Fleiri fréttir David Bentley er leikmaður 15. umferðar Vængmaðurinn David Bentley hjá Blackburn fór mikinn í 3-1 sigri Blackburn á Newcastle í úrvalsdeildinni um nýliðna helgi. Bentley skoraði tvö glæsileg mörk í leiknum og sallaði enn meiri pressu á Sam Allardyce, stjóra Newcastle. 4.12.2007 09:47 Ronaldo sá um Fulham Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Manchester United sem vann 2-0 sigur á Fulham í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. United byrjaði leikinn á Old Trafford af miklum krafti og komst yfir eftir tíu mínútna leik. 3.12.2007 21:53 Walsh: Berbatov vill fara Paul Walsh, fyrrum leikmaður Tottenham, segir að Dimitar Berbatov vilji greinilega yfirgefa félagið. Hann segir að Berbatov sé ekki að sýna sínar bestu hliðar því hugur hans sé hjá Manchester United. 3.12.2007 21:15 Bjartsýni hjá Boro Middlesbrough virðist ætla að skáka Birmingham í samkeppni um bjartsýnisverðlaunin fyrir árið 2007. Samkvæmt fréttum frá Spáni hefur Middlesbrough, sem er í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar, gert tilboð í Ronaldinho hjá Barcelona. 3.12.2007 20:30 Arsenal vill Afellay Arsenal hefur áhuga á miðjumanninum Ibrahim Afellay sem leikur með PSV Eindhoven í Hollandi. Þessi 21. árs leikmaður hefur spilað mjög vel í hollensku deildinni en hann kemur upp úr unglingastarfi PSV. 3.12.2007 19:30 Lehmann til Wolfsburg? Talið er að þýska liðið Wolfsburg hafi áhuga á því að fá þýska markvörðinn Jens Lehmann til sín í janúar. 3.12.2007 18:30 Coventry á leið í greiðslustöðvun Stjórn Coventry City hefur tilkynnt að félagið sé líklega á leið í greiðslustöðvun. Vonir standa þó til þess að fjárfestar verði búnir að taka yfir félagið áður en kemur að greiðslustöðvun. Coventry fær tíu daga til að ganga frá því. 3.12.2007 18:00 Barton óttast ekki að lenda í grjótinu Joey Barton, leikmaður Newcastle, segist ekki óttast að þurfa að sitja í fangelsi ef hann verður sakfelldur fyrir líkamsárás á fyrrum liðsfélaga sinn hjá Manchester City. 3.12.2007 14:31 England kemur til greina hjá Mourinho Jose Mourinho er tilbúinn að skoða þann möguleika að gerast landsliðsþjálfari Englendinga. Þetta segir ráðgjafi portúgalska þjálfarans. 3.12.2007 14:25 Rooney verður með í kvöld Framherjinn Wayne Rooney verður í liði Manchester United á ný eftir meiðsli þegar liðið tekur á móti Fulham í leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Þá gætu þeir Ryan Giggs, Wes Brown, Owen Hargreaves og Edwin van der Sar allir komið aftur inn í lið United. 3.12.2007 12:43 Engin kaup á dagskránni hjá Ferguson Sir Alex Ferguson segir ólíklegt að hann muni styrkja hóp Manchester United með leikmannakaupum í janúarglugganum. Hann segir hóp sinn nógu sterkan eins og staðan er í dag. 3.12.2007 11:29 Mourinho til AC Milan? Breska blaðið News of the World er fullt af góðu slúðri um helgina og þar kemur fram að Jermain Defoe hjá Tottenham sé búinn að lofa að framlengja samning sinn við félagið eftir miklar vangaveltur. 3.12.2007 11:22 Klæmist á netinu fyrir leiki Enski landsliðsmaðurinn Ashley Young tók bókstaflega til hendinni áður en hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Englendinga gegn Rússum í síðasta mánuði. Hinn 22 ára gamli Young skellti sér þannig á netið og átti frjálsleg samskipti við stúlku. 3.12.2007 10:40 Ætla að áfrýja brottvísun Keane Tottenham ætlar að áfrýja rauða spjaldinu sem fyrirliðinn Robbie Keane fékk að líta hjá Phil Dowd dómara í leiknum gegn Birmingham í gær. Dómurinn þótti nokkuð harður og spilaði nokkurn þátt í því að heimamenn töpuðu enn einum leiknum í deildinni. 3.12.2007 10:23 Birmingham vann Tottenham í ótrúlegum leik Birmingham vann Tottenham í ótrúlegum fimm marka leik þar sem Robbie Keane skoraði tvívegis en fékk að líta rauða spjaldið. 2.12.2007 17:51 Úrslitum leikja Króatíu ekki hagrætt Undanfarinn sólarhring hafa fregnir borist frá Englandi þess efnis að möguleiki sé að úrslitum Króatíu í undankeppni EM 2008 hafi verið hagrætt. 2.12.2007 16:30 Liverpool fór létt með Bolton Steven Gerrard fór á kostum þegar Liverpool vann 4-0 stórsigur á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2.12.2007 16:13 Jóhannes Karl mætir Arsenal Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Burnley taka á móti Arsenal í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. 2.12.2007 15:39 Staines úr leik í ensku bikarkeppninni Fyrir nokkrum árum komst smábærinn Staines í Englandi á kortið vegna hins skrautlega Ali G. Í dag datt knattspyrnulið bæjarins úr leik í ensku bikarkeppninni. 1.12.2007 19:21 Arsenal með fimm stiga forskot Arsenal er með fimm stiga forskot á Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og á leik til góða í þokkabót eftir sigur á Aston Villa á útivelli í dag, 2-1. 1.12.2007 19:00 Jóhannes Karl lék í sigurleik Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson kom inn á sem varamaður í leik Charlton og Burnley í dag sem síðarnefnda liðið vann, 3-1. 1.12.2007 17:26 Allt um leiki dagsins: Newcastle tapar aftur Newcastle tapaði fyrir Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í dag, eftir að hafa komist 1-0 yfir í leiknum. Blackburn skoraði þá þrívegis í röð. 1.12.2007 16:54 Chelsea vann nauman sigur á West Ham Joe Cole var hetja Chelsea er hann skoraði eina mark leiks sinna manna og West Ham á Stamford Bridge í dag. 1.12.2007 14:45 Eggert og Theódór ekki með í Íslendingaslagnum Íslendingaliðin Hearts og Celtic eigast nú við í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leikurinn hófst klukkan 12.30. 1.12.2007 12:41 Ítarleg upphitun fyrir leiki helgarinnar Enski boltinn rúllar á fullu alla helgina þar sem Englendingar einbeita sér nú að félagsliðum sínum á ný eftir vonbrigði landsliðsins. Að venju eru nokkrir áhugaverðir leikir á dagskrá þar sem tveir nýir stjórar mæta til starfa. 30.11.2007 17:49 Fabregas gæti misst af næstu þremur leikjum Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, býst við því að Cesc Fabregas verði frá næstu tíu dagana og missi því af næstu þremur leikjum Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 30.11.2007 16:06 Hodgson hættur með Finna Roy Hodgson hefur ákveðið að endurnýja ekki samning sinn við finnska knattspyrnusambandið og hætta sem landsliðsþjálfari Finnlands. 30.11.2007 13:44 England tekur sér tíma til að ráða landsliðsþjálfara Brian Barwick, formaður enska knattspyrnusambandsins, segir að hann muni ræða við fjölda manna og taka sér góðan tíma til að ráða nýjan landsliðsþjálfara. 30.11.2007 10:15 Owen á undan áætlun Framherjinn Michael Owen hjá Newcastle gæti snúið aftur til æfinga eftir aðeins tvær vikur eftir að hafa verið í endurhæfingu í Þýskalandi. Owen sleit vöðva í læri á æfingu með enska landsliðinu um miðjan mánuðinn. 29.11.2007 18:11 Benitez: Ég er bara að reyna að vinna vinnuna mína Rafa Benitez segist vonast til að geta fundað með eigendum Liverpool fyrir leik liðsins gegn Manchester United í næsta mánuði. Hann segist ekki vera fúll út í eigendur félagsins og segist fyrst og fremst vera að reyna að sinna vinnu sinni sem best. 29.11.2007 17:48 Torres: Benitez er einn sá besti Fernando Torres heldur því fram að Rafael Benitez sé einn besti knattspyrnustjóri í sögu félagsins. Torres skoraði tvívegis í sigri Liverpool á Porto í Meistaradeild Evrópu í gær. 29.11.2007 16:05 Redknapp bitur vegna framgöngu lögreglunnar Harry Redknapp sagði í dag að hann hefði orðið fyrir miklum vonbrigðum með framgöngu lögreglunnar í Englandi sem handtók hann í gær í tengslum við rannsókn á spillingu í ensku knattspyrnunni. 29.11.2007 14:58 West Ham sagt vilja fá Ragnar Expressen heldur því fram í dag að Eggert Magnússon, stjórnarformaður West Ham, vilji fá Ragnar Sigurðsson til liðs við félagið. 29.11.2007 12:23 Aston Villa burstaði Blackburn Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Aston Villa gerði sér lítið fyrir og burstaði Blackburn 4-0 á útvielli. John Carew kom gestunum yfir í fyrri hálfleik og staðan var 1-0 þegar flautað var til hlés. 28.11.2007 21:52 Ferguson: Náið í Jose Breska blaðið Sun hefur eftir heimildamanni sínum í kvöld að Sir Alex Ferguson hafi aðeins einn mann í huga þegar kemur að næsta landsliðsþjálfara Englendinga - Jose Mourinho. 28.11.2007 19:30 BBC búið að grafa frétt sína um Mourinho Fyrr í dag birti fréttastofa BBC frétt um Jose Mourinho sem var ein aðalfrétt dagsins á íþróttavef fréttastofunnar. Nú er búið að grafa fréttina í annarri frétt. 28.11.2007 18:58 Redknapp einn hinna handteknu Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni, var einn þeirra fimm sem handteknir voru í tengslum við rannsókn Lord Stevens á spillingu í ensku knattspyrnunni. 28.11.2007 18:16 Defoe og Kaboul ekki með Tottenham á morgun Þeir Jermain Defoe og Younes Kaboul eru ekki í leikmannahópi Tottenham sem mætir Álaborg á heimavelli sínum í UEFA-bikarkeppninni á morgun. 28.11.2007 15:28 Sven-Göran hissa á tíðum brottrekstrum Sven-Göran Eriksson, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hissa á tíðum brottrekstrum knattspyrnustjóra á Englandi en nú þegar hafa sex stjórar fengið að taka poka sinn í ensku úrvalsdeildinni. 28.11.2007 15:03 Mourinho líklegastur hjá veðmöngurum Veðmangarar í Englandi telja nú líklegast að Jose Mourinho verði næsti þjálfari enska landsliðsins. 28.11.2007 14:54 Jóhannes Karl hæstánægður með sitt fyrsta mark hjá Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson var hetja Burnley sem vann Watford, 2-1, í ensku 1. deildinni í gær. Hann kom inn á sem varamaður og skoraði síðara mark liðsins. 28.11.2007 12:38 Handtökur í Englandi vegna spillingar Fjórir menn hafa verið handteknir í Englandi vegna rannsókn lögreglunnar á spillingu í knattspyrnuheiminum. 28.11.2007 12:19 McLeish: Gat ekki hafnað Birmingham Alex McLeish var í dag formlega ráðinn knattspyrnustjóri Birmingham en hann hætti í gær sem þjálfari skoska landsliðsins. 28.11.2007 11:50 Stuðningsmenn Liverpool fylkjast um Benitez Allt að fimm þúsund stuðningsmenn Liverpool munu taka þátt í göngu á leik Liverpool í Meistaradeild Evrópu í kvöld til stuðnings Rafael Benitez knattspyrnustjóra. 28.11.2007 09:55 Paul Jewell ráðinn stjóri Derby Paul Jewell hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Derby og tekur hann við starfinu af Billy Davies sem var rekinn á mánudag. 28.11.2007 09:46 Sjá næstu 50 fréttir
David Bentley er leikmaður 15. umferðar Vængmaðurinn David Bentley hjá Blackburn fór mikinn í 3-1 sigri Blackburn á Newcastle í úrvalsdeildinni um nýliðna helgi. Bentley skoraði tvö glæsileg mörk í leiknum og sallaði enn meiri pressu á Sam Allardyce, stjóra Newcastle. 4.12.2007 09:47
Ronaldo sá um Fulham Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Manchester United sem vann 2-0 sigur á Fulham í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. United byrjaði leikinn á Old Trafford af miklum krafti og komst yfir eftir tíu mínútna leik. 3.12.2007 21:53
Walsh: Berbatov vill fara Paul Walsh, fyrrum leikmaður Tottenham, segir að Dimitar Berbatov vilji greinilega yfirgefa félagið. Hann segir að Berbatov sé ekki að sýna sínar bestu hliðar því hugur hans sé hjá Manchester United. 3.12.2007 21:15
Bjartsýni hjá Boro Middlesbrough virðist ætla að skáka Birmingham í samkeppni um bjartsýnisverðlaunin fyrir árið 2007. Samkvæmt fréttum frá Spáni hefur Middlesbrough, sem er í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar, gert tilboð í Ronaldinho hjá Barcelona. 3.12.2007 20:30
Arsenal vill Afellay Arsenal hefur áhuga á miðjumanninum Ibrahim Afellay sem leikur með PSV Eindhoven í Hollandi. Þessi 21. árs leikmaður hefur spilað mjög vel í hollensku deildinni en hann kemur upp úr unglingastarfi PSV. 3.12.2007 19:30
Lehmann til Wolfsburg? Talið er að þýska liðið Wolfsburg hafi áhuga á því að fá þýska markvörðinn Jens Lehmann til sín í janúar. 3.12.2007 18:30
Coventry á leið í greiðslustöðvun Stjórn Coventry City hefur tilkynnt að félagið sé líklega á leið í greiðslustöðvun. Vonir standa þó til þess að fjárfestar verði búnir að taka yfir félagið áður en kemur að greiðslustöðvun. Coventry fær tíu daga til að ganga frá því. 3.12.2007 18:00
Barton óttast ekki að lenda í grjótinu Joey Barton, leikmaður Newcastle, segist ekki óttast að þurfa að sitja í fangelsi ef hann verður sakfelldur fyrir líkamsárás á fyrrum liðsfélaga sinn hjá Manchester City. 3.12.2007 14:31
England kemur til greina hjá Mourinho Jose Mourinho er tilbúinn að skoða þann möguleika að gerast landsliðsþjálfari Englendinga. Þetta segir ráðgjafi portúgalska þjálfarans. 3.12.2007 14:25
Rooney verður með í kvöld Framherjinn Wayne Rooney verður í liði Manchester United á ný eftir meiðsli þegar liðið tekur á móti Fulham í leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Þá gætu þeir Ryan Giggs, Wes Brown, Owen Hargreaves og Edwin van der Sar allir komið aftur inn í lið United. 3.12.2007 12:43
Engin kaup á dagskránni hjá Ferguson Sir Alex Ferguson segir ólíklegt að hann muni styrkja hóp Manchester United með leikmannakaupum í janúarglugganum. Hann segir hóp sinn nógu sterkan eins og staðan er í dag. 3.12.2007 11:29
Mourinho til AC Milan? Breska blaðið News of the World er fullt af góðu slúðri um helgina og þar kemur fram að Jermain Defoe hjá Tottenham sé búinn að lofa að framlengja samning sinn við félagið eftir miklar vangaveltur. 3.12.2007 11:22
Klæmist á netinu fyrir leiki Enski landsliðsmaðurinn Ashley Young tók bókstaflega til hendinni áður en hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Englendinga gegn Rússum í síðasta mánuði. Hinn 22 ára gamli Young skellti sér þannig á netið og átti frjálsleg samskipti við stúlku. 3.12.2007 10:40
Ætla að áfrýja brottvísun Keane Tottenham ætlar að áfrýja rauða spjaldinu sem fyrirliðinn Robbie Keane fékk að líta hjá Phil Dowd dómara í leiknum gegn Birmingham í gær. Dómurinn þótti nokkuð harður og spilaði nokkurn þátt í því að heimamenn töpuðu enn einum leiknum í deildinni. 3.12.2007 10:23
Birmingham vann Tottenham í ótrúlegum leik Birmingham vann Tottenham í ótrúlegum fimm marka leik þar sem Robbie Keane skoraði tvívegis en fékk að líta rauða spjaldið. 2.12.2007 17:51
Úrslitum leikja Króatíu ekki hagrætt Undanfarinn sólarhring hafa fregnir borist frá Englandi þess efnis að möguleiki sé að úrslitum Króatíu í undankeppni EM 2008 hafi verið hagrætt. 2.12.2007 16:30
Liverpool fór létt með Bolton Steven Gerrard fór á kostum þegar Liverpool vann 4-0 stórsigur á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2.12.2007 16:13
Jóhannes Karl mætir Arsenal Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Burnley taka á móti Arsenal í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. 2.12.2007 15:39
Staines úr leik í ensku bikarkeppninni Fyrir nokkrum árum komst smábærinn Staines í Englandi á kortið vegna hins skrautlega Ali G. Í dag datt knattspyrnulið bæjarins úr leik í ensku bikarkeppninni. 1.12.2007 19:21
Arsenal með fimm stiga forskot Arsenal er með fimm stiga forskot á Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og á leik til góða í þokkabót eftir sigur á Aston Villa á útivelli í dag, 2-1. 1.12.2007 19:00
Jóhannes Karl lék í sigurleik Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson kom inn á sem varamaður í leik Charlton og Burnley í dag sem síðarnefnda liðið vann, 3-1. 1.12.2007 17:26
Allt um leiki dagsins: Newcastle tapar aftur Newcastle tapaði fyrir Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í dag, eftir að hafa komist 1-0 yfir í leiknum. Blackburn skoraði þá þrívegis í röð. 1.12.2007 16:54
Chelsea vann nauman sigur á West Ham Joe Cole var hetja Chelsea er hann skoraði eina mark leiks sinna manna og West Ham á Stamford Bridge í dag. 1.12.2007 14:45
Eggert og Theódór ekki með í Íslendingaslagnum Íslendingaliðin Hearts og Celtic eigast nú við í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leikurinn hófst klukkan 12.30. 1.12.2007 12:41
Ítarleg upphitun fyrir leiki helgarinnar Enski boltinn rúllar á fullu alla helgina þar sem Englendingar einbeita sér nú að félagsliðum sínum á ný eftir vonbrigði landsliðsins. Að venju eru nokkrir áhugaverðir leikir á dagskrá þar sem tveir nýir stjórar mæta til starfa. 30.11.2007 17:49
Fabregas gæti misst af næstu þremur leikjum Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, býst við því að Cesc Fabregas verði frá næstu tíu dagana og missi því af næstu þremur leikjum Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 30.11.2007 16:06
Hodgson hættur með Finna Roy Hodgson hefur ákveðið að endurnýja ekki samning sinn við finnska knattspyrnusambandið og hætta sem landsliðsþjálfari Finnlands. 30.11.2007 13:44
England tekur sér tíma til að ráða landsliðsþjálfara Brian Barwick, formaður enska knattspyrnusambandsins, segir að hann muni ræða við fjölda manna og taka sér góðan tíma til að ráða nýjan landsliðsþjálfara. 30.11.2007 10:15
Owen á undan áætlun Framherjinn Michael Owen hjá Newcastle gæti snúið aftur til æfinga eftir aðeins tvær vikur eftir að hafa verið í endurhæfingu í Þýskalandi. Owen sleit vöðva í læri á æfingu með enska landsliðinu um miðjan mánuðinn. 29.11.2007 18:11
Benitez: Ég er bara að reyna að vinna vinnuna mína Rafa Benitez segist vonast til að geta fundað með eigendum Liverpool fyrir leik liðsins gegn Manchester United í næsta mánuði. Hann segist ekki vera fúll út í eigendur félagsins og segist fyrst og fremst vera að reyna að sinna vinnu sinni sem best. 29.11.2007 17:48
Torres: Benitez er einn sá besti Fernando Torres heldur því fram að Rafael Benitez sé einn besti knattspyrnustjóri í sögu félagsins. Torres skoraði tvívegis í sigri Liverpool á Porto í Meistaradeild Evrópu í gær. 29.11.2007 16:05
Redknapp bitur vegna framgöngu lögreglunnar Harry Redknapp sagði í dag að hann hefði orðið fyrir miklum vonbrigðum með framgöngu lögreglunnar í Englandi sem handtók hann í gær í tengslum við rannsókn á spillingu í ensku knattspyrnunni. 29.11.2007 14:58
West Ham sagt vilja fá Ragnar Expressen heldur því fram í dag að Eggert Magnússon, stjórnarformaður West Ham, vilji fá Ragnar Sigurðsson til liðs við félagið. 29.11.2007 12:23
Aston Villa burstaði Blackburn Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Aston Villa gerði sér lítið fyrir og burstaði Blackburn 4-0 á útvielli. John Carew kom gestunum yfir í fyrri hálfleik og staðan var 1-0 þegar flautað var til hlés. 28.11.2007 21:52
Ferguson: Náið í Jose Breska blaðið Sun hefur eftir heimildamanni sínum í kvöld að Sir Alex Ferguson hafi aðeins einn mann í huga þegar kemur að næsta landsliðsþjálfara Englendinga - Jose Mourinho. 28.11.2007 19:30
BBC búið að grafa frétt sína um Mourinho Fyrr í dag birti fréttastofa BBC frétt um Jose Mourinho sem var ein aðalfrétt dagsins á íþróttavef fréttastofunnar. Nú er búið að grafa fréttina í annarri frétt. 28.11.2007 18:58
Redknapp einn hinna handteknu Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni, var einn þeirra fimm sem handteknir voru í tengslum við rannsókn Lord Stevens á spillingu í ensku knattspyrnunni. 28.11.2007 18:16
Defoe og Kaboul ekki með Tottenham á morgun Þeir Jermain Defoe og Younes Kaboul eru ekki í leikmannahópi Tottenham sem mætir Álaborg á heimavelli sínum í UEFA-bikarkeppninni á morgun. 28.11.2007 15:28
Sven-Göran hissa á tíðum brottrekstrum Sven-Göran Eriksson, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hissa á tíðum brottrekstrum knattspyrnustjóra á Englandi en nú þegar hafa sex stjórar fengið að taka poka sinn í ensku úrvalsdeildinni. 28.11.2007 15:03
Mourinho líklegastur hjá veðmöngurum Veðmangarar í Englandi telja nú líklegast að Jose Mourinho verði næsti þjálfari enska landsliðsins. 28.11.2007 14:54
Jóhannes Karl hæstánægður með sitt fyrsta mark hjá Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson var hetja Burnley sem vann Watford, 2-1, í ensku 1. deildinni í gær. Hann kom inn á sem varamaður og skoraði síðara mark liðsins. 28.11.2007 12:38
Handtökur í Englandi vegna spillingar Fjórir menn hafa verið handteknir í Englandi vegna rannsókn lögreglunnar á spillingu í knattspyrnuheiminum. 28.11.2007 12:19
McLeish: Gat ekki hafnað Birmingham Alex McLeish var í dag formlega ráðinn knattspyrnustjóri Birmingham en hann hætti í gær sem þjálfari skoska landsliðsins. 28.11.2007 11:50
Stuðningsmenn Liverpool fylkjast um Benitez Allt að fimm þúsund stuðningsmenn Liverpool munu taka þátt í göngu á leik Liverpool í Meistaradeild Evrópu í kvöld til stuðnings Rafael Benitez knattspyrnustjóra. 28.11.2007 09:55
Paul Jewell ráðinn stjóri Derby Paul Jewell hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Derby og tekur hann við starfinu af Billy Davies sem var rekinn á mánudag. 28.11.2007 09:46