Níu leikmenn Stoke töpuðu stórt - úrslit dagsins í enska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. desember 2013 15:00 Mynd/NordicPhotos/Getty Newcastle vann 5-1 stórsigur á Stoke í 18. umferð ensku úrvalsdeildinni og Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City töpuðu 0-3 á heimavelli á móti Southampton.Arsenal náði aftur toppsætinu eftir 3-1 endurkomusigur í Lundúnaslag á móti West Ham, Eden Hazard tryggði Chelsea sigur á Swansea og Everton tapaði á heimavelli á móti Sunderland. Þá vann Crystal Palace sinn þriðja sigur í fimm leikjum og Tony Pulis er heldur betur búinn að snúa við gengi liðsins. Oussama Assaidi kom Stoke yfir eftir hálftíma leik en svo fengu þeir Glenn Whelan og Marc Wilson rautt spjald með fjögurra mínútna millibili undir lok fyrri hálfleiksins. Loïc Remy jafnaði úr vítaspyrnu sem var dæmd fyrir seinna brotið og Newcastle-liðið skoraði síðan fjögur mörk á móti níu Stoke-mönnum í seinni hálfleiknum.Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Cardiff City sem tapaði 0-3 á heimavelli á móti Southampton. Southampton komst í 3-0 eftir aðeins 27 mínútna leik en Jay Rodriguez skoraði tvö fyrstu mörkin.Lukas Podolski kom inná sem varamaður þegar Arsenal var 1-0 undir á móti West Ham. Theo Walcott skoraði tvö fyrstu mörkin þar af það seinna eftir sendingu Lukas Podolski sem skoraði síðan þriðja markið sjálfur.Eden Hazard tryggði Chelsea 1-0 sigur á Swansea með marki sem skrifa má á Gerhard Tremmel, markvörð Swansea.Vítaspyrna Ki Sung-Yueng tryggði Sunderland 1-0 útisigur á Everton en þetta var aðeins annað tap Everton á Goodison Park á árinu. Ki Sung-Yueng fiskaði vítið sjálfur auk þess að Tim Howard, markvörður Everton, fékk rautt spjald fyrir brotið.Dwight Gayle skoraði sigurmark Crystal Palace á móti Aston Villa með flottu skoti í uppbótartíma en sigurinn var sanngjarn.Úrslit og markaskorarar í ensku úrvalsdeildinni í dag:Hull - Manchester United 2-3 1-0 James Chester (4.), 2-0 Sjálfsmark (13.), 2-1 Chris Smalling (20.), 2-2 Wayne Rooney (26.), 2-3 Sjálfsmark (66.)Aston Villa - Crystal Palace 0-1 0-1 Dwight Gayle (90.+2)Cardiff - Southampton 0-3 0-1 Jay Rodriguez (14.), 0-2 Jay Rodriguez (20.), 0-3 Rickie Lambert (27.)Chelsea - Swansea 1-0 1-0 Eden Hazard (29.)Everton - Sunderland 0-1 0-1 Sung-Yueng Ki, víti (25.)Newcastle - Stoke 5-1 0-1 Oussama Assaidi (29.), 1-1 Loïc Remy (44.), 2-1 Yoan Gouffran (48.), 3-1 Loïc Remy (56.), 4-1 Yohan Cabaye (66.), 5-1 Papiss Cissé (80.)Norwich - Fulham 1-2 1-0 Gary Hooper (13.), 1-1 Pajtim Kasami (33.), 1-2 Scott Parker (87.)Tottenham - West Bromwich 1-1 1-0 Christian Eriksen (36.), 1-1 Jonas Olsson (38.)West Ham - Arsenal 1-3 1-0 Carlton Cole (46.), 1-1 Theo Walcott (68.), 1-2 Theo Walcott (71.), 1-3 Lukas Podolski (79.) Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Newcastle vann 5-1 stórsigur á Stoke í 18. umferð ensku úrvalsdeildinni og Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City töpuðu 0-3 á heimavelli á móti Southampton.Arsenal náði aftur toppsætinu eftir 3-1 endurkomusigur í Lundúnaslag á móti West Ham, Eden Hazard tryggði Chelsea sigur á Swansea og Everton tapaði á heimavelli á móti Sunderland. Þá vann Crystal Palace sinn þriðja sigur í fimm leikjum og Tony Pulis er heldur betur búinn að snúa við gengi liðsins. Oussama Assaidi kom Stoke yfir eftir hálftíma leik en svo fengu þeir Glenn Whelan og Marc Wilson rautt spjald með fjögurra mínútna millibili undir lok fyrri hálfleiksins. Loïc Remy jafnaði úr vítaspyrnu sem var dæmd fyrir seinna brotið og Newcastle-liðið skoraði síðan fjögur mörk á móti níu Stoke-mönnum í seinni hálfleiknum.Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Cardiff City sem tapaði 0-3 á heimavelli á móti Southampton. Southampton komst í 3-0 eftir aðeins 27 mínútna leik en Jay Rodriguez skoraði tvö fyrstu mörkin.Lukas Podolski kom inná sem varamaður þegar Arsenal var 1-0 undir á móti West Ham. Theo Walcott skoraði tvö fyrstu mörkin þar af það seinna eftir sendingu Lukas Podolski sem skoraði síðan þriðja markið sjálfur.Eden Hazard tryggði Chelsea 1-0 sigur á Swansea með marki sem skrifa má á Gerhard Tremmel, markvörð Swansea.Vítaspyrna Ki Sung-Yueng tryggði Sunderland 1-0 útisigur á Everton en þetta var aðeins annað tap Everton á Goodison Park á árinu. Ki Sung-Yueng fiskaði vítið sjálfur auk þess að Tim Howard, markvörður Everton, fékk rautt spjald fyrir brotið.Dwight Gayle skoraði sigurmark Crystal Palace á móti Aston Villa með flottu skoti í uppbótartíma en sigurinn var sanngjarn.Úrslit og markaskorarar í ensku úrvalsdeildinni í dag:Hull - Manchester United 2-3 1-0 James Chester (4.), 2-0 Sjálfsmark (13.), 2-1 Chris Smalling (20.), 2-2 Wayne Rooney (26.), 2-3 Sjálfsmark (66.)Aston Villa - Crystal Palace 0-1 0-1 Dwight Gayle (90.+2)Cardiff - Southampton 0-3 0-1 Jay Rodriguez (14.), 0-2 Jay Rodriguez (20.), 0-3 Rickie Lambert (27.)Chelsea - Swansea 1-0 1-0 Eden Hazard (29.)Everton - Sunderland 0-1 0-1 Sung-Yueng Ki, víti (25.)Newcastle - Stoke 5-1 0-1 Oussama Assaidi (29.), 1-1 Loïc Remy (44.), 2-1 Yoan Gouffran (48.), 3-1 Loïc Remy (56.), 4-1 Yohan Cabaye (66.), 5-1 Papiss Cissé (80.)Norwich - Fulham 1-2 1-0 Gary Hooper (13.), 1-1 Pajtim Kasami (33.), 1-2 Scott Parker (87.)Tottenham - West Bromwich 1-1 1-0 Christian Eriksen (36.), 1-1 Jonas Olsson (38.)West Ham - Arsenal 1-3 1-0 Carlton Cole (46.), 1-1 Theo Walcott (68.), 1-2 Theo Walcott (71.), 1-3 Lukas Podolski (79.)
Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira