Þjóðhátíð í Eyjum

Fréttamynd

Unga fólkið ferðast mest um helgina

Rúm fjörutíu prósent landsmanna stefna á ferðalög innanlands um verslunarmannahelgina sem er stærsta ferðahelgi ársins. Dagskrá verður um allt land þar sem fram koma margir af helstu listamönnum þjóðarinnar. Flestir ferðalanganna eru á aldrinum 18-24 ára.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.