Enski boltinn

Rooney verður með í kvöld

AFP
Framherjinn Wayne Rooney verður í liði Manchester United á ný eftir meiðsli þegar liðið tekur á móti Fulham í leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Þá gætu þeir Ryan Giggs, Wes Brown, Owen Hargreaves og Edwin van der Sar allir komið aftur inn í lið United.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×