Fleiri fréttir „Selfoss var mest spennandi kosturinn“ Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir frá Hellu skrifaði í morgun undir samning við Selfoss. Hún mun leika með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. 28.12.2013 12:58 Alfreð leikmaður ársins í Hollandi Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason hefur verið valinn besti leikmaður ársins 2013 í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu af vefsíðunni football-oranje.com. 28.12.2013 12:07 Ætlar að halda ótrauð áfram í knattspyrnu að barnsburði loknum Landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir á von á sínu fyrsta barni ásamt unnusta sínum, sjúkraþjálfaranum Einari Erni Guðmundssyni. Margrét er staðráðin í að spila á HM 2015, komist landsliðið í úrslit. 28.12.2013 07:00 Cardiff grátlega nálægt sigri - Sunderland jafnaði í uppbótartíma Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City voru hársbreidd frá því að landa sigri á móti Sunderland í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Cardiff komst í 2-0 í leiknum en Sunderland skoraði tvö mörk á síðustu sjö mínútum leiksins. 28.12.2013 00:01 Welbeck hetja United í fjórða deildarsigrinum í röð Danny Welbeck kom Englandsmeisturum Manchester United til bjargar í heimsókn til Norwich á Carrow Road í dag. 28.12.2013 00:01 Mark Dzeko nóg fyrir City Aldrei þessu vant bauð Manchester City ekki upp á markaveislu á Etihad-vellinum en nældi engu að síður í þrjú stig. 28.12.2013 00:01 Enn eitt jafntefli West Ham og West Brom Boðið var til markaveislu þegar West Ham og West Brom skildu jöfn 3-3 í hádegisleiknum í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 28.12.2013 00:01 Huddlestone fagnaði með klippingu | Úrslit dagsins Hull tók Fulham í kennslustund á KC-vellinum í dag en meiri spenna var í viðureign Aston Villa og Swansea á Villa Park. 28.12.2013 00:01 Fjórir leikmenn Arsenal í liði fyrri hluta tímabilsins Wojciech Szczesny, Per Mertesacker, Mesut Özil og Aaron Ramsey, leikmenn Arsenal, eru í úrvalsliði fyrri hluta ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. 27.12.2013 19:30 Liverpool á 40 prósent af fallegustu mörkunum Luis Suarez og Daniel Sturridge eru meðal þeirra fimm sem skoruðu fimm fallegustu mörkin að mati dómnefndar sjónvarpsrétthafa ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. 27.12.2013 18:00 Fallegustu vörslur fyrri hlutans Brad Guzan, Tim Krul, Boaz Myhill, Artur Boruc og Michel Vorm eiga fallegustu vörslur haustsins 2013. 27.12.2013 16:30 „Ekki það heimsk að ég átti mig ekki á muninum á karla- og kvennafótbolta“ „Ég bið þig um að bera virðingu fyrir kvennaknattspyrnu en umfram allt hugsa til þess að það eru margar fimm ára stelpur með sama draum og ég átti á sínum tíma.“ 27.12.2013 15:45 Níu mörk í níu heimaleikjum hjá Negredo Spánverjinn Alvaro Negredo skoraði sitt níunda mark í níu leikjum á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í 2-1 sigri Manchester City á Liverpool í gær. 27.12.2013 15:00 Solskjær líklegastur og Tan ekki útilokaður Breskir veðbankar eru þegar farnir að taka við veðmálum um hver taki við sem knattspyrnustjóri Cardiff. Malky MacKay var látinn taka pokann sinn í dag. 27.12.2013 14:50 Stjóri Arons Einars rekinn Malky Mackay hefur verið rekinn sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Cardiff. Honum var tilkynnt ákvörðun stjórnarinnar á fundi í dag. 27.12.2013 14:32 Fékk þau skilaboð að hann mætti ekki spila fótbolta framar "Ég keyrði beint út á fótboltavöll þar sem ég hef í gegnum tíðina leitað skjóls,“ segir Bjarki Már sem hitti á þjálfara sinn Ólaf Brynjólfsson. Þá hafi hann fyrst áttað sig á alvarleika málsins og brotnað niður í faðmi þjálfarans. 27.12.2013 14:15 Fyrrverandi leikmaður Liverpool látinn Wayne Harrison, fyrrverandi leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, er látinn 46 ára að aldri eftir baráttu við krabbamein í brisi. 27.12.2013 13:28 „Ummæli Zlatan sorgleg og leiðinleg“ Pia Sundhage, þjálfari sænska kvennalandsliðsins í kanttspyrnu, er ósátt við ummæli sem Zlatan Ibrahimovic lét falla í viðtali við Expressen á Jóladag. 27.12.2013 12:00 Tomasson með langtímasamning við Roda Danski landsliðsmaðurinn fyrrverandi Jon Dahl Tomasson er tekinn við þjálfun Roda í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 27.12.2013 11:15 Fyrsta skallamark Walcott "Pabbi verður sérstaklega ánægður með að ég skoraði með skalla. Hann er mikið fyrir skallamörk,“ sagði Walcott. 27.12.2013 10:30 Ráðist á Boateng á Jóladag Kevin-Prince Boateng varð fyrir líkamsárás á götum Kaarst í Þýskalandi á Jóladag. Þetta staðfestir lögregla við staðarblaðið Rheinische Post. 27.12.2013 09:50 Alfreð er þrjátíu marka maður tvö ár í röð Knattspyrnumaðurinn Alfreð Finnbogason braut þrjátíu marka múrinn annað árið í röð þegar hann skoraði eitt marka Heerenveen í lokaleiknum fyrir jólafrí. Alfreð náði ekki að bæta ársgamalt met sitt en hefur skorað 64 mörk á síðustu tveimur árum. 27.12.2013 09:00 Hrakfarir Söndru hræða ekki Soffíu Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar, er á leiðinni í atvinnumennsku en hún ætlar að spila með sænska liðinu Jitex á næsta ári. 27.12.2013 06:00 Soffía búin að ná samkomulagi við Jitex Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar, er á leiðinni í atvinnumennsku en hún er tilkynnt sem nýr leikmaður sænska liðsins Jitex á heimasíðu félagsins. 26.12.2013 22:00 Club Brugge tapaði óvænt á heimavelli Íslendingar voru í eldlínunni þegar umferð fór fram í belgísku úrvalsdeildinni í dag. Eiður Smári Guðjohnsen spilaði síðasta hálftímann í óvæntu tapi Club Brugge gegn Waasland-Beveren í belgísku úrvalsdeildinni í dag. Stefán Gíslason spilaði allar nítíu mínúturnar í öruggum sigri Leuven á Cercle Brugge og þá spilaði Ólafur Ingi Skúlason lokamínúturnar í tapi gegn Anderlecht. 26.12.2013 21:24 Ramsey fékk meiðsli í afmælisgjöf Aaron Ramsey, miðjumaður Arsenal, verður ekkert meira með liðinu yfir hátíðirnar eftir að hafa meiðst í sigrinum á West Ham á Upton Park í dag. Arsenal vann leikinn 3-1 og komst aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni. 26.12.2013 20:50 Rodgers óánægður með dómaraval knattspyrnusambandsins Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool var óánægður með dómara leiksins í viðtölum eftir leik liðsins gegn Manchester City. Línuvörður flaggaði mark af Liverpool sem var greinilega löglegt. 26.12.2013 20:36 Ekki hægt að bera þetta saman Zlatan Ibrahimovic liggur sjaldan á skoðunum sínum þótt þær séu oft umdeildar. Nýjustu ummæli hans voru í umdeildari kantinum, hann telur að virðingin sem karlkyns landsliðsmaður fær umfram kvenkyns landsliðsmann sé eðlileg. 26.12.2013 20:30 Kompany: Erfiðasti heimaleikur ársins "Þetta var erfiðasti heimaleikur ársins hjá okkur, þessi þrjú stig eru gríðarlega mikilvæg og gefa okkur vonandi aukinn kraft," sagði Vicent Kompany, fyrirliði Manchester City eftir leikinn. 26.12.2013 19:54 Manchester City óstöðvandi á heimavelli Mistök Simon Mignolet í uppbótartíma í fyrri hálfleik reyndist munurinn á Manchester City og Liverpool í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með 2-1 sigri Manchester City sem kemst upp í annað sæti með sigrinum. 26.12.2013 17:00 Kári spilaði í sigurleik Kári Árnason, leikmaður Rotherham United var að vanda í byrjunarliði Rotherham United og spilaði allar nítíu mínútur leiksins á miðjunni í 1-0 sigri á Bradford. 26.12.2013 16:58 Eitt af mínum bestu mörkum "Við þurftum að verjast mörgum löngum sendingum inn í vítateiginn okkar á síðustu mínútum leiksins en við gáfum allt í þetta og náðum mikilvægum sigri hér í dag,“ sagði Wayne Rooney, leikmaður Manchester United eftir 3-2 sigur liðsins gegn Hull í dag. 26.12.2013 15:08 Níu leikmenn Stoke töpuðu stórt - úrslit dagsins í enska Newcastle vann 5-1 stórsigur á Stoke í 18. umferð ensku úrvalsdeildinni og Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City töpuðu 0-3 á heimavelli á móti Southampton. 26.12.2013 15:00 Þrumuskot Scott Parker tryggði Fulham dýrmætan sigur Scott Parker var hetja Fulham í 18. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar hann skoraði sigurmarkið í 2-1 útisigri á móti Norwich. Þetta var var aðeins annar deildarsigur liðsins í síðustu tíu leikjum. 26.12.2013 14:45 Sigurmarkið datt ekki inn hjá Gylfa og félögum Tottenham tapaði stigum á heimavelli á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðin gerðu 1-1 jafntefli. Tottenham-menn reyndu hvað það gat að ná inn sigurmarkinu í lokin. 26.12.2013 14:30 Jones frá næstu vikurnar Phil Jones, varnarmaður Manchester United og enska landsliðsins meiddist á hné á æfingu í vikunni og verður frá næstu vikurnar. 26.12.2013 14:00 Verður ekki auðvelt að velja leikmannahópinn Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins sagði í viðtölum að erfitt verði að velja leikmannahóp enska liðsins sem fer til Brasilíu næsta sumar. Margir spennandi leikmenn væru búnir að koma fram á sjónarsviðið í Úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 26.12.2013 13:30 Darren Fletcher í byrjunarliði Manchester United Darren Fletcher, miðjumaður Manchester United og skoska landsliðsins er í byrjunarliði Manchester United í leik gegn Hull sem hófst núna klukkan 12:45. Fletcher sem hefur glímt við sáraristilsbólgu frá árinu 2011 hefur barist fyrir því að snúa aftur á fótboltavöllinn. 26.12.2013 12:47 Mourinho finnst Arsenal leiðinlegt lið Jose Mourinho, knattspyrnuþjálfari Chelsea liggur ekki á skoðunum sínum frekar en vanalega þótt það séu jól. Mourinho kallaði Arsenal leiðinlegt lið eftir jafntefli Arsenal og Chelsea. 26.12.2013 12:45 Aron Jóhannsson ekki á leiðinni til Celtic Aron Jóhannsson, leikmaður AZ Alkmaar og bandaríska landsliðsins sem hefur verið orðaður við Glasgow Celtic birti mynd á Twitter síðu sinni í dag sem sýndi að hann væri nýlentur í Glasgow. 26.12.2013 12:00 Þetta bíður fótboltaáhugamanna landsins í dag Öll átjánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram í dag annan dag jóla. Einn leikur er í hádeginu og einn seinni partinn en átta af tíu leikjum dagsins hefjast klukkan 15.00. 26.12.2013 11:46 Cabaye ekki á förum Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle United er viss um að félaginu takist að halda Yohan Cabaye þrátt fyrir að hann sé orðaður við PSG og Arsenal. Pardew skellti 22 milljóna verðmiða á Cabaye og verður fróðlegt að sjá hvort eitthvað lið sé tilbúið að greiða slíka upphæð. 26.12.2013 10:00 Dortmund krefst 40 milljóna fyrir Reus Dortmund hefur varað lið við að ef eitthvert þeirra ætli sér að kaupa Marco Reus, leikmann Dortmund og þýska landsliðsins þurfi sama lið að greiða 40 milljónir evra. 26.12.2013 08:00 Arsenal aftur á sigurbraut Arsenal náði toppsætinu aftur með 3-1 sigri á West Ham í dag. West Ham náði forskotinu í upphafi seinni hálfleiks en Theo Walcott og Lukas Podolski svöruðu með þremur mörkum á tíu mínútna kafla í seinni hálfleik. 26.12.2013 00:31 Eitt mark dugði Chelsea Eden Hazard skoraði eina mark Chelsea í 1-0 sigri á Swansea á Stamford Bridge í dag. Með sigrinum fer Chelsea tímabundið upp fyrir Liverpool og Manchester City en þessi lið mætast á Etihad vellinum klukkan 17.30. 26.12.2013 00:30 Sjá næstu 50 fréttir
„Selfoss var mest spennandi kosturinn“ Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir frá Hellu skrifaði í morgun undir samning við Selfoss. Hún mun leika með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. 28.12.2013 12:58
Alfreð leikmaður ársins í Hollandi Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason hefur verið valinn besti leikmaður ársins 2013 í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu af vefsíðunni football-oranje.com. 28.12.2013 12:07
Ætlar að halda ótrauð áfram í knattspyrnu að barnsburði loknum Landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir á von á sínu fyrsta barni ásamt unnusta sínum, sjúkraþjálfaranum Einari Erni Guðmundssyni. Margrét er staðráðin í að spila á HM 2015, komist landsliðið í úrslit. 28.12.2013 07:00
Cardiff grátlega nálægt sigri - Sunderland jafnaði í uppbótartíma Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City voru hársbreidd frá því að landa sigri á móti Sunderland í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Cardiff komst í 2-0 í leiknum en Sunderland skoraði tvö mörk á síðustu sjö mínútum leiksins. 28.12.2013 00:01
Welbeck hetja United í fjórða deildarsigrinum í röð Danny Welbeck kom Englandsmeisturum Manchester United til bjargar í heimsókn til Norwich á Carrow Road í dag. 28.12.2013 00:01
Mark Dzeko nóg fyrir City Aldrei þessu vant bauð Manchester City ekki upp á markaveislu á Etihad-vellinum en nældi engu að síður í þrjú stig. 28.12.2013 00:01
Enn eitt jafntefli West Ham og West Brom Boðið var til markaveislu þegar West Ham og West Brom skildu jöfn 3-3 í hádegisleiknum í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 28.12.2013 00:01
Huddlestone fagnaði með klippingu | Úrslit dagsins Hull tók Fulham í kennslustund á KC-vellinum í dag en meiri spenna var í viðureign Aston Villa og Swansea á Villa Park. 28.12.2013 00:01
Fjórir leikmenn Arsenal í liði fyrri hluta tímabilsins Wojciech Szczesny, Per Mertesacker, Mesut Özil og Aaron Ramsey, leikmenn Arsenal, eru í úrvalsliði fyrri hluta ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. 27.12.2013 19:30
Liverpool á 40 prósent af fallegustu mörkunum Luis Suarez og Daniel Sturridge eru meðal þeirra fimm sem skoruðu fimm fallegustu mörkin að mati dómnefndar sjónvarpsrétthafa ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. 27.12.2013 18:00
Fallegustu vörslur fyrri hlutans Brad Guzan, Tim Krul, Boaz Myhill, Artur Boruc og Michel Vorm eiga fallegustu vörslur haustsins 2013. 27.12.2013 16:30
„Ekki það heimsk að ég átti mig ekki á muninum á karla- og kvennafótbolta“ „Ég bið þig um að bera virðingu fyrir kvennaknattspyrnu en umfram allt hugsa til þess að það eru margar fimm ára stelpur með sama draum og ég átti á sínum tíma.“ 27.12.2013 15:45
Níu mörk í níu heimaleikjum hjá Negredo Spánverjinn Alvaro Negredo skoraði sitt níunda mark í níu leikjum á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í 2-1 sigri Manchester City á Liverpool í gær. 27.12.2013 15:00
Solskjær líklegastur og Tan ekki útilokaður Breskir veðbankar eru þegar farnir að taka við veðmálum um hver taki við sem knattspyrnustjóri Cardiff. Malky MacKay var látinn taka pokann sinn í dag. 27.12.2013 14:50
Stjóri Arons Einars rekinn Malky Mackay hefur verið rekinn sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Cardiff. Honum var tilkynnt ákvörðun stjórnarinnar á fundi í dag. 27.12.2013 14:32
Fékk þau skilaboð að hann mætti ekki spila fótbolta framar "Ég keyrði beint út á fótboltavöll þar sem ég hef í gegnum tíðina leitað skjóls,“ segir Bjarki Már sem hitti á þjálfara sinn Ólaf Brynjólfsson. Þá hafi hann fyrst áttað sig á alvarleika málsins og brotnað niður í faðmi þjálfarans. 27.12.2013 14:15
Fyrrverandi leikmaður Liverpool látinn Wayne Harrison, fyrrverandi leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, er látinn 46 ára að aldri eftir baráttu við krabbamein í brisi. 27.12.2013 13:28
„Ummæli Zlatan sorgleg og leiðinleg“ Pia Sundhage, þjálfari sænska kvennalandsliðsins í kanttspyrnu, er ósátt við ummæli sem Zlatan Ibrahimovic lét falla í viðtali við Expressen á Jóladag. 27.12.2013 12:00
Tomasson með langtímasamning við Roda Danski landsliðsmaðurinn fyrrverandi Jon Dahl Tomasson er tekinn við þjálfun Roda í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 27.12.2013 11:15
Fyrsta skallamark Walcott "Pabbi verður sérstaklega ánægður með að ég skoraði með skalla. Hann er mikið fyrir skallamörk,“ sagði Walcott. 27.12.2013 10:30
Ráðist á Boateng á Jóladag Kevin-Prince Boateng varð fyrir líkamsárás á götum Kaarst í Þýskalandi á Jóladag. Þetta staðfestir lögregla við staðarblaðið Rheinische Post. 27.12.2013 09:50
Alfreð er þrjátíu marka maður tvö ár í röð Knattspyrnumaðurinn Alfreð Finnbogason braut þrjátíu marka múrinn annað árið í röð þegar hann skoraði eitt marka Heerenveen í lokaleiknum fyrir jólafrí. Alfreð náði ekki að bæta ársgamalt met sitt en hefur skorað 64 mörk á síðustu tveimur árum. 27.12.2013 09:00
Hrakfarir Söndru hræða ekki Soffíu Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar, er á leiðinni í atvinnumennsku en hún ætlar að spila með sænska liðinu Jitex á næsta ári. 27.12.2013 06:00
Soffía búin að ná samkomulagi við Jitex Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar, er á leiðinni í atvinnumennsku en hún er tilkynnt sem nýr leikmaður sænska liðsins Jitex á heimasíðu félagsins. 26.12.2013 22:00
Club Brugge tapaði óvænt á heimavelli Íslendingar voru í eldlínunni þegar umferð fór fram í belgísku úrvalsdeildinni í dag. Eiður Smári Guðjohnsen spilaði síðasta hálftímann í óvæntu tapi Club Brugge gegn Waasland-Beveren í belgísku úrvalsdeildinni í dag. Stefán Gíslason spilaði allar nítíu mínúturnar í öruggum sigri Leuven á Cercle Brugge og þá spilaði Ólafur Ingi Skúlason lokamínúturnar í tapi gegn Anderlecht. 26.12.2013 21:24
Ramsey fékk meiðsli í afmælisgjöf Aaron Ramsey, miðjumaður Arsenal, verður ekkert meira með liðinu yfir hátíðirnar eftir að hafa meiðst í sigrinum á West Ham á Upton Park í dag. Arsenal vann leikinn 3-1 og komst aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni. 26.12.2013 20:50
Rodgers óánægður með dómaraval knattspyrnusambandsins Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool var óánægður með dómara leiksins í viðtölum eftir leik liðsins gegn Manchester City. Línuvörður flaggaði mark af Liverpool sem var greinilega löglegt. 26.12.2013 20:36
Ekki hægt að bera þetta saman Zlatan Ibrahimovic liggur sjaldan á skoðunum sínum þótt þær séu oft umdeildar. Nýjustu ummæli hans voru í umdeildari kantinum, hann telur að virðingin sem karlkyns landsliðsmaður fær umfram kvenkyns landsliðsmann sé eðlileg. 26.12.2013 20:30
Kompany: Erfiðasti heimaleikur ársins "Þetta var erfiðasti heimaleikur ársins hjá okkur, þessi þrjú stig eru gríðarlega mikilvæg og gefa okkur vonandi aukinn kraft," sagði Vicent Kompany, fyrirliði Manchester City eftir leikinn. 26.12.2013 19:54
Manchester City óstöðvandi á heimavelli Mistök Simon Mignolet í uppbótartíma í fyrri hálfleik reyndist munurinn á Manchester City og Liverpool í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með 2-1 sigri Manchester City sem kemst upp í annað sæti með sigrinum. 26.12.2013 17:00
Kári spilaði í sigurleik Kári Árnason, leikmaður Rotherham United var að vanda í byrjunarliði Rotherham United og spilaði allar nítíu mínútur leiksins á miðjunni í 1-0 sigri á Bradford. 26.12.2013 16:58
Eitt af mínum bestu mörkum "Við þurftum að verjast mörgum löngum sendingum inn í vítateiginn okkar á síðustu mínútum leiksins en við gáfum allt í þetta og náðum mikilvægum sigri hér í dag,“ sagði Wayne Rooney, leikmaður Manchester United eftir 3-2 sigur liðsins gegn Hull í dag. 26.12.2013 15:08
Níu leikmenn Stoke töpuðu stórt - úrslit dagsins í enska Newcastle vann 5-1 stórsigur á Stoke í 18. umferð ensku úrvalsdeildinni og Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City töpuðu 0-3 á heimavelli á móti Southampton. 26.12.2013 15:00
Þrumuskot Scott Parker tryggði Fulham dýrmætan sigur Scott Parker var hetja Fulham í 18. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar hann skoraði sigurmarkið í 2-1 útisigri á móti Norwich. Þetta var var aðeins annar deildarsigur liðsins í síðustu tíu leikjum. 26.12.2013 14:45
Sigurmarkið datt ekki inn hjá Gylfa og félögum Tottenham tapaði stigum á heimavelli á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðin gerðu 1-1 jafntefli. Tottenham-menn reyndu hvað það gat að ná inn sigurmarkinu í lokin. 26.12.2013 14:30
Jones frá næstu vikurnar Phil Jones, varnarmaður Manchester United og enska landsliðsins meiddist á hné á æfingu í vikunni og verður frá næstu vikurnar. 26.12.2013 14:00
Verður ekki auðvelt að velja leikmannahópinn Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins sagði í viðtölum að erfitt verði að velja leikmannahóp enska liðsins sem fer til Brasilíu næsta sumar. Margir spennandi leikmenn væru búnir að koma fram á sjónarsviðið í Úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 26.12.2013 13:30
Darren Fletcher í byrjunarliði Manchester United Darren Fletcher, miðjumaður Manchester United og skoska landsliðsins er í byrjunarliði Manchester United í leik gegn Hull sem hófst núna klukkan 12:45. Fletcher sem hefur glímt við sáraristilsbólgu frá árinu 2011 hefur barist fyrir því að snúa aftur á fótboltavöllinn. 26.12.2013 12:47
Mourinho finnst Arsenal leiðinlegt lið Jose Mourinho, knattspyrnuþjálfari Chelsea liggur ekki á skoðunum sínum frekar en vanalega þótt það séu jól. Mourinho kallaði Arsenal leiðinlegt lið eftir jafntefli Arsenal og Chelsea. 26.12.2013 12:45
Aron Jóhannsson ekki á leiðinni til Celtic Aron Jóhannsson, leikmaður AZ Alkmaar og bandaríska landsliðsins sem hefur verið orðaður við Glasgow Celtic birti mynd á Twitter síðu sinni í dag sem sýndi að hann væri nýlentur í Glasgow. 26.12.2013 12:00
Þetta bíður fótboltaáhugamanna landsins í dag Öll átjánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram í dag annan dag jóla. Einn leikur er í hádeginu og einn seinni partinn en átta af tíu leikjum dagsins hefjast klukkan 15.00. 26.12.2013 11:46
Cabaye ekki á förum Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle United er viss um að félaginu takist að halda Yohan Cabaye þrátt fyrir að hann sé orðaður við PSG og Arsenal. Pardew skellti 22 milljóna verðmiða á Cabaye og verður fróðlegt að sjá hvort eitthvað lið sé tilbúið að greiða slíka upphæð. 26.12.2013 10:00
Dortmund krefst 40 milljóna fyrir Reus Dortmund hefur varað lið við að ef eitthvert þeirra ætli sér að kaupa Marco Reus, leikmann Dortmund og þýska landsliðsins þurfi sama lið að greiða 40 milljónir evra. 26.12.2013 08:00
Arsenal aftur á sigurbraut Arsenal náði toppsætinu aftur með 3-1 sigri á West Ham í dag. West Ham náði forskotinu í upphafi seinni hálfleiks en Theo Walcott og Lukas Podolski svöruðu með þremur mörkum á tíu mínútna kafla í seinni hálfleik. 26.12.2013 00:31
Eitt mark dugði Chelsea Eden Hazard skoraði eina mark Chelsea í 1-0 sigri á Swansea á Stamford Bridge í dag. Með sigrinum fer Chelsea tímabundið upp fyrir Liverpool og Manchester City en þessi lið mætast á Etihad vellinum klukkan 17.30. 26.12.2013 00:30