Enski boltinn

Rosicky meiddur á læri

NordicPhotos/GettyImages
Arsenal verður án tékkneska miðjumannsins Tomas Rosicky næstu tvær vikurnar eða svo eftir að kappinn meiddist á læri í leiknum gegn Sevilla í gærkvöldi. "Þetta kemur betur í ljóst á næstu tveimur dögum en ég held að hann verði frá í að minnsta kosti tvær vikur," sagði Arsene Wenger knattspyrnustjóri.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×