Fleiri fréttir Aðstoðardómarinn fór í símann Það gerist oft margt skrýtið í fótboltanum út í heimi en uppákoma í Búlgaríu var ansi sérstök. 14.2.2014 22:45 Eiður Smári fékk 17 mínútur í kvöld Eiður Smári Guðjohnsen spilaði síðustu sautján mínúturnar þegar lið hans Club Brugge vann 3-1 heimasigur á Kortrijk í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta. 14.2.2014 21:33 Fulham rekur annan stjóra - Felix Magath tekur við liðinu Fulham hefur rekið knattspyrnustjórann Rene Meulensteen og ráðið Þjóðverjann Felix Magath í hans stað en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í kvöld. 14.2.2014 19:40 Wenger: Mourinho óttast það að mistakast Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir José Mourinho hræddan við að mistakast og ekki þora setja stefnuna á Englansdmeistaratitilinn. 14.2.2014 17:45 ÍBV fær hollenskan landsliðsmann Kvennalið ÍBV í knattspyrnu fékk liðsstyrk í dag er gengið var frá samningi við hollensku landsliðskonuna Kim Dolstra. 14.2.2014 17:00 Hodgson verður með England til ársins 2016 Landsliðsþjálfari Englands, Roy Hodgson, getur farið afslappaður á HM í sumar. Hann mun halda áfram að þjálfa liðið sama hvernig gengur í Brasilíu. 14.2.2014 16:15 Cazorla ekki með gegn Liverpool í bikarnum Spánverjinn Santi Cazorla verður ekki með Arsenal gegn Liverpool í bikarnum um helgina. 14.2.2014 11:15 Hodgson: Rooney þarf að sýna heiminum hversu góður hann er Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, vill að Wayne Rooney sýni heiminum hversu góður hann virkilega er á HM í sumar. 14.2.2014 09:41 Mourinho: Liverpool með forskot í titilbaráttunni Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er nú farinn að reyna að setja meiri pressu á Liverpool en stjóri toppliðs ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta telur að Liverpool-menn hafi ákveðið forskot á hin toppliðin. 13.2.2014 23:00 Martröð stuðningsmanns Everton breyttist í draum Gærkvöldið var heldur betur sögulegt hjá Malasíubúanum Ric Wee. Hann hefur dreymt um að sjá Everton spila í 30 ár og var loksins mættur á Goodison Park í gær. Þá var leik liðsins frestað. 13.2.2014 22:45 Danski kraftaverkaþjálfarinn fallin frá Richard Moller Nielsen, fyrrum þjálfari danska knattspyrnulandsliðsins og þjálfarinn sem gerði Dani að Evrópumeisturum árið 1992, er látinn 76 ára að aldri. 13.2.2014 17:00 Spurs með auglýsingasamning sem færir félaginu þrjá milljarða Tottenham hefur leikið með auglýsingu frá tveim fyrirtækjum í vetur. Næstu fimm árin verður bara einn stór styrktaraðili á treyjum félagsins. 13.2.2014 16:30 Berbatov fær hrós frá Ranieri eftir sigurmark Dimitar Berbatov fer vel af stað með sínu nýja liði Monaco en hann skoraði sigurmarkið í bikarleik gegn Nice í gær. 13.2.2014 15:00 Komið að Cole að setjast í aftursætið Ashley Cole hefur átt vinstri bakvarðarstöðuna hjá enska landsliðinu undanfarin ár en Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, hefur gefið í skyn að hans tími þar sé svo gott sem liðinn. 13.2.2014 14:15 Baðst afsökunar á að gefa Liverpool sigurinn Sascha Riether var skúrkurinn hjá Fulham í gærkvöldi þegar hann færði Liverpool sigur á silfurfati. 13.2.2014 13:30 Ísland fer upp um eitt sæti á nýjum FIFA-lista Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 48. sæti á styrkleikalista FIFA sem birtur var í dag. 13.2.2014 12:00 Dýrasti leikmaður Fulham ekki í formi Fulham borgaði metfé fyrir Konstantinos Mitroglou en hann hefur ekki enn komið við sögu. 13.2.2014 10:30 Fótboltamenn þurfa að fræðast um hommafælni Það getur verið erfitt að vera opinberlega samkynhneigður í búningsklefa hjá knattspyrnuliði. 13.2.2014 09:52 Suárez sér eftir tveimur atvikum en ekki Evra-málinu Luis Suárez, framherji Liverpool, óttast það að meiðast og missa af HM í Brasilíu í sumar. 13.2.2014 09:25 Það þýðir nú lítið að fara á taugum strax Heimir Guðjónsson, þjálfari FH-ingar, er ósáttur við varnarleikinn á annars góðu æfingamóti FH-liðsins á Algarve. 13.2.2014 06:00 Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Barcelona tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 1-1 jafntefli á útivelli á móti Real Sociedad í seinni undanúrslitaleik liðanna. 12.2.2014 22:59 Rodgers: Enginn betri en Gerrard í þessum aðstæðum Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var sáttur með fyrirliða sinn Steven Gerrard, eftir 3-2 endurkomusigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 12.2.2014 22:31 Moyes: Þetta eru ekki slæm úrslit fyrir okkur David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, tók ekki mikla áhættu í markalausu jafntefli á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Emirates-leikvanginum í kvöld og Skotinn virtist bara vera sáttur með úrslitin. 12.2.2014 22:21 Szczesny: Þetta voru vonbrigði Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, gerði vel í að halda marki sínu hreinu á móti Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni en hann var svekktur með að fá ekki meira en eitt stig. 12.2.2014 22:12 Adebayor með tvö mörk í stórsigri Tottenham Emmanuel Adebayor skoraði tvö mörk fyrir Tottenham í 4-0 útisigri á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en með þessum sigri eru Gylfi Þór Sigurðsson og félagar farnir að anda ofan í hálsmálið á Liverpool-mönnum í baráttunni um fjórða sætið. 12.2.2014 21:42 Mikilvægir sigrar hjá Liverpool og Tottenham - úrslitin í enska Liverpool og Tottenham fylgja efstu liðunum eftir í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir mikilvæga sigra í kvöld. Arsenal og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í stórleik kvöldsins. 12.2.2014 19:45 Gerrard tryggði Liverpool sigurinn í lokin Liverpool fylgdi eftir stórsigrinum á Arsenal um síðustu helgi með 3-2 endurkomusigri á botnliði Fulham á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 12.2.2014 19:30 Þurftu að fresta tveimur leikjum í kvöld í ensku úrvalsdeildinni Það er slæmt verður í Bretlandi og tveimur leikjum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem áttu að fara fram í kvöld hefur nú verið frestað. Þetta eru leikir Manchester City og Sunderland annarsvegar og leikur Everton og Crystal Palace hinsvegar. 12.2.2014 19:15 Arsenal náði ekki toppsætinu - markalaust jafntefli við United Arsenal og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni en Arsenal hefði komist í toppsæti deildarinnar með sigri. 12.2.2014 19:15 Skrtel var nálægt því að yfirgefa Liverpool síðasta sumar Martin Skrtel, miðvörður Liverpool, var nálægt því að yfirgefa félagið síðasta sumar en er nú ánægður að svo fór ekki. 12.2.2014 16:30 Solskjær: Okkar maður fer í bann en Touré sleppur Ole Gunnar Solskjær er óánægður með vinnbrögð enska knattspyrnusambandsins. 12.2.2014 13:30 Gylfi: Vinstri kanturinn er ekki mín uppáhaldsstaða Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki leikið með Tottenham upp á síðkastið vegna meiðsla. Hjörtur Hjartarson hitti á Gylfa út í London á dögunum og tók við hann spjall sem var birt í Messunni á mánudag. 12.2.2014 13:00 Roy Keane: Man. Utd þarf fimm til sex nýja leikmenn Manchester United þarf á 5-6 nýjum leikmönnum að halda í sumar ætli það að berjast aftur um Englandsmeistaratitilinn á næstu leiktíð að mati Roy Keane, fyrrverandi fyrirliða liðsins. 12.2.2014 10:30 Kveikjara kastað í Ronaldo úr stúkunni | Myndband Cristiano Ronaldo steinlá eftir þegar hann fékk kveikjara í höfuðið í leik Real Madrid gegn Atlético í gærkvöldi. 12.2.2014 09:45 Wenger vill að Özil skori fleiri mörk Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, vill að 40 milljóna punda maðurinn Mesut Özil skori fleiri mörk fyrir liðið. 12.2.2014 09:36 Bjarni Guðjóns: Miklu skemmtilegra starf en ég hélt Bjarni Guðjónsson vann sinn fyrsta bikar sem þjálfari á mánudagskvöldið þegar Fram varð Reykjavíkurmeistari eftir sigur á KR í vítaspyrnukeppni í Egilshöll. 12.2.2014 07:30 KR-ingar jöfnuðu óvinsælt met Framara KR-ingar urðu annað liðið til að tapa fjórum úrslitaleikjum í röð á Reykjavíkurmótinu síðan núverandi fyrirkomulag var tekið upp árið 1985 12.2.2014 06:30 Guðjón Þórðarson vann tvö fyrstu mótin sín Bjarni Guðjónsson, þjálfari Fram, lék eftir afrek föður síns þegar hann vann sitt fyrsta mót sem meistaraflokksþjálfari. Fram varð Reykjavíkurmeistari eftir sigur á KR í fyrrakvöld. 12.2.2014 06:00 Boro stakk af frá 1000 króna bókasafnsreikningi Starfsmaður bókasafns í Doncaster er allt annað en sáttur við þjálfarateymi enska knattspyrnuliðsins Middlesbrough. 11.2.2014 23:30 Mourinho: Stigu ekki fæti inn í teiginn okkar fyrsta klukkutímann Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, þurfti að horfa á eftir tveimur stigum í kvöld þegar Chelsea-liðið missti frá sér sigur í lokin í 1-1 jafntefli á móti West Bromwich Albion. 11.2.2014 22:18 Tvær vítaspyrnur Ronaldo afgreiddu nágrannana snemma leiks Real Madrid er komið áfram í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar eftir 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Atlético Madrid í seinni undanúrslitaleik liðanna í kvöld. 11.2.2014 22:07 Peningarnir bara fyrir liðin í efstu deild Liðin í efstu deild eru þau einu sem skipta með sér 120 milljón króna styrk frá Knattspyrnusambandi Íslands en þetta kom fram í frétt Guðjóns Guðmundssonar í kvöldfréttatíma Stöðvar tvö. 11.2.2014 20:34 Þrír sigrar í röð hjá West Ham - öll úrslit kvöldsins í enska boltanum West Ham vann sinn þriðja leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Norwich. Southampton vann 1-0 útisigur á Hull City. Cardiff City og West Bromich Albion gerðu bæði jafntefli en komust samt ekki upp úr fallsæti í kvöld. 11.2.2014 19:45 Chelsea náði ekki fjögurra stiga forskoti Chelsea tókst ekki að ná fjögurra stiga forskoti á Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld því liðið gerði aðeins 1-1 jafntefli við West Bromwich Albion. 11.2.2014 19:30 Aron Einar út í kuldanum þegar Cardiff gerði markalaust jafntefli Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var ekki í hópnum hjá Ole Gunnari Solskjær þegar Cardiff City gerði markalaust jafntefli við Aston Villa í 26. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. 11.2.2014 19:15 Sjá næstu 50 fréttir
Aðstoðardómarinn fór í símann Það gerist oft margt skrýtið í fótboltanum út í heimi en uppákoma í Búlgaríu var ansi sérstök. 14.2.2014 22:45
Eiður Smári fékk 17 mínútur í kvöld Eiður Smári Guðjohnsen spilaði síðustu sautján mínúturnar þegar lið hans Club Brugge vann 3-1 heimasigur á Kortrijk í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta. 14.2.2014 21:33
Fulham rekur annan stjóra - Felix Magath tekur við liðinu Fulham hefur rekið knattspyrnustjórann Rene Meulensteen og ráðið Þjóðverjann Felix Magath í hans stað en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í kvöld. 14.2.2014 19:40
Wenger: Mourinho óttast það að mistakast Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir José Mourinho hræddan við að mistakast og ekki þora setja stefnuna á Englansdmeistaratitilinn. 14.2.2014 17:45
ÍBV fær hollenskan landsliðsmann Kvennalið ÍBV í knattspyrnu fékk liðsstyrk í dag er gengið var frá samningi við hollensku landsliðskonuna Kim Dolstra. 14.2.2014 17:00
Hodgson verður með England til ársins 2016 Landsliðsþjálfari Englands, Roy Hodgson, getur farið afslappaður á HM í sumar. Hann mun halda áfram að þjálfa liðið sama hvernig gengur í Brasilíu. 14.2.2014 16:15
Cazorla ekki með gegn Liverpool í bikarnum Spánverjinn Santi Cazorla verður ekki með Arsenal gegn Liverpool í bikarnum um helgina. 14.2.2014 11:15
Hodgson: Rooney þarf að sýna heiminum hversu góður hann er Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, vill að Wayne Rooney sýni heiminum hversu góður hann virkilega er á HM í sumar. 14.2.2014 09:41
Mourinho: Liverpool með forskot í titilbaráttunni Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er nú farinn að reyna að setja meiri pressu á Liverpool en stjóri toppliðs ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta telur að Liverpool-menn hafi ákveðið forskot á hin toppliðin. 13.2.2014 23:00
Martröð stuðningsmanns Everton breyttist í draum Gærkvöldið var heldur betur sögulegt hjá Malasíubúanum Ric Wee. Hann hefur dreymt um að sjá Everton spila í 30 ár og var loksins mættur á Goodison Park í gær. Þá var leik liðsins frestað. 13.2.2014 22:45
Danski kraftaverkaþjálfarinn fallin frá Richard Moller Nielsen, fyrrum þjálfari danska knattspyrnulandsliðsins og þjálfarinn sem gerði Dani að Evrópumeisturum árið 1992, er látinn 76 ára að aldri. 13.2.2014 17:00
Spurs með auglýsingasamning sem færir félaginu þrjá milljarða Tottenham hefur leikið með auglýsingu frá tveim fyrirtækjum í vetur. Næstu fimm árin verður bara einn stór styrktaraðili á treyjum félagsins. 13.2.2014 16:30
Berbatov fær hrós frá Ranieri eftir sigurmark Dimitar Berbatov fer vel af stað með sínu nýja liði Monaco en hann skoraði sigurmarkið í bikarleik gegn Nice í gær. 13.2.2014 15:00
Komið að Cole að setjast í aftursætið Ashley Cole hefur átt vinstri bakvarðarstöðuna hjá enska landsliðinu undanfarin ár en Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, hefur gefið í skyn að hans tími þar sé svo gott sem liðinn. 13.2.2014 14:15
Baðst afsökunar á að gefa Liverpool sigurinn Sascha Riether var skúrkurinn hjá Fulham í gærkvöldi þegar hann færði Liverpool sigur á silfurfati. 13.2.2014 13:30
Ísland fer upp um eitt sæti á nýjum FIFA-lista Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 48. sæti á styrkleikalista FIFA sem birtur var í dag. 13.2.2014 12:00
Dýrasti leikmaður Fulham ekki í formi Fulham borgaði metfé fyrir Konstantinos Mitroglou en hann hefur ekki enn komið við sögu. 13.2.2014 10:30
Fótboltamenn þurfa að fræðast um hommafælni Það getur verið erfitt að vera opinberlega samkynhneigður í búningsklefa hjá knattspyrnuliði. 13.2.2014 09:52
Suárez sér eftir tveimur atvikum en ekki Evra-málinu Luis Suárez, framherji Liverpool, óttast það að meiðast og missa af HM í Brasilíu í sumar. 13.2.2014 09:25
Það þýðir nú lítið að fara á taugum strax Heimir Guðjónsson, þjálfari FH-ingar, er ósáttur við varnarleikinn á annars góðu æfingamóti FH-liðsins á Algarve. 13.2.2014 06:00
Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Barcelona tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 1-1 jafntefli á útivelli á móti Real Sociedad í seinni undanúrslitaleik liðanna. 12.2.2014 22:59
Rodgers: Enginn betri en Gerrard í þessum aðstæðum Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var sáttur með fyrirliða sinn Steven Gerrard, eftir 3-2 endurkomusigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 12.2.2014 22:31
Moyes: Þetta eru ekki slæm úrslit fyrir okkur David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, tók ekki mikla áhættu í markalausu jafntefli á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Emirates-leikvanginum í kvöld og Skotinn virtist bara vera sáttur með úrslitin. 12.2.2014 22:21
Szczesny: Þetta voru vonbrigði Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, gerði vel í að halda marki sínu hreinu á móti Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni en hann var svekktur með að fá ekki meira en eitt stig. 12.2.2014 22:12
Adebayor með tvö mörk í stórsigri Tottenham Emmanuel Adebayor skoraði tvö mörk fyrir Tottenham í 4-0 útisigri á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en með þessum sigri eru Gylfi Þór Sigurðsson og félagar farnir að anda ofan í hálsmálið á Liverpool-mönnum í baráttunni um fjórða sætið. 12.2.2014 21:42
Mikilvægir sigrar hjá Liverpool og Tottenham - úrslitin í enska Liverpool og Tottenham fylgja efstu liðunum eftir í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir mikilvæga sigra í kvöld. Arsenal og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í stórleik kvöldsins. 12.2.2014 19:45
Gerrard tryggði Liverpool sigurinn í lokin Liverpool fylgdi eftir stórsigrinum á Arsenal um síðustu helgi með 3-2 endurkomusigri á botnliði Fulham á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 12.2.2014 19:30
Þurftu að fresta tveimur leikjum í kvöld í ensku úrvalsdeildinni Það er slæmt verður í Bretlandi og tveimur leikjum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem áttu að fara fram í kvöld hefur nú verið frestað. Þetta eru leikir Manchester City og Sunderland annarsvegar og leikur Everton og Crystal Palace hinsvegar. 12.2.2014 19:15
Arsenal náði ekki toppsætinu - markalaust jafntefli við United Arsenal og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni en Arsenal hefði komist í toppsæti deildarinnar með sigri. 12.2.2014 19:15
Skrtel var nálægt því að yfirgefa Liverpool síðasta sumar Martin Skrtel, miðvörður Liverpool, var nálægt því að yfirgefa félagið síðasta sumar en er nú ánægður að svo fór ekki. 12.2.2014 16:30
Solskjær: Okkar maður fer í bann en Touré sleppur Ole Gunnar Solskjær er óánægður með vinnbrögð enska knattspyrnusambandsins. 12.2.2014 13:30
Gylfi: Vinstri kanturinn er ekki mín uppáhaldsstaða Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki leikið með Tottenham upp á síðkastið vegna meiðsla. Hjörtur Hjartarson hitti á Gylfa út í London á dögunum og tók við hann spjall sem var birt í Messunni á mánudag. 12.2.2014 13:00
Roy Keane: Man. Utd þarf fimm til sex nýja leikmenn Manchester United þarf á 5-6 nýjum leikmönnum að halda í sumar ætli það að berjast aftur um Englandsmeistaratitilinn á næstu leiktíð að mati Roy Keane, fyrrverandi fyrirliða liðsins. 12.2.2014 10:30
Kveikjara kastað í Ronaldo úr stúkunni | Myndband Cristiano Ronaldo steinlá eftir þegar hann fékk kveikjara í höfuðið í leik Real Madrid gegn Atlético í gærkvöldi. 12.2.2014 09:45
Wenger vill að Özil skori fleiri mörk Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, vill að 40 milljóna punda maðurinn Mesut Özil skori fleiri mörk fyrir liðið. 12.2.2014 09:36
Bjarni Guðjóns: Miklu skemmtilegra starf en ég hélt Bjarni Guðjónsson vann sinn fyrsta bikar sem þjálfari á mánudagskvöldið þegar Fram varð Reykjavíkurmeistari eftir sigur á KR í vítaspyrnukeppni í Egilshöll. 12.2.2014 07:30
KR-ingar jöfnuðu óvinsælt met Framara KR-ingar urðu annað liðið til að tapa fjórum úrslitaleikjum í röð á Reykjavíkurmótinu síðan núverandi fyrirkomulag var tekið upp árið 1985 12.2.2014 06:30
Guðjón Þórðarson vann tvö fyrstu mótin sín Bjarni Guðjónsson, þjálfari Fram, lék eftir afrek föður síns þegar hann vann sitt fyrsta mót sem meistaraflokksþjálfari. Fram varð Reykjavíkurmeistari eftir sigur á KR í fyrrakvöld. 12.2.2014 06:00
Boro stakk af frá 1000 króna bókasafnsreikningi Starfsmaður bókasafns í Doncaster er allt annað en sáttur við þjálfarateymi enska knattspyrnuliðsins Middlesbrough. 11.2.2014 23:30
Mourinho: Stigu ekki fæti inn í teiginn okkar fyrsta klukkutímann Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, þurfti að horfa á eftir tveimur stigum í kvöld þegar Chelsea-liðið missti frá sér sigur í lokin í 1-1 jafntefli á móti West Bromwich Albion. 11.2.2014 22:18
Tvær vítaspyrnur Ronaldo afgreiddu nágrannana snemma leiks Real Madrid er komið áfram í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar eftir 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Atlético Madrid í seinni undanúrslitaleik liðanna í kvöld. 11.2.2014 22:07
Peningarnir bara fyrir liðin í efstu deild Liðin í efstu deild eru þau einu sem skipta með sér 120 milljón króna styrk frá Knattspyrnusambandi Íslands en þetta kom fram í frétt Guðjóns Guðmundssonar í kvöldfréttatíma Stöðvar tvö. 11.2.2014 20:34
Þrír sigrar í röð hjá West Ham - öll úrslit kvöldsins í enska boltanum West Ham vann sinn þriðja leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Norwich. Southampton vann 1-0 útisigur á Hull City. Cardiff City og West Bromich Albion gerðu bæði jafntefli en komust samt ekki upp úr fallsæti í kvöld. 11.2.2014 19:45
Chelsea náði ekki fjögurra stiga forskoti Chelsea tókst ekki að ná fjögurra stiga forskoti á Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld því liðið gerði aðeins 1-1 jafntefli við West Bromwich Albion. 11.2.2014 19:30
Aron Einar út í kuldanum þegar Cardiff gerði markalaust jafntefli Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var ekki í hópnum hjá Ole Gunnari Solskjær þegar Cardiff City gerði markalaust jafntefli við Aston Villa í 26. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. 11.2.2014 19:15