Fleiri fréttir

Aron Einar: Stál í stál í leikjum þessara liða

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, býst við miklum baráttuleik í kvöld þegar strákarnir mæta Albönum í undankeppni EM 2020. Leikir liðanna síðustu ár hafa verið það og svo var einnig í fyrri leiknum á Laugardalsvellinum sem Ísland vann 1-0.

Ramos um Pogba: Dyrnar eru opnar fyrir hann

Sergio Ramos, varnarmaður og fyrirliði Real Madrid, segir Paul Pogba einn af bestu leikmönnunum og segir Spánverjinn að Pogba sé velkominn til Real Madrid.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.