Fleiri fréttir

Messan: Mourinho er fótboltasnillingur

Strákarnir í Messunni eru afar hrifnir af Chelsea þessa dagana. Skal engan undra þar sem leikmenn Chelsea leika við hvurn sinn fingur þessa dagana.

Wales frumsýnir nýjan búning gegn Íslandi

Ísland mætir Wales í vináttulandsleik í knattspyrnu þann 5. mars næstkomandi. Walesverjar ætla að gera sér lítið fyrir og frumsýna nýjan landsliðsbúning í leiknum.

Blikar töpuðu 0-2 á móti FCK

Danska Íslendingaliðið FCK Kaupmannahöfn vann 2-0 sigur á Breiðabliki í Atlantshafs-bikarnum í Algarve í Portúgal í kvöld. Þetta var fyrsta tap Blika á mótinu.

Fram vann KR í vítakeppni - Ögmundur varði frá Almari

Fram er Reykjavíkurmeistari karla í fótbolta eftir sigur á KR í vítakeppni í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í Egilshöllinni í kvöld. Leikur liðanna endaði með 1-1 jafntefli en Fram vann vítakeppnina 5-4.

Blaðamenn særðu stolt Messi

Lionel Messi sýndi í gær að hann er kominn í sitt gamla góða form. Hann skoraði þá tvö mörk í 4-1 sigri Barcelona á Sevilla.

Karlmenn reknir úr kvennalandsliðinu

Knattspyrnusamband Íran hefur ákveðið að allir leikmenn sem koma til greina í kvennalandslið þjóðarinnar í knattspyrnu þurfi að gangast undir kynpróf.

Ég hef aldrei séð Wenger svona reiðan

Arsenal fékk væna flengingu frá Liverpool um síðustu helgi og skal því engan undra að stjóri Arsenal, Arsene Wenger, hafi verið brjálaður út í leikmenn sína.

Launakostnaður Geirs og Þóris 28,2 milljónir

Geir Þorsteinsson, formaður knattspyrnusambands Íslands, og Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri sambandsins, fengu samtals 28,2 milljónir króna í laun á síðasta ári samkvæmt ársreikningi KSÍ sem birtur var í dag.

Carrick: Erfitt að kyngja þessu

Michael Carrick, miðjumaður Manchester United, segir erfitt að kyngja stigamissinum á Old Trafford í gær þegar liðið gerði jafntefli við botnlið Fulham, 2:2.

Inter vann loksins

Inter lagði Sassuolo 1-0 í kvöldleik ítölsku A-deildarinnar í fótbolta. Walter Samuel skoraði eina mark leiksins á 48. mínútu. Fyrsti sigur Inter frá því í desember staðreynd.

Mancini: City hagaði sér eins og Júdas

Roberto Mancini fyrrverandi knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City segir forráðamenn liðsins hafa hagað sér eins og Júdas gagnvart sér á síðustu leiktíð þegar hann var enn stjóri liðsins.

Moyes: Skil ekki hvernig við unnum ekki

David Moyes knattspyrnustjóri Manchester United skilur ekki hvernig lið hans náði ekki að vinna sigur á Fulham í dag þegar liðið skildu jöfn 2-2 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fulham jafnaði metin á 95. mínútu en United hefði átt að vera búið að gera út um leikinn.

Enn skorar Alfreð Finnbogason

Alfreð Finnbogason skoraði eitt marka Heerenveen sem lagði Groningen 3-1 í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Alfreð er búinn að skora 21 mark í 20 deildarleikjum á leiktíðinni.

Adebayor: Vissum að við hefðum gæðin til að vinna

„Sendingin var frábær, snertingin var ekki slæm og ég átti bara um eitt að velja, klára með vinstri fæti,“ sagði Emmanuel Adebayor um sigurmarkið sem tryggði Tottenham 1-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Dramatískt jafntefli Emils og félaga gegn Juventus

Carlos Tevez skoraði bæði mörk Juventus sem gerði 2-2 jafntefli gegn Hellas Verona í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Emil Hallfreðsson lék allan leikinn á miðjunni hjá Verona. Birkir Bjarnason kom ekki við sögu í sigri Sampdoria.

Kolbeinn varamaður í jafnteflisleik

Kolbeinn Sigþórsson spilaði síðasta stundarfjórðunginn þegar að Ajax gerði 1-1 jafntefli gegn PEC Zwolle á útivelli í dag.

Netzer: Draxler liggur ekkert á

Gamla goðsögnin Gunter Netzer hjá Borussia Mönchengladbach segir að Julian Draxler leikmaður Schalke í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta eigi að flýta sér hægt að læra leikinn hjá liði sínu áður en hann haldi á vit ævintýra erlendis.

Moyes ætlar að endurnýja

David Moyes knattspyrnustjóri Manchester United ætlar að gera miklar breytingar á liði sínu næsta sumar ef eitthvað er að marka fjölmiðla á Englandi nú í morgun. Reiknað er með að Moyes freisti þess að kaupa leikmenn fyrir allt að 100 milljónir punda.

Grétar Rafn nýr umboðsmaður leikmanna

Siglfirðingurinn Grétar Rafn Steinsson fyrrverandi landsliðmaður í fótbolta og atvinnumaður til margra ára er orðinn umboðsmaður leikmanna. Þetta kemur fram í skýrslu Knattspyrnusambands Íslands.

Liverpool á eftir Ashley Cole

Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur áhuga á enska vinstri bakverðinum Ashley Cole hjá Chelsea. Cole er með lausan samning í sumar og mun væntanlega yfirgefa Chelsea.

ÍBV styrkir sig

ÍBV hefur styrkt sig fyrir átökin í Pepsí deild karla í fótbolta í sumar með því að semja við 25 ára gamlan kantmann frá Trinidad & Tobago að nafni Dominic Adams.

Gylfi frá vegna meiðsla

Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með Tottenham þegar liðið mætir Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Fulham náði jafntefli á Old Trafford

Manchester United náði aðeins 2-2 jafntefli gegn Fulham heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fulham jafnaði metin á 95. mínútu en liðið var lengi yfir í leiknum.

Messi skaut Barcelona á toppinn á ný

Barcelona lagði Sevilla 4-1 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Gæði Lionel Messi skildi liðin að í kvöld en Messi skoraði tvö mörk og lagði upp eitt.

Higuain tryggði Napoli sigur

Adel Taarabt skoraði í sínum fyrsta leik með AC Milan á Ítalíu en það dugði skammt í leik liðsins gegn Napoli í kvöld.

Jón Arnór fór ekki í úrslitin

Real Madrid tryggði sér sæti í úrslitaleik spænsku konungsbikarkeppninnar með sigri á CAI Zaragoza í undanúsrlitum í dag, 98-66.

Enn einn sigurinn hjá Bayern

Bayern München vann sinn tólfta sigur í röð í þýsku úrvalsdeildinni er liðið vann Nürnberg á útivelli í dag, 2-0.

Mistök Aranzubia reyndust dýrkeypt

Atletico Madrid tapaði afar dýrmætum stigum í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld en liðið tapaði þá fyrir Almeria, 2-0. Úrslitin þýða að Real Madrid er komið á topp deildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir