Liverpool fór létt með Bolton Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. desember 2007 16:13 Fernando Torres skorar hér annað mark Liverpool í dag. Nordic Photos / Getty Images Steven Gerrard fór á kostum þegar Liverpool vann 4-0 stórsigur á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gerrard lagði upp fyrstu tvö mörkin og skoraði svo það þriðja sjálfur. Það var svo Ryan Babel sem bætti við fjórða markinu undir lok leiksins. Peter Crouch og Fernando Torres voru saman í fremstu víglínu Liverpool í byrjunarliðinu í fyrsta skiptið í ensku úrvalsdeildinni. Hjá Bolton voru þeir El-Hadji Diouf og Nicolas Anelka aftur í byrjunarliðinu en þeir voru hvíldir í vikunni. Danny Guthrie lék ekki með Bolton í dag þar sem hann er lánsmaður hjá Bolton frá Liverpool. Crouch var ekki lengi að láta til sín taka og mátti Lubomir Michalik bjarga á marklínu Bolton-marksins eftir marktilraun Crouch. Nokkrum mínútum síðar var Diouf heppinn að sleppa með áminningu fyrir fólskulegt brot á Alvaro Arbeloa. Hann hefði auðveldlega getað fengið rautt spjald en slapp með skrekkinn. En fyrsta markið kom á 17. mínútu og var Sami Hyypia þar að verki. Hann skallaði knöttinn í markið eftir fyrirgjöf Steven Gerrard úr aukaspyrnu. Nicolas Anelka hefði átt að jafna metin er hann var með boltann fyrir auðu marki eftir að Jamie Carragher og Pepe Reina skullu saman. Anelka hitti ekki markið, ótrúlega nokk. En í stað þess að Bolton jafnaði metin komst Liverpool tveimur mörkum yfir áður en hálfleikurinn var liðinn. Gerrard var enn og aftur maðurinn á bak við sókn Liverpool og gaf glæsilega sendingu á Torres sem skilaði knettinum örugglega í netið. Þannig var staðan í hálfleik en sá síðari var ekki nema ellefu mínútna gamall þegar Gerrard skoraði sjálfur þriðja mark Liverpool eftir að hafa lagt upp hin tvö. Brotið var á Crouch innan teigs og dæmt víti sem Gerrard skoraði örugglega úr. Ryan Babel skoraði svo síðasta markið eftir að Jussi Jaaskelainen ver skot frá varamanninnum Dirk Kuyt sem kom inn á fyrir Torres. Liverpool er nú með þrjátíu stig eftir fjórtán leiki og er nú í þriðja sæti deildarinnar en Manchester United og Manchester City eru einnig með þrjátíu stig en lakara markahlutfall. Bolton er í sautjánda sæti deildarinnar með ellefu stig. Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira
Steven Gerrard fór á kostum þegar Liverpool vann 4-0 stórsigur á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gerrard lagði upp fyrstu tvö mörkin og skoraði svo það þriðja sjálfur. Það var svo Ryan Babel sem bætti við fjórða markinu undir lok leiksins. Peter Crouch og Fernando Torres voru saman í fremstu víglínu Liverpool í byrjunarliðinu í fyrsta skiptið í ensku úrvalsdeildinni. Hjá Bolton voru þeir El-Hadji Diouf og Nicolas Anelka aftur í byrjunarliðinu en þeir voru hvíldir í vikunni. Danny Guthrie lék ekki með Bolton í dag þar sem hann er lánsmaður hjá Bolton frá Liverpool. Crouch var ekki lengi að láta til sín taka og mátti Lubomir Michalik bjarga á marklínu Bolton-marksins eftir marktilraun Crouch. Nokkrum mínútum síðar var Diouf heppinn að sleppa með áminningu fyrir fólskulegt brot á Alvaro Arbeloa. Hann hefði auðveldlega getað fengið rautt spjald en slapp með skrekkinn. En fyrsta markið kom á 17. mínútu og var Sami Hyypia þar að verki. Hann skallaði knöttinn í markið eftir fyrirgjöf Steven Gerrard úr aukaspyrnu. Nicolas Anelka hefði átt að jafna metin er hann var með boltann fyrir auðu marki eftir að Jamie Carragher og Pepe Reina skullu saman. Anelka hitti ekki markið, ótrúlega nokk. En í stað þess að Bolton jafnaði metin komst Liverpool tveimur mörkum yfir áður en hálfleikurinn var liðinn. Gerrard var enn og aftur maðurinn á bak við sókn Liverpool og gaf glæsilega sendingu á Torres sem skilaði knettinum örugglega í netið. Þannig var staðan í hálfleik en sá síðari var ekki nema ellefu mínútna gamall þegar Gerrard skoraði sjálfur þriðja mark Liverpool eftir að hafa lagt upp hin tvö. Brotið var á Crouch innan teigs og dæmt víti sem Gerrard skoraði örugglega úr. Ryan Babel skoraði svo síðasta markið eftir að Jussi Jaaskelainen ver skot frá varamanninnum Dirk Kuyt sem kom inn á fyrir Torres. Liverpool er nú með þrjátíu stig eftir fjórtán leiki og er nú í þriðja sæti deildarinnar en Manchester United og Manchester City eru einnig með þrjátíu stig en lakara markahlutfall. Bolton er í sautjánda sæti deildarinnar með ellefu stig.
Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira