Fleiri fréttir Fulham og City gerðu jafntefli Forskot Arsenal er nú þrjú stig eftir að öllum leikjum dagsins í enska boltanum er lokið. 22.9.2007 18:21 Arsenal rúllaði upp Derby Arsenal styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í dag með 5-0 stórsigri á Derby. 22.9.2007 15:53 Grant ekki með UEFA pro þjálfararéttindi Avram Grant, nýskipaður knattspyrnustjóri Chelsea, má ekki starfa lengur en í tólf vikur samkvæmt reglum. 22.9.2007 11:45 Mourinho fékk 2,2 milljarða Enska pressan er uppfull af fréttum um Jose Mourinho í morgun. Hann er sagður hafa fengið 2,2 milljarða í lokagreiðslu frá Chelsea. 22.9.2007 11:10 Upphitun fyrir leiki helgarinnar Keppni í ensku úrvalsdeildinni skiptist jafnt á laugardag og sunnudag þar sem hápunktur helgarinnar verður fyrsti leikur Avram Grant með Chelsea þar sem liðið sækir Manchester United heim á Old Trafford. 21.9.2007 23:21 Deschamps er til í að taka við Chelsea Franski þjálfarinn Didier Deschamps segist vera vel til í að taka við liði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, fari svo að ráðning Avram Grant sé aðeins tímabundin. 21.9.2007 23:08 Curbishley óttast erlenda eigendur Alan Curbishley, knattspyrnustjóri Íslendingaliðs West Ham, segist óttast síaukin afskipti erlendra eigenda af liðum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Curbishley starfar sjálfur hjá erlendum eigendum - Íslendingunum Björgólfir Guðmundssyni og Eggerti Magnússyni. 21.9.2007 20:51 Tek ekki við liði á Englandi - strax Jose Mourinho hefur útilokað að taka strax við nýju liði á Englandi eftir að hann hætti hjá Chelsea. Hann vill breyta til og fara til annars lands fyrst um sinn, en segist vel geta hugsað sér að snúa aftur til Englands. 21.9.2007 20:00 Abramovich var afbrýðisamur Neil Warnock, fyrrum stjóri Sheffield United, segist gruna að afbrýðisemi eiganda Chelsea hafi verið helsta ástæðan fyrir því að uppúr sauð milli hans og Jose Mourinho. 21.9.2007 19:55 Gott að vera laus frá Chelsea Jose Mourinho segir að sér sé léttir að vera laus frá Chelsea ef marka má það sem dagblaðið Sun hefur eftir honum í dag. Mourinho yfirgaf Stamford Bridge í síðasta sinn í gær eftir þriggja ára starf. 21.9.2007 19:48 Keane: Mourinho var lyftistöng Roy Keane, stjóri Sunderland, harmar brottför Jose Mourinho úr ensku úrvalsdeildinni og segir Portúgalann hafa virkað sem lyftistöng á deildina. Hann vonast til að sjá Mourinho aftur á Englandi áður en langt um líður. 21.9.2007 19:27 Benitez þögull um Mourinho Eins og allir stjórar stóru liðanna í ensku úrvalsdeildinni var Rafael Benitez inntur um viðbrögð við brotthvarfi Jose Mourinho frá Chelsea. 21.9.2007 15:51 Isaksson aftur meiddur Sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Isaksson meiddist á æfingu með Manchester City í vikunni. 21.9.2007 15:10 Wenger mun sakna Mourinho Arsene Wenger, stjóri Arsenal og einn „erkióvina“ Jose Mourinho, segir að enska úrvalsdeildin verði ekki söm án hans. 21.9.2007 14:37 Jói Kalli líklega í byrjunarliði Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson verður af öllum líkindum í byrjunarliði Burnley sem mætir Bristol City um helgina. 21.9.2007 13:11 Redknapp gæti hjálpað til hjá Chelsea Avram Grant, nýráðinn knattspyrnustjóri Chelsea, mun hafa mikinn áhuga að fá Jamie Redknapp til liðs við sig. 21.9.2007 12:00 Ferguson: Mikil vonbrigði fyrir knattspyrnuheiminn Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að fráhvarf Jose Mourinho frá Chelsea séu mikil vonbrigði fyrir knattspyrnuheiminn. 21.9.2007 10:48 Hverjir fara í kjölfar Mourinho? Enskir fjölmiðlar velta nú fyrir sér hverjir af stórstjörnum Chelsea fari nú sömu leið og Jose Mourinho. 21.9.2007 10:22 Yfirlýsing frá Jose Mourinho Jose Mourinho hefur sent frá sér yfirlýsingu sem birt var á heimasíðu Chelsea í kvöld, en þetta er það fyrsta sem heyrist frá stjóranum sérstaka síðan hann hætti hjá liðinu fyrir sólarhring síðan. 20.9.2007 23:02 Carvalho: Misstum besta þjálfara í heimi Varnarmaðurinn Ricardo Carvalho hjá Chelsea hefur nú tjáð sig opinberlega um brottför landa hans Jose Mourinho frá Chelsea. Carvalho hefur spilað fyrir Mourinho alveg frá dögum hans hjá Porto og hann segir Chelsea vera búið að missa besta stjóra í heiminum. 20.9.2007 22:26 Jol: Vonandi kveikir þetta í okkur Martin Jol var að vonum ánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld þegar Tottenham burstaði Anothosis Famagusta 6-1 í undankeppni Uefa bikarsins í kvöld. Hann hrósaði framherjanum Jermain Defoe sérstaklega. 20.9.2007 22:15 Johnson klikkaði á tveimur vítum Andy Johnson misnotaði tvær vítaspyrnur í kvöld þegar Everton náði aðeins 1-1 jafntefli við úkraínska liðið Metalist Kharkiv í ótrúlegum leik á Goodison Park. Ljóst er að enska liðið á erfiðan leik fyrir höndum í síðari viðureigninni í Úkraínu þar sem sæti í riðlakeppni Uefa bikarsins verður í húfi. 20.9.2007 21:28 Hughes: Ég á ekki orð Mark Hughes sagðist ekki botna upp eða niður í sínum mönnum eftir "Gríska Harmleikinn" sem hans menn máttu þola í kvöld þegar þeir voru heppnir að sleppa með 2-0 tap gegn Larissa í Uefa keppninni. 20.9.2007 21:25 Langþráður sigur hjá Tottenham Martin Jol, stjóri Tottenham, hefur eflaust varpað öndinni léttar í kvöld þegar hans menn gjörsigruðu Anorthosis Famagusta frá Kýpur 6-1 í fyrri leik liðanna í undankeppni UEFA bikarsins. 20.9.2007 21:19 Bolton slapp með skrekkinn Enska úrvalsdeildarliðið Bolton mátti þakka fyrir að sleppa frá Makedóníu með 1-1 jafntefli í kvöld þegar liðið mætti ákveðnum heimamönnum í Rabotnicki Kometal í fyrri viðureign liðanna í forkeppni Evrópukeppni félagsliða. 20.9.2007 20:42 Sérfræðingur vill Owen undir hnífinn Breskur sérfræðingur segir það vera framherjanum Michael Owen fyrir bestu að fara strax í aðgerð vegna kviðslitsins sem hefur hrjáð hann síðan í leiknum gegn Derby á mánudagskvöldið. 20.9.2007 19:34 Rosicky meiddur á læri Arsenal verður án tékkneska miðjumannsins Tomas Rosicky næstu tvær vikurnar eða svo eftir að kappinn meiddist á læri í leiknum gegn Sevilla í gærkvöldi. "Þetta kemur betur í ljóst á næstu tveimur dögum en ég held að hann verði frá í að minnsta kosti tvær vikur," sagði Arsene Wenger knattspyrnustjóri. 20.9.2007 16:54 Andy Gray: Synd að missa Mourinho Knattspyrnuérfræðingurinn Andy Gray á Sky ritar í dag áhugaverðan pistil um brotthvarf Jose Mourinho frá Chelsea. Hann fullyrðir að enginn geti farið í skó Portúgalans hjá Chelsea og vonar að hann verði áfram í ensku úrvalsdeildinni í framtíðinni. 20.9.2007 16:45 Mourinho varð að víkja Jose Mourinho varð að fara frá Chelsea af því samband hans við forráðamenn félagsins var orðið óviðunandi. Þetta segir í tilkynningu frá félaginu í dag. 20.9.2007 16:37 „Mourinho fær 3,2 milljarða“ Fréttavefur BBC segir að Jose Mourinho, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea, fái 3,2 milljarða króna samkvæmt starfslokasamningi. 20.9.2007 13:25 Mourinho: hvað gerðist? Talið er að ósætti John Terry og Jose Mourinho hafi orðið til þess að Mourinho fór frá Chelsea. 20.9.2007 11:48 Agger og Alonso fótbrotnir Daniel Agger og Xabi Alonso, leikmenn Liverpool, verða frá keppni næstu sex vikurnar. 20.9.2007 10:44 Ferill Mourinho í máli og myndum Jose Mourinho hætti skyndilega hjá Chelsea í gær. Hann er umdeildur en ljóst er að enska úrvalsdeildin verður ekki söm án hans. 20.9.2007 10:23 Grant tekur við Chelsea Avram Grant, fyrrum landsliðsþjálfari Ísrael og yfirmaður knattspyrnumála hjá Chelsea, er eftirmaður Jose Mourinho hjá félaginu. 20.9.2007 09:02 Jose Mourinho hættur hjá Chelsea Jose Mourinho hefur sagt starfi sínu lausu sem knattspyrnustjóri Chelsea. Breska ríkissjónvarpið greindi frá þessu í kvöld og hafa stórtíðindi nú verið staðfest af forráðamönnum félagsins. 20.9.2007 00:01 Henderson skaut Watford á toppinn Tvö mörk frá framherjanum Darius Henderson tryggðu Watford 2-1 útisigur á Cardiff í ensku Championship deildinni í knattspyrnu í kvöld og um leið efsta sætið í deildinni. Það var gamla kempan Jimmy Floyd Hasselbaink sem skoraði mark Cardiff sem var hans fyrsta fyrir félagið. Á sama tíma skildu Southampton og Colchester jöfn 1-1. 19.9.2007 23:01 Jol ætlar ekki að gera breytingar á liði sínu Martin Jol, stjóri Tottenham, ætlar ekki að gera miklar breytingar á liði sínu sem mæltir smáliðinu Anothosis Famagusta í Evrópukeppni félagsliða annað kvöld. Hann segist verða að halda sig við fastamenn sína því þeir þurfi einfaldlega tíma til að spila sig saman. 19.9.2007 20:22 Útlendingar í meirihluta í úrvalsdeildinni Hlutfall útlendinga í ensku úrvalsdeildinni hefur aldrei verið eins hátt og á síðustu leiktíð, þar sem rúmlega 55% leikmanna voru útlendingar. Enska deildin er í algjörum sérflokki í Evrópu hvað varðar fjölda útlendinga. 19.9.2007 19:01 Drogba rappar gegn rasisma Framherjinn Didier Drogba lætur hnémeiðsli ekki stöðva sig frá því leggja góðu málefni lið. Á sunnudaginn kemur hann fram í Royal Albert Hall ásamt fleiri góðum mönnum á sérstakir góðgerðasamkomu. Þá ætlar hann að syngja inn á geisladisk sem gefinn verður út undir merkjum "Kick Racism out of Football" herferðinni. 19.9.2007 18:43 Queiroz: Ég er ekki að fara frá United Carlos Queiroz, aðstoðarmaður Sir Alex Ferguson hjá Manchester United, segir ekker til í fréttaflutningi bresku blaðanna í dag þar sem því var haldið fram að hann væri á förum frá félaginu. 19.9.2007 18:31 Crouch á leið til Portsmouth? Sú saga gengur fjöllum hærra að Peter Crouch sé á leið frá Liverpool í janúar næstkomandi og gangi aftur til liðs við sitt gamla félag, Portsmouth. 19.9.2007 11:00 Mourinho reiknar ekki með Drogba og Lampard Jose Mourinho staðfesti í gær að afar ólíklegt væri að Didier Drogba og Frank Lampard yrðu klárir fyrir stórslag Manchester United og Chelsea á sunnudag. 19.9.2007 10:54 Owen þarf ekki að fara í aðgerð Sam Allardyce, stjóri Bolton, segir að Michael Owen þurfi ekki að gangast undir aðgerð eftir að hann meiddist í leik Newcastle og Derby í fyrrakvöld. 19.9.2007 10:16 Queiroz gæti farið frá Manchester United Carlos Queiroz gefur nú til kynna að hann gæti farið frá Manchester United til að leita áskorana á nýjum vettvangi. 19.9.2007 10:05 Giles Barnes á leið til West Ham Enskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að enski miðvallarleikmaðurinn Giles Barnes semji við West Ham í janúar. 19.9.2007 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fulham og City gerðu jafntefli Forskot Arsenal er nú þrjú stig eftir að öllum leikjum dagsins í enska boltanum er lokið. 22.9.2007 18:21
Arsenal rúllaði upp Derby Arsenal styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í dag með 5-0 stórsigri á Derby. 22.9.2007 15:53
Grant ekki með UEFA pro þjálfararéttindi Avram Grant, nýskipaður knattspyrnustjóri Chelsea, má ekki starfa lengur en í tólf vikur samkvæmt reglum. 22.9.2007 11:45
Mourinho fékk 2,2 milljarða Enska pressan er uppfull af fréttum um Jose Mourinho í morgun. Hann er sagður hafa fengið 2,2 milljarða í lokagreiðslu frá Chelsea. 22.9.2007 11:10
Upphitun fyrir leiki helgarinnar Keppni í ensku úrvalsdeildinni skiptist jafnt á laugardag og sunnudag þar sem hápunktur helgarinnar verður fyrsti leikur Avram Grant með Chelsea þar sem liðið sækir Manchester United heim á Old Trafford. 21.9.2007 23:21
Deschamps er til í að taka við Chelsea Franski þjálfarinn Didier Deschamps segist vera vel til í að taka við liði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, fari svo að ráðning Avram Grant sé aðeins tímabundin. 21.9.2007 23:08
Curbishley óttast erlenda eigendur Alan Curbishley, knattspyrnustjóri Íslendingaliðs West Ham, segist óttast síaukin afskipti erlendra eigenda af liðum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Curbishley starfar sjálfur hjá erlendum eigendum - Íslendingunum Björgólfir Guðmundssyni og Eggerti Magnússyni. 21.9.2007 20:51
Tek ekki við liði á Englandi - strax Jose Mourinho hefur útilokað að taka strax við nýju liði á Englandi eftir að hann hætti hjá Chelsea. Hann vill breyta til og fara til annars lands fyrst um sinn, en segist vel geta hugsað sér að snúa aftur til Englands. 21.9.2007 20:00
Abramovich var afbrýðisamur Neil Warnock, fyrrum stjóri Sheffield United, segist gruna að afbrýðisemi eiganda Chelsea hafi verið helsta ástæðan fyrir því að uppúr sauð milli hans og Jose Mourinho. 21.9.2007 19:55
Gott að vera laus frá Chelsea Jose Mourinho segir að sér sé léttir að vera laus frá Chelsea ef marka má það sem dagblaðið Sun hefur eftir honum í dag. Mourinho yfirgaf Stamford Bridge í síðasta sinn í gær eftir þriggja ára starf. 21.9.2007 19:48
Keane: Mourinho var lyftistöng Roy Keane, stjóri Sunderland, harmar brottför Jose Mourinho úr ensku úrvalsdeildinni og segir Portúgalann hafa virkað sem lyftistöng á deildina. Hann vonast til að sjá Mourinho aftur á Englandi áður en langt um líður. 21.9.2007 19:27
Benitez þögull um Mourinho Eins og allir stjórar stóru liðanna í ensku úrvalsdeildinni var Rafael Benitez inntur um viðbrögð við brotthvarfi Jose Mourinho frá Chelsea. 21.9.2007 15:51
Isaksson aftur meiddur Sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Isaksson meiddist á æfingu með Manchester City í vikunni. 21.9.2007 15:10
Wenger mun sakna Mourinho Arsene Wenger, stjóri Arsenal og einn „erkióvina“ Jose Mourinho, segir að enska úrvalsdeildin verði ekki söm án hans. 21.9.2007 14:37
Jói Kalli líklega í byrjunarliði Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson verður af öllum líkindum í byrjunarliði Burnley sem mætir Bristol City um helgina. 21.9.2007 13:11
Redknapp gæti hjálpað til hjá Chelsea Avram Grant, nýráðinn knattspyrnustjóri Chelsea, mun hafa mikinn áhuga að fá Jamie Redknapp til liðs við sig. 21.9.2007 12:00
Ferguson: Mikil vonbrigði fyrir knattspyrnuheiminn Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að fráhvarf Jose Mourinho frá Chelsea séu mikil vonbrigði fyrir knattspyrnuheiminn. 21.9.2007 10:48
Hverjir fara í kjölfar Mourinho? Enskir fjölmiðlar velta nú fyrir sér hverjir af stórstjörnum Chelsea fari nú sömu leið og Jose Mourinho. 21.9.2007 10:22
Yfirlýsing frá Jose Mourinho Jose Mourinho hefur sent frá sér yfirlýsingu sem birt var á heimasíðu Chelsea í kvöld, en þetta er það fyrsta sem heyrist frá stjóranum sérstaka síðan hann hætti hjá liðinu fyrir sólarhring síðan. 20.9.2007 23:02
Carvalho: Misstum besta þjálfara í heimi Varnarmaðurinn Ricardo Carvalho hjá Chelsea hefur nú tjáð sig opinberlega um brottför landa hans Jose Mourinho frá Chelsea. Carvalho hefur spilað fyrir Mourinho alveg frá dögum hans hjá Porto og hann segir Chelsea vera búið að missa besta stjóra í heiminum. 20.9.2007 22:26
Jol: Vonandi kveikir þetta í okkur Martin Jol var að vonum ánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld þegar Tottenham burstaði Anothosis Famagusta 6-1 í undankeppni Uefa bikarsins í kvöld. Hann hrósaði framherjanum Jermain Defoe sérstaklega. 20.9.2007 22:15
Johnson klikkaði á tveimur vítum Andy Johnson misnotaði tvær vítaspyrnur í kvöld þegar Everton náði aðeins 1-1 jafntefli við úkraínska liðið Metalist Kharkiv í ótrúlegum leik á Goodison Park. Ljóst er að enska liðið á erfiðan leik fyrir höndum í síðari viðureigninni í Úkraínu þar sem sæti í riðlakeppni Uefa bikarsins verður í húfi. 20.9.2007 21:28
Hughes: Ég á ekki orð Mark Hughes sagðist ekki botna upp eða niður í sínum mönnum eftir "Gríska Harmleikinn" sem hans menn máttu þola í kvöld þegar þeir voru heppnir að sleppa með 2-0 tap gegn Larissa í Uefa keppninni. 20.9.2007 21:25
Langþráður sigur hjá Tottenham Martin Jol, stjóri Tottenham, hefur eflaust varpað öndinni léttar í kvöld þegar hans menn gjörsigruðu Anorthosis Famagusta frá Kýpur 6-1 í fyrri leik liðanna í undankeppni UEFA bikarsins. 20.9.2007 21:19
Bolton slapp með skrekkinn Enska úrvalsdeildarliðið Bolton mátti þakka fyrir að sleppa frá Makedóníu með 1-1 jafntefli í kvöld þegar liðið mætti ákveðnum heimamönnum í Rabotnicki Kometal í fyrri viðureign liðanna í forkeppni Evrópukeppni félagsliða. 20.9.2007 20:42
Sérfræðingur vill Owen undir hnífinn Breskur sérfræðingur segir það vera framherjanum Michael Owen fyrir bestu að fara strax í aðgerð vegna kviðslitsins sem hefur hrjáð hann síðan í leiknum gegn Derby á mánudagskvöldið. 20.9.2007 19:34
Rosicky meiddur á læri Arsenal verður án tékkneska miðjumannsins Tomas Rosicky næstu tvær vikurnar eða svo eftir að kappinn meiddist á læri í leiknum gegn Sevilla í gærkvöldi. "Þetta kemur betur í ljóst á næstu tveimur dögum en ég held að hann verði frá í að minnsta kosti tvær vikur," sagði Arsene Wenger knattspyrnustjóri. 20.9.2007 16:54
Andy Gray: Synd að missa Mourinho Knattspyrnuérfræðingurinn Andy Gray á Sky ritar í dag áhugaverðan pistil um brotthvarf Jose Mourinho frá Chelsea. Hann fullyrðir að enginn geti farið í skó Portúgalans hjá Chelsea og vonar að hann verði áfram í ensku úrvalsdeildinni í framtíðinni. 20.9.2007 16:45
Mourinho varð að víkja Jose Mourinho varð að fara frá Chelsea af því samband hans við forráðamenn félagsins var orðið óviðunandi. Þetta segir í tilkynningu frá félaginu í dag. 20.9.2007 16:37
„Mourinho fær 3,2 milljarða“ Fréttavefur BBC segir að Jose Mourinho, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea, fái 3,2 milljarða króna samkvæmt starfslokasamningi. 20.9.2007 13:25
Mourinho: hvað gerðist? Talið er að ósætti John Terry og Jose Mourinho hafi orðið til þess að Mourinho fór frá Chelsea. 20.9.2007 11:48
Agger og Alonso fótbrotnir Daniel Agger og Xabi Alonso, leikmenn Liverpool, verða frá keppni næstu sex vikurnar. 20.9.2007 10:44
Ferill Mourinho í máli og myndum Jose Mourinho hætti skyndilega hjá Chelsea í gær. Hann er umdeildur en ljóst er að enska úrvalsdeildin verður ekki söm án hans. 20.9.2007 10:23
Grant tekur við Chelsea Avram Grant, fyrrum landsliðsþjálfari Ísrael og yfirmaður knattspyrnumála hjá Chelsea, er eftirmaður Jose Mourinho hjá félaginu. 20.9.2007 09:02
Jose Mourinho hættur hjá Chelsea Jose Mourinho hefur sagt starfi sínu lausu sem knattspyrnustjóri Chelsea. Breska ríkissjónvarpið greindi frá þessu í kvöld og hafa stórtíðindi nú verið staðfest af forráðamönnum félagsins. 20.9.2007 00:01
Henderson skaut Watford á toppinn Tvö mörk frá framherjanum Darius Henderson tryggðu Watford 2-1 útisigur á Cardiff í ensku Championship deildinni í knattspyrnu í kvöld og um leið efsta sætið í deildinni. Það var gamla kempan Jimmy Floyd Hasselbaink sem skoraði mark Cardiff sem var hans fyrsta fyrir félagið. Á sama tíma skildu Southampton og Colchester jöfn 1-1. 19.9.2007 23:01
Jol ætlar ekki að gera breytingar á liði sínu Martin Jol, stjóri Tottenham, ætlar ekki að gera miklar breytingar á liði sínu sem mæltir smáliðinu Anothosis Famagusta í Evrópukeppni félagsliða annað kvöld. Hann segist verða að halda sig við fastamenn sína því þeir þurfi einfaldlega tíma til að spila sig saman. 19.9.2007 20:22
Útlendingar í meirihluta í úrvalsdeildinni Hlutfall útlendinga í ensku úrvalsdeildinni hefur aldrei verið eins hátt og á síðustu leiktíð, þar sem rúmlega 55% leikmanna voru útlendingar. Enska deildin er í algjörum sérflokki í Evrópu hvað varðar fjölda útlendinga. 19.9.2007 19:01
Drogba rappar gegn rasisma Framherjinn Didier Drogba lætur hnémeiðsli ekki stöðva sig frá því leggja góðu málefni lið. Á sunnudaginn kemur hann fram í Royal Albert Hall ásamt fleiri góðum mönnum á sérstakir góðgerðasamkomu. Þá ætlar hann að syngja inn á geisladisk sem gefinn verður út undir merkjum "Kick Racism out of Football" herferðinni. 19.9.2007 18:43
Queiroz: Ég er ekki að fara frá United Carlos Queiroz, aðstoðarmaður Sir Alex Ferguson hjá Manchester United, segir ekker til í fréttaflutningi bresku blaðanna í dag þar sem því var haldið fram að hann væri á förum frá félaginu. 19.9.2007 18:31
Crouch á leið til Portsmouth? Sú saga gengur fjöllum hærra að Peter Crouch sé á leið frá Liverpool í janúar næstkomandi og gangi aftur til liðs við sitt gamla félag, Portsmouth. 19.9.2007 11:00
Mourinho reiknar ekki með Drogba og Lampard Jose Mourinho staðfesti í gær að afar ólíklegt væri að Didier Drogba og Frank Lampard yrðu klárir fyrir stórslag Manchester United og Chelsea á sunnudag. 19.9.2007 10:54
Owen þarf ekki að fara í aðgerð Sam Allardyce, stjóri Bolton, segir að Michael Owen þurfi ekki að gangast undir aðgerð eftir að hann meiddist í leik Newcastle og Derby í fyrrakvöld. 19.9.2007 10:16
Queiroz gæti farið frá Manchester United Carlos Queiroz gefur nú til kynna að hann gæti farið frá Manchester United til að leita áskorana á nýjum vettvangi. 19.9.2007 10:05
Giles Barnes á leið til West Ham Enskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að enski miðvallarleikmaðurinn Giles Barnes semji við West Ham í janúar. 19.9.2007 10:00