Bjarni Guðjóns: Miklu skemmtilegra starf en ég hélt Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. febrúar 2014 07:30 Bjarni Guðjónsson, þjálfari Fram. Mynd/Pjetur „Það er alltaf gaman að vinna titla en það var ekki það sem skipti máli fyrir liðið á þessum tímapunkti,“ segir Bjarni Guðjónsson, þjálfari Fram, í samtali við Fréttablaðið en hann stýrði Fram til Reykjavíkurmeistaratitils á mánudagskvöldið. Fram vann þá KR í vítaspyrnukeppni og fagnaði Bjarni sínum fyrsta titli sem þjálfari í meistaraflokki. „Reynslan sem strákarnir fengu úr þessum leik skiptir meira máli. Þó þetta hafi verið Reykjavíkurmót var þetta úrslitaleikur og fáir þessara stráka hafa spilað svona úrslitaleiki. Þetta mót er gott í þeim tilgangi að búa sig undir sumarið. Við fengum dýrmæt tækifæri til að spila góða leiki með góða dómara við góðar aðstæður,“ segir Bjarni, sem varð með sigrinum á undan Rúnari Kristinssyni til að vinna Reykjavíkurmótið.Mikil samheldni Bjarni gerði miklar breytingar á Fram-liðinu þegar hann tók við en þrettán leikmenn eru komnir, margir ungir og óreyndir, í efstu deild. Þá yfirgáfu níu leikmenn Safamýrina. „Það jákvæðasta í þessari uppbyggingu er sennilega hvernig strákunum hefur tekist að búa til samheldni úr annars ungum hópi. Helmingurinn eða svo er alveg nýkominn inn þannig að menn eiga hrós skilið fyrir þetta,“ segir Bjarni. Þjálfarinn hefur ekki áhyggjur af frumraun ungu drengjanna í deild þeirra bestu því þeir eru góðir í fótbolta. Hann vonast bara til að þeir grípi tækifærið sem þeim er nú gefið.Skemmtilegra en ég hélt „Það er ekki mikið sem ég kenni þeim hvað varðar tækni og þannig heldur fá þeir bara tækifæri til að spila í efstu deild. Menn þurfa að passa upp á allt saman eins og hvíld og mataræði og ég held að allir séu að gera það,“ segir Bjarni sem nýtur sín verulega í nýju starfi. „Þetta er alveg virkilega skemmtilegt og gefandi. Starfið er eiginlega miklu skemmtilegra en ég hélt það yrði. Þetta grípur mann alveg,“ segir Bjarni Guðjónsson. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
„Það er alltaf gaman að vinna titla en það var ekki það sem skipti máli fyrir liðið á þessum tímapunkti,“ segir Bjarni Guðjónsson, þjálfari Fram, í samtali við Fréttablaðið en hann stýrði Fram til Reykjavíkurmeistaratitils á mánudagskvöldið. Fram vann þá KR í vítaspyrnukeppni og fagnaði Bjarni sínum fyrsta titli sem þjálfari í meistaraflokki. „Reynslan sem strákarnir fengu úr þessum leik skiptir meira máli. Þó þetta hafi verið Reykjavíkurmót var þetta úrslitaleikur og fáir þessara stráka hafa spilað svona úrslitaleiki. Þetta mót er gott í þeim tilgangi að búa sig undir sumarið. Við fengum dýrmæt tækifæri til að spila góða leiki með góða dómara við góðar aðstæður,“ segir Bjarni, sem varð með sigrinum á undan Rúnari Kristinssyni til að vinna Reykjavíkurmótið.Mikil samheldni Bjarni gerði miklar breytingar á Fram-liðinu þegar hann tók við en þrettán leikmenn eru komnir, margir ungir og óreyndir, í efstu deild. Þá yfirgáfu níu leikmenn Safamýrina. „Það jákvæðasta í þessari uppbyggingu er sennilega hvernig strákunum hefur tekist að búa til samheldni úr annars ungum hópi. Helmingurinn eða svo er alveg nýkominn inn þannig að menn eiga hrós skilið fyrir þetta,“ segir Bjarni. Þjálfarinn hefur ekki áhyggjur af frumraun ungu drengjanna í deild þeirra bestu því þeir eru góðir í fótbolta. Hann vonast bara til að þeir grípi tækifærið sem þeim er nú gefið.Skemmtilegra en ég hélt „Það er ekki mikið sem ég kenni þeim hvað varðar tækni og þannig heldur fá þeir bara tækifæri til að spila í efstu deild. Menn þurfa að passa upp á allt saman eins og hvíld og mataræði og ég held að allir séu að gera það,“ segir Bjarni sem nýtur sín verulega í nýju starfi. „Þetta er alveg virkilega skemmtilegt og gefandi. Starfið er eiginlega miklu skemmtilegra en ég hélt það yrði. Þetta grípur mann alveg,“ segir Bjarni Guðjónsson.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira