Fleiri fréttir Gríðarleg öryggisgæsla í Vrsac Það er farið að styttast í fyrsta leik D-riðils á EM. Mikil stemning er fyrir utan Millenium-höllina í Vrsac þar sem Slóvenar fara mikinn og syngja fyrir allan seðilinn. 16.1.2012 16:24 Tvedten ætlar ekki að endurtaka undravítið á EM Myndband með vítakasti Norðmannsins Håvardt Tvedten í æfingaleik gegn Noregi á dögunum hefur slegið í gegn á Youtube. 16.1.2012 16:00 Coleman líklegur arftaki Speed Allt útlit er fyrir að Chris Coleman verði næsti landsliðsþjálfari Wales í knattspyrnu. Walesverjar hafa verið án landsliðsþjálfara síðan Gary Speed tók eigið líf í lok nóvember. Coleman mun funda með forráðamönnum knattspyrnusambands Wales í vikunni en hann hefur áhuga á starfinu 16.1.2012 15:30 Dean Windass reyndi að fyrirfara sér Dean Windass, fyrrum sóknarmaður Hull City, hefur viðurkennt að hafa reynt að taka eigið líf eftir baráttu við áfengi og þunglyndi sem hófst þegar knattspyrnuskórnir fóru á hilluna fyrir tveimur árum. 16.1.2012 14:45 Anton og Hlynur dæma hörkuleik á EM á morgun Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson fá heldur betur alvöru verkefni á EM í handbolta á morgun þegar þeir munu dæma viðureign Makedóníu og Þýskalands í B-riðli. 16.1.2012 14:06 Svipaður fjöldi umsókna og 2011 Alls bárust umsóknir frá 2.060 félagsmönnum um veiðileyfi fyrir komandi sumar. Þetta er lítilsháttar samdráttur milli ára, en engu að síður þriðji mesti umsóknarfjöldi í sögu félagsins. 16.1.2012 13:59 Laxveiðin hafinn í Skotlandi Laxveiðitímabilið í Skotlandi hófst þann 11. janúar síðastliðinn með opnun Helmsdale árinnar. Hátt í 90 stangir veiddu ána á opnunardaginn án þess að lax veiddist. 16.1.2012 13:57 Arnór: Ætlum okkur að ná árangri Arnór Atlason verður í lykilhlutverki hjá íslenska landsliðinu á EM og segist vera klár í bátana þó svo hann sé mjög slæmur í bakinu enda með brjósklos. 16.1.2012 13:45 Steven Kean ráðinn án samráðs við stjórn Blackburn Í áður óbirtu bréfi frá þremur fyrrverandi stjórnarmeðlimum Blackburn Rovers lýsa þeir yfir áhyggjum sínum með nýja eigendur félagsins, Venkys. Meðal annars kemur fram að ekkert samráð hafi verið haft við stjórnina varðandi brottvikningu Sam Allardyce úr starfi frekar en við ráðninguna á Steve Kean sem eftirmann hans. 16.1.2012 13:15 Viðtal við Aron truflað af sjúkrabíl Aron Pálmarsson var í miðju viðtali við Henry Birgi Gunnarsson, fréttamann Vísis í Serbíu, þegar þeir voru truflaðir af sírenuvæli í sjúkrabíl í grenndinni. 16.1.2012 12:45 Stuðningsmenn og fjölmiðlafólk á ferð og flugi Mótshaldarar EM í Serbíu eru ekki að uppfylla allar kröfur sem EHF setur þeim. Til að mynda geta hvorki stuðningsmenn né fjölmiðlamenn gist í Vrsac þar sem riðill Íslands fer fram. 16.1.2012 12:15 Ingimundur: Er bjartsýnn á mína þátttöku Ingimundur Ingimundarson segir að staðan á sér fyrir leikinn gegn Króötum í kvöld sé ágæt. Hann hefur hvílt undanfarna viku vegna meiðsla. 16.1.2012 11:45 Balic með Króötum á EM Ivano Balic, einn besti handboltamaður heims, er orðinn betri af meiðslum sínum og verður í leikmannahópi Króatíu gegn Íslandi á EM í handbolta í kvöld. 16.1.2012 10:53 Róbert: Það er undarlegt að vera án Snorra Línumaðurinn Róbert Gunnarsson mun ekki þrykkja á nein boli næstu daga enda á fullu með íslenska handboltalandsliðinu á EM. Róbert hefur verið að vekja athygli undanfarið fyrir bolahönnun sína. 16.1.2012 10:45 Björgvin Páll spilar í kvöld Björgvin Páll Gústavsson spilar með íslenska landsliðinu gegn Króatíu í kvöld en hann hefur legið veikur í rúminu síðan liðið kom út til Serbíu á laugardagskvöldið. 16.1.2012 10:42 Inter búið að bjóða í Tevez Marrimo Moratti, forseti Inter á Ítalíu, hefur staðfest að félagið hafi lagt fram 25 milljóna evra tilboð í Carlos Tevez, leikmann Manchester City. 16.1.2012 10:23 Ísland á þriggja stjörnu hóteli en Króatar á lúxushóteli Þrjú af fjórum liðum D-riðils gista á sama hóteli í Vrsac. Króatar búa aftur á móti á mun betra hóteli en hin liðin. Króatíska liðið gistir á sama hóteli og dómarar riðilsins og starfsfólk EHF. Afar áhugavert skipulag. 16.1.2012 09:30 Guðjón Valur búinn að spila í yfir 30 klukkutíma á EM Guðjón Valur Sigurðsson er að setja met í Serbíu með því að taka þátt í sínu sjöunda Evrópumóti, en hann og Ólafur Stefánsson eru þeir einu sem hafa verið með á sex fyrstu Evrópukeppnum íslenska landsliðsins. 16.1.2012 09:15 NBA í nótt: San Antonio enn taplaust á heimavelli San Antonio Spurs hafði í nótt betur gegn Phoenix Suns, 102-91, í leik liðanna í NBA-deildinni. San Antonio er því enn taplaust á heimavelli í deildinni. 16.1.2012 09:00 Arnór saknar Ásgeirs Strákarnir okkar eru vanir því að vera tveir saman á herbergi á stórmótum en á hótelinu sem þeir gista á núna var aðeins boðið upp á eins manns herbergi. 16.1.2012 08:30 Ekkert Twitter-bann hjá landsliðinu Fjölmargir íþróttamenn hafa skotið sig í fótinn með misgáfulegum ummælum á Twitter. Fjölmörg félög og landslið hafa í kjölfarið sett reglur er varða notkun samskiptamiðla eins og Twitter og Facebook. 16.1.2012 08:00 Erum að nálgast Króata Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að markmið eitt hjá íslenska liðinu sé að komast upp úr riðlinum. "Það þarf algjöran toppleik til að vinna Króata,“ segir þjálfarinn en fyrsti leikurinn á EM í Serbíu er í kvöld. 16.1.2012 07:00 Björgvin Páll má bara koma inn á herbergið hans Guðmundar Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður Hauka, kom til móts við landsliðið um miðnæturleytið í gær en ákveðið var að hóa í hann þar sem Björgvin Páll Gústavsson er veikur. 16.1.2012 06:30 Hafa ekki tapað fyrsta leik á síðustu mótum Strákarnir okkar hafa byrjað vel á síðustu stórmótum sínum og íslenskt landsliðið hefur ekki tapað í fyrsta leik á undanförnum þremur stórmótum. Aðeins eitt stórmót frá og með árinu 2005 hefur byrjað á tapleik. 16.1.2012 06:00 Sir Bobby um endurkomu Scholes: Bestu fréttir sem ég hef heyrt lengi Sir Bobby Charlton, goðsögn hjá Manchester United, var ánægður þegar hann frétti af því að Paul Scholes væri búinn að taka skóna af hillunni og ætlaði að klára tímabilið með United-liðinu. Paul Scholes skoraði eitt marka Manchester United í 3-0 sigri á Bolton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 15.1.2012 23:30 Hughes vill Samba Mark Hughes nýr knattspyrnustjóri QPR horfir til fyrrum lærisveina sinna í Blackburn Rovers í leit sinni að leikmönnum en hann hefur þegar boðið í Chris Samba. 15.1.2012 22:45 Fimmtán manna hópurinn klár | Rúnar og Oddur upp í stúku Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti í kvöld 15 manna hópinn sinn á EM. Þeir Rúnar Kárason og Oddur Gretarsson verða utan hóps til að byrja með sem og markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson sem kemur til móts við hópinn í nótt. 15.1.2012 20:47 Rodgers: Vorum stórkostlegir "Ferðalag okkar síðustu 18 mánuði hefur verið ótrúlegt. Leikmennirnir voru stórkostlegir og ég er mjög stoltur. Við byrjuðum ekki vel og á köflum vorum við ekki eins og við eigum að okkur að vera varnarlega en það má ekki gleyma því að við vorum að leika gegn leikmönnum í hæsta gæðaflokki," sagði Brendan Rodgers þjálfari Swansea eftir ótrúlegan sigur liðsins á Arsenal í dag. 15.1.2012 18:42 Inter vann borgarslaginn Inter sigraði nágrana sína í Milan 1-0 á útivelli í kvöld og heldur því áfram að nálgast topplið deildarinnar en Milan missti af tækifærinu á að ná tveggja stiga forystu á Juventus á toppi ítölsku deildarinnar. 15.1.2012 00:01 Barcelona heldur sínu striki Barcelona marði Real Betis 4-2 á heimavelli sínum í kvöld. Þrátt fyrir óskabyrjun þar sem Barcelona var komið í 2-0 eftir 12. mínútna leik náði Betis að jafna metin en einum fleiri tókst Barcelona að knýgja fram sigur undir lokin. 15.1.2012 00:01 Danmörk lagði Slóvakíu Danir sigruðu baráttuglaða Slóvaka 30-25 í kvöld í fyrsta leik þjóðanna í A-riðli á EM í Serbíu. Danir náðu frumkvæðinu um miðbik fyrri hálfleiks og héldu því út leikinn þó Slóvakía hafi aldrei verið langt undan. 15.1.2012 20:46 Jafnt hjá Svíþjóð og Makedóníu Svíþjóð varð að sætta sig við jafntefli 26-26 gegn Makedóníu í kvöld í fyrsta leik liðanna á EM í Serbíu. Leikurinn var æsispennandi og hefðu bæði getað landað sigrinum í lokin. 15.1.2012 20:24 Wenger ósáttur við vítaspyrnudóminn Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal var allt annað en sáttur við vítaspyrnuna sem dómarinn Michael Oliver dæmdi á lið hans í 3-2 tapleiknum gegn Swansea í dag. 15.1.2012 19:17 Frábær byrjun heimamanna Serbía gerði sér lítið fyrir og skellti Pólverjum 22-18 í fyrsta leik sínum á EM í Serbíu. Serbía var mikið betri allan leikinn og var sigurinn aldrei í hættu. 15.1.2012 19:07 Redknapp: Ekki á eftir Torres Harry Redknapp knattspyrnustjóri Tottenham segir ekkert hæft í þeim orðrómi að Tottenham sé reiðubúið að láta Luka Modric fara til Chelsea í skiptum fyrir framherjan Fernando Torres. 15.1.2012 18:45 Tékkar sigruðu opnunarleikinn Tékkland sigraði Þýskaland 27-24 í opnunarleik Evrópumeistaramótisins í handbolta í Serbíu í dag. Tékkar voru yfir frá fyrstu mínútu og yfirspiluðu Þjóðverja á löngum köflum. Tékkar voru 14-9 yfir í hálfleik. 15.1.2012 17:56 Danskur landsliðsmaður í einangrun á hótelinu og missir af fyrsta leik Danski landsliðsmaðurinn Lasse Svan Hansen verður ekki með Dönum á móti Slóvakíu í fyrsta leik þjóðanna á EM í Serbíu í dag. Hansen glímir við magakveisu og hefur verið settur í einangrun til þess að koma í veg fyrir að hann smiti hina í liðinu. 15.1.2012 17:00 Berlusconi ákvað það að tengdasonurinn yrði áfram hjá AC Milan Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan segist sjálfur hafa tekið þá ákvörðun að halda brasilíska framherjanum Alexandre Pato hjá félaginu en Paris Saint-Germain bauð 35 milljónir evra í leikmanninn í síðustu viku. 15.1.2012 16:30 Guðjón Valur um fyrirliðabandið: Held áfram að vera sami leikmaður Guðjón Valur Sigurðsson hefur tekið við fyrirliðabandinu af Ólafi Stefánssyni og Evrópumótið í Serbíu verður fyrsta stórmótið þar sem Guðjón Valur er fyrirliði liðsins frá fyrsta leik. Íslenska liðið leikur sinn fyrsta leik á EM á móti Króatíu á morgun. 15.1.2012 16:00 Tinna byrjar ekki vel á lokaúrtökumótinu á Spáni Tinna Jóhannsdóttir úr Keili náði ekki að spila sitt besta golf á fyrsta hringnum í lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröð kvenna sem fram fer á La Manga á Spáni. Tinna lék fyrstu 18 holurnar á mótinu á 76 höggum eða fimm höggum yfir pari. 15.1.2012 15:47 Gylfi lagði upp sigurmarkið í sínum fyrsta deildarleik með Swansea Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæra innkomu í sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar hann lagði upp sigurmark Swansea City í 3-2 sigri á Arsenal. Gylfi kom inn á sem varamaður í hálfleik og lagði upp sigurmarkið sem Danny Graham skoraði á 70. mínútu. 15.1.2012 15:30 Birkir Bjarna: Stuðningsmennirnir hjá Standard Liege eru brjálaðir Birkir Bjarnason, nýr leikmaður Standard Liege, var kynntur fyrir blaðamönnum fyrir leik Standard Liege á móti Beerschot í belgísku úrvalsdeildinni í gær. Það er síðan óhætt að segja að nýju liðsfélagarnir hans Birkis hafi sett á svið sýningu fyrir hann því þeir unnu leikinn 6-1. 15.1.2012 14:30 Jón Arnór með fimmtán stig í flottum sigri Jón Arnór Stefánsson átti góðan leik með CAI Zaragoza þegar liðið vann 23 stiga heimasigur á FIATC Mutua Joventut, 96-73, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. CAI Zaragoza er í áttunda sæti deildarinnar eftir þennan sigur sem var sá þriðji hjá liðinu í síðustu fjórum leikjum. 15.1.2012 13:39 Hermann: Búinn að vera æfingameistarinn í alltof langan tíma Hermann Hreiðarsson er hættur hjá Portmouth eftir rúmlega fjögur og hálft ár hjá félaginu og er gengin til liðs við Coventry sem er á botni ensku b-deildarinnar eins og er. Hans Steinar Bjarnason talaði við Hermann í hádegisfréttum Bylgjunnar. 15.1.2012 13:30 Newcastle spillti frumsýningu Mark Hughes og fór upp fyrir Liverpool Leon Best tryggði Newcastle 1-0 sigur á Queens Park Rangers í ensku úrvalsdeildinni í dag en Newcastle fór þar með upp fyrir Liverpool og í sjötta sæti deildarinnar. Queens Park Rangers var að spila sinn fyrsta leik undir stjórn Mark Hughes sem varð að sætta sig við það að liðið fékk hvorki stig né skoraði í mark í frumsýningu hans. 15.1.2012 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Gríðarleg öryggisgæsla í Vrsac Það er farið að styttast í fyrsta leik D-riðils á EM. Mikil stemning er fyrir utan Millenium-höllina í Vrsac þar sem Slóvenar fara mikinn og syngja fyrir allan seðilinn. 16.1.2012 16:24
Tvedten ætlar ekki að endurtaka undravítið á EM Myndband með vítakasti Norðmannsins Håvardt Tvedten í æfingaleik gegn Noregi á dögunum hefur slegið í gegn á Youtube. 16.1.2012 16:00
Coleman líklegur arftaki Speed Allt útlit er fyrir að Chris Coleman verði næsti landsliðsþjálfari Wales í knattspyrnu. Walesverjar hafa verið án landsliðsþjálfara síðan Gary Speed tók eigið líf í lok nóvember. Coleman mun funda með forráðamönnum knattspyrnusambands Wales í vikunni en hann hefur áhuga á starfinu 16.1.2012 15:30
Dean Windass reyndi að fyrirfara sér Dean Windass, fyrrum sóknarmaður Hull City, hefur viðurkennt að hafa reynt að taka eigið líf eftir baráttu við áfengi og þunglyndi sem hófst þegar knattspyrnuskórnir fóru á hilluna fyrir tveimur árum. 16.1.2012 14:45
Anton og Hlynur dæma hörkuleik á EM á morgun Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson fá heldur betur alvöru verkefni á EM í handbolta á morgun þegar þeir munu dæma viðureign Makedóníu og Þýskalands í B-riðli. 16.1.2012 14:06
Svipaður fjöldi umsókna og 2011 Alls bárust umsóknir frá 2.060 félagsmönnum um veiðileyfi fyrir komandi sumar. Þetta er lítilsháttar samdráttur milli ára, en engu að síður þriðji mesti umsóknarfjöldi í sögu félagsins. 16.1.2012 13:59
Laxveiðin hafinn í Skotlandi Laxveiðitímabilið í Skotlandi hófst þann 11. janúar síðastliðinn með opnun Helmsdale árinnar. Hátt í 90 stangir veiddu ána á opnunardaginn án þess að lax veiddist. 16.1.2012 13:57
Arnór: Ætlum okkur að ná árangri Arnór Atlason verður í lykilhlutverki hjá íslenska landsliðinu á EM og segist vera klár í bátana þó svo hann sé mjög slæmur í bakinu enda með brjósklos. 16.1.2012 13:45
Steven Kean ráðinn án samráðs við stjórn Blackburn Í áður óbirtu bréfi frá þremur fyrrverandi stjórnarmeðlimum Blackburn Rovers lýsa þeir yfir áhyggjum sínum með nýja eigendur félagsins, Venkys. Meðal annars kemur fram að ekkert samráð hafi verið haft við stjórnina varðandi brottvikningu Sam Allardyce úr starfi frekar en við ráðninguna á Steve Kean sem eftirmann hans. 16.1.2012 13:15
Viðtal við Aron truflað af sjúkrabíl Aron Pálmarsson var í miðju viðtali við Henry Birgi Gunnarsson, fréttamann Vísis í Serbíu, þegar þeir voru truflaðir af sírenuvæli í sjúkrabíl í grenndinni. 16.1.2012 12:45
Stuðningsmenn og fjölmiðlafólk á ferð og flugi Mótshaldarar EM í Serbíu eru ekki að uppfylla allar kröfur sem EHF setur þeim. Til að mynda geta hvorki stuðningsmenn né fjölmiðlamenn gist í Vrsac þar sem riðill Íslands fer fram. 16.1.2012 12:15
Ingimundur: Er bjartsýnn á mína þátttöku Ingimundur Ingimundarson segir að staðan á sér fyrir leikinn gegn Króötum í kvöld sé ágæt. Hann hefur hvílt undanfarna viku vegna meiðsla. 16.1.2012 11:45
Balic með Króötum á EM Ivano Balic, einn besti handboltamaður heims, er orðinn betri af meiðslum sínum og verður í leikmannahópi Króatíu gegn Íslandi á EM í handbolta í kvöld. 16.1.2012 10:53
Róbert: Það er undarlegt að vera án Snorra Línumaðurinn Róbert Gunnarsson mun ekki þrykkja á nein boli næstu daga enda á fullu með íslenska handboltalandsliðinu á EM. Róbert hefur verið að vekja athygli undanfarið fyrir bolahönnun sína. 16.1.2012 10:45
Björgvin Páll spilar í kvöld Björgvin Páll Gústavsson spilar með íslenska landsliðinu gegn Króatíu í kvöld en hann hefur legið veikur í rúminu síðan liðið kom út til Serbíu á laugardagskvöldið. 16.1.2012 10:42
Inter búið að bjóða í Tevez Marrimo Moratti, forseti Inter á Ítalíu, hefur staðfest að félagið hafi lagt fram 25 milljóna evra tilboð í Carlos Tevez, leikmann Manchester City. 16.1.2012 10:23
Ísland á þriggja stjörnu hóteli en Króatar á lúxushóteli Þrjú af fjórum liðum D-riðils gista á sama hóteli í Vrsac. Króatar búa aftur á móti á mun betra hóteli en hin liðin. Króatíska liðið gistir á sama hóteli og dómarar riðilsins og starfsfólk EHF. Afar áhugavert skipulag. 16.1.2012 09:30
Guðjón Valur búinn að spila í yfir 30 klukkutíma á EM Guðjón Valur Sigurðsson er að setja met í Serbíu með því að taka þátt í sínu sjöunda Evrópumóti, en hann og Ólafur Stefánsson eru þeir einu sem hafa verið með á sex fyrstu Evrópukeppnum íslenska landsliðsins. 16.1.2012 09:15
NBA í nótt: San Antonio enn taplaust á heimavelli San Antonio Spurs hafði í nótt betur gegn Phoenix Suns, 102-91, í leik liðanna í NBA-deildinni. San Antonio er því enn taplaust á heimavelli í deildinni. 16.1.2012 09:00
Arnór saknar Ásgeirs Strákarnir okkar eru vanir því að vera tveir saman á herbergi á stórmótum en á hótelinu sem þeir gista á núna var aðeins boðið upp á eins manns herbergi. 16.1.2012 08:30
Ekkert Twitter-bann hjá landsliðinu Fjölmargir íþróttamenn hafa skotið sig í fótinn með misgáfulegum ummælum á Twitter. Fjölmörg félög og landslið hafa í kjölfarið sett reglur er varða notkun samskiptamiðla eins og Twitter og Facebook. 16.1.2012 08:00
Erum að nálgast Króata Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að markmið eitt hjá íslenska liðinu sé að komast upp úr riðlinum. "Það þarf algjöran toppleik til að vinna Króata,“ segir þjálfarinn en fyrsti leikurinn á EM í Serbíu er í kvöld. 16.1.2012 07:00
Björgvin Páll má bara koma inn á herbergið hans Guðmundar Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður Hauka, kom til móts við landsliðið um miðnæturleytið í gær en ákveðið var að hóa í hann þar sem Björgvin Páll Gústavsson er veikur. 16.1.2012 06:30
Hafa ekki tapað fyrsta leik á síðustu mótum Strákarnir okkar hafa byrjað vel á síðustu stórmótum sínum og íslenskt landsliðið hefur ekki tapað í fyrsta leik á undanförnum þremur stórmótum. Aðeins eitt stórmót frá og með árinu 2005 hefur byrjað á tapleik. 16.1.2012 06:00
Sir Bobby um endurkomu Scholes: Bestu fréttir sem ég hef heyrt lengi Sir Bobby Charlton, goðsögn hjá Manchester United, var ánægður þegar hann frétti af því að Paul Scholes væri búinn að taka skóna af hillunni og ætlaði að klára tímabilið með United-liðinu. Paul Scholes skoraði eitt marka Manchester United í 3-0 sigri á Bolton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 15.1.2012 23:30
Hughes vill Samba Mark Hughes nýr knattspyrnustjóri QPR horfir til fyrrum lærisveina sinna í Blackburn Rovers í leit sinni að leikmönnum en hann hefur þegar boðið í Chris Samba. 15.1.2012 22:45
Fimmtán manna hópurinn klár | Rúnar og Oddur upp í stúku Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti í kvöld 15 manna hópinn sinn á EM. Þeir Rúnar Kárason og Oddur Gretarsson verða utan hóps til að byrja með sem og markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson sem kemur til móts við hópinn í nótt. 15.1.2012 20:47
Rodgers: Vorum stórkostlegir "Ferðalag okkar síðustu 18 mánuði hefur verið ótrúlegt. Leikmennirnir voru stórkostlegir og ég er mjög stoltur. Við byrjuðum ekki vel og á köflum vorum við ekki eins og við eigum að okkur að vera varnarlega en það má ekki gleyma því að við vorum að leika gegn leikmönnum í hæsta gæðaflokki," sagði Brendan Rodgers þjálfari Swansea eftir ótrúlegan sigur liðsins á Arsenal í dag. 15.1.2012 18:42
Inter vann borgarslaginn Inter sigraði nágrana sína í Milan 1-0 á útivelli í kvöld og heldur því áfram að nálgast topplið deildarinnar en Milan missti af tækifærinu á að ná tveggja stiga forystu á Juventus á toppi ítölsku deildarinnar. 15.1.2012 00:01
Barcelona heldur sínu striki Barcelona marði Real Betis 4-2 á heimavelli sínum í kvöld. Þrátt fyrir óskabyrjun þar sem Barcelona var komið í 2-0 eftir 12. mínútna leik náði Betis að jafna metin en einum fleiri tókst Barcelona að knýgja fram sigur undir lokin. 15.1.2012 00:01
Danmörk lagði Slóvakíu Danir sigruðu baráttuglaða Slóvaka 30-25 í kvöld í fyrsta leik þjóðanna í A-riðli á EM í Serbíu. Danir náðu frumkvæðinu um miðbik fyrri hálfleiks og héldu því út leikinn þó Slóvakía hafi aldrei verið langt undan. 15.1.2012 20:46
Jafnt hjá Svíþjóð og Makedóníu Svíþjóð varð að sætta sig við jafntefli 26-26 gegn Makedóníu í kvöld í fyrsta leik liðanna á EM í Serbíu. Leikurinn var æsispennandi og hefðu bæði getað landað sigrinum í lokin. 15.1.2012 20:24
Wenger ósáttur við vítaspyrnudóminn Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal var allt annað en sáttur við vítaspyrnuna sem dómarinn Michael Oliver dæmdi á lið hans í 3-2 tapleiknum gegn Swansea í dag. 15.1.2012 19:17
Frábær byrjun heimamanna Serbía gerði sér lítið fyrir og skellti Pólverjum 22-18 í fyrsta leik sínum á EM í Serbíu. Serbía var mikið betri allan leikinn og var sigurinn aldrei í hættu. 15.1.2012 19:07
Redknapp: Ekki á eftir Torres Harry Redknapp knattspyrnustjóri Tottenham segir ekkert hæft í þeim orðrómi að Tottenham sé reiðubúið að láta Luka Modric fara til Chelsea í skiptum fyrir framherjan Fernando Torres. 15.1.2012 18:45
Tékkar sigruðu opnunarleikinn Tékkland sigraði Þýskaland 27-24 í opnunarleik Evrópumeistaramótisins í handbolta í Serbíu í dag. Tékkar voru yfir frá fyrstu mínútu og yfirspiluðu Þjóðverja á löngum köflum. Tékkar voru 14-9 yfir í hálfleik. 15.1.2012 17:56
Danskur landsliðsmaður í einangrun á hótelinu og missir af fyrsta leik Danski landsliðsmaðurinn Lasse Svan Hansen verður ekki með Dönum á móti Slóvakíu í fyrsta leik þjóðanna á EM í Serbíu í dag. Hansen glímir við magakveisu og hefur verið settur í einangrun til þess að koma í veg fyrir að hann smiti hina í liðinu. 15.1.2012 17:00
Berlusconi ákvað það að tengdasonurinn yrði áfram hjá AC Milan Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan segist sjálfur hafa tekið þá ákvörðun að halda brasilíska framherjanum Alexandre Pato hjá félaginu en Paris Saint-Germain bauð 35 milljónir evra í leikmanninn í síðustu viku. 15.1.2012 16:30
Guðjón Valur um fyrirliðabandið: Held áfram að vera sami leikmaður Guðjón Valur Sigurðsson hefur tekið við fyrirliðabandinu af Ólafi Stefánssyni og Evrópumótið í Serbíu verður fyrsta stórmótið þar sem Guðjón Valur er fyrirliði liðsins frá fyrsta leik. Íslenska liðið leikur sinn fyrsta leik á EM á móti Króatíu á morgun. 15.1.2012 16:00
Tinna byrjar ekki vel á lokaúrtökumótinu á Spáni Tinna Jóhannsdóttir úr Keili náði ekki að spila sitt besta golf á fyrsta hringnum í lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröð kvenna sem fram fer á La Manga á Spáni. Tinna lék fyrstu 18 holurnar á mótinu á 76 höggum eða fimm höggum yfir pari. 15.1.2012 15:47
Gylfi lagði upp sigurmarkið í sínum fyrsta deildarleik með Swansea Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæra innkomu í sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar hann lagði upp sigurmark Swansea City í 3-2 sigri á Arsenal. Gylfi kom inn á sem varamaður í hálfleik og lagði upp sigurmarkið sem Danny Graham skoraði á 70. mínútu. 15.1.2012 15:30
Birkir Bjarna: Stuðningsmennirnir hjá Standard Liege eru brjálaðir Birkir Bjarnason, nýr leikmaður Standard Liege, var kynntur fyrir blaðamönnum fyrir leik Standard Liege á móti Beerschot í belgísku úrvalsdeildinni í gær. Það er síðan óhætt að segja að nýju liðsfélagarnir hans Birkis hafi sett á svið sýningu fyrir hann því þeir unnu leikinn 6-1. 15.1.2012 14:30
Jón Arnór með fimmtán stig í flottum sigri Jón Arnór Stefánsson átti góðan leik með CAI Zaragoza þegar liðið vann 23 stiga heimasigur á FIATC Mutua Joventut, 96-73, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. CAI Zaragoza er í áttunda sæti deildarinnar eftir þennan sigur sem var sá þriðji hjá liðinu í síðustu fjórum leikjum. 15.1.2012 13:39
Hermann: Búinn að vera æfingameistarinn í alltof langan tíma Hermann Hreiðarsson er hættur hjá Portmouth eftir rúmlega fjögur og hálft ár hjá félaginu og er gengin til liðs við Coventry sem er á botni ensku b-deildarinnar eins og er. Hans Steinar Bjarnason talaði við Hermann í hádegisfréttum Bylgjunnar. 15.1.2012 13:30
Newcastle spillti frumsýningu Mark Hughes og fór upp fyrir Liverpool Leon Best tryggði Newcastle 1-0 sigur á Queens Park Rangers í ensku úrvalsdeildinni í dag en Newcastle fór þar með upp fyrir Liverpool og í sjötta sæti deildarinnar. Queens Park Rangers var að spila sinn fyrsta leik undir stjórn Mark Hughes sem varð að sætta sig við það að liðið fékk hvorki stig né skoraði í mark í frumsýningu hans. 15.1.2012 13:00
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti