Fleiri fréttir

Atli Eðvaldsson látinn

Atli Eðvaldsson er látinn eftir hetjulega baráttu við krabbamein en Atli féll frá í dag.

Staðfest að Jón Þór gerir þrjár breytingar

Fanndís Friðriksdóttir og Svava Rós Guðmundsson koma inn í framlínu Íslands fyrir leikinn gegn Slóvakíu í kvöld ásamt því að Ásta Eir Árnadóttir tekur sæti hægri bakvarðar.

Markavélin sem ekkert fær stöðvað

Argentínumaðurinn Sergio Aguero virðist eflast með hverju árinu sem líður. Markahrókurinn er búinn að skora sex mörk og leggja upp eitt á 267 mínútum í ensku úrvalsdeildinni.

Sif Atla ekki í byrjunarliðinu í kvöld

Fanndís Friðriksdóttir, Svava Rós Guðmundsdóttir og Ásta Eir Árnadóttir koma allar inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn í kvöld á móti Slóvakíu í undankeppni EM 2021.

Slóvakar munu ekki gefa neitt eftir

Íslenska kvennalandsliðið mætir Slóvakíu í kvöld í undankeppni EM 2021, nokkrum dögum eftir að hafa unnið Ungverja 4-1 á Laugardalsvelli. Sara Björk á von á erfiðum leik gegn liði sem hefur verið á uppleið síðustu ár og gefur ekkert eftir inni á vellinum.

Gary Martin refsar endurtekið fyrri félögum

Gary Martin afgreiddi gömlu félaga sína í Val með tveimur mörkum í Vestmannaeyjum í gær en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann skorar á móti gömlum liðsfélögum í Pepsi Max deildinni í sumar.

Carra hefur ekki miklar áhyggjur af ósætti Mané og Salah

Enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um ósætti tveggja af stærstu stjörnum Evrópumeistara Liverpool enda fór það ekki á milli mála hjá neinum þegar Sadio Mane brjálaðist þegar hann var tekinn af velli á móti Burnley um helgina.

Sjáðu markasúpuna af Kópavogsvelli

Það var markaveisla á Kópavogsvelli í kvöld þegar Fylkir heimsótti Breiðablik heim en leikirnir milli þesssara liða eru yfirleitt markaleikir þegar þessi lið mætast.

Sjá næstu 50 fréttir