Fleiri fréttir

Eiður Smári fékk 17 mínútur í kvöld

Eiður Smári Guðjohnsen spilaði síðustu sautján mínúturnar þegar lið hans Club Brugge vann 3-1 heimasigur á Kortrijk í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta.

ÍBV fær hollenskan landsliðsmann

Kvennalið ÍBV í knattspyrnu fékk liðsstyrk í dag er gengið var frá samningi við hollensku landsliðskonuna Kim Dolstra.

Mourinho: Liverpool með forskot í titilbaráttunni

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er nú farinn að reyna að setja meiri pressu á Liverpool en stjóri toppliðs ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta telur að Liverpool-menn hafi ákveðið forskot á hin toppliðin.

Martröð stuðningsmanns Everton breyttist í draum

Gærkvöldið var heldur betur sögulegt hjá Malasíubúanum Ric Wee. Hann hefur dreymt um að sjá Everton spila í 30 ár og var loksins mættur á Goodison Park í gær. Þá var leik liðsins frestað.

Danski kraftaverkaþjálfarinn fallin frá

Richard Moller Nielsen, fyrrum þjálfari danska knattspyrnulandsliðsins og þjálfarinn sem gerði Dani að Evrópumeisturum árið 1992, er látinn 76 ára að aldri.

Komið að Cole að setjast í aftursætið

Ashley Cole hefur átt vinstri bakvarðarstöðuna hjá enska landsliðinu undanfarin ár en Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, hefur gefið í skyn að hans tími þar sé svo gott sem liðinn.

Moyes: Þetta eru ekki slæm úrslit fyrir okkur

David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, tók ekki mikla áhættu í markalausu jafntefli á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Emirates-leikvanginum í kvöld og Skotinn virtist bara vera sáttur með úrslitin.

Szczesny: Þetta voru vonbrigði

Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, gerði vel í að halda marki sínu hreinu á móti Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni en hann var svekktur með að fá ekki meira en eitt stig.

Adebayor með tvö mörk í stórsigri Tottenham

Emmanuel Adebayor skoraði tvö mörk fyrir Tottenham í 4-0 útisigri á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en með þessum sigri eru Gylfi Þór Sigurðsson og félagar farnir að anda ofan í hálsmálið á Liverpool-mönnum í baráttunni um fjórða sætið.

Gerrard tryggði Liverpool sigurinn í lokin

Liverpool fylgdi eftir stórsigrinum á Arsenal um síðustu helgi með 3-2 endurkomusigri á botnliði Fulham á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Gylfi: Vinstri kanturinn er ekki mín uppáhaldsstaða

Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki leikið með Tottenham upp á síðkastið vegna meiðsla. Hjörtur Hjartarson hitti á Gylfa út í London á dögunum og tók við hann spjall sem var birt í Messunni á mánudag.

Roy Keane: Man. Utd þarf fimm til sex nýja leikmenn

Manchester United þarf á 5-6 nýjum leikmönnum að halda í sumar ætli það að berjast aftur um Englandsmeistaratitilinn á næstu leiktíð að mati Roy Keane, fyrrverandi fyrirliða liðsins.

KR-ingar jöfnuðu óvinsælt met Framara

KR-ingar urðu annað liðið til að tapa fjórum úrslitaleikjum í röð á Reykjavíkurmótinu síðan núverandi fyrirkomulag var tekið upp árið 1985

Guðjón Þórðarson vann tvö fyrstu mótin sín

Bjarni Guðjónsson, þjálfari Fram, lék eftir afrek föður síns þegar hann vann sitt fyrsta mót sem meistaraflokksþjálfari. Fram varð Reykjavíkurmeistari eftir sigur á KR í fyrrakvöld.

Peningarnir bara fyrir liðin í efstu deild

Liðin í efstu deild eru þau einu sem skipta með sér 120 milljón króna styrk frá Knattspyrnusambandi Íslands en þetta kom fram í frétt Guðjóns Guðmundssonar í kvöldfréttatíma Stöðvar tvö.

Chelsea náði ekki fjögurra stiga forskoti

Chelsea tókst ekki að ná fjögurra stiga forskoti á Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld því liðið gerði aðeins 1-1 jafntefli við West Bromwich Albion.

Sjá næstu 50 fréttir