Sara Björk ekki lengur í hópi 55 bestu leikmanna heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2019 14:45 Sara Björk Gunnarsdóttir varð meistari í Þýskalandi með Wolfsburg á síðustu leiktíð. Getty/ TF-Images Íslenski landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir er ekki meðal þeirra 55 leikmanna sem koma til greina í heimslið kvenna í fótbolta sem er valið af Alþjóðlegu leikmannasamtökunum í samvinnu við FIFA. Sara Björk hefur verið á þessum lista undanfarin ár en komst ekki á blað í ár. Engin íslensk knattspyrnukona er því á listanum. Fjórtán leikmenn úr heimsmeistaraliði Bandaríkjanna eru tilnefndar í úrvalslið árs og þá eru þrettán leikmenn úr Evrópumeistaraliði Olympique Lyonnais sem koma til greina. Meira en 3500 leikmenn út um allan heim kusu í þessari kosningu en þeir áttu að velja ellefu manna úrvalslið með einum markverðir, fjórum varnarmönnum, þremur miðjumönnum og þremur framherjum út frá frammistöðu þeirra á síðasta tímabili. Úrvalsliðið, skipað ellefu leikmönnum, verður síðan gert opinbert mánudaginn 23. september þegar FIFA heldur verðlaunahátíð síðan í Scala leikhúsinu í Mílanó. Leikmennirnir sem duttu út af listanum í ár voru eftirtaldar: Katarzyna Kiedrzynek, Sandra Panos, Andreea Paraluta, Almuth Schult, Anouk Dekker, Kristin Demann, Natalia Gaitan, Tuija Hyyrynen, Alanna Kennedy, Ashley Lawrence, Elena Linari, Babett Peter, Ali Riley, Line Roddik Hansen, Sandra Zigic, Karen Carney, Sara Björk Gunnarsdóttir, Victoria Losada, Silvia Meseguer, Alice Parisi, Caroline Seger, Caroline Weir, Barbara Bonansea, Deyna Castellanos, Nadia Nadim, Ewa Pajor, Laura Rus, Shanice van de Sanden og Jodie Taylor.@FIFPro together with @FIFAcom proudly presents the 55 shortlisted players for the women's #World11 2019, selected by their fellow professional footballers! Here's all you need to know https://t.co/vOtfStiryu#FIFAFootballAwards#TheBest#OneStagepic.twitter.com/5Zd6EzsmrR — FIFPRO (@FIFPro) September 4, 2019Leikmennirnir 55 sem koma til greina eru eftirtaldar.Markverðir (5) Sarah Bouhaddi (Frakkland, Olympique Lyonnais) Christiane Endler (Síle, Paris Saint-Germain) Hedvig Lindahl (Svíþjóð, VfL Wolfsburg/Chelsea) Alyssa Naeher (Bandaríkin, Chicago Red Stars) Sari van Veenendaal (Holland, Atletico)Varnarmenn (20) Millie Bright (England, Chelsea) Lucy Bronze (England, Olympique Lyonnais, photo) Kadeisha Buchanan (Kanada, Olympique Lyonnais) Abby Dahlkemper (Bandaríkin, North Carolina Courage) Crystal Dunn (Bandaríkin, North Carolina Courage) Nilla Fischer (Svíþjóð Linkopings/VfL Wolfsburg) Sara Gama (Ítalía, Juventus) Stefanie van der Gragt (Holland, FC Barcelona) Alex Greenwood (England, Olympique Lyonnais) Stephanie Houghton (England, Manchester City) Ali Krieger (Bandaríkin, Orlando Pride) Saki Kumagai (Japan, Olympique Lyonnais) Amel Majri (Frakkland, Olympique Lyonnais) Griedge Mbock Olympique Lyonnais Maren Mjelde (Noregur, Chelsea) Kelley O'Hara (Bandaríkin, Utah Royals) Wendie Renard (Frakkland, Olympique Lyonnais) Michelle Romero (Venesúela, Deportivo La Coruna) Camila Saez (Síle, Rayo Vallecano) Becky Sauerbrunn (Bandaríkin, Utah Royals)Miðjumenn (15) Andressa Alves (Brasilía, AS Roma) Kosovare Asllani (Svíþjóð, CD Tacon, Linkopings) Sara Daebritz (Þýskaland, Paris Saint-Germain) Danielle van de Donk (Holland, Arsenal) Julie Ertz (Bandaríkin, Chicago Red Stars) Formiga (Brasilía, Paris Saint-Germain) Jackie Groenen (Holland, Manchester United) Amandine Henry (Frakkland, Olympique Lyonnais) Lindsey Horan (Bandaríkin, Portland Thorns) Rose Lavelle (Bandaríkin, Washington Spirit, photo) Carli Lloyd (Bandaríkin, Sky Blue) Dzsenifer Marozsan (Þýskaland, Olympique Lyonnais) Samantha Mewis (Bandaríkin, North Carolina Courage) Sherida Spitse (Holland, Valerenga) Keira Walsh (England, Manchester City)Framherjar (15) Oriana Altuve (Venesúela, Rayo Vallecano) Caroline Graham Hansen (Noregur, FC Barcelona) Pernille Harder (Danmörk, VfL Wolfburg) Tobin Heath (Bandaríkin, Portland Thorns) Ada Hegerberg (Noregur, Olympique Lyonnais) Jennifer Hermoso (Spánn, FC Barcelona) Sam Kerr (Ástralía, Chicago Red Stars) Eugenie Le Sommer (Frakkland, Olympique Lyonnais) Lieke Martens (Holland, FC Barcelona) Vivianne Miedema (Holland, Arsenal, photo) Alex Morgan (Bandaríkin, Orlando Pride) Nikita Parris (England, Olympique Lyonnais) Megan Rapinoe (Bandaríkin, Reign FC) Marta Vieira da Silva (Brasilía, Orlando Pride) Ellen White (England, Manchester City) Fótbolti Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ Sjá meira
Íslenski landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir er ekki meðal þeirra 55 leikmanna sem koma til greina í heimslið kvenna í fótbolta sem er valið af Alþjóðlegu leikmannasamtökunum í samvinnu við FIFA. Sara Björk hefur verið á þessum lista undanfarin ár en komst ekki á blað í ár. Engin íslensk knattspyrnukona er því á listanum. Fjórtán leikmenn úr heimsmeistaraliði Bandaríkjanna eru tilnefndar í úrvalslið árs og þá eru þrettán leikmenn úr Evrópumeistaraliði Olympique Lyonnais sem koma til greina. Meira en 3500 leikmenn út um allan heim kusu í þessari kosningu en þeir áttu að velja ellefu manna úrvalslið með einum markverðir, fjórum varnarmönnum, þremur miðjumönnum og þremur framherjum út frá frammistöðu þeirra á síðasta tímabili. Úrvalsliðið, skipað ellefu leikmönnum, verður síðan gert opinbert mánudaginn 23. september þegar FIFA heldur verðlaunahátíð síðan í Scala leikhúsinu í Mílanó. Leikmennirnir sem duttu út af listanum í ár voru eftirtaldar: Katarzyna Kiedrzynek, Sandra Panos, Andreea Paraluta, Almuth Schult, Anouk Dekker, Kristin Demann, Natalia Gaitan, Tuija Hyyrynen, Alanna Kennedy, Ashley Lawrence, Elena Linari, Babett Peter, Ali Riley, Line Roddik Hansen, Sandra Zigic, Karen Carney, Sara Björk Gunnarsdóttir, Victoria Losada, Silvia Meseguer, Alice Parisi, Caroline Seger, Caroline Weir, Barbara Bonansea, Deyna Castellanos, Nadia Nadim, Ewa Pajor, Laura Rus, Shanice van de Sanden og Jodie Taylor.@FIFPro together with @FIFAcom proudly presents the 55 shortlisted players for the women's #World11 2019, selected by their fellow professional footballers! Here's all you need to know https://t.co/vOtfStiryu#FIFAFootballAwards#TheBest#OneStagepic.twitter.com/5Zd6EzsmrR — FIFPRO (@FIFPro) September 4, 2019Leikmennirnir 55 sem koma til greina eru eftirtaldar.Markverðir (5) Sarah Bouhaddi (Frakkland, Olympique Lyonnais) Christiane Endler (Síle, Paris Saint-Germain) Hedvig Lindahl (Svíþjóð, VfL Wolfsburg/Chelsea) Alyssa Naeher (Bandaríkin, Chicago Red Stars) Sari van Veenendaal (Holland, Atletico)Varnarmenn (20) Millie Bright (England, Chelsea) Lucy Bronze (England, Olympique Lyonnais, photo) Kadeisha Buchanan (Kanada, Olympique Lyonnais) Abby Dahlkemper (Bandaríkin, North Carolina Courage) Crystal Dunn (Bandaríkin, North Carolina Courage) Nilla Fischer (Svíþjóð Linkopings/VfL Wolfsburg) Sara Gama (Ítalía, Juventus) Stefanie van der Gragt (Holland, FC Barcelona) Alex Greenwood (England, Olympique Lyonnais) Stephanie Houghton (England, Manchester City) Ali Krieger (Bandaríkin, Orlando Pride) Saki Kumagai (Japan, Olympique Lyonnais) Amel Majri (Frakkland, Olympique Lyonnais) Griedge Mbock Olympique Lyonnais Maren Mjelde (Noregur, Chelsea) Kelley O'Hara (Bandaríkin, Utah Royals) Wendie Renard (Frakkland, Olympique Lyonnais) Michelle Romero (Venesúela, Deportivo La Coruna) Camila Saez (Síle, Rayo Vallecano) Becky Sauerbrunn (Bandaríkin, Utah Royals)Miðjumenn (15) Andressa Alves (Brasilía, AS Roma) Kosovare Asllani (Svíþjóð, CD Tacon, Linkopings) Sara Daebritz (Þýskaland, Paris Saint-Germain) Danielle van de Donk (Holland, Arsenal) Julie Ertz (Bandaríkin, Chicago Red Stars) Formiga (Brasilía, Paris Saint-Germain) Jackie Groenen (Holland, Manchester United) Amandine Henry (Frakkland, Olympique Lyonnais) Lindsey Horan (Bandaríkin, Portland Thorns) Rose Lavelle (Bandaríkin, Washington Spirit, photo) Carli Lloyd (Bandaríkin, Sky Blue) Dzsenifer Marozsan (Þýskaland, Olympique Lyonnais) Samantha Mewis (Bandaríkin, North Carolina Courage) Sherida Spitse (Holland, Valerenga) Keira Walsh (England, Manchester City)Framherjar (15) Oriana Altuve (Venesúela, Rayo Vallecano) Caroline Graham Hansen (Noregur, FC Barcelona) Pernille Harder (Danmörk, VfL Wolfburg) Tobin Heath (Bandaríkin, Portland Thorns) Ada Hegerberg (Noregur, Olympique Lyonnais) Jennifer Hermoso (Spánn, FC Barcelona) Sam Kerr (Ástralía, Chicago Red Stars) Eugenie Le Sommer (Frakkland, Olympique Lyonnais) Lieke Martens (Holland, FC Barcelona) Vivianne Miedema (Holland, Arsenal, photo) Alex Morgan (Bandaríkin, Orlando Pride) Nikita Parris (England, Olympique Lyonnais) Megan Rapinoe (Bandaríkin, Reign FC) Marta Vieira da Silva (Brasilía, Orlando Pride) Ellen White (England, Manchester City)
Fótbolti Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ Sjá meira