Shrewsbury í deildarbikarnum í gær. Arsenal lenti undir í leiknum en hafði sigur að lokum. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkenndi að hafa orðið skelkaður er Shrewsbury komst yfir en var himinlifandi í leikslok. 21.9.2011 10:30 Villas-Boas: Er ekki að reyna að hafa áhrif á dómarana Eins og kunnugt er þá ákvað Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, að senda inn formlega kvörtun til enska knattspyrnusambandsins út af dómgæslunni í leik Man. Utd og Chelsea á dögunum. Villas-Boas segist samt ekki vera að reyna að hafa áhrif á dómgæslu í leikjum Chelsea. 21.9.2011 09:45 Sjá næstu 50 fréttir
Sunnudagsmessan: Elokobi sat á bekknum gegn Liverpool Að venju var farið yfir helstu afrek varnarmannsins George Elokobi hjá Wolves í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport um s.l. helgi. Hinn 25 ára gamli leikmaður frá Kamerún sat reyndar á varamannabekknum gegn Liverpool en þrátt fyrir það lét hann að sér kveða með ýmsum hætti. 27.9.2011 19:45
Sunnudagsmessan: Umræða um Theo Walcott leikmann Arsenal Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason ræddu um Theo Walcott leikmann Arsenal í Sunnudagsmessunni um s.l. helgi. Þeir félagar eru ekki á einu máli hvort Walcott sé að taka framförum hjá Arsenal en Hjörvar varði enska landsliðsmanninn með kjafti og klóm. 27.9.2011 16:00
Adebayor spilaði seinni hálfleikinn blindur á öðru auga Emmanuel Adebayor hefur byrjað vel með Tottenham liðinu en hann lenti í erfiðleikum í seinni hálfleiknum á móti Wigan um síðustu helgi. Adebayor fékk þá högg á höfuðið og missti sjónina á öðru auganum. 27.9.2011 14:45
Sunnudagsmessan: Hversu mikilvægur er Rooney fyrir Man Utd? Wayne Rooney var ekki með ensku meisturunum í 1-1 jafntefli liðsins gegn Stoke um s.l. helgi í ensku úrvalsdeildinni. Sérfræðingarnir í Sunnudagsmessunni fóru yfir málin í þættinum og þar sagði Hjörvar Hafliðason m.a. að Dimitar Berbatov ætti enga framtíð fyrir sér hjá Manchester United. Berbatov var í fremstu víglínu ásamt Michael Owen í leiknum. 27.9.2011 12:30
Sunnudagsmessan: Markasyrpa með Robin van Persie Robin van Persie framherji Arsenal skoraði sitt 100. mark fyrir félagið í 3-0 sigri liðsins gegn Bolton í ensku úrvalsdeildinni s.l. laugardag. 27.9.2011 11:00
Dirk Kuyt tjáir sig um bekkjarsetuna hjá Liverpool Dirk Kuyt hefur nú tjáð sig um vonbrigðin að missa sæti sitt í byrjunarliði Liverpool en Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hefur veðjað á það að nota Jordan Henderson frekar en Hollendinginn sem hafði átt fast sæti í Liverpool-liðinu undanfarin ár. 27.9.2011 10:45
Balotelli á flottasta mark vikunnar í ensku deildinni Enska úrvalsdeildin hefur tekið saman flottustu mörkin í sjöttu umferð deildarinnar sem fram fór um helgina. Það er enginn annar en vandræðagemlingurinn Mario Balotelli sem fær þann heiður að hafa skorað fallegasta mark vikunnar. 27.9.2011 10:15
Jack Wilshere gæti verið frá fram í febrúar Jack Wilshere fór í aðgerð á ökkla í gær og samkvæmt nýjustu fréttum frá Emirates þá gæti enski landsliðsmiðjumaðurinn verið frá fram í febrúar. Wilshere hafði vonast til að koma aftur til baka um jólin en Arsenal býst við að endurhæfingin taki fjóra til fimm mánuði. 27.9.2011 09:45
Torres: Fyrstu mánuðirnir hjá Chelsea eru búnir að vera mjög erfiðir Fernando Torres viðurkennir að fyrstu mánuðirnir hjá Chelsea hafi verið hans erfiðustu á ferlinum en að hann sé jafnframt þakklátur fyrir að stuðningsmenn félagsins hafi staðið við að bakið á honum allan tímann. 27.9.2011 09:00
Annar sigur Norwich í röð Nýliðarnir í Norwich eru komnir á fína siglingu í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Sunderland í lokaleik sjöttu umferðarinnar í kvöld. 26.9.2011 18:39
Myndi labba yfir heit kol til þess að fá landsliðsþjálfarastarfið Sam Allardyce dreymir enn um að þjálfa enska landsliðið og hann leggur þann draum ekkert á hilluna þó svo hann sé farinn að þjálfa í B-deildinni. 26.9.2011 17:15
Ferguson: Sjónvarpið er Guð Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er á því að sjónvarpsstöðvarnar séu farnar að ráða of miklu í enska boltanum. Ferguson hefur áhyggjur af þeirri þróun. 26.9.2011 15:52
Van der Vaart: Það er ekki hægt að stöðva Bale Hollendingurinn Rafael van der Vaart hefur mikið álít á félaga sínum Gareth Bale. Van der Vaart segir að það sé nánast ómögulegt að stöðva leikmanninn og eina leiðin sé að sparka hann ítrekað niður. 26.9.2011 15:00
Milner: Ekkert vesen á Balotelli James Milner segir að liðsfélagi sinn hjá Man. City, Mario Balotelli, hafi verið til sóma í vetur þó svo Ítalinn ungi hafi mátt þola ansi mikla bekkjarsetu það sem af er tímabili. 26.9.2011 13:30
Van Persie vill ekki ræða um nýjan samning strax Hollendingurinn Robin Van Persie segir að það liggi ekkert á að skrifa undir nýjan samning hjá Arsenal. Hann segist vera ánægður með núverandi samning og er að einbeita sér að fótbolta. Eins og kunnugt er missti Arsenal tvo af sínum bestu leikmönnum i sumar er þeir Cesc Fabregas og Samir Nasri yfirgáfu félagið. 26.9.2011 09:00
Owen: Myndi aldrei segja nei við enska landsliðið Enski knattspyrnumaðurinn, Michael Owen, telur að hann eigi ekki afturgengt í enska landsliðið og hann ætlar sér frekar að berjast fyrir sæti sínu í hópnum hjá Manchester United. 25.9.2011 23:15
Real Madrid hefur áhuga á Gary Cahill Spænska stórveldið Real Madrid hefur bæst í kapphlaupið um varnarmanninn Gary Cahill frá Bolton, en talið er að leikmaðurinn eigi eftir að yfirgefa enska félagið í janúar næstkomandi. 25.9.2011 22:30
Heiðar kom inn á og lagði upp jöfnunarmark QPR Heiðar Helguson spilaði sinn fyrsta leik eftir meiðsli þegar hann kom inn á sem varamaður í 1-1 jafntefli Queens Park Rangers á móti Aston Villa á Loftus Road í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heiðar átti mikinn þátt í jöfnunarmark QPR sem var sjálfsmark eftir fyrirgjöf íslenska framherjans. 25.9.2011 14:30
Cardiff og Leicester skildu jöfn - Aron Einar lék allan leikinn Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff, er allur að koma til eftir meiðsli og kominn á fullt í ensku Championshipdeildinni. 25.9.2011 14:00
Ancelotti klár í slaginn á nýjan leik Carlo Ancelotti, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea, segist klár í slaginn á nýjan leik bjóðist gott tækifæri. Hann segist aldrei hafa sagst ætla að taka sér eins árs frí frá störfum sem knattspyrnustjóri. 24.9.2011 21:15
Dregið í enska deildabikarnum - United mætir Aldershot Dregið var í fjórðu umferð enska deildabikarins í knattspyrnu í dag. D-deildarfélagið Aldershot datt í lukkupottinn en liðið fékk heimaleik gegn Englandsmeisturum Manchester United. 24.9.2011 17:30
Wilshere frá í langan tíma - þarf að fara í uppskurð Jack Wilshere leikmaður Arsenal þarf að fara í uppskurð á hægri ökkla að sögn forráðamanna Arsenal. Talið var að meiðsli Wilshere myndu aðeins halda honum frá keppni í nokkrar vikur. Fréttirnar eru enn eitt áhyggjuefnið fyrir Arsene Wenger, knattspyrnustjóra félagsins. 24.9.2011 12:15
Torres skoraði og sá rautt - Arsenal, Chelsea og Liverpool unnu öll Chelsea, Arsenal og Liverpool unnu öll heimasigra í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Framherjarnir Robin van Persie, Fernando Torres og Luis Suarez voru allir á skotskónum. Þá skoraði Demba Ba þrennu fyrir Newcastle. 24.9.2011 00:01
Stoke stöðvaði sigurgöngu Manchester United Manchester United gerði 1-1 jafntefli gegn Stoke í síðdegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Stigið dugar liðinu til að komast í toppsætið með betri markatölu en grannarnir í City. Liðið var án Wayne Rooney auk þess sem Chicharito meiddist snemma leiks og var skipt af velli. 24.9.2011 00:01
Man City á toppinn eftir sigur á Everton Manchester City skaust á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Everton í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni. City var mun sterkari aðilinn í leiknum og tókst að knýja fram sigur með mörkum frá Mario Balotelli og James Milner í síðari hálfleik. 24.9.2011 00:01
Fótboltatöframaður fíflar Defoe og Zamora Töframaðurinn Dynamó hefur leikið sér að því að fara á æfingarvelli liða í ensku deildinni og gert allskonar töfrabrögð fyrir leikmenn liðanna. 23.9.2011 15:45
Man. City að byggja rándýrt æfingasvæði Hvað geta olíufurstar gert við peningana sína núna þegar félagaskiptaglugginn er lokaður? Jú, eytt 100 milljónum punda í nýtt æfingasvæði. 23.9.2011 13:15
Dalglish hefur líka klúðrað eins og Torres Hver getur gleymt klúðri Fernando Torres gegn Manchester United? Þetta er svo sem ekki í fyrsta sinn sem leikmaður brennir af opnu marki gegn meisturunum. Í apríl 1980 gerði nefnilega sjálfur King Kenny, Kenny Dalglish, slíkt hið sama á Old Trafford. 23.9.2011 12:00
Hargreaves leið eins og tilraunadýri hjá læknum Man. Utd Owen Hargreaves virðist ekki eiga of góðar minningar hjá Man. Utd því hann segir að honum hafi liðið eins og tilraunadýri hjá læknum félagsins. 23.9.2011 10:15
Eggert greiddi umboðsmanni Lucas Neill 165 milljónir króna Knattspyrnuheimurinn nötrar í dag eftir að Peter Harrison, fyrrum umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsen og fleiri leikmanna, gaf það út að hann ætli sér að opinbera allan skítinn sem á sér stað í knattspyrnuheiminum. Hann er þegar byrjaður að kjafta frá. 23.9.2011 09:01
Sörensen hefur aldrei tapað vítakeppni Danski markvörðurinn Thomas Sörensen heldur því fram að hann hafi aldrei tapað í vítaspyrnukeppni á ferlinum. Lið hans, Stoke, vann einmitt 7-6 sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í enska deildabikarnum í gær. 22.9.2011 18:15
Ferguson vongóður um að Rio geti spilaði um helgina Alex Ferguson, stjóri Manchester United, vonast til að varnarmaðurinn Rio Ferdinand geti spilað með liðinu gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 22.9.2011 17:30
Tevez skildi ekki sektina frá lögreglunni Carlos Tevez, framherji Man. City, hefur verið sektaður um rúmar 20 þúsund krónur fyrir brot á umferðarreglum. Tevez keyrði of hratt í nóvember síðastliðnum en var fyrst sektaður núna. 22.9.2011 11:15
Gerrard vill fá mínútur gegn Úlfunum Stuðningsmenn Liverpool glöddust mikið í gær þegar fyrirliði liðsins, Steven Gerrard, spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið í hálft ár. Gerrard kom þá af bekknum í sigri á Brighton. 22.9.2011 10:30
Cech fékk smá heilahristing en er í lagi Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, segir að það sé í góðu lagi með markvörðinn Petr Cech en hann var fluttur á sjúkrahús í leikhléi leiks Chelsea og Fulham i gær með höfuðmeiðsli. 22.9.2011 09:45
Þriggja ára martröð Hargreaves á enda Owen Hargreaves minnti óvænt á sig hjá Man. City í gær er hann skoraði í fyrsta leik sínum fyrir félagið. Markið kom gegn Birmingham í deildarbikarnum og var nokkuð snoturt. 22.9.2011 09:00
Eto'o: Stuðningsmenn Anzhi eru eins og stuðningsmenn Liverpool Samuel Eto'o líkar lífið vel í Rússlandi og hefur byrjað vel með Anzhi-liðinu. mep því að skora tvö mörk í fyrstu þremur leikjum sínum. Anzhi keypti hann frá ítalska félaginu Inter í síðasta mánuði og gerði risasamning við Kamerúnmanninn snjalla. 21.9.2011 23:00
Berbatov bregður sér stundum í vörn á æfingum Michael Owen, leikmaður Manchester United, segir að Dimitar Berbatov sé fínn varnarmaður og að hann bregði sér stundum í það hlutverk á æfingum. 21.9.2011 22:30
Barton: Gervinho-atvikið kom í veg fyrir að ég færi til Arsenal Joey Barton segist hafa verið í viðræðum við Arsenal í sumar og að hann hafi verið mjög nálægt því að semja við félagið eða þar til að allt sauð upp úr þegar hann og félagar hans í Newcastle mættu Arsenal í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 21.9.2011 22:00
Chelsea vann Fulham í vítakeppni þrátt fyrir að Lampard hafi klikkað Chelsea komst áfram í kvöld í enska deildarbikarnum eftir 4-3 sigur á Fulham eftir vítakeppni í leik liðanna á Stamford Bridge í 3. umferð keppninnar. Cardiff City vann Leicester City líka í vítakeppni og Phil Neville tryggði Everton sigur á West Bromwich Albion í framlengingu. 21.9.2011 21:39
Bellamy og Hargreaves á skotskónum í enska deildarbikarnum Liverpool og Manchester City komust áfram í enska deildarbikarnum í kvöld. Liverpool vann 2-1 sigur á Brighton & Hove Albion en Manchester City sló út deildarbikarmeistara Birmingham. Leikur Chelsea og Fulham endaði með markalaust jafntefli og framlenging stendur nú yfir. 21.9.2011 20:42
Owen: Ég er bara 31 árs Michael Owen minnti hressilega á sig í gær þegar hann skoraði tvö mörk gegn Leeds í deildarbikarnum og lék afar vel. Owen segist eiga mörg góð ár eftir. 21.9.2011 12:00
Kolo snýr aftur í kvöld Kolo Toure, varnarmaður Man. City, snýr væntanlega aftur á völlinn í kvöld eftir sex mánaða leikbann sem hann fékk fyrir að nota ólögleg efni. 21.9.2011 11:15
Wenger klár í 14 ár í viðbót hjá Arsenal Arsenal slapp með skrekkinn gegn Shrewsbury í deildarbikarnum í gær. Arsenal lenti undir í leiknum en hafði sigur að lokum. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkenndi að hafa orðið skelkaður er Shrewsbury komst yfir en var himinlifandi í leikslok. 21.9.2011 10:30
Villas-Boas: Er ekki að reyna að hafa áhrif á dómarana Eins og kunnugt er þá ákvað Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, að senda inn formlega kvörtun til enska knattspyrnusambandsins út af dómgæslunni í leik Man. Utd og Chelsea á dögunum. Villas-Boas segist samt ekki vera að reyna að hafa áhrif á dómgæslu í leikjum Chelsea. 21.9.2011 09:45
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti