Fleiri fréttir

Sara Björk ekki lengur í hópi 55 bestu leikmanna heims

Íslenski landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir er ekki meðal þeirra 55 leikmanna sem koma til greina í heimslið kvenna í fótbolta sem er valið af Alþjóðlegu leikmannasamtökunum í samvinnu við FIFA.

Atli tók mig strax undir sinn verndarvæng

Oliver Bierhoff, yfirmaður knattspyrnumála hjá þýska knattspyrnusambandinu og fyrrverandi landsliðsframherji Þýskalands, fór fögrum orðum um Atla Eðvaldsson.

Apahljóðin voru til þess að sýna virðingu

Ein furðulegasta yfirlýsing síðari tíma kom frá stuðningsmannahópi ítalska félagsins Inter í dag þar sem þeir verja apahljóðin hjá stuðningsmönnum Cagliari í garð Romelu Lukaku, framherja Inter.

Ensku úrvalsdeildarliðin vilja breyta félagsskiptaglugganum aftur

Enska úrvalsdeildin hefur verið úr takti við aðrar deildir í Evrópu í haust þegar kemur að félagsskiptum leikmanna. Glugginn lokaði hjá flestum evrópsku deildunum í gær en þá var hann búinn að vera lokaður í ensku úrvalsdeildinni í rúmar þrjár vikur.

Sjá næstu 50 fréttir