Sara Björk ekki lengur í hópi 55 bestu leikmanna heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2019 14:45 Sara Björk Gunnarsdóttir varð meistari í Þýskalandi með Wolfsburg á síðustu leiktíð. Getty/ TF-Images Íslenski landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir er ekki meðal þeirra 55 leikmanna sem koma til greina í heimslið kvenna í fótbolta sem er valið af Alþjóðlegu leikmannasamtökunum í samvinnu við FIFA. Sara Björk hefur verið á þessum lista undanfarin ár en komst ekki á blað í ár. Engin íslensk knattspyrnukona er því á listanum. Fjórtán leikmenn úr heimsmeistaraliði Bandaríkjanna eru tilnefndar í úrvalslið árs og þá eru þrettán leikmenn úr Evrópumeistaraliði Olympique Lyonnais sem koma til greina. Meira en 3500 leikmenn út um allan heim kusu í þessari kosningu en þeir áttu að velja ellefu manna úrvalslið með einum markverðir, fjórum varnarmönnum, þremur miðjumönnum og þremur framherjum út frá frammistöðu þeirra á síðasta tímabili. Úrvalsliðið, skipað ellefu leikmönnum, verður síðan gert opinbert mánudaginn 23. september þegar FIFA heldur verðlaunahátíð síðan í Scala leikhúsinu í Mílanó. Leikmennirnir sem duttu út af listanum í ár voru eftirtaldar: Katarzyna Kiedrzynek, Sandra Panos, Andreea Paraluta, Almuth Schult, Anouk Dekker, Kristin Demann, Natalia Gaitan, Tuija Hyyrynen, Alanna Kennedy, Ashley Lawrence, Elena Linari, Babett Peter, Ali Riley, Line Roddik Hansen, Sandra Zigic, Karen Carney, Sara Björk Gunnarsdóttir, Victoria Losada, Silvia Meseguer, Alice Parisi, Caroline Seger, Caroline Weir, Barbara Bonansea, Deyna Castellanos, Nadia Nadim, Ewa Pajor, Laura Rus, Shanice van de Sanden og Jodie Taylor.@FIFPro together with @FIFAcom proudly presents the 55 shortlisted players for the women's #World11 2019, selected by their fellow professional footballers! Here's all you need to know https://t.co/vOtfStiryu#FIFAFootballAwards#TheBest#OneStagepic.twitter.com/5Zd6EzsmrR — FIFPRO (@FIFPro) September 4, 2019Leikmennirnir 55 sem koma til greina eru eftirtaldar.Markverðir (5) Sarah Bouhaddi (Frakkland, Olympique Lyonnais) Christiane Endler (Síle, Paris Saint-Germain) Hedvig Lindahl (Svíþjóð, VfL Wolfsburg/Chelsea) Alyssa Naeher (Bandaríkin, Chicago Red Stars) Sari van Veenendaal (Holland, Atletico)Varnarmenn (20) Millie Bright (England, Chelsea) Lucy Bronze (England, Olympique Lyonnais, photo) Kadeisha Buchanan (Kanada, Olympique Lyonnais) Abby Dahlkemper (Bandaríkin, North Carolina Courage) Crystal Dunn (Bandaríkin, North Carolina Courage) Nilla Fischer (Svíþjóð Linkopings/VfL Wolfsburg) Sara Gama (Ítalía, Juventus) Stefanie van der Gragt (Holland, FC Barcelona) Alex Greenwood (England, Olympique Lyonnais) Stephanie Houghton (England, Manchester City) Ali Krieger (Bandaríkin, Orlando Pride) Saki Kumagai (Japan, Olympique Lyonnais) Amel Majri (Frakkland, Olympique Lyonnais) Griedge Mbock Olympique Lyonnais Maren Mjelde (Noregur, Chelsea) Kelley O'Hara (Bandaríkin, Utah Royals) Wendie Renard (Frakkland, Olympique Lyonnais) Michelle Romero (Venesúela, Deportivo La Coruna) Camila Saez (Síle, Rayo Vallecano) Becky Sauerbrunn (Bandaríkin, Utah Royals)Miðjumenn (15) Andressa Alves (Brasilía, AS Roma) Kosovare Asllani (Svíþjóð, CD Tacon, Linkopings) Sara Daebritz (Þýskaland, Paris Saint-Germain) Danielle van de Donk (Holland, Arsenal) Julie Ertz (Bandaríkin, Chicago Red Stars) Formiga (Brasilía, Paris Saint-Germain) Jackie Groenen (Holland, Manchester United) Amandine Henry (Frakkland, Olympique Lyonnais) Lindsey Horan (Bandaríkin, Portland Thorns) Rose Lavelle (Bandaríkin, Washington Spirit, photo) Carli Lloyd (Bandaríkin, Sky Blue) Dzsenifer Marozsan (Þýskaland, Olympique Lyonnais) Samantha Mewis (Bandaríkin, North Carolina Courage) Sherida Spitse (Holland, Valerenga) Keira Walsh (England, Manchester City)Framherjar (15) Oriana Altuve (Venesúela, Rayo Vallecano) Caroline Graham Hansen (Noregur, FC Barcelona) Pernille Harder (Danmörk, VfL Wolfburg) Tobin Heath (Bandaríkin, Portland Thorns) Ada Hegerberg (Noregur, Olympique Lyonnais) Jennifer Hermoso (Spánn, FC Barcelona) Sam Kerr (Ástralía, Chicago Red Stars) Eugenie Le Sommer (Frakkland, Olympique Lyonnais) Lieke Martens (Holland, FC Barcelona) Vivianne Miedema (Holland, Arsenal, photo) Alex Morgan (Bandaríkin, Orlando Pride) Nikita Parris (England, Olympique Lyonnais) Megan Rapinoe (Bandaríkin, Reign FC) Marta Vieira da Silva (Brasilía, Orlando Pride) Ellen White (England, Manchester City) Fótbolti Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Fleiri fréttir Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Sjá meira
Íslenski landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir er ekki meðal þeirra 55 leikmanna sem koma til greina í heimslið kvenna í fótbolta sem er valið af Alþjóðlegu leikmannasamtökunum í samvinnu við FIFA. Sara Björk hefur verið á þessum lista undanfarin ár en komst ekki á blað í ár. Engin íslensk knattspyrnukona er því á listanum. Fjórtán leikmenn úr heimsmeistaraliði Bandaríkjanna eru tilnefndar í úrvalslið árs og þá eru þrettán leikmenn úr Evrópumeistaraliði Olympique Lyonnais sem koma til greina. Meira en 3500 leikmenn út um allan heim kusu í þessari kosningu en þeir áttu að velja ellefu manna úrvalslið með einum markverðir, fjórum varnarmönnum, þremur miðjumönnum og þremur framherjum út frá frammistöðu þeirra á síðasta tímabili. Úrvalsliðið, skipað ellefu leikmönnum, verður síðan gert opinbert mánudaginn 23. september þegar FIFA heldur verðlaunahátíð síðan í Scala leikhúsinu í Mílanó. Leikmennirnir sem duttu út af listanum í ár voru eftirtaldar: Katarzyna Kiedrzynek, Sandra Panos, Andreea Paraluta, Almuth Schult, Anouk Dekker, Kristin Demann, Natalia Gaitan, Tuija Hyyrynen, Alanna Kennedy, Ashley Lawrence, Elena Linari, Babett Peter, Ali Riley, Line Roddik Hansen, Sandra Zigic, Karen Carney, Sara Björk Gunnarsdóttir, Victoria Losada, Silvia Meseguer, Alice Parisi, Caroline Seger, Caroline Weir, Barbara Bonansea, Deyna Castellanos, Nadia Nadim, Ewa Pajor, Laura Rus, Shanice van de Sanden og Jodie Taylor.@FIFPro together with @FIFAcom proudly presents the 55 shortlisted players for the women's #World11 2019, selected by their fellow professional footballers! Here's all you need to know https://t.co/vOtfStiryu#FIFAFootballAwards#TheBest#OneStagepic.twitter.com/5Zd6EzsmrR — FIFPRO (@FIFPro) September 4, 2019Leikmennirnir 55 sem koma til greina eru eftirtaldar.Markverðir (5) Sarah Bouhaddi (Frakkland, Olympique Lyonnais) Christiane Endler (Síle, Paris Saint-Germain) Hedvig Lindahl (Svíþjóð, VfL Wolfsburg/Chelsea) Alyssa Naeher (Bandaríkin, Chicago Red Stars) Sari van Veenendaal (Holland, Atletico)Varnarmenn (20) Millie Bright (England, Chelsea) Lucy Bronze (England, Olympique Lyonnais, photo) Kadeisha Buchanan (Kanada, Olympique Lyonnais) Abby Dahlkemper (Bandaríkin, North Carolina Courage) Crystal Dunn (Bandaríkin, North Carolina Courage) Nilla Fischer (Svíþjóð Linkopings/VfL Wolfsburg) Sara Gama (Ítalía, Juventus) Stefanie van der Gragt (Holland, FC Barcelona) Alex Greenwood (England, Olympique Lyonnais) Stephanie Houghton (England, Manchester City) Ali Krieger (Bandaríkin, Orlando Pride) Saki Kumagai (Japan, Olympique Lyonnais) Amel Majri (Frakkland, Olympique Lyonnais) Griedge Mbock Olympique Lyonnais Maren Mjelde (Noregur, Chelsea) Kelley O'Hara (Bandaríkin, Utah Royals) Wendie Renard (Frakkland, Olympique Lyonnais) Michelle Romero (Venesúela, Deportivo La Coruna) Camila Saez (Síle, Rayo Vallecano) Becky Sauerbrunn (Bandaríkin, Utah Royals)Miðjumenn (15) Andressa Alves (Brasilía, AS Roma) Kosovare Asllani (Svíþjóð, CD Tacon, Linkopings) Sara Daebritz (Þýskaland, Paris Saint-Germain) Danielle van de Donk (Holland, Arsenal) Julie Ertz (Bandaríkin, Chicago Red Stars) Formiga (Brasilía, Paris Saint-Germain) Jackie Groenen (Holland, Manchester United) Amandine Henry (Frakkland, Olympique Lyonnais) Lindsey Horan (Bandaríkin, Portland Thorns) Rose Lavelle (Bandaríkin, Washington Spirit, photo) Carli Lloyd (Bandaríkin, Sky Blue) Dzsenifer Marozsan (Þýskaland, Olympique Lyonnais) Samantha Mewis (Bandaríkin, North Carolina Courage) Sherida Spitse (Holland, Valerenga) Keira Walsh (England, Manchester City)Framherjar (15) Oriana Altuve (Venesúela, Rayo Vallecano) Caroline Graham Hansen (Noregur, FC Barcelona) Pernille Harder (Danmörk, VfL Wolfburg) Tobin Heath (Bandaríkin, Portland Thorns) Ada Hegerberg (Noregur, Olympique Lyonnais) Jennifer Hermoso (Spánn, FC Barcelona) Sam Kerr (Ástralía, Chicago Red Stars) Eugenie Le Sommer (Frakkland, Olympique Lyonnais) Lieke Martens (Holland, FC Barcelona) Vivianne Miedema (Holland, Arsenal, photo) Alex Morgan (Bandaríkin, Orlando Pride) Nikita Parris (England, Olympique Lyonnais) Megan Rapinoe (Bandaríkin, Reign FC) Marta Vieira da Silva (Brasilía, Orlando Pride) Ellen White (England, Manchester City)
Fótbolti Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Fleiri fréttir Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Sjá meira