Fleiri fréttir

Guðlaugur Victor: Ennþá hlutir sem ég þarf að læra

„Í heildina traust frammistaða. Ég var allt í lagi ánægður með Frakkaleikinn. Eins og ég sagði eftir þann leik þá voru nokkrir hlutir sem hefðu mátt fara betur," sagði Guðlaugur Victor Pálsson í samtali við Vísi eftir 2-0 sigurinn á Andorra á Laugardalsvelli í kvöld.

Stórsigur Englands í skugga kynþáttaníðs

Enska landsliðið vann stórsigur á Búlgaríu í undankeppni EM 2020 í leik þar sem úrslitin falla í skugga óeirða stuðningsmanna sem beittu leikmenn Englands kynþáttaníði.

Hamrén grætur að fá ekki úrslitaleik gegn Tyrkjum

Erik Hamrén, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, var ánægður með stigin þrjú gegn Andorra á Laugardalsvelli í kvöld. Tilfinningin í herbúðum liðsins væri þó súr sökum niðurstöðunnar í Frakklandi.

Tyrkir fóru langt með að skilja Ísland eftir

Vonir Íslands um að fara beint inn á EM 2020 í gegnum undankeppnina eru orðnar ansi litlar eftir að Tyrkland og Frakkland skildu jöfn í leik sínum á Stade de France í kvöld.

Kolbeinn jafnaði markametið

Kolbeinn Sigþórsson er búinn að jafna markamet Eiðs Smára Guðjohnsen fyrir íslenska landsliðið í fótbolta.

Sigurbjörn tekinn við Grindavík

Knattspyrnudeild Grindavíkur tilkynnti í dag að félagið væri búið að ráða Sigurbjörn Hreiðarsson sem þjálfara félagsins.

Skyldusigur gegn Andorra í kvöld

Andorra vann sinn fyrsta leik í undankeppni EM á föstudaginn. Liðið hafði áður tapað öllum 56 leikjum sínum í undankeppni EM.

Stál í stál í Wales

Wales þarf að vinna síðustu tvo leikina til að tryggja sér sæti á EM 2020 á meðan Króatar eru komnir með annan fótinn á mótið.

Sjá næstu 50 fréttir