Fleiri fréttir Klopp mun ekki fórna Meistaradeildinni til þess að enda 29 ára bið í ensku úrvalsdeildinni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann muni ekki ákveða hvort að liðið vilji frekar vinna ensku úrvalsdeildina eða Meistaradeildina annað árið í röð á komandi leiktíð. 14.8.2019 07:30 Fjórtán ára með sex mörk í fyrsta leiknum með 19 ára liðinu Youssoufa Moukoko er farinn að skapa sér nafn í fótboltanum þótt að hann sé ennþá bara á fermingaraldri. 14.8.2019 07:00 Lygilegur leikur á Parken: Níu vítaspyrnur í súginn þegar Rauða stjarnan fór áfram Rauða stjarnan er komin í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á FC København í ótrúlegum leik á Parken í kvöld. 13.8.2019 23:30 Þróttur skoraði sjö mörk í þriðja sinn í síðustu fjórum leikjum Heil umferð fór fram í Inkasso-deild kvenna í kvöld. 13.8.2019 21:57 Gylfi og Jóhann Berg mæta liðum úr C-deildinni í næstu umferð deildabikarsins Dregið var í 2. umferð enska deildabikarsins í kvöld. 13.8.2019 21:33 Millwall vann í fyrsta byrjunarliðsleik Jóns Daða Alls fóru 33 leikir fram í 1. umferð enska deildabikarsins í kvöld. 13.8.2019 21:10 Jón Guðni og félagar slógu Porto úr leik Krasnodar vann Porto á útivelli og tryggði sér sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. 13.8.2019 20:56 Ajax fékk þrjár vítaspyrnur gegn Sverri og félögum | Vonbrigði hjá Celtic Ajax fór áfram í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu með sigri á Sverri Inga Ingasyni og félögum í PAOK. 13.8.2019 20:34 Laugardalsvöllurinn kemur vel undan Ed Sheeran Ástandið á Laugardalsvelli er gott þrátt fyrir tvenna tónleika Eds Sheeran um helgina. 13.8.2019 19:45 Sjáðu mörkin fimm sem Orri Steinn skoraði fyrir sautján ára landsliðið Íslenska sautján ára landslið karla í knattspyrnu tryggði sér sjöunda sætið á Opna Norðurlandamótinu með stórsigri á frændum okkar í Færeyjum. 13.8.2019 19:00 Fyrrum varnarmaður Liverpool kallaði Wilfried Zaha á fund sinn eftir lætin á Gluggadeginum Wilfried Zaha, stórstjarna Crystal Palace, var verulega ósáttur á Gluggadeginum er Palace hafnaði öllum tilboðum í kappann. 13.8.2019 18:00 Kolbeinn sagður á leið til Dortmund Árbæingurinn gæti verið á leið til eins stærsta félags Evrópu. 13.8.2019 17:41 Breiðablik í 32-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir öruggan sigur Íslandsmeistarar Breiðabliks eru komnir áfram í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir öruggan sigur á Sarajevo í dag. 13.8.2019 16:49 Fyrirliðinn svarar Mourinho og fleirum fullum hálsi Cesar Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, svarar Jose Mourinho og fleiri gagnrýnisröddum fullum hálsi eftir 4-0 tap Chelsea gegn Man. Utd um helgina. 13.8.2019 16:30 Ekkert lið minna með boltann í umferðinni en HK í stórsigrinum á KR HK-ingar þurftu ekki að vera mikið með boltann þegar þeir unnu 4-1 stórsigur á toppliði KR í sextándu umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. 13.8.2019 16:00 Systir Neymar hraunaði yfir stuðningsmenn PSG en eyddi því svo Systir brasilísku stjörnunnar, Neymar, lét skapið hlaupa með sig í gönur á samfélagsmiðlum í gær. 13.8.2019 15:00 Hringdi í Harry Maguire og reyndi að biðjast afsökunar Knattspyrnusérfræðingur Sky Sports og fyrrum stórstjarna Arsenal sér eftir því að hafa gagnrýnt Harry Maguire fyrir að hafa viljað fara til Manchester United. 13.8.2019 14:45 Pepsi Max mörkin: „Youtube móment þegar menn mokuðu vatninu af vellinum“ Aðstæður til knattspyrnuiðkunnar voru ekki upp á það besta þegar KA tók á móti Stjörnunni í Pepsi Max deild karla um helgina. 13.8.2019 14:00 Bale bíður eftir því að Zidane verði rekinn eða félagaskiptaglugginn í Kína opnar Gareth Bale sér ekki fram á mikinn spiltíma með Frakkann við stjórnvölinn hjá Real Madrid. 13.8.2019 13:30 Pepsi Max mörkin um Óttar: Loksins komin alvöru nía Óttar Magnús Karlsson er kominn aftur heim í Víking og hann skoraði tvö mörk í sigri Víkings á ÍBV í Pepsi Max deildinni um helgina. 13.8.2019 13:00 Enskur úrvalsdeildarleikmaður í Fantasy-deildinni Halla og Ladda Fantasy-deildirnar eru farnar í gang og í deildinni Halli og Laddi er óvæntur gestur. 13.8.2019 11:30 Kona dæmir leik Liverpool og Chelsea: „Stelpurnar sjá mig í sjónvarpinu og vita að þetta er hægt“ Franski dómarinn Stéphanie Frappart dæmir leik Liverpool og Chelsea í ofurbikar Evrópu í Istanbul á miðvikudaginn og skrifar um leið nýjan kafla hjá UEFA. Enn eitt risaskrefið í uppgangi kvenna í fótboltaheiminum í dag. 13.8.2019 11:00 Pepsi Max mörkin: „Óíþróttamannslegt hjá Castillion“ Geoffrey Castillion gerði sig sekan um óíþróttamannslegt athæfi að mati sérfræðinga Pepsi Max markanna þegar hann nældi sér viljandi í gult spjald í leik Fylkis og Grindavíkur. 13.8.2019 10:30 Manchester United sannfærðir um að Real Madrid hafi ekki efni á Pogba Manchester United eru sannfærðir um að halda Paul Pogba hja félaginu þar sem þeir trúa því að Real Madrid hafi ekki efni á franska heimsmeistaranum. 13.8.2019 10:00 Pepsi Max mörkin: Þegar Óli virðist hafa fundið lykilinn breytir hann öllu og maður skilur ekkert FH stillti upp sínu besta miðvarðarpari á sunnudaginn að mati sérfræðinga Pepsi Max markanna á Stöð 2 Sport en óvíst sé hvort þjálfarateymi FH hafi áttað sig á því. 13.8.2019 09:30 Forráðamenn Barcelona ferðast til Parísar í dag og ræða við PSG Eric Abidal og Javier Bordas eru á leið til Parísar í dag til þess að ganga frá samningunum. 13.8.2019 08:55 Markaskorari í úrslitaleiknum á HM 1986 er látinn Jose Luis Brown sem varð heimsmeistari með Argentínu árið 1986 er liðið bar sigur úr býtum gegn Vestur Þýskalandi lést í gær, 62 ára að aldri. 13.8.2019 08:30 Alisson frá í nokkrar vikur og Klopp segir að Liverpool sé að semja við annan markvörð Alisson, markvörður Liverpool, verður frá í "nokkrar vikur“ vegna meiðsla á kálfa en þetta staðfesti Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, í samtali við heimasíðu félagsins. 13.8.2019 08:00 Keyptur til City fyrir 28 milljónir punda en fjórum árum síðar æfir hann með D-deildarliðinu Newport Hinn 30 ára gamli Fílbeinsstrendingur, Wilfried Bony, sem skrifaði undir samning við Manchester City fyrir fimm árum síðan hefur fallið fljótt niður af stjörnuhimninum. 13.8.2019 07:30 Klopp: Þurfum að halda græðginni áfram Liverpool hóf keppni í ensku úrvalsdeildinni af krafti þegar deildin fór í gang um helgina. Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vill að leikmenn sínir haldi áfram að vera gráðugir. 13.8.2019 07:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Grindavík 2-1│Fylkir tók stigin þrjú í Lautinni Grindavík situr sem fastast í 11. sætinu eftir tap gegn Fylki í kvöld 12.8.2019 22:30 Helgi: Skammaði Castillion fyrir þetta Þjálfara Fylkis var létt eftir sigurinn á Grindavík í Lautinni í kvöld. 12.8.2019 22:26 Sjáðu mörkin úr sigrinum mikilvæga hjá Fylki Fylkir er fimm stigum frá fallsæti eftir sigur á Grindavík í Árbænum í kvöld. 12.8.2019 22:14 Búinn að skora mark í fjórum efstu deildunum í Englandi Billy Sharp var ekki lengi að koma sér á blað í ensku úrvalsdeildinni um helgina og markið hans tryggði nýliðum Sheffield United stig á móti Bournemouth í fyrsta leik. 12.8.2019 21:30 Þrjú mörk og engin vandamál hjá Bæjurum Bayern München er komið áfram í 32-liða úrslit þýsku bikarkeppninnar. 12.8.2019 21:00 Sneijder leggur skóna á hilluna Hollendingurinn átti afar farsælan feril og vann landstitla í fjórum löndum. 12.8.2019 20:16 Leikmenn Real biðja Neymar um að koma til Madrid Leikmenn Real Madrid keppast við að reyna að sannfæra Neymar um að færa sig um set til Spánar. Neymar hefur verið ítrekað orðaður í burtu frá Paris Saint-Germain í sumar. 12.8.2019 20:00 Arnór með mark og stoðsendingu í sigri Skagamaðurinn Arnór Smárason átti stóran þátt í sigri Lillestrøm á Mjøndalen í norsku úrvalsdeildinni. 12.8.2019 19:54 Ragnar og félagar upp í 2. sætið | Böðvar lék 90 mínútur annan leikinn í röð Rostov hefur ekki enn tapað leik í rússnesku úrvalsdeildinni. 12.8.2019 19:00 FH-ingar búnir að skora 27 prósent marka sinna framhjá Hannesi í Valsmarkinu FH-ingar hafa skorað þrjú mörk í báðum deildarleikjum sínum á móti Íslandsmeisturum Vals í sumar og fagnað naumum en nauðsynlegum sigri í báðum. 12.8.2019 18:00 Alexander-Arnold sá fyrsti síðan Özil náði þessu árið 2015 Aðeins sjö aðrir leikmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hafa fengið inngöngu í hópinn sem Trent Alexander-Arnold komst í á föstudagskvöldið. 12.8.2019 17:30 Tuchel skilur gremju stuðningsmanna PSG í garð Neymar Sá þýski er á báðum áttum hvað Neymar varðar. 12.8.2019 17:00 HK hefur verið yfir í langflestar mínútur á móti toppliði KR í sumar HK-ingar unnu 4-1 stórsigur á toppliði KR í Kórnum í gær og urðu fyrsta íslenska liðið til að vinna KR í heila 87 daga. 12.8.2019 16:30 Topplið hefur ekki tapað stærra í meira en sjö ár KR-ingar steinlágu á móti nýliðum HK-inga í 16. umferð Pepsi Max deildar karla í gærkvöldi. 12.8.2019 15:30 Hefur miklar áhyggjur af kvennalandsliðinu: „Hvað eru þær að gera sem við erum ekki að gera?“ Farið var vel og vandlega yfir landsliðsvalið fyrir stöðuna á kvennalandsliðinu í fótbolta í Pepsi Max-mörkum kvenna. 12.8.2019 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Klopp mun ekki fórna Meistaradeildinni til þess að enda 29 ára bið í ensku úrvalsdeildinni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann muni ekki ákveða hvort að liðið vilji frekar vinna ensku úrvalsdeildina eða Meistaradeildina annað árið í röð á komandi leiktíð. 14.8.2019 07:30
Fjórtán ára með sex mörk í fyrsta leiknum með 19 ára liðinu Youssoufa Moukoko er farinn að skapa sér nafn í fótboltanum þótt að hann sé ennþá bara á fermingaraldri. 14.8.2019 07:00
Lygilegur leikur á Parken: Níu vítaspyrnur í súginn þegar Rauða stjarnan fór áfram Rauða stjarnan er komin í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á FC København í ótrúlegum leik á Parken í kvöld. 13.8.2019 23:30
Þróttur skoraði sjö mörk í þriðja sinn í síðustu fjórum leikjum Heil umferð fór fram í Inkasso-deild kvenna í kvöld. 13.8.2019 21:57
Gylfi og Jóhann Berg mæta liðum úr C-deildinni í næstu umferð deildabikarsins Dregið var í 2. umferð enska deildabikarsins í kvöld. 13.8.2019 21:33
Millwall vann í fyrsta byrjunarliðsleik Jóns Daða Alls fóru 33 leikir fram í 1. umferð enska deildabikarsins í kvöld. 13.8.2019 21:10
Jón Guðni og félagar slógu Porto úr leik Krasnodar vann Porto á útivelli og tryggði sér sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. 13.8.2019 20:56
Ajax fékk þrjár vítaspyrnur gegn Sverri og félögum | Vonbrigði hjá Celtic Ajax fór áfram í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu með sigri á Sverri Inga Ingasyni og félögum í PAOK. 13.8.2019 20:34
Laugardalsvöllurinn kemur vel undan Ed Sheeran Ástandið á Laugardalsvelli er gott þrátt fyrir tvenna tónleika Eds Sheeran um helgina. 13.8.2019 19:45
Sjáðu mörkin fimm sem Orri Steinn skoraði fyrir sautján ára landsliðið Íslenska sautján ára landslið karla í knattspyrnu tryggði sér sjöunda sætið á Opna Norðurlandamótinu með stórsigri á frændum okkar í Færeyjum. 13.8.2019 19:00
Fyrrum varnarmaður Liverpool kallaði Wilfried Zaha á fund sinn eftir lætin á Gluggadeginum Wilfried Zaha, stórstjarna Crystal Palace, var verulega ósáttur á Gluggadeginum er Palace hafnaði öllum tilboðum í kappann. 13.8.2019 18:00
Kolbeinn sagður á leið til Dortmund Árbæingurinn gæti verið á leið til eins stærsta félags Evrópu. 13.8.2019 17:41
Breiðablik í 32-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir öruggan sigur Íslandsmeistarar Breiðabliks eru komnir áfram í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir öruggan sigur á Sarajevo í dag. 13.8.2019 16:49
Fyrirliðinn svarar Mourinho og fleirum fullum hálsi Cesar Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, svarar Jose Mourinho og fleiri gagnrýnisröddum fullum hálsi eftir 4-0 tap Chelsea gegn Man. Utd um helgina. 13.8.2019 16:30
Ekkert lið minna með boltann í umferðinni en HK í stórsigrinum á KR HK-ingar þurftu ekki að vera mikið með boltann þegar þeir unnu 4-1 stórsigur á toppliði KR í sextándu umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. 13.8.2019 16:00
Systir Neymar hraunaði yfir stuðningsmenn PSG en eyddi því svo Systir brasilísku stjörnunnar, Neymar, lét skapið hlaupa með sig í gönur á samfélagsmiðlum í gær. 13.8.2019 15:00
Hringdi í Harry Maguire og reyndi að biðjast afsökunar Knattspyrnusérfræðingur Sky Sports og fyrrum stórstjarna Arsenal sér eftir því að hafa gagnrýnt Harry Maguire fyrir að hafa viljað fara til Manchester United. 13.8.2019 14:45
Pepsi Max mörkin: „Youtube móment þegar menn mokuðu vatninu af vellinum“ Aðstæður til knattspyrnuiðkunnar voru ekki upp á það besta þegar KA tók á móti Stjörnunni í Pepsi Max deild karla um helgina. 13.8.2019 14:00
Bale bíður eftir því að Zidane verði rekinn eða félagaskiptaglugginn í Kína opnar Gareth Bale sér ekki fram á mikinn spiltíma með Frakkann við stjórnvölinn hjá Real Madrid. 13.8.2019 13:30
Pepsi Max mörkin um Óttar: Loksins komin alvöru nía Óttar Magnús Karlsson er kominn aftur heim í Víking og hann skoraði tvö mörk í sigri Víkings á ÍBV í Pepsi Max deildinni um helgina. 13.8.2019 13:00
Enskur úrvalsdeildarleikmaður í Fantasy-deildinni Halla og Ladda Fantasy-deildirnar eru farnar í gang og í deildinni Halli og Laddi er óvæntur gestur. 13.8.2019 11:30
Kona dæmir leik Liverpool og Chelsea: „Stelpurnar sjá mig í sjónvarpinu og vita að þetta er hægt“ Franski dómarinn Stéphanie Frappart dæmir leik Liverpool og Chelsea í ofurbikar Evrópu í Istanbul á miðvikudaginn og skrifar um leið nýjan kafla hjá UEFA. Enn eitt risaskrefið í uppgangi kvenna í fótboltaheiminum í dag. 13.8.2019 11:00
Pepsi Max mörkin: „Óíþróttamannslegt hjá Castillion“ Geoffrey Castillion gerði sig sekan um óíþróttamannslegt athæfi að mati sérfræðinga Pepsi Max markanna þegar hann nældi sér viljandi í gult spjald í leik Fylkis og Grindavíkur. 13.8.2019 10:30
Manchester United sannfærðir um að Real Madrid hafi ekki efni á Pogba Manchester United eru sannfærðir um að halda Paul Pogba hja félaginu þar sem þeir trúa því að Real Madrid hafi ekki efni á franska heimsmeistaranum. 13.8.2019 10:00
Pepsi Max mörkin: Þegar Óli virðist hafa fundið lykilinn breytir hann öllu og maður skilur ekkert FH stillti upp sínu besta miðvarðarpari á sunnudaginn að mati sérfræðinga Pepsi Max markanna á Stöð 2 Sport en óvíst sé hvort þjálfarateymi FH hafi áttað sig á því. 13.8.2019 09:30
Forráðamenn Barcelona ferðast til Parísar í dag og ræða við PSG Eric Abidal og Javier Bordas eru á leið til Parísar í dag til þess að ganga frá samningunum. 13.8.2019 08:55
Markaskorari í úrslitaleiknum á HM 1986 er látinn Jose Luis Brown sem varð heimsmeistari með Argentínu árið 1986 er liðið bar sigur úr býtum gegn Vestur Þýskalandi lést í gær, 62 ára að aldri. 13.8.2019 08:30
Alisson frá í nokkrar vikur og Klopp segir að Liverpool sé að semja við annan markvörð Alisson, markvörður Liverpool, verður frá í "nokkrar vikur“ vegna meiðsla á kálfa en þetta staðfesti Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, í samtali við heimasíðu félagsins. 13.8.2019 08:00
Keyptur til City fyrir 28 milljónir punda en fjórum árum síðar æfir hann með D-deildarliðinu Newport Hinn 30 ára gamli Fílbeinsstrendingur, Wilfried Bony, sem skrifaði undir samning við Manchester City fyrir fimm árum síðan hefur fallið fljótt niður af stjörnuhimninum. 13.8.2019 07:30
Klopp: Þurfum að halda græðginni áfram Liverpool hóf keppni í ensku úrvalsdeildinni af krafti þegar deildin fór í gang um helgina. Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vill að leikmenn sínir haldi áfram að vera gráðugir. 13.8.2019 07:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Grindavík 2-1│Fylkir tók stigin þrjú í Lautinni Grindavík situr sem fastast í 11. sætinu eftir tap gegn Fylki í kvöld 12.8.2019 22:30
Helgi: Skammaði Castillion fyrir þetta Þjálfara Fylkis var létt eftir sigurinn á Grindavík í Lautinni í kvöld. 12.8.2019 22:26
Sjáðu mörkin úr sigrinum mikilvæga hjá Fylki Fylkir er fimm stigum frá fallsæti eftir sigur á Grindavík í Árbænum í kvöld. 12.8.2019 22:14
Búinn að skora mark í fjórum efstu deildunum í Englandi Billy Sharp var ekki lengi að koma sér á blað í ensku úrvalsdeildinni um helgina og markið hans tryggði nýliðum Sheffield United stig á móti Bournemouth í fyrsta leik. 12.8.2019 21:30
Þrjú mörk og engin vandamál hjá Bæjurum Bayern München er komið áfram í 32-liða úrslit þýsku bikarkeppninnar. 12.8.2019 21:00
Sneijder leggur skóna á hilluna Hollendingurinn átti afar farsælan feril og vann landstitla í fjórum löndum. 12.8.2019 20:16
Leikmenn Real biðja Neymar um að koma til Madrid Leikmenn Real Madrid keppast við að reyna að sannfæra Neymar um að færa sig um set til Spánar. Neymar hefur verið ítrekað orðaður í burtu frá Paris Saint-Germain í sumar. 12.8.2019 20:00
Arnór með mark og stoðsendingu í sigri Skagamaðurinn Arnór Smárason átti stóran þátt í sigri Lillestrøm á Mjøndalen í norsku úrvalsdeildinni. 12.8.2019 19:54
Ragnar og félagar upp í 2. sætið | Böðvar lék 90 mínútur annan leikinn í röð Rostov hefur ekki enn tapað leik í rússnesku úrvalsdeildinni. 12.8.2019 19:00
FH-ingar búnir að skora 27 prósent marka sinna framhjá Hannesi í Valsmarkinu FH-ingar hafa skorað þrjú mörk í báðum deildarleikjum sínum á móti Íslandsmeisturum Vals í sumar og fagnað naumum en nauðsynlegum sigri í báðum. 12.8.2019 18:00
Alexander-Arnold sá fyrsti síðan Özil náði þessu árið 2015 Aðeins sjö aðrir leikmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hafa fengið inngöngu í hópinn sem Trent Alexander-Arnold komst í á föstudagskvöldið. 12.8.2019 17:30
Tuchel skilur gremju stuðningsmanna PSG í garð Neymar Sá þýski er á báðum áttum hvað Neymar varðar. 12.8.2019 17:00
HK hefur verið yfir í langflestar mínútur á móti toppliði KR í sumar HK-ingar unnu 4-1 stórsigur á toppliði KR í Kórnum í gær og urðu fyrsta íslenska liðið til að vinna KR í heila 87 daga. 12.8.2019 16:30
Topplið hefur ekki tapað stærra í meira en sjö ár KR-ingar steinlágu á móti nýliðum HK-inga í 16. umferð Pepsi Max deildar karla í gærkvöldi. 12.8.2019 15:30
Hefur miklar áhyggjur af kvennalandsliðinu: „Hvað eru þær að gera sem við erum ekki að gera?“ Farið var vel og vandlega yfir landsliðsvalið fyrir stöðuna á kvennalandsliðinu í fótbolta í Pepsi Max-mörkum kvenna. 12.8.2019 15:00
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn