Fleiri fréttir Sara gæti orðið Evrópumeistari í ágúst Sara Björk Gunnarsdóttir gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir stórlið Lyon þegar það mætir Bayern München þann 22. ágúst í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 15.7.2020 14:30 Arnar Grétarsson tekinn við KA Arnar Grétarsson hefur verið ráðinn þjálfari KA í Pepsi Max deild karla. Þetta hefur verið staðfest á vef KA. 15.7.2020 14:07 Segist sakna leiftrandi sóknarleiks hjá FH FH-ingar töpuðu fyrir Fylki 1-2 á heimavelli í Pepsi Max deild karla á mánudaginn. Sérfræðingar Pepsi Max Stúkunnar veltu fyrir sér döpru gengi FH og stöðu Ólafs Helga Kristjánssonar þjálfara FH. 15.7.2020 14:00 Sif Atla lýsir sænska boltanum á Stöð 2 Sport á afmælisdaginn sinn Íslenska landsliðskonan Sif Atladóttir verður í nýju hlutverki á skjánum í kvöld og það á sjálfan afmælisdaginn sinn. 15.7.2020 13:30 Arnar líklegastur til að taka við þjálfarastarfinu hjá KA Staða þjálfara hjá KA er laus eftir að Óli Stefán Flóventsson og KA komust að samkomulagi um starfslok. Vísir tekur saman fimm nöfn sem gætu mögulega tekið við stjórastarfinu á Akureyri. 15.7.2020 13:15 Segir hæpið oft ansi mikið um Guðjón Pétur: „Er hann einhver „bully“ í bekknum?“ „Ég ætla ekki að gera lítið úr Guðjóni Pétri en stundum finnst mér „hæpið“ ansi mikið um hann,“ segir Sigurvin Ólafsson, en miðjumaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson var til umræðu í Pepsi Max-stúkunni í gærkvöld. 15.7.2020 13:00 Máni um frammistöðu KR gegn Blikum: Þetta var heimaskítsmát KR-ingar kláruðu Blika í bara „nokkrum“ leikjum að mati sérfræðings Pepsi Max Stúkunnar. 15.7.2020 12:00 Óli Stefán hættur með KA Óli Stefán Flóventsson er hættur sem þjálfari KA í Pepsi Max deild karla, en þetta kemur fram í yfirlýsingu á vef KA núna rétt í þessu. 15.7.2020 11:25 Úr „sökudólgi“ í hetju á tilfinningaþrungnu tímabili Síðustu misseri hafa verið Kjartani Henry Finnbogasyni afar erfið utan vallar en hann hafði ástæðu til að gleðjast í gær þegar lið hans Vejle komst aftur upp í dönsku úrvalsdeildina í fótbolta. 15.7.2020 11:00 Sara Björk æfði í fyrsta sinn með Lyon liðinu í gær Sara Björk Gunnarsdóttir fékk ekki langt sumarfrí því hún hefur nú hafið æfingar með sínu nýja félagi í Frakklandi. 15.7.2020 10:30 Kyle Walker vill vinna Meistaradeildina fyrir tvo liðsfélaga sína Manchester City liðið er með augun á sínum fyrsta sigri í Meistaradeildinni í næsta mánuði og það yrði góð kveðjugjöf fyrir tvo leikmenn liðsins. 15.7.2020 10:00 Guðbjörg komst að því í landsliðsferð að meðferðin hafði klikkað og brotnaði niður Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir reyndi í þrjú ár að verða ófrísk en enginn í liðum hennar, Djurgården og íslenska landsliðinu, mátti vita af því að hún væri að reyna. 15.7.2020 09:30 Rashford fær heiðursdoktorsgráðu frá University of Manchester Manchester United framherjinn Marcus Rashford fær stóra viðurkenningu fyrir framgöngu sína utan vallar. 15.7.2020 09:00 Chelsea sagt tilbúið að eyða hundrað milljónum evra í Oblak Chelsea gæti slegið eigið heimsmet í kaupverði fyrir markvörð í sumar ef marka má fréttir frá Spáni. 15.7.2020 08:00 Klopp bauð heljarmenninu í sigurskrúðgöngu Liverpool Flestir kannast við framherjann stóra og stæðilega, Adebayor Akinfenwa, en hann hefur verið skrautlegur á samfélagsmiðlum undanfarin ár. 15.7.2020 07:00 Segir að City eigi skilið að spila í Meistaradeildinni eftir árangurinn innan sem utan vallar Mikel Arteta, stjóri Manchester City, er í engum vafa um það að Manchester City eigi skilið að fá að spila í Meistaradeildinni eftir árangur þeirra innan sem utan vallar. 14.7.2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 2-3 KR | Gríðarlega sterkur sigur hjá KR KR er komið á blað í Pepsi Max deild kvenna eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í Garðabæ, en liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu. 14.7.2020 22:15 Jón Dagur gæti fengið samherja frá Liverpool Það gæti farið sem svo að Jón Dagur Þorsteinsson, leikmaður AGF, fái samherja frá Liverpool fyrir næstu leiktíð í danska boltanum. 14.7.2020 22:00 Nik Anthony: Held að hann hafi verið of fljótur að lyfta flagginu „Að taka eitt stig gegn Selfossi er frábært. Að gera það á heimavelli og að halda hreinu er góður bónus líka,“ sagði Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, eftir markalaust jafntefli gegn sterku liði Selfyssinga í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 14.7.2020 21:51 Katrín Ásbjörnsdóttir: Þurftum að líta inn á við KR vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, er liðið heimsótti Stjörnuna í Garðabæinn. KR-liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu en náði tvisvar að skora og komast yfir eftir það. 14.7.2020 21:35 Markasúpa Atalanta hélt áfram gegn Birki og félögum Atlanta hefur raðað inn mörkunum í vetur og það var engin undantekning á því er liðið mætti Brescia á heimavelli í kvöld en lokatölur 6-2 sigur heimamanna. 14.7.2020 21:32 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Selfoss 0-0 | Nýliðarnir náðu stigi á móti bikarmeisturunum Þróttur og Selfoss gerðu markalaust jafntefli í kvöld. 14.7.2020 21:30 Giroud skallaði Chelsea í góða stöðu Chelsea vann lífsnauðsynlegan sigur á Norwich, 1-0, er liðin mættust í upphafsleik 36. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 14.7.2020 21:10 Jón Daði og félagar eygja enn von á úrvalsdeildarsæti | Wigan skoraði sjö í fyrri hálfleik Jón Daði Böðvarsson og félagar í Millwall eiga enn möguleika á því að spila í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir 1-0 sigur á Blackburn í dag. 14.7.2020 20:47 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - FH 0-1 | Gestirnir náðu í sín fyrstu stig FH er komið á blað í Pepsi Max-deild kvenna eftir 1-0 sigur á Þór/KA fyrir norðan í dag. 14.7.2020 20:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 0-4 | Ekkert ryð í Blikum Breiðablik hefur ekki spilað í Pepsi Max-deild kvenna síðan 23. júní þar sem að leikmenn liðsins voru í sóttkví en það var ekkert ryð í Blikaliðinu í Eyjum í dag. 14.7.2020 19:30 Kjartan Henry upp í dönsku úrvalsdeildina á nýjan leik Stutt stopp hjá Kjartani Henry Finnbogasyni í dönsku B-deildinni. 14.7.2020 18:53 Sjáðu mörkin sem færðu Real Madrid nær 34. Spánarmeistaratitlinum Með sigri á Villarreal á fimmtudaginn verður Real Madrid spænskur meistari í 34. sinn í sögu félagsins. 14.7.2020 18:00 Steve Dagskrá á Hlíðarenda: Endurgerðu mynd af séra Friðrik í Fjósinu Strákarnir í Steve Dagskrá kíktu í Fjósið á Hlíðarenda fyrir leik Vals og ÍA í Pepsi Max-deild karla. 14.7.2020 17:00 Fær Stefán Árni fleiri tækifæri á kostnað Óskars Arnar? Atli Viðar Björnsson gæti trúað því að Óskar Örn Hauksson fái færri mínútur hjá KR í sumar en venjulega. 14.7.2020 15:30 Voru ekki í sóttkví en hafa samt ekki spilað deildarleik í tuttugu daga Þór/KA konur hafa þurft að bíða lengi til að bæta fyrir skellinn á móti Val á Hlíðarenda í síðasta mánuði. 14.7.2020 15:00 Fyrsti Guðjohnsen sem opnar ekki markareikninginn á móti ÍBV Arnór Borg Guðjohnsen skoraði í gærkvöldi sitt fyrsta mark í Pepsi Max deildinni og varð þar með sá fjórði úr Gudjohnsen ættinni til að skora í efstu deild á Íslandi. 14.7.2020 14:30 „Þessi ákvörðun er hneyksli“ Var gærdagurinn góður eða slæmur fyrir fótboltaheiminn? Pep Guardiola er á öndverðum meiði við Jürgen Klopp hvað skoðun á því varðar. José Mourinho segir ákvörðun alþjóða íþróttadómstólsins, um að draga til baka Evrópubann Manchester City en sekta samt félagið, algjört hneyksli. 14.7.2020 14:00 Skagamenn ekki skorað jafn mikið síðan þeir unnu síðast tvöfalt ÍA hefur ekki skorað jafn mörg mörk í fyrstu sex umferðunum í efstu deild í 24 ár, eða frá því liðið vann síðast deild og bikar á sama tímabili. 14.7.2020 13:30 Fylkismenn hafa ekki unnið fleiri deildarleiki í röð í átján ár Fylkismenn komust á toppinn í Pepsi Max deildinni í gær en liðið hefur ekki verið á lengri sigurgöngu í efstu deild í næstum því tvo áratugi. 14.7.2020 13:00 Leikmennirnir fjórir sem Pep Guardiola er sagður vera með augun á Manchester City telur sig þurfa að styrkja liðið talsvert í sumar til að vinna upp forskot Liverpool en félagið slapp við bann UEFA i gær og er til alls líklegt í framhaldinu. 14.7.2020 12:30 Mitt stærsta afrek ef Ísland kæmist á EM - „Allir sögðu mér að þetta væri slæm hugmynd“ „Það sögðu allir að ég væri klikkaður,“ segir Erik Hamrén um það þegar hann ákvað að taka við íslenska karlalandsliðinu í fótbolta fyrir tæpum tveimur árum. Hann er í viðtali við heimasíðu FIFA í dag. 14.7.2020 12:00 Einn harðasti stuðningsmaður Liverpool er fimmtug norsk kona Stuðningsmenn Liverpool eru margir og mismundandi. Einn sá harðasti býr í Noregi og dreymir um að gefa út bókina „You will never knit alone“. 14.7.2020 11:31 Klopp óskaði heljarmenninu hjá Wycombe til hamingju Knattspyrnustjóri Liverpool gerði gott kvöld enn betra fyrir Adebayo Akinfenwa, framherja Wycombe Wanderers. 14.7.2020 11:00 Andy Robertson enn harður á því að Jóhann Berg hafi brotið á honum og gagnrýnir VAR Liverpool maðurinn Andy Robertson er allt annað en sáttur með að hafa ekki fengið víti í leiknum á móti Burnley um helgina. Hann sér þó eftir því sem hann sagði við dómarann í reiðikastinu. 14.7.2020 10:00 Ingibjörg valin í lið umferðarinnar Íslenska landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir var valin í lið umferðarinnar í norsku deildinni. 14.7.2020 09:30 Pep Guardiola sagður fá að eyða 150 milljónum punda í nýja leikmenn í sumar Manchester City fagnaði sigri á UEFA í gær og mun láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í sumarglugganum. 14.7.2020 08:30 Sjáðu sigurmark Arnórs Borg Guðjohnsen og tvennu Pablo sem afgreiddi Blika Jafnaldrarnir Arnór Borg Guðjohnsen og Stefán Árni Geirsson opnuðu markareikninga sína í efstu deild í gærkvöldi og mörkin þeirra skiptu sköpum fyrir lið þeirra Fylki og KR. 14.7.2020 07:30 Solskjær er búinn að senda stjóranum hans Ragnars skilaboð Vinni Ragnar Sigurðsson og félagar í FCK einvígið gegn Istanbul Basaksehir í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar bíður þeirra væntanlega viðureign gegn Manchester United. 14.7.2020 07:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 3-1 | Meistararnir sýndu klærnar KR er komið á topp Pepsi Max-deildar karla í kvöld eftir sigur á Breiðabliki í kvöld. 13.7.2020 22:10 Sjá næstu 50 fréttir
Sara gæti orðið Evrópumeistari í ágúst Sara Björk Gunnarsdóttir gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir stórlið Lyon þegar það mætir Bayern München þann 22. ágúst í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 15.7.2020 14:30
Arnar Grétarsson tekinn við KA Arnar Grétarsson hefur verið ráðinn þjálfari KA í Pepsi Max deild karla. Þetta hefur verið staðfest á vef KA. 15.7.2020 14:07
Segist sakna leiftrandi sóknarleiks hjá FH FH-ingar töpuðu fyrir Fylki 1-2 á heimavelli í Pepsi Max deild karla á mánudaginn. Sérfræðingar Pepsi Max Stúkunnar veltu fyrir sér döpru gengi FH og stöðu Ólafs Helga Kristjánssonar þjálfara FH. 15.7.2020 14:00
Sif Atla lýsir sænska boltanum á Stöð 2 Sport á afmælisdaginn sinn Íslenska landsliðskonan Sif Atladóttir verður í nýju hlutverki á skjánum í kvöld og það á sjálfan afmælisdaginn sinn. 15.7.2020 13:30
Arnar líklegastur til að taka við þjálfarastarfinu hjá KA Staða þjálfara hjá KA er laus eftir að Óli Stefán Flóventsson og KA komust að samkomulagi um starfslok. Vísir tekur saman fimm nöfn sem gætu mögulega tekið við stjórastarfinu á Akureyri. 15.7.2020 13:15
Segir hæpið oft ansi mikið um Guðjón Pétur: „Er hann einhver „bully“ í bekknum?“ „Ég ætla ekki að gera lítið úr Guðjóni Pétri en stundum finnst mér „hæpið“ ansi mikið um hann,“ segir Sigurvin Ólafsson, en miðjumaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson var til umræðu í Pepsi Max-stúkunni í gærkvöld. 15.7.2020 13:00
Máni um frammistöðu KR gegn Blikum: Þetta var heimaskítsmát KR-ingar kláruðu Blika í bara „nokkrum“ leikjum að mati sérfræðings Pepsi Max Stúkunnar. 15.7.2020 12:00
Óli Stefán hættur með KA Óli Stefán Flóventsson er hættur sem þjálfari KA í Pepsi Max deild karla, en þetta kemur fram í yfirlýsingu á vef KA núna rétt í þessu. 15.7.2020 11:25
Úr „sökudólgi“ í hetju á tilfinningaþrungnu tímabili Síðustu misseri hafa verið Kjartani Henry Finnbogasyni afar erfið utan vallar en hann hafði ástæðu til að gleðjast í gær þegar lið hans Vejle komst aftur upp í dönsku úrvalsdeildina í fótbolta. 15.7.2020 11:00
Sara Björk æfði í fyrsta sinn með Lyon liðinu í gær Sara Björk Gunnarsdóttir fékk ekki langt sumarfrí því hún hefur nú hafið æfingar með sínu nýja félagi í Frakklandi. 15.7.2020 10:30
Kyle Walker vill vinna Meistaradeildina fyrir tvo liðsfélaga sína Manchester City liðið er með augun á sínum fyrsta sigri í Meistaradeildinni í næsta mánuði og það yrði góð kveðjugjöf fyrir tvo leikmenn liðsins. 15.7.2020 10:00
Guðbjörg komst að því í landsliðsferð að meðferðin hafði klikkað og brotnaði niður Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir reyndi í þrjú ár að verða ófrísk en enginn í liðum hennar, Djurgården og íslenska landsliðinu, mátti vita af því að hún væri að reyna. 15.7.2020 09:30
Rashford fær heiðursdoktorsgráðu frá University of Manchester Manchester United framherjinn Marcus Rashford fær stóra viðurkenningu fyrir framgöngu sína utan vallar. 15.7.2020 09:00
Chelsea sagt tilbúið að eyða hundrað milljónum evra í Oblak Chelsea gæti slegið eigið heimsmet í kaupverði fyrir markvörð í sumar ef marka má fréttir frá Spáni. 15.7.2020 08:00
Klopp bauð heljarmenninu í sigurskrúðgöngu Liverpool Flestir kannast við framherjann stóra og stæðilega, Adebayor Akinfenwa, en hann hefur verið skrautlegur á samfélagsmiðlum undanfarin ár. 15.7.2020 07:00
Segir að City eigi skilið að spila í Meistaradeildinni eftir árangurinn innan sem utan vallar Mikel Arteta, stjóri Manchester City, er í engum vafa um það að Manchester City eigi skilið að fá að spila í Meistaradeildinni eftir árangur þeirra innan sem utan vallar. 14.7.2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 2-3 KR | Gríðarlega sterkur sigur hjá KR KR er komið á blað í Pepsi Max deild kvenna eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í Garðabæ, en liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu. 14.7.2020 22:15
Jón Dagur gæti fengið samherja frá Liverpool Það gæti farið sem svo að Jón Dagur Þorsteinsson, leikmaður AGF, fái samherja frá Liverpool fyrir næstu leiktíð í danska boltanum. 14.7.2020 22:00
Nik Anthony: Held að hann hafi verið of fljótur að lyfta flagginu „Að taka eitt stig gegn Selfossi er frábært. Að gera það á heimavelli og að halda hreinu er góður bónus líka,“ sagði Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, eftir markalaust jafntefli gegn sterku liði Selfyssinga í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 14.7.2020 21:51
Katrín Ásbjörnsdóttir: Þurftum að líta inn á við KR vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, er liðið heimsótti Stjörnuna í Garðabæinn. KR-liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu en náði tvisvar að skora og komast yfir eftir það. 14.7.2020 21:35
Markasúpa Atalanta hélt áfram gegn Birki og félögum Atlanta hefur raðað inn mörkunum í vetur og það var engin undantekning á því er liðið mætti Brescia á heimavelli í kvöld en lokatölur 6-2 sigur heimamanna. 14.7.2020 21:32
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Selfoss 0-0 | Nýliðarnir náðu stigi á móti bikarmeisturunum Þróttur og Selfoss gerðu markalaust jafntefli í kvöld. 14.7.2020 21:30
Giroud skallaði Chelsea í góða stöðu Chelsea vann lífsnauðsynlegan sigur á Norwich, 1-0, er liðin mættust í upphafsleik 36. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 14.7.2020 21:10
Jón Daði og félagar eygja enn von á úrvalsdeildarsæti | Wigan skoraði sjö í fyrri hálfleik Jón Daði Böðvarsson og félagar í Millwall eiga enn möguleika á því að spila í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir 1-0 sigur á Blackburn í dag. 14.7.2020 20:47
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - FH 0-1 | Gestirnir náðu í sín fyrstu stig FH er komið á blað í Pepsi Max-deild kvenna eftir 1-0 sigur á Þór/KA fyrir norðan í dag. 14.7.2020 20:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 0-4 | Ekkert ryð í Blikum Breiðablik hefur ekki spilað í Pepsi Max-deild kvenna síðan 23. júní þar sem að leikmenn liðsins voru í sóttkví en það var ekkert ryð í Blikaliðinu í Eyjum í dag. 14.7.2020 19:30
Kjartan Henry upp í dönsku úrvalsdeildina á nýjan leik Stutt stopp hjá Kjartani Henry Finnbogasyni í dönsku B-deildinni. 14.7.2020 18:53
Sjáðu mörkin sem færðu Real Madrid nær 34. Spánarmeistaratitlinum Með sigri á Villarreal á fimmtudaginn verður Real Madrid spænskur meistari í 34. sinn í sögu félagsins. 14.7.2020 18:00
Steve Dagskrá á Hlíðarenda: Endurgerðu mynd af séra Friðrik í Fjósinu Strákarnir í Steve Dagskrá kíktu í Fjósið á Hlíðarenda fyrir leik Vals og ÍA í Pepsi Max-deild karla. 14.7.2020 17:00
Fær Stefán Árni fleiri tækifæri á kostnað Óskars Arnar? Atli Viðar Björnsson gæti trúað því að Óskar Örn Hauksson fái færri mínútur hjá KR í sumar en venjulega. 14.7.2020 15:30
Voru ekki í sóttkví en hafa samt ekki spilað deildarleik í tuttugu daga Þór/KA konur hafa þurft að bíða lengi til að bæta fyrir skellinn á móti Val á Hlíðarenda í síðasta mánuði. 14.7.2020 15:00
Fyrsti Guðjohnsen sem opnar ekki markareikninginn á móti ÍBV Arnór Borg Guðjohnsen skoraði í gærkvöldi sitt fyrsta mark í Pepsi Max deildinni og varð þar með sá fjórði úr Gudjohnsen ættinni til að skora í efstu deild á Íslandi. 14.7.2020 14:30
„Þessi ákvörðun er hneyksli“ Var gærdagurinn góður eða slæmur fyrir fótboltaheiminn? Pep Guardiola er á öndverðum meiði við Jürgen Klopp hvað skoðun á því varðar. José Mourinho segir ákvörðun alþjóða íþróttadómstólsins, um að draga til baka Evrópubann Manchester City en sekta samt félagið, algjört hneyksli. 14.7.2020 14:00
Skagamenn ekki skorað jafn mikið síðan þeir unnu síðast tvöfalt ÍA hefur ekki skorað jafn mörg mörk í fyrstu sex umferðunum í efstu deild í 24 ár, eða frá því liðið vann síðast deild og bikar á sama tímabili. 14.7.2020 13:30
Fylkismenn hafa ekki unnið fleiri deildarleiki í röð í átján ár Fylkismenn komust á toppinn í Pepsi Max deildinni í gær en liðið hefur ekki verið á lengri sigurgöngu í efstu deild í næstum því tvo áratugi. 14.7.2020 13:00
Leikmennirnir fjórir sem Pep Guardiola er sagður vera með augun á Manchester City telur sig þurfa að styrkja liðið talsvert í sumar til að vinna upp forskot Liverpool en félagið slapp við bann UEFA i gær og er til alls líklegt í framhaldinu. 14.7.2020 12:30
Mitt stærsta afrek ef Ísland kæmist á EM - „Allir sögðu mér að þetta væri slæm hugmynd“ „Það sögðu allir að ég væri klikkaður,“ segir Erik Hamrén um það þegar hann ákvað að taka við íslenska karlalandsliðinu í fótbolta fyrir tæpum tveimur árum. Hann er í viðtali við heimasíðu FIFA í dag. 14.7.2020 12:00
Einn harðasti stuðningsmaður Liverpool er fimmtug norsk kona Stuðningsmenn Liverpool eru margir og mismundandi. Einn sá harðasti býr í Noregi og dreymir um að gefa út bókina „You will never knit alone“. 14.7.2020 11:31
Klopp óskaði heljarmenninu hjá Wycombe til hamingju Knattspyrnustjóri Liverpool gerði gott kvöld enn betra fyrir Adebayo Akinfenwa, framherja Wycombe Wanderers. 14.7.2020 11:00
Andy Robertson enn harður á því að Jóhann Berg hafi brotið á honum og gagnrýnir VAR Liverpool maðurinn Andy Robertson er allt annað en sáttur með að hafa ekki fengið víti í leiknum á móti Burnley um helgina. Hann sér þó eftir því sem hann sagði við dómarann í reiðikastinu. 14.7.2020 10:00
Ingibjörg valin í lið umferðarinnar Íslenska landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir var valin í lið umferðarinnar í norsku deildinni. 14.7.2020 09:30
Pep Guardiola sagður fá að eyða 150 milljónum punda í nýja leikmenn í sumar Manchester City fagnaði sigri á UEFA í gær og mun láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í sumarglugganum. 14.7.2020 08:30
Sjáðu sigurmark Arnórs Borg Guðjohnsen og tvennu Pablo sem afgreiddi Blika Jafnaldrarnir Arnór Borg Guðjohnsen og Stefán Árni Geirsson opnuðu markareikninga sína í efstu deild í gærkvöldi og mörkin þeirra skiptu sköpum fyrir lið þeirra Fylki og KR. 14.7.2020 07:30
Solskjær er búinn að senda stjóranum hans Ragnars skilaboð Vinni Ragnar Sigurðsson og félagar í FCK einvígið gegn Istanbul Basaksehir í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar bíður þeirra væntanlega viðureign gegn Manchester United. 14.7.2020 07:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 3-1 | Meistararnir sýndu klærnar KR er komið á topp Pepsi Max-deildar karla í kvöld eftir sigur á Breiðabliki í kvöld. 13.7.2020 22:10