Fleiri fréttir Ireland: Ánægður að hafa valið City fram yfir United Miðjumaðurinn Stephen Ireland hefur dafnað vel hjá Manchester City undanfarin ár en hinn 23 ára gamli landsliðsmaður Írlands var stuðningsmaður United á sínum yngri árum og æfði með unglingaliði félagsins. 19.9.2009 12:30 Shearer opinn fyrir tilboðum - bíður ekki endilega eftir Newcastle Alan Shearer náði ekki að bjarga Newcastle frá falli eftir að hann tók tímabundið við knattspyrnustjórn félagsins á síðasta tímabili. Flestir bjuggust þó við því að Newcastle goðsögnin myndi halda áfram í starfi sínu í ensku b-deildinni eftir að fyrirhuguð sala á félaginu myndi ganga í gegn. 19.9.2009 12:00 Hughes: Ferguson er örugglega þreyttur að svara spurningum um City Knattspyrnustjórinn Mark Hughes hjá Manchester City hefur afar gaman af skotunum sem starfsbróðir hans Sir Alex Ferguson hjá Manchester United hefur verið að láta flakka um City liðið undanfarið. 19.9.2009 11:30 Terry: Ég vill þjálfa Chelsea þegar ég hætti að spila Fyrirliðinn John Terry hjá Chelsea hefur staðfest að hann hafi hugsað sér að vera áfram tengdur fótboltanum eftir að hann hættir að spila sjálfur og geti vel hugsað sér að snúa sér að þjálfun. Terry segir að draumurinn sé að fá tækifæri til þess að þjálfa Chelsea í framtíðinni. 19.9.2009 11:00 Zola hefur miklar áhyggjur af Ashton Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri West Ham, hefur ekki hugmynd um hvenær Dean Ashton geti spilað með liðinu á ný. Hann hefur verið meiddur í eitt ár. 18.9.2009 23:32 City mun andmæla kærunni á hendur Adebayor Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið muni andmæla kæru enska knattspyrnusambandsins á hendur Emmanuel Adebayor. 18.9.2009 22:09 Nigel Reo-Coker og Martin O'Neill sagðir hafa slegist Knattspyrnustjórinn Martin O'Neill hjá Aston Villa hefur staðfest að miðjumaðurinn Nigel Reo-Coker verði ekki í leikmannahópi Aston Villa fyrir leikinn gegn Portsmouth um helgina vegna agabrots. 18.9.2009 18:15 Chelsea bjargaði króatísku félagi frá gjaldþoti Króatíska félagið Inter Zapresic bjargaði mjög slæmri fjárhagsstöðu sinni með að gera samning við Chelsea um að enska úrvalsdeildarfélagið hafi forgang á önnur félög að kaupa markvörð liðsins, Matej Delac. 18.9.2009 16:00 Fabregas og Eboue ósáttir með framgöngu Adebayor Leikur Manchester City og Arsenal ætlar heldur betur að draga dilk á eftir sér fyrir framherjann Emmanuel Adebayor hjá City því hann virðist vera búinn að mála sig út í horn hjá fleiri aðilum en aganefnd enska knattspyrnusambandsins því fyrrum liðsfélagar hans hjá Arsenal keppast nú um að segja skoðun sína á hegðun hans í leiknum. 18.9.2009 14:30 Daniel Agger verður tilbúinn í næstu viku Það eru góðar fréttir af Daniel Agger, miðverði Liverpool, sem er allur að braggast og ætti að vera orðinn tilbúinn í slaginn í næstu viku. Agger hefur verið að glíma við langvinn bakmeiðsli. 18.9.2009 14:00 Tevez: Á von á því að fá góðar móttökur á Old Trafford Argentínski landsliðsmaðurinn Carlos Tevez hjá Manchester City kveðst ekki vera smeykur við að snúa aftur á Old Trafford og mæta sínum gömlu liðsfélögum í Manchester United um helgina. 18.9.2009 11:30 Torres: Er ekki að hugsa um að snúa aftur til Spánar Framherjinn Fernando Torres hjá Liverpool hefur ítrekað að hann sé ánægður á Anfield og sé ekkert að hugsa um að snúa aftur til Spánar en sögusagnir komumst á kreik í sumar um að hann væri farinn að hugsa sig til hreyfings. 18.9.2009 10:30 Ferguson: City-menn eru að springa úr monti Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United telur að samkeppnin og hatrið á milli United og City sé búið að hækka um nokkur stig eftir öll kaup City í sumar og auglýsingaherferð félagsins þar sem andlit Carlos Tevezar, fyrrum leikmanns United, var notað á skiltum víðs vegar um Manchester-borg. 18.9.2009 09:30 Adebayor sér ekki eftir að hafa traðkað á Van Persie Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Manchester City var í gær dæmdur í þriggja leikja bann af aganefnd enska knattspyrnusambandsins fyrir að traðka á hausnum á fyrrum liðsfélaga sínum Robin Van Persie hjá Arsenal í leik liðanna um síðustu helgi. 18.9.2009 09:00 Neill samdi við Everton Ástralinn Lucas Neill samdi í kvöld við Everton og mun spila með liðinu til loka leiktíðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 17.9.2009 23:57 Fernando Torres búinn að gefa út ævisöguna sína Fernando Torres, spænski landsliðsframherjinn hjá Liverpool, er búinn að gefa út ævisögu sína þrátt fyrir að vera aðeins 25 ára gamall. Bókin kom út í dag og heitir "Torres: El Nino - My Story" eða Torres: Strákurinn - sagan mín. 17.9.2009 21:15 Hart: Stjórn Portsmouth styður við bakið á mér Knattspyrnustjórinn Paul Hart hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Portsmouth hefur ekki átt sjö dagana sæla í starfi sínu undanfarið og er efstur á lista hjá flestum veðbönkum fyrir að verða fyrsti stjórinn sem verði látinn taka pokann sinn á yfirstandandi tímabili. 17.9.2009 20:00 Eigandi North Queensland Fury segir Fowler ekki vera á förum Markahrókurinn Robbie Fowler hefur þótt sýna á undanförnum vikum með North Queensland Fury í efstu deildinni í Ástralíu að hann hefur engu gleymt og hefur hann því ítrekað verið orðaður við endurkomu til Englands. 17.9.2009 19:30 Davenport: Vil þakka blóðgjöfum, þið björguðu lífi mínu Varnarmaðurinn Calum Davenport hjá West Ham er enn rúmfastur á sjúkrahúsi í Bedford á Englandi þar sem hann jafnar sig eftir hrottalega áras sem hann varð fyrir 22. ágúst síðast liðinn þegar hann var stunginn með hnífi í báða fætur. 17.9.2009 18:45 Everton verður án Neville fram að jólum Enska úrvalsdeildarfélagið Everton hefur staðfest að fyrirliðinn Phil Neville þurfi ekki að gangast undir hnéaðgerð eins og gert var ráð fyrir í fyrstu eftir tæklingu Dickson Etuhu í leik gegn Fulham á dögunum. 17.9.2009 16:00 Evra: Ef stuðningsmenn okkar púa á Tevez þá púa ég líka Patrice Evra og Carlos Tevez voru miklir vinir þegar sá síðarnefndi lék með Manchester United og þrátt fyrir að það hafi ekkert breyst utan vallar er franski bakvörðurinn alveg tilbúinn að taka þátt í púinu á Tevez verði Argentínumaðurinn orðinn góður af meiðslunum fyrir Manchester-slaginn á sunnudaginn. 17.9.2009 14:30 Adebayor dæmdur í þriggja leikja bann Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Manchester City hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann fyrir að traðka á hausnum á Robin van Persie hjá Arsenal í leik liðanna á dögunum. 17.9.2009 14:15 Silva: Það yrði erfitt að hafna United Spænski landsliðsmaðurinn David Silva hjá Valencia var sterklega orðaður við félagaskipti frá Spáni í sumar og stærstu félögin á Englandi sögðu áhugasöm að fá hann í sínar raðir. 17.9.2009 12:30 Franco formlega genginn í raðir West Ham Landsliðsframherjinn Guillermo Franco frá Mexíkó skrifaði formlega undir eins árs samning við West Ham í dag en leikmaðurinn hefur verið án félags síðan samningur hans við Villarreal rann út í lok síðasta tímabils. 17.9.2009 11:30 Hangeland vill framlengja samning sinn við Fulham Varnarmaðurinn Brede Hangeland hefur gefið sterklega í skyn að hann vilji vera áfram í herbúðum Fulham en norski landsliðsmaðurinn var orðaður við Arsenal og fleiri félög í sumar. 17.9.2009 10:30 Ferguson gefur í skyn að Scholes verði boðinn nýr samningur Hinn 34 ára gamli Paul Scholes hefur verið að spila vel með Englandsmeisturum Manchester United í upphafi tímabilsins og knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson gaf sterklega í skyn að til standi að framlengja núverandi samning hans við félagið sem rennur út næsta sumar. 17.9.2009 10:00 Capello: Landsliðsþjálfarastaðan enska verður mitt síðasta starf Fabio Capello, landsliðsþjálfari enska landsliðsins, staðfestir í nýlegu viðtali við ítölsku útgáfuna á Marie Claire tímaritinu að hann hafi hugsað sér að setjast í helgann stein þegar hann hættir að þjálfa enska landsliðið. 17.9.2009 09:30 Neill að ganga í raðir Everton Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er varnarmaðurinn Lucas Neill loksins að fara að ná lendingu í sínum málum en hann hefur verið án félags síðan samningur hans við West Ham rann út í byrjun sumars. 17.9.2009 09:00 City mótmælir ekki kæru Adebayor Emmanuel Adebayor og Manchester City hafa ákveðið að andmæla ekki kæru enska knattspyrnusambandsins vegna atviks sem átti sér stað í leik City gegn Arsenal um helgina. 16.9.2009 23:40 Fyrsta tap Newcastle Newcastle tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á tímabilinu í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Liðið tapaði fyrir Blackpool á útivelli, 2-1. 16.9.2009 21:08 Jóhann B.: Hefur þýðingu fyrir fólkið í bæjarfélaginu Jóhann Birnir Guðmundsson átti flottan leik fyrir Keflavík í kvöld þegar liðið vann 1-0 sigur á grönnum sínum í Grindavík. Bæði lið höfðu ekki að miklu að keppa fyrir þennan leik nema þá stoltinu. 16.9.2009 19:39 Wenger ósáttur við fyrirhugað „kvótakerfi“ í ensku úrvalsdeildinni Til stendur að frá og með næsta keppnistímabili í ensku úrvalsdeildinni beri úrvalsdeildarfélögum skylda til þess að hafa í það minnsta átta leikmenn í 25-manna leikmannahópi sínum sem hafi dvalið hjá liðum frá Englandi eða Wales í alla vega þrjú ár áður en þeir urðu 21 árs gamlir. 16.9.2009 19:00 Peter Kenyon að hætta sem stjórnarformaður Chelsea Peter Kenyon mun hætta sem stjórnarformaður Chelsea 31. október samkvæmt yfirlýsingu frá félaginu í dag. Kenyon hefur starfað hjá Chelsea í fimm og hálft ár en hann mun ekki yfirgefa félagið alveg heldur sinna áfram ýmsum öðrum störfum hjá félaginu eins og að kom fram fyrir hönd þess hjá UEFA. 16.9.2009 15:00 Emil meiddist í sigurleik Barnsley í gærkvöldi Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson þurfti að yfirgefa völlinn á 85. mínútu vegna hnémeiðsla sem hann hlaut eftir tæklingu frá Kris Commons í 2-3 sigurleik Barnsley gegn Derby. 16.9.2009 12:30 Mannone mun verja rammann fyrir Arsenal í kvöld Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal hefur staðfest að hinn 21 árs gamli Vito Mannone muni leika sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni í kvöld þegar Lundúnafélagið tekur á móti Standard Liege. 16.9.2009 11:00 Ferguson: Rooney er aldrei ánægður þegar honum er skipt útaf Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United lét sér fátt um finnast þegar hann var inntur eftir viðbrögðum Wayne Rooney þegar honum var skiptu útaf í sigurleiknum gegn Besiktas í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gærkvöld. 16.9.2009 10:30 Óvíst hvort Ferdinand verði klár í slaginn gegn City Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United hefur staðfest að enn sé mikil óvissa varðandi meiðsli varnarmannsins Rio Ferdinand sem lék ekki með liðinu í 0-1 sigrinum gegn Besiktas í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. 16.9.2009 09:00 Wenger: Leikaraskapur verður áfram til vandræða Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal er sannfærður um að leikmenn muni halda áfram að reyna að blekkja dómara með leikaraskap þrátt fyrir að aganefnd knattspyrnusambands Evrópu (UEFA) hafi upphaflega dæmt Eduardo Da Silva, framherja Arsenal, í tveggja leikja bann fyrir leikaraskap. 16.9.2009 07:00 Ferguson: Aldrei heyrt jafn mikinn hávaða á leik Englandsmeistarar Manchester United hófu leik í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld með góðum 0-1 útisigri gegn Besiktas í Tyrklandi en Paul Scholes skoraði sigurmarkið þegar um stundarfjórðungur lifði leiks. 15.9.2009 22:49 Loksins sigur hjá Emil og félögum í Barnsley Níu leikir fóru fram í ensku b-deildinni í kvöld og þar voru nokkur Íslendingafélög í eldlínunni. Emil Hallfreðsson var á sínum stað í byrjunarliði Barsley sem vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar liðið vann Derby 2-3. 15.9.2009 22:30 Lucas: Ég er allt öðruvísi leikmaður en Alonso Brasilíumaðurinn Lucas Leiva hefur fengið stærra hlutverk hjá Liverpool eftir að Xabi Alonso var seldur til Real Madrid í sumar en miðjumaðurinn vill ekki meina að þeir tveir séu líkir leikmenn þó svo að honum sé ef til vill ætlað að fylla skarð Spánverjans. 15.9.2009 20:00 Yeung nálgast yfirtöku á Birmingham Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er kaupsýslumaðurinn Carson Yeung frá Hong Kong nálægt yfirtöku á enska úrvalsdeildarfélaginu Birmingham. 15.9.2009 19:15 Forlán: Ferguson sparkaði mér fyrir að vera ekki í réttum skóm Framherjinn Diego Forlán hjá Atletico Madrid fullyrðir að knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hafi látið hann fara á sínum tíma frá Manchester United fyrir að hafa ekki þegið ráð hans um skóbúnað fyrir leik gegn Chelsea. 15.9.2009 17:15 Arshavin: Allt í góðu á milli mín og Arsenal Miðjumaðurinn Andrey Arshavin hjá Arsenal neitar alfarið þeim sögusögnum að samband hans við knattspyrnustjórann Arsene Wenger hjá Arsenal hafi snarversnað eftir að leikmaðurinn kom meiddur til baka úr nýlegri landsleikjahrinu. 15.9.2009 15:16 Adebayor kærður fyrir bæði atvikin Enska knattspyrnusambandið hefur kært Emmanuel Adebayor, leikmann Manchester City, fyrir tvö atvik í leik City gegn hans gamla félagi, Arsenal, nú um helgina. 15.9.2009 13:18 Sjá næstu 50 fréttir
Ireland: Ánægður að hafa valið City fram yfir United Miðjumaðurinn Stephen Ireland hefur dafnað vel hjá Manchester City undanfarin ár en hinn 23 ára gamli landsliðsmaður Írlands var stuðningsmaður United á sínum yngri árum og æfði með unglingaliði félagsins. 19.9.2009 12:30
Shearer opinn fyrir tilboðum - bíður ekki endilega eftir Newcastle Alan Shearer náði ekki að bjarga Newcastle frá falli eftir að hann tók tímabundið við knattspyrnustjórn félagsins á síðasta tímabili. Flestir bjuggust þó við því að Newcastle goðsögnin myndi halda áfram í starfi sínu í ensku b-deildinni eftir að fyrirhuguð sala á félaginu myndi ganga í gegn. 19.9.2009 12:00
Hughes: Ferguson er örugglega þreyttur að svara spurningum um City Knattspyrnustjórinn Mark Hughes hjá Manchester City hefur afar gaman af skotunum sem starfsbróðir hans Sir Alex Ferguson hjá Manchester United hefur verið að láta flakka um City liðið undanfarið. 19.9.2009 11:30
Terry: Ég vill þjálfa Chelsea þegar ég hætti að spila Fyrirliðinn John Terry hjá Chelsea hefur staðfest að hann hafi hugsað sér að vera áfram tengdur fótboltanum eftir að hann hættir að spila sjálfur og geti vel hugsað sér að snúa sér að þjálfun. Terry segir að draumurinn sé að fá tækifæri til þess að þjálfa Chelsea í framtíðinni. 19.9.2009 11:00
Zola hefur miklar áhyggjur af Ashton Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri West Ham, hefur ekki hugmynd um hvenær Dean Ashton geti spilað með liðinu á ný. Hann hefur verið meiddur í eitt ár. 18.9.2009 23:32
City mun andmæla kærunni á hendur Adebayor Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið muni andmæla kæru enska knattspyrnusambandsins á hendur Emmanuel Adebayor. 18.9.2009 22:09
Nigel Reo-Coker og Martin O'Neill sagðir hafa slegist Knattspyrnustjórinn Martin O'Neill hjá Aston Villa hefur staðfest að miðjumaðurinn Nigel Reo-Coker verði ekki í leikmannahópi Aston Villa fyrir leikinn gegn Portsmouth um helgina vegna agabrots. 18.9.2009 18:15
Chelsea bjargaði króatísku félagi frá gjaldþoti Króatíska félagið Inter Zapresic bjargaði mjög slæmri fjárhagsstöðu sinni með að gera samning við Chelsea um að enska úrvalsdeildarfélagið hafi forgang á önnur félög að kaupa markvörð liðsins, Matej Delac. 18.9.2009 16:00
Fabregas og Eboue ósáttir með framgöngu Adebayor Leikur Manchester City og Arsenal ætlar heldur betur að draga dilk á eftir sér fyrir framherjann Emmanuel Adebayor hjá City því hann virðist vera búinn að mála sig út í horn hjá fleiri aðilum en aganefnd enska knattspyrnusambandsins því fyrrum liðsfélagar hans hjá Arsenal keppast nú um að segja skoðun sína á hegðun hans í leiknum. 18.9.2009 14:30
Daniel Agger verður tilbúinn í næstu viku Það eru góðar fréttir af Daniel Agger, miðverði Liverpool, sem er allur að braggast og ætti að vera orðinn tilbúinn í slaginn í næstu viku. Agger hefur verið að glíma við langvinn bakmeiðsli. 18.9.2009 14:00
Tevez: Á von á því að fá góðar móttökur á Old Trafford Argentínski landsliðsmaðurinn Carlos Tevez hjá Manchester City kveðst ekki vera smeykur við að snúa aftur á Old Trafford og mæta sínum gömlu liðsfélögum í Manchester United um helgina. 18.9.2009 11:30
Torres: Er ekki að hugsa um að snúa aftur til Spánar Framherjinn Fernando Torres hjá Liverpool hefur ítrekað að hann sé ánægður á Anfield og sé ekkert að hugsa um að snúa aftur til Spánar en sögusagnir komumst á kreik í sumar um að hann væri farinn að hugsa sig til hreyfings. 18.9.2009 10:30
Ferguson: City-menn eru að springa úr monti Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United telur að samkeppnin og hatrið á milli United og City sé búið að hækka um nokkur stig eftir öll kaup City í sumar og auglýsingaherferð félagsins þar sem andlit Carlos Tevezar, fyrrum leikmanns United, var notað á skiltum víðs vegar um Manchester-borg. 18.9.2009 09:30
Adebayor sér ekki eftir að hafa traðkað á Van Persie Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Manchester City var í gær dæmdur í þriggja leikja bann af aganefnd enska knattspyrnusambandsins fyrir að traðka á hausnum á fyrrum liðsfélaga sínum Robin Van Persie hjá Arsenal í leik liðanna um síðustu helgi. 18.9.2009 09:00
Neill samdi við Everton Ástralinn Lucas Neill samdi í kvöld við Everton og mun spila með liðinu til loka leiktíðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 17.9.2009 23:57
Fernando Torres búinn að gefa út ævisöguna sína Fernando Torres, spænski landsliðsframherjinn hjá Liverpool, er búinn að gefa út ævisögu sína þrátt fyrir að vera aðeins 25 ára gamall. Bókin kom út í dag og heitir "Torres: El Nino - My Story" eða Torres: Strákurinn - sagan mín. 17.9.2009 21:15
Hart: Stjórn Portsmouth styður við bakið á mér Knattspyrnustjórinn Paul Hart hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Portsmouth hefur ekki átt sjö dagana sæla í starfi sínu undanfarið og er efstur á lista hjá flestum veðbönkum fyrir að verða fyrsti stjórinn sem verði látinn taka pokann sinn á yfirstandandi tímabili. 17.9.2009 20:00
Eigandi North Queensland Fury segir Fowler ekki vera á förum Markahrókurinn Robbie Fowler hefur þótt sýna á undanförnum vikum með North Queensland Fury í efstu deildinni í Ástralíu að hann hefur engu gleymt og hefur hann því ítrekað verið orðaður við endurkomu til Englands. 17.9.2009 19:30
Davenport: Vil þakka blóðgjöfum, þið björguðu lífi mínu Varnarmaðurinn Calum Davenport hjá West Ham er enn rúmfastur á sjúkrahúsi í Bedford á Englandi þar sem hann jafnar sig eftir hrottalega áras sem hann varð fyrir 22. ágúst síðast liðinn þegar hann var stunginn með hnífi í báða fætur. 17.9.2009 18:45
Everton verður án Neville fram að jólum Enska úrvalsdeildarfélagið Everton hefur staðfest að fyrirliðinn Phil Neville þurfi ekki að gangast undir hnéaðgerð eins og gert var ráð fyrir í fyrstu eftir tæklingu Dickson Etuhu í leik gegn Fulham á dögunum. 17.9.2009 16:00
Evra: Ef stuðningsmenn okkar púa á Tevez þá púa ég líka Patrice Evra og Carlos Tevez voru miklir vinir þegar sá síðarnefndi lék með Manchester United og þrátt fyrir að það hafi ekkert breyst utan vallar er franski bakvörðurinn alveg tilbúinn að taka þátt í púinu á Tevez verði Argentínumaðurinn orðinn góður af meiðslunum fyrir Manchester-slaginn á sunnudaginn. 17.9.2009 14:30
Adebayor dæmdur í þriggja leikja bann Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Manchester City hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann fyrir að traðka á hausnum á Robin van Persie hjá Arsenal í leik liðanna á dögunum. 17.9.2009 14:15
Silva: Það yrði erfitt að hafna United Spænski landsliðsmaðurinn David Silva hjá Valencia var sterklega orðaður við félagaskipti frá Spáni í sumar og stærstu félögin á Englandi sögðu áhugasöm að fá hann í sínar raðir. 17.9.2009 12:30
Franco formlega genginn í raðir West Ham Landsliðsframherjinn Guillermo Franco frá Mexíkó skrifaði formlega undir eins árs samning við West Ham í dag en leikmaðurinn hefur verið án félags síðan samningur hans við Villarreal rann út í lok síðasta tímabils. 17.9.2009 11:30
Hangeland vill framlengja samning sinn við Fulham Varnarmaðurinn Brede Hangeland hefur gefið sterklega í skyn að hann vilji vera áfram í herbúðum Fulham en norski landsliðsmaðurinn var orðaður við Arsenal og fleiri félög í sumar. 17.9.2009 10:30
Ferguson gefur í skyn að Scholes verði boðinn nýr samningur Hinn 34 ára gamli Paul Scholes hefur verið að spila vel með Englandsmeisturum Manchester United í upphafi tímabilsins og knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson gaf sterklega í skyn að til standi að framlengja núverandi samning hans við félagið sem rennur út næsta sumar. 17.9.2009 10:00
Capello: Landsliðsþjálfarastaðan enska verður mitt síðasta starf Fabio Capello, landsliðsþjálfari enska landsliðsins, staðfestir í nýlegu viðtali við ítölsku útgáfuna á Marie Claire tímaritinu að hann hafi hugsað sér að setjast í helgann stein þegar hann hættir að þjálfa enska landsliðið. 17.9.2009 09:30
Neill að ganga í raðir Everton Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er varnarmaðurinn Lucas Neill loksins að fara að ná lendingu í sínum málum en hann hefur verið án félags síðan samningur hans við West Ham rann út í byrjun sumars. 17.9.2009 09:00
City mótmælir ekki kæru Adebayor Emmanuel Adebayor og Manchester City hafa ákveðið að andmæla ekki kæru enska knattspyrnusambandsins vegna atviks sem átti sér stað í leik City gegn Arsenal um helgina. 16.9.2009 23:40
Fyrsta tap Newcastle Newcastle tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á tímabilinu í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Liðið tapaði fyrir Blackpool á útivelli, 2-1. 16.9.2009 21:08
Jóhann B.: Hefur þýðingu fyrir fólkið í bæjarfélaginu Jóhann Birnir Guðmundsson átti flottan leik fyrir Keflavík í kvöld þegar liðið vann 1-0 sigur á grönnum sínum í Grindavík. Bæði lið höfðu ekki að miklu að keppa fyrir þennan leik nema þá stoltinu. 16.9.2009 19:39
Wenger ósáttur við fyrirhugað „kvótakerfi“ í ensku úrvalsdeildinni Til stendur að frá og með næsta keppnistímabili í ensku úrvalsdeildinni beri úrvalsdeildarfélögum skylda til þess að hafa í það minnsta átta leikmenn í 25-manna leikmannahópi sínum sem hafi dvalið hjá liðum frá Englandi eða Wales í alla vega þrjú ár áður en þeir urðu 21 árs gamlir. 16.9.2009 19:00
Peter Kenyon að hætta sem stjórnarformaður Chelsea Peter Kenyon mun hætta sem stjórnarformaður Chelsea 31. október samkvæmt yfirlýsingu frá félaginu í dag. Kenyon hefur starfað hjá Chelsea í fimm og hálft ár en hann mun ekki yfirgefa félagið alveg heldur sinna áfram ýmsum öðrum störfum hjá félaginu eins og að kom fram fyrir hönd þess hjá UEFA. 16.9.2009 15:00
Emil meiddist í sigurleik Barnsley í gærkvöldi Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson þurfti að yfirgefa völlinn á 85. mínútu vegna hnémeiðsla sem hann hlaut eftir tæklingu frá Kris Commons í 2-3 sigurleik Barnsley gegn Derby. 16.9.2009 12:30
Mannone mun verja rammann fyrir Arsenal í kvöld Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal hefur staðfest að hinn 21 árs gamli Vito Mannone muni leika sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni í kvöld þegar Lundúnafélagið tekur á móti Standard Liege. 16.9.2009 11:00
Ferguson: Rooney er aldrei ánægður þegar honum er skipt útaf Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United lét sér fátt um finnast þegar hann var inntur eftir viðbrögðum Wayne Rooney þegar honum var skiptu útaf í sigurleiknum gegn Besiktas í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gærkvöld. 16.9.2009 10:30
Óvíst hvort Ferdinand verði klár í slaginn gegn City Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United hefur staðfest að enn sé mikil óvissa varðandi meiðsli varnarmannsins Rio Ferdinand sem lék ekki með liðinu í 0-1 sigrinum gegn Besiktas í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. 16.9.2009 09:00
Wenger: Leikaraskapur verður áfram til vandræða Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal er sannfærður um að leikmenn muni halda áfram að reyna að blekkja dómara með leikaraskap þrátt fyrir að aganefnd knattspyrnusambands Evrópu (UEFA) hafi upphaflega dæmt Eduardo Da Silva, framherja Arsenal, í tveggja leikja bann fyrir leikaraskap. 16.9.2009 07:00
Ferguson: Aldrei heyrt jafn mikinn hávaða á leik Englandsmeistarar Manchester United hófu leik í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld með góðum 0-1 útisigri gegn Besiktas í Tyrklandi en Paul Scholes skoraði sigurmarkið þegar um stundarfjórðungur lifði leiks. 15.9.2009 22:49
Loksins sigur hjá Emil og félögum í Barnsley Níu leikir fóru fram í ensku b-deildinni í kvöld og þar voru nokkur Íslendingafélög í eldlínunni. Emil Hallfreðsson var á sínum stað í byrjunarliði Barsley sem vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar liðið vann Derby 2-3. 15.9.2009 22:30
Lucas: Ég er allt öðruvísi leikmaður en Alonso Brasilíumaðurinn Lucas Leiva hefur fengið stærra hlutverk hjá Liverpool eftir að Xabi Alonso var seldur til Real Madrid í sumar en miðjumaðurinn vill ekki meina að þeir tveir séu líkir leikmenn þó svo að honum sé ef til vill ætlað að fylla skarð Spánverjans. 15.9.2009 20:00
Yeung nálgast yfirtöku á Birmingham Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er kaupsýslumaðurinn Carson Yeung frá Hong Kong nálægt yfirtöku á enska úrvalsdeildarfélaginu Birmingham. 15.9.2009 19:15
Forlán: Ferguson sparkaði mér fyrir að vera ekki í réttum skóm Framherjinn Diego Forlán hjá Atletico Madrid fullyrðir að knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hafi látið hann fara á sínum tíma frá Manchester United fyrir að hafa ekki þegið ráð hans um skóbúnað fyrir leik gegn Chelsea. 15.9.2009 17:15
Arshavin: Allt í góðu á milli mín og Arsenal Miðjumaðurinn Andrey Arshavin hjá Arsenal neitar alfarið þeim sögusögnum að samband hans við knattspyrnustjórann Arsene Wenger hjá Arsenal hafi snarversnað eftir að leikmaðurinn kom meiddur til baka úr nýlegri landsleikjahrinu. 15.9.2009 15:16
Adebayor kærður fyrir bæði atvikin Enska knattspyrnusambandið hefur kært Emmanuel Adebayor, leikmann Manchester City, fyrir tvö atvik í leik City gegn hans gamla félagi, Arsenal, nú um helgina. 15.9.2009 13:18