Fleiri fréttir Macheda hjá United til 2014 Ítalinn Federico Macheda hefur framlengt samning sinn við Manchester United til loka tímabilsins 2014. 2.12.2009 13:30 Ferguson: Stjörnur leiksins voru Gibson og Anderson Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður með unga miðjumanninn sinn Darron Gibson eftir að hann skoraði bæði mörk United-liðsins í 2-0 sigri á Tottenham í átta liða úrslitum enska deildarbikarins í gær. Gibson átti mjög góðan leik eins og Anderson sem lék við hlið hans. 2.12.2009 11:30 Wenger ætlar að kaupa framherja í janúarglugganum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur gefið það út að hann ætli að kaupa framherja til liðsins þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar en hann leggur jafnframt áherslu á það að hann ætli ekki að láta þvinga sig til að borga svimandi háa upphæð fyrir nýjan leikmann þótt að nauðsyn sé að bæta við sóknarmann í meiðslahrjáða framlínu liðsins. 2.12.2009 11:00 Ármann skoraði fyrir Hartlepool Ármann Smári Björnsson opnaði markareikning sinn hjá enska liðinu Hartlepool í kvöld er liðið tapaði fyrir Carlisle, 3-2. 1.12.2009 23:09 Gibson: Þurfum ekki að sanna neitt Hetja Man. Utd í kvöld, Darron Gibson, segir að kjúklingarnir í liði Man. Utd hafi ekki þurft að sanna neitt fyrir neinum þegar þeir stigu út á völlinn í kvöld gegn Tottenham. 1.12.2009 22:44 Gibson skaut United í undanúrslit Miðjumaðurinn Darron Gibson sá til þess í kvöld að Manchester United komst í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar. 1.12.2009 21:52 Villa komið í undanúrslit Aston Villa er komið í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar eftir glæsilegan útisigur á Portsmouth, 2-4. 1.12.2009 21:38 Carrick ánægður hjá United Miðjumaðurinn Michael Carrick segist vera ánægður með lífið á Old Trafford þó svo hann fái ekki alltaf að spila eins mikið og hann eflaust vildi sjálfur. 1.12.2009 20:45 Ancelotti heldur mest upp á Elton John Carlo Ancelotti, stjóri toppliðs Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, var mjög kátur með að dragast á móti Watford í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar en dregið var um helgina. 1.12.2009 18:00 Maður handtekinn fyrir kynþáttarníð gegn móður Darren Bent Darren Bent setti það inn á twitter-síðuna sína að mamma hans hafi orðið fyrir kynþáttarníð af einum stuðningsmanna Sunderland eftir 1-0 tap liðsins á móti Wigan á síðasta laugardag. 1.12.2009 16:15 Ferguson heimtar að blaðamaður The Independent verði rekinn Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er allt annað en sáttur með blaðamann The Independent sem gagnrýndi harðlega ungu strákana hans fyrir frammistöðuna í heimatapinu á móti Besiktas í Meistaradeildinni í síðustu viku. 1.12.2009 13:15 Umboðsmennirnir fengu 70 milljónir punda í sinn vasa Umboðsmenn knattspyrnumanna í ensku úrvalsdeildinni græddu 70 milljónir punda eða rúma fjórtán milljarða íslenskra króna á félagsskiptum leikmanna í janúar og í sumar. 1.12.2009 12:15 Lampard: Chelsea er með bestu framherjana í heimi Frank Lampard, enski landsliðsmiðjumaðurinn hjá toppliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, er ánægður með sóknarmennina sína hjá Chelsea, þá Didier Drogba og Nicolas Anelka. Þeir Drogba og Anelka hafa skorað saman 20 mörk í Meistaradeildinni og ensku úrvalsdeildinni. 1.12.2009 10:45 De Jong: Slakt gengi er okkur leikmönnum að kenna Miðjumaðurinn Nigel De Jong hjá Manchester City hefur stigið fram og líst yfir trausti sínu á knattspyrnustjóranum Mark Hughes og ítrekað að dapurt gengi liðsins upp á síðkastið sé leikmönnunum sjálfum að kenna. 30.11.2009 19:30 Ætli stuðningsmenn Arsenal séu ekki orðnir leiðir á Drogba? Didier Drogba reyndist Arsenal enn á ný erfiður þegar kappinn skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Chelsea á Emirates-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Drogba hefur þar með skorað 10 mörk í síðustu 9 leikjum sínum á móti nágrönnunum í Lundúnum. 30.11.2009 13:15 Rafael Benitez: Pepe Reina er einn besti markvörður heims Spænski markvörðurinn Pepe Reina hjá Liverpool átti flottan leik þegar Liverpool vann 2-0 sigur á Everton á Goodson Park í Merseyside-borgarslagnum í gær. Reina bjargaði meðal annars sínum mönnum með því að verja tvisvar í röð þegar Everton menn virtust vera að jafna leikinn í seinni hálfleik. 30.11.2009 12:15 Ferguson til Nani: Vertu kyrr og berstu um sætið þitt Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur skorað á Portúgalann að takast á við samkeppni um sæti í United-liðinu af fullum hug, hætta að kvarta eða reyna að komast burt og einbeita sér á að vinna sér sæti í liði ensku meistarana. 30.11.2009 11:15 Arsene Wenger: Ég er viss um að Chelsea getur tapað stigum Arsene Wenger, stjóri Arsenal er sannfærður um að sitt lið eigi enn möguleika á að vinna enska meistaratitilinn þrátt fyrir 3-0 tap á heimavelli á móti Chelsea í gær. Eftir leikinn er Arsenal-liðið í fjórða sæti deildarinnar heilum ellefu stigum á eftir toppliði Chelsea. 30.11.2009 09:30 Ancelotti: Við getum bætt okkur Carlo Ancelotti segir að Chelsea getur enn bætt sig en liðið vann góðan 3-0 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. 29.11.2009 23:15 Benitez: Vonandi vendipunktur tímabilsins Rafael Benitez, stjóri Liverpool, vonar að sigur sinna manna á Everton í dag reynist vendipunktur tímabilsins hjá liðinu. 29.11.2009 19:06 Aurelio hafnaði samningstilboði Liverpool Rafa Benitez, stjóri Liverpool, greindi frá því í dag að Fabio Aurelio hafi hafnað samningstilboði félagsins. Hann er þó vongóður um að aðilar nái saman fljótlega. 29.11.2009 18:30 Chelsea fór illa með Arsenal Chelsea vann í dag 3-0 útisigur á Arsenal í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 29.11.2009 18:04 Íslendingaslagur í bikarnum Það verður Íslendingaslagur í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar er Portsmouth tekur á móti Coventry á heimavelli. 29.11.2009 16:52 Liverpool vann í borgarslagnum Liverpool vann í dag 2-0 sigur á Everton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og kom sér upp í fimmta sæti deildarinnar með sigrinum. 29.11.2009 15:25 Rio snýr aftur um jólin Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Rio Ferdinand muni snúa aftur á knattspyrnuvöllinn um jólin. 29.11.2009 15:03 Bowyer tryggði Birmingham sigur Einum leik er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag en Birmingham vann 1-0 sigur á Wolves. 29.11.2009 14:12 Wenger bálreiður út í hollenska knattspyrnusambandið Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er bálreiður hollenska knattspyrnusambandinu fyrir að hafa gert lítið úr meiðslum Robin van Persie. 29.11.2009 13:30 Ancelotti vill frekar vinna Meistaradeildina Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að hann vilji frekar að Chelsea verði Evrópumeistari en Englandsmeistari. 29.11.2009 12:45 Anelka vonast til að fá nýjan samning hjá Chelsea Nicolas Anelka segir í samtali við enska fjölmiðla í dag að hann sé vongóður um að hann muni fljótlega skrifa undir nýjan og betri samning við Chelsea. 29.11.2009 12:15 Leiðindi lykillinn að velgengni Giggs Ryan Giggs segir að lykillinn að velgengni hans sé að hann gerir lítið annað en að hanga heima hjá sér á milli leikja. 29.11.2009 11:30 Jafnt hjá Villa og Tottenham Tottenham komst upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið gerði 1-1 jafntefli við Aston Villa á útivelli í dag. 28.11.2009 19:27 Brown fannst fagnaðarlæti Bullard fyndin Jimmy Bullard og liðsfélagar hans í Hull fögnuðu jöfnunarmarki sínu gegn Manchester City í dag á nokkuð sérstakan máta. 28.11.2009 19:15 Emil skoraði í ókláruðum leik - Gylfi skoraði Emil Hallfreðsson skoraði eitt mark og lagði upp annað er Barnsley var á góðri leið með að vinna sigur á Plymouth í ensku B-deildinni í dag. Hætta varð þó leik vegna rigningar á 58. mínútu. 28.11.2009 17:26 Rooney með þrennu í sigri United Wayne Rooney skoraði þrennu er Manchester Unitd vann 4-1 sigur á Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. Alls er sex leikjum lokið í dag. 28.11.2009 17:05 Allardyce líður vel eftir aðgerðina Líðan Sam Allardyce, knattspyrnustjóra Blackburn, er góð eftir að hann gekkst undir hjartaaðgerð í gær. 28.11.2009 16:16 Hermann og Grétar Rafn byrja í dag Hermann Hreiðarsson er í byrjunarliði Portsmouth sem mætir Manchester United á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15.00 í dag. 28.11.2009 14:32 Van Persie frá í fimm mánuði - sér ekki eftir legkökunuddinu Robin van Persie verður líklega frá keppni í fimm mánuði þar sem hann þarf að fara í aðgerð vegna ökklameiðsla sinna. 28.11.2009 12:45 Chelsea að landa Aguero á 50 milljónir punda? Samkvæmt vefmiðlinum ESPN Soccernet er Chelsea í viðræðum við Atletico Madrid um kaup á framherjanum Sergio Aguero og munu félögin þegar vera búin að ná sáttum um kaupverð upp á 50 milljónir punda. 27.11.2009 22:45 Kieran Gibbs verður frá í þrjá mánuði Arsene Wenger, stjóri Arsenal hefur staðfest það að Kieran Gibbs verði frá næstu þrjá mánuðina vegna meiðsla sem hann varð fyrir í lok leik liðsins á móti Standard Liege í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. 27.11.2009 19:15 Tottenham og Liverpool að bítast um Vieira Samkvæmt Daily Telegraph gæti miðjumaðurinn Patrick Vieira hjá Inter verið fáanlegur á frjálsri sölu frá ítalska félaginu strax í janúar en núgildandi samningur hans rennur út næsta sumar. 27.11.2009 15:00 Hangeland framlengir við Fulham - semur til 2013 Varnarmaðurinn sterki Brede Hangeland hefur bundið enda á þrálátar sögusagnir um að hann sé að fara að yfirgefa herbúðir Fulham með því að skrifa undir nýjan samning við Lundúnafélagið. 27.11.2009 12:45 Drogba dreymdi um að spila með Milan Didier Drogba hefur greint frá því að hann dreymdi um að spila með AC Milan þegar hann var yngri og áður en hann gekk til liðs við Chelsea. 27.11.2009 12:00 Torres og Reina styðja Benitez Þeir Fernando Torres og Pepe Reine, leikmenn Liverpool, telja að Rafa Benitez sé rétti maðurinn til að stýra Liverpool. 27.11.2009 11:15 Dyer gæti spilað með West Ham um helgina Svo gæti farið að Kieron Dyer verði í byrjunarliði West Ham um helgina en það yrði þá aðeins í fimmta sinn síðan hann var keyptur frá Newcastle í ágúst árið 2007. 27.11.2009 10:30 Vidic segir sögusagnirnar rangar Nemanja Vidic, leikmaður Manchester United, segir að sögusagnirnar um að hann sé óánægður með lífið í Manchester og vilji flytja til Spánar eru rangar. 27.11.2009 09:45 Sjá næstu 50 fréttir
Macheda hjá United til 2014 Ítalinn Federico Macheda hefur framlengt samning sinn við Manchester United til loka tímabilsins 2014. 2.12.2009 13:30
Ferguson: Stjörnur leiksins voru Gibson og Anderson Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður með unga miðjumanninn sinn Darron Gibson eftir að hann skoraði bæði mörk United-liðsins í 2-0 sigri á Tottenham í átta liða úrslitum enska deildarbikarins í gær. Gibson átti mjög góðan leik eins og Anderson sem lék við hlið hans. 2.12.2009 11:30
Wenger ætlar að kaupa framherja í janúarglugganum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur gefið það út að hann ætli að kaupa framherja til liðsins þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar en hann leggur jafnframt áherslu á það að hann ætli ekki að láta þvinga sig til að borga svimandi háa upphæð fyrir nýjan leikmann þótt að nauðsyn sé að bæta við sóknarmann í meiðslahrjáða framlínu liðsins. 2.12.2009 11:00
Ármann skoraði fyrir Hartlepool Ármann Smári Björnsson opnaði markareikning sinn hjá enska liðinu Hartlepool í kvöld er liðið tapaði fyrir Carlisle, 3-2. 1.12.2009 23:09
Gibson: Þurfum ekki að sanna neitt Hetja Man. Utd í kvöld, Darron Gibson, segir að kjúklingarnir í liði Man. Utd hafi ekki þurft að sanna neitt fyrir neinum þegar þeir stigu út á völlinn í kvöld gegn Tottenham. 1.12.2009 22:44
Gibson skaut United í undanúrslit Miðjumaðurinn Darron Gibson sá til þess í kvöld að Manchester United komst í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar. 1.12.2009 21:52
Villa komið í undanúrslit Aston Villa er komið í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar eftir glæsilegan útisigur á Portsmouth, 2-4. 1.12.2009 21:38
Carrick ánægður hjá United Miðjumaðurinn Michael Carrick segist vera ánægður með lífið á Old Trafford þó svo hann fái ekki alltaf að spila eins mikið og hann eflaust vildi sjálfur. 1.12.2009 20:45
Ancelotti heldur mest upp á Elton John Carlo Ancelotti, stjóri toppliðs Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, var mjög kátur með að dragast á móti Watford í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar en dregið var um helgina. 1.12.2009 18:00
Maður handtekinn fyrir kynþáttarníð gegn móður Darren Bent Darren Bent setti það inn á twitter-síðuna sína að mamma hans hafi orðið fyrir kynþáttarníð af einum stuðningsmanna Sunderland eftir 1-0 tap liðsins á móti Wigan á síðasta laugardag. 1.12.2009 16:15
Ferguson heimtar að blaðamaður The Independent verði rekinn Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er allt annað en sáttur með blaðamann The Independent sem gagnrýndi harðlega ungu strákana hans fyrir frammistöðuna í heimatapinu á móti Besiktas í Meistaradeildinni í síðustu viku. 1.12.2009 13:15
Umboðsmennirnir fengu 70 milljónir punda í sinn vasa Umboðsmenn knattspyrnumanna í ensku úrvalsdeildinni græddu 70 milljónir punda eða rúma fjórtán milljarða íslenskra króna á félagsskiptum leikmanna í janúar og í sumar. 1.12.2009 12:15
Lampard: Chelsea er með bestu framherjana í heimi Frank Lampard, enski landsliðsmiðjumaðurinn hjá toppliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, er ánægður með sóknarmennina sína hjá Chelsea, þá Didier Drogba og Nicolas Anelka. Þeir Drogba og Anelka hafa skorað saman 20 mörk í Meistaradeildinni og ensku úrvalsdeildinni. 1.12.2009 10:45
De Jong: Slakt gengi er okkur leikmönnum að kenna Miðjumaðurinn Nigel De Jong hjá Manchester City hefur stigið fram og líst yfir trausti sínu á knattspyrnustjóranum Mark Hughes og ítrekað að dapurt gengi liðsins upp á síðkastið sé leikmönnunum sjálfum að kenna. 30.11.2009 19:30
Ætli stuðningsmenn Arsenal séu ekki orðnir leiðir á Drogba? Didier Drogba reyndist Arsenal enn á ný erfiður þegar kappinn skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Chelsea á Emirates-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Drogba hefur þar með skorað 10 mörk í síðustu 9 leikjum sínum á móti nágrönnunum í Lundúnum. 30.11.2009 13:15
Rafael Benitez: Pepe Reina er einn besti markvörður heims Spænski markvörðurinn Pepe Reina hjá Liverpool átti flottan leik þegar Liverpool vann 2-0 sigur á Everton á Goodson Park í Merseyside-borgarslagnum í gær. Reina bjargaði meðal annars sínum mönnum með því að verja tvisvar í röð þegar Everton menn virtust vera að jafna leikinn í seinni hálfleik. 30.11.2009 12:15
Ferguson til Nani: Vertu kyrr og berstu um sætið þitt Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur skorað á Portúgalann að takast á við samkeppni um sæti í United-liðinu af fullum hug, hætta að kvarta eða reyna að komast burt og einbeita sér á að vinna sér sæti í liði ensku meistarana. 30.11.2009 11:15
Arsene Wenger: Ég er viss um að Chelsea getur tapað stigum Arsene Wenger, stjóri Arsenal er sannfærður um að sitt lið eigi enn möguleika á að vinna enska meistaratitilinn þrátt fyrir 3-0 tap á heimavelli á móti Chelsea í gær. Eftir leikinn er Arsenal-liðið í fjórða sæti deildarinnar heilum ellefu stigum á eftir toppliði Chelsea. 30.11.2009 09:30
Ancelotti: Við getum bætt okkur Carlo Ancelotti segir að Chelsea getur enn bætt sig en liðið vann góðan 3-0 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. 29.11.2009 23:15
Benitez: Vonandi vendipunktur tímabilsins Rafael Benitez, stjóri Liverpool, vonar að sigur sinna manna á Everton í dag reynist vendipunktur tímabilsins hjá liðinu. 29.11.2009 19:06
Aurelio hafnaði samningstilboði Liverpool Rafa Benitez, stjóri Liverpool, greindi frá því í dag að Fabio Aurelio hafi hafnað samningstilboði félagsins. Hann er þó vongóður um að aðilar nái saman fljótlega. 29.11.2009 18:30
Chelsea fór illa með Arsenal Chelsea vann í dag 3-0 útisigur á Arsenal í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 29.11.2009 18:04
Íslendingaslagur í bikarnum Það verður Íslendingaslagur í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar er Portsmouth tekur á móti Coventry á heimavelli. 29.11.2009 16:52
Liverpool vann í borgarslagnum Liverpool vann í dag 2-0 sigur á Everton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og kom sér upp í fimmta sæti deildarinnar með sigrinum. 29.11.2009 15:25
Rio snýr aftur um jólin Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Rio Ferdinand muni snúa aftur á knattspyrnuvöllinn um jólin. 29.11.2009 15:03
Bowyer tryggði Birmingham sigur Einum leik er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag en Birmingham vann 1-0 sigur á Wolves. 29.11.2009 14:12
Wenger bálreiður út í hollenska knattspyrnusambandið Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er bálreiður hollenska knattspyrnusambandinu fyrir að hafa gert lítið úr meiðslum Robin van Persie. 29.11.2009 13:30
Ancelotti vill frekar vinna Meistaradeildina Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að hann vilji frekar að Chelsea verði Evrópumeistari en Englandsmeistari. 29.11.2009 12:45
Anelka vonast til að fá nýjan samning hjá Chelsea Nicolas Anelka segir í samtali við enska fjölmiðla í dag að hann sé vongóður um að hann muni fljótlega skrifa undir nýjan og betri samning við Chelsea. 29.11.2009 12:15
Leiðindi lykillinn að velgengni Giggs Ryan Giggs segir að lykillinn að velgengni hans sé að hann gerir lítið annað en að hanga heima hjá sér á milli leikja. 29.11.2009 11:30
Jafnt hjá Villa og Tottenham Tottenham komst upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið gerði 1-1 jafntefli við Aston Villa á útivelli í dag. 28.11.2009 19:27
Brown fannst fagnaðarlæti Bullard fyndin Jimmy Bullard og liðsfélagar hans í Hull fögnuðu jöfnunarmarki sínu gegn Manchester City í dag á nokkuð sérstakan máta. 28.11.2009 19:15
Emil skoraði í ókláruðum leik - Gylfi skoraði Emil Hallfreðsson skoraði eitt mark og lagði upp annað er Barnsley var á góðri leið með að vinna sigur á Plymouth í ensku B-deildinni í dag. Hætta varð þó leik vegna rigningar á 58. mínútu. 28.11.2009 17:26
Rooney með þrennu í sigri United Wayne Rooney skoraði þrennu er Manchester Unitd vann 4-1 sigur á Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. Alls er sex leikjum lokið í dag. 28.11.2009 17:05
Allardyce líður vel eftir aðgerðina Líðan Sam Allardyce, knattspyrnustjóra Blackburn, er góð eftir að hann gekkst undir hjartaaðgerð í gær. 28.11.2009 16:16
Hermann og Grétar Rafn byrja í dag Hermann Hreiðarsson er í byrjunarliði Portsmouth sem mætir Manchester United á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15.00 í dag. 28.11.2009 14:32
Van Persie frá í fimm mánuði - sér ekki eftir legkökunuddinu Robin van Persie verður líklega frá keppni í fimm mánuði þar sem hann þarf að fara í aðgerð vegna ökklameiðsla sinna. 28.11.2009 12:45
Chelsea að landa Aguero á 50 milljónir punda? Samkvæmt vefmiðlinum ESPN Soccernet er Chelsea í viðræðum við Atletico Madrid um kaup á framherjanum Sergio Aguero og munu félögin þegar vera búin að ná sáttum um kaupverð upp á 50 milljónir punda. 27.11.2009 22:45
Kieran Gibbs verður frá í þrjá mánuði Arsene Wenger, stjóri Arsenal hefur staðfest það að Kieran Gibbs verði frá næstu þrjá mánuðina vegna meiðsla sem hann varð fyrir í lok leik liðsins á móti Standard Liege í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. 27.11.2009 19:15
Tottenham og Liverpool að bítast um Vieira Samkvæmt Daily Telegraph gæti miðjumaðurinn Patrick Vieira hjá Inter verið fáanlegur á frjálsri sölu frá ítalska félaginu strax í janúar en núgildandi samningur hans rennur út næsta sumar. 27.11.2009 15:00
Hangeland framlengir við Fulham - semur til 2013 Varnarmaðurinn sterki Brede Hangeland hefur bundið enda á þrálátar sögusagnir um að hann sé að fara að yfirgefa herbúðir Fulham með því að skrifa undir nýjan samning við Lundúnafélagið. 27.11.2009 12:45
Drogba dreymdi um að spila með Milan Didier Drogba hefur greint frá því að hann dreymdi um að spila með AC Milan þegar hann var yngri og áður en hann gekk til liðs við Chelsea. 27.11.2009 12:00
Torres og Reina styðja Benitez Þeir Fernando Torres og Pepe Reine, leikmenn Liverpool, telja að Rafa Benitez sé rétti maðurinn til að stýra Liverpool. 27.11.2009 11:15
Dyer gæti spilað með West Ham um helgina Svo gæti farið að Kieron Dyer verði í byrjunarliði West Ham um helgina en það yrði þá aðeins í fimmta sinn síðan hann var keyptur frá Newcastle í ágúst árið 2007. 27.11.2009 10:30
Vidic segir sögusagnirnar rangar Nemanja Vidic, leikmaður Manchester United, segir að sögusagnirnar um að hann sé óánægður með lífið í Manchester og vilji flytja til Spánar eru rangar. 27.11.2009 09:45