Fleiri fréttir Rivaldo er enn að spila - þrettánda félagið hans er í Angóla Brasilíumaðurinn Rivaldo sem var á sínum tíma kosinn besti knattspyrnumaður í heimi er ekkert tilbúinn að setja skóna upp á hillu þótt að hann sé að verða fertugur í apríl. 15.1.2012 08:00 Fowler: Ég sé það ekki gerast að ég fari aftur í Liverpool Hinn 36 ára gamli Robbie Fowler hefur komið upp í huga margra í allri umræðunni um endurkomur Thierry Henry og Paul Scholes í ensku úrvalsdeildina en þeir Henry og Scholes hafa slegið í gegn eftir að þeir snéru aftur. 15.1.2012 07:00 EM-lagið í ár klikkar ekki Það er engin Evrópukeppni í handbolta án þess að hafa sitt EM-lag og Serbarnir hafa ekkert klikkað á því í undirbúningi sínum fyrir EM í Serbíu sem hefst á morgun. 14.1.2012 23:30 Paris Saint-Germain byrjar vel undir stjórn Ancelotti Paris Saint-Germain vann 3-1 sigur á Toulouse í fyrsta leik sínum í frönsku deildinni undir stjórn Ítalans Carlo Ancelotti en Paris Saint-Germain er áfram með þriggja stiga forskot á Montpellier á toppnum. 14.1.2012 23:18 Patrekur kom Austurríki í umspilið Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu eru komnir áfram í umspilið fyrir HM á Spáni 2013 eftir öruggan 31-21 sigur á Ísrael í kvöld. 14.1.2012 22:00 Langþráður útisigur hjá Hauki og félögum Haukur Helgi Pálsson og félagar í Assignia Manresa fögnuðu 76-65 sigri á Caja Laboral á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld en þetta var fyrsti sigur liðsins á útivelli síðan í október. 14.1.2012 20:57 Sir Alex: Ég bjóst ekki við þessu hlaupi frá Scholes Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður eftir 3-0 sigur á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í dag ekki síst með Paul Scholes sem skoraði fyrsta mark leiksins í sínum fyrsta leik í byrjunarliðinu síðan að hann tók skóna af hillunni. Scholes braut ísinn í uppbótartíma fyrri hálfleiks og United náði nágrönnum sínum í City að stigum á toppnum með þessum sigri. 14.1.2012 20:18 Anton og Hlynur dæma ekki í fyrstu umferð | Þýskir dómarar hjá Íslandi Anton Geir Pálsson og Hlynur Leifsson eru ekki meðal þeirra dómara sem munu dæma leikina í fyrstu umferð á Evrópumótinu í Serbíu sem hefst á morgun. 14.1.2012 20:01 Hermann á leið á frjálsri sölu til Coventry Hermann Hreiðarsson hefur væntanlega spilað sinn síðasta leik fyrir Portsmouth en það kemur fram í staðarblaðinu í Portmouth að hann sé að ganga frá félagsskiptum yfir til Coventry. Samkvæmt heimildum blaðsins verður gengið frá þessum um helgina en Hermann var ekki með í tapi Portsmouth á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 14.1.2012 19:05 Real Madrid vann á Majorka og náði átta stiga forskoti á Barca Real Madrid er komið með átta stiga forskot á Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-1 endurkomusigur á útivelli á móti Mallorca í kvöld. 14.1.2012 18:45 Strákarnir eru lentir í Serbíu Íslenska handboltalandsliðið er lent í Serbíu eftir flug frá London en íslenska liðið lagði af stað frá Keflavík í morgun. Strákarnir okkar munu spila sinn fyrsta leik á EM á móti Króatíu á mánudaginn. 14.1.2012 18:05 Helgi Már góður í sigri 08 Stockholm Helgi Már Magnússon átti fínan leik með 08 Stockholm í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag þegar liðið vann Borås Basket örugglega á heimavelli 95-75. Borås var í þriðja sæti deildarinnar og fimm sætum ofar fyrir leikinn í dag. 14.1.2012 19:19 Grótta vann fyrir norðan og komst af botninum - úrslit dagsins Grótta vann sinn fyrsta sigur í N1 deild kvenna á tímabilinu í dag þegar Gróttukonur fóru norður og lönduðu 26-25 sigri á móti KA/Þór. Grótta komst fyrir vikið upp fyrir KA/Þór og sendi norðanstúlkur niður í botnsæti deildarinnar. Þetta var einn af þremur leikjum dagsins. 14.1.2012 18:45 Scholes bætti félagsmet Bryan Robson Paul Scholes bætti félagsmet Bryan Robson með því að skora eitt marka Manchester United í 3-0 sigri á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í dag en Scholes skoraði fyrsta mark leiksins í sínum fyrsta leik í byrjunarliðinu síðan að hann tók skóna af hillunni. 14.1.2012 18:15 Emil með sigurkörfuna í Stjörnuleiknum - Höfuðborgarsvæðið vann Emil Þór Jóhannsson, leikmaður KR, tryggði liði Höfuðborgarsvæðsins 142-140 sigur á Landsbyggðarliðinu í Stjörnuleik KKÍ sem fram fór í Dalhúsum í Grafarvogi í dag. Heimamaðurinn Nathan Walkup var valinn besti leikmaður vallarins en þetta kom fram á heimasíðu KKÍ. 14.1.2012 17:31 Ásta Birna: Alltaf sérstaklega sætt að vinna Val "Við erum ótrúlega ánægðar með þennan sigur, við vorum einbeittar og spiluðum hörku vörn hérna í dag," sagði Ásta Birna Gunnarsdóttir, fyrirliði Fram eftir 26-21 sigur á Val í toppslag N1 deildar kvenna í dag. Framliðið komst með því að topp deildarinnar. 14.1.2012 17:19 Carrick um Scholes: Var farinn aðeins að blása eftir klukkutíma Michael Carrick og Paul Scholes léku saman á miðju Manchester United í 3-0 sigrinum á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í dag og voru báðir á skotskónum. Scholes skoraði fyrsta markið og Carrick það síðasta. 14.1.2012 17:14 Jón Ólafur vann þriggja stiga keppnina | Snæfellingar sigursælir Snæfellingar eru sigursælir á Stjörnuhátíð KKÍ því Jón Ólafur Jónsson varð þriggja stiga meistarinn eftir nauman sigur á liðsfélaga sínum í þriggja stiga keppninni sem fram fór í hálfleik á Stjörnuleik KKÍ. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 14.1.2012 16:08 Snæfellingar eiga troðslumeistarann í ár Quincy Hankins-Cole, úr Snæfelli, varð troðslumeistari Stjörnuleiksins 2012 en Stjörnuhátíð KKÍ stendur nú yfir í Dalhúsum í Grafarvogi. Hankins-Cole mætti Nathan Walkup, úr Fjölni, í dag í úrslitum troðslukeppninnar en þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 14.1.2012 15:48 Mikkel Hansen fagnar kílóunum Mikkel Hansen, stórskytta AG Kaupmannahöfn og danska landsliðsins, er ánægður með að hafa bætt við sig nokkrum kílóum og segir það hjálpa sér inn á handboltavellinum. Hansen verður í stóru hlutverki með Dönum á EM í Serbíu. 14.1.2012 15:30 Tíu Blackburn-menn skoruðu þrjú - öll úrslitin í enska í dag Liverpool og Tottenham töpuðu bæði stigum í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag en Blackburn létu ekki mótlætið á sig fá og unnu frábæran sigur þrátt fyrir að vera manni færri í meira en klukkutíma. 14.1.2012 14:45 Lampard með sigurmark Chelsea annan leikinn í röð Frank Lampard er Chelsea dýrmætur þessa dagana því í dag tryggði hann liðinu sigur í öðrum deildarleiknum í röð þegar Chelsea vann 1-0 sigur á lærisveinum Martin O'Neill í Sunderland. 14.1.2012 14:30 Scholes skoraði fyrir Manchester United í sigri á Bolton Manchester United komst aftur á sigurbraut og náði Manchester City að stigum með því að vinna 3-0 sigur á Bolton á Old Trafford í kvöld. Wayne Rooney klikkaði á víti en lagði tvö fyrstu mörkin fyrir þá Paul Scholes og Danny Welbeck. Michael Carrick innsiglaði síðan sigurinn í lokin. 14.1.2012 14:15 Pulis: Mjög sáttir með að taka fjögur stig af Liverpool á tímabilinu Tony Pulis, stjóri Stoke City, var ánægður með markalaust jafntefli á móti Liverpool á Anfield í dag en Liverpool-liðið tapaði þarna enn einu sinni stigum á heimavelli á móti liði sem er neðar í töflunni. 14.1.2012 14:15 Defoe vill fara en Redknapp ætlar ekki að selja hann Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er ekki tilbúinn að selja Jermain Defoe þótt að framherjinn vilji sjálfur fara frá félaginu í janúarglugganum. Defoe er ekki lengur fastamaður í Tottenham-liðinu og óttast að það muni kosta hann sæti í EM-hóp enska landsliðsins. 14.1.2012 13:30 Stjóri Blackburn þorir ekki að fara í miðbæinn Steve Kean, stjóri Blackburn Rovers, treystir sér ekki til að fara niður í miðbæ Blackburn, vegna óvinsælda sinna meðal stuðningsmanna félagsins. Stuðningsmennirnir voru ósáttir með að indversku eigendurnir ráku Sam Allardyce og réðu Kean í staðinn. Slakt gengi liðsins hefur heldur ekki hjálpað til. 14.1.2012 13:12 Sky Sports: Chelsea búið að samþykkja tilboð QPR í Alex Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Chelsea hafi samþykkt tilboð Queens Park Rangers í brasilíska varnarmanninn Alex. Alex bað um að vera settur á sölulista í desember og nú virðist hann vera á leiðinni á Loftus Road. 14.1.2012 12:57 Ronaldinho hefur ekki fengið borgað í fimm mánuði Brasilíski fótboltamaðurinn Ronaldinho er að leita sér að nýju félagi því hann hefur ekki fengið launin sín borguð í fimm mánuði. Ronaldinho spilar með Flamengo í heimalandi sínu en hann ákvað að fara aftur heim til Brasilíu til þess að eiga meiri möguleika á því að komast í HM-hóp Brassa. Brasilíumenn halda einmitt HM 2014. 14.1.2012 12:30 Rhodri Giggs: Bróðir minn er frábær fótboltamaður en slæm manneskja Rhodri Giggs, yngri bróðir Ryan Giggs, leikmanns Manchester United, vandar bróður sínum ekki kveðjurnar í viðtali hjá The Sun en þar tjáir Rhodri sig um framhjáhald Ryan Giggs með eiginkonu Rhodri sem stóð yfir í átta ár. 14.1.2012 12:00 Carrick vill helst losna við það að spila í vörninni Michael Carrick, er miðjumaður að upplagi, en hefur þurft að spila í vörninni hjá Manchester United í nokkrum leikjum að undanförnu vegna manneklu. Carrick viðurkennir að hann sé feginn að komast aftur upp á miðjuna. 14.1.2012 11:34 Gary Cahill fer í læknisskoðun hjá Chelsea í dag Gary Cahill er kominn til London þar sem hann fer í læknisskoðun hjá Chelsea í dag en BBC hefur heimildir fyrir því að leikmaðurinn sé búinn að semja um kaup og kjör við sitt nýja félag. 14.1.2012 11:30 NBA: Kobe yfir 40 stigin þriðja leikinn í röð - þrjú töp í röð hjá Miami Kobe Bryant er óstöðvandi þessa dagana í NBA-deildinni í körfubolta en hann braut 40 stiga múrinn í þriðja leiknum í röð í nótt. Miami Heat er aftur á móti í vandræðum eftir þriðja tapið í röð. Chicago Bulls vann Boston Celtics og San Antonio Spurs er áfram ósigrað á heimavelli. Dirk Nowitzki skoraði sitt 23 þúsundasta stig í NBA-deildinni í fjórða sigri Dallas í röð. 14.1.2012 11:00 Valskonur búnar að vinna Framliðið sex sinnum í röð Það verður risaslagur í kvennahandboltanum í dag þegar Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar Fram mætast í Framhúsinu í Safamýri en leikurinn hefst klukkan 13.30. 14.1.2012 10:30 Körfuboltaveisla í Dalhúsunum í dag Hinn árlegi Stjörnuleikur KKÍ fer fram í Dalhúsum í Grafarvogi í dag. Auk Stjörnuleiksins sjálfs mun að venju fara fram þriggja stiga skotkeppni og troðslukeppni. 14.1.2012 10:00 Enginn Óli - enginn Snorri Steinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska handboltalandsliðsins, tilkynnti EM-hóp sinn í gær og þá kom endanlega í ljós að Snorri Steinn Guðjónsson gefur ekki kost á sér af persónulegum ástæðum. Guðmundur fer með sautján menn út til Serbíu, þar á meðal nýliðana Ólaf Bjarka Ragnarsson og Rúnar Kárason. 14.1.2012 09:26 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-21 | Framkonur á toppinn Góður varnarleikur Fram skapaði 5 marka sigur þeirra á Val í Safamýrinni í dag en með þessum sigri tylla þær sér á topp N1-deildar kvenna. Þær höfðu undirtökin nánast allann leikinn og náðu Valsstúlkur aðeins einu sinni forystunni í leiknum. 14.1.2012 00:01 Í beinni: Tottenham - Wolves | Eggert Gunnþór ekki í hóp Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Tottenham og Wolves í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Hér mætast liðin í 3. sæti (Tottenham) og 16. sæti (Wolves). 14.1.2012 14:30 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Finnland 43-25 Ísland vann sannkallaðan stórsigur á Finnum 43-25 í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni í kvöld. Þetta var lokaleikur liðsins fyrir EM í Serbíu sem hefst á sunnudaginn. Staðan í hálfleik var 21-16, Íslandi í vil. 13.1.2012 15:50 EM í Serbíu: Þrír leikir í beinni á dag Vodafone mun senda út tvær sjónvarpsrásir á meðan EM í Serbíu og sýna að jafnaði þrjá leiki á hverjum degi í beinni útsendingu og í ólæstri dagskrá. Þetta var tilkynnt í dag. 13.1.2012 23:32 Chelsea loksins að ganga frá kaupunum á Cahill Samkvæmt enskum fjölmiðlum er Gary Cahill á leið til Lundúna þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun og skrifa á morgun undir langtímasamning við Chelsea. 13.1.2012 23:17 Ingimundur: Ég verð klár í slaginn "Ég má ekki sprikla fyrr en á sunnudaginn segja læknar. Ég held að þetta verði allt í góðu,“ sagði Ingimundur Ingimundarson sem lék ekki með Íslandi gegn Finnlandi í kvöld vegna meiðsla. 13.1.2012 22:32 Guðmundur: Ólafur Bjarki mun fá mun stærra hlutverki Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var ánægður með sigur sinna manna á Finnum í vináttulandsleiknum í Laugardalshöllinni í kvöld. Liðið spilaði þá í fyrsta sinn eftir að EM-hópurinn var tilkynntur en þá kom í ljóst að Snorri Steinn Guðjónsson verður ekki með í Serbíu. 13.1.2012 22:29 Martin: Hinir Kanarnir voru hálf fúlir Martin Hermannsson, KR-ingurinn ungi og öflugi, var ánægður með nýju erlendu leikmennina eftir sigur sinna manna á ÍR í kvöld. 13.1.2012 22:18 Logi stigahæstur í óvæntum sigri á meisturunum Logi Gunnarsson skoraði 21 stig þegar lið hans, Solna Vikings, gerði sér lítið fyrir skellti Svíþjóðarmeisturum Sundsvall Dragons í miklum Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Loktatölur voru 87-81 fyrir Solna en leikurinn fór fram í Sundsvall. 13.1.2012 21:55 Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 112-71 | Snæfell vann Val Áhuga- og skipulagsleysi ÍR varð liðinu að falli í leik þess gegn KR í DHL-höllinni í kvöld en leiknum lauk með stórsigri KR, 112-71. 13.1.2012 21:00 Sjá næstu 50 fréttir
Rivaldo er enn að spila - þrettánda félagið hans er í Angóla Brasilíumaðurinn Rivaldo sem var á sínum tíma kosinn besti knattspyrnumaður í heimi er ekkert tilbúinn að setja skóna upp á hillu þótt að hann sé að verða fertugur í apríl. 15.1.2012 08:00
Fowler: Ég sé það ekki gerast að ég fari aftur í Liverpool Hinn 36 ára gamli Robbie Fowler hefur komið upp í huga margra í allri umræðunni um endurkomur Thierry Henry og Paul Scholes í ensku úrvalsdeildina en þeir Henry og Scholes hafa slegið í gegn eftir að þeir snéru aftur. 15.1.2012 07:00
EM-lagið í ár klikkar ekki Það er engin Evrópukeppni í handbolta án þess að hafa sitt EM-lag og Serbarnir hafa ekkert klikkað á því í undirbúningi sínum fyrir EM í Serbíu sem hefst á morgun. 14.1.2012 23:30
Paris Saint-Germain byrjar vel undir stjórn Ancelotti Paris Saint-Germain vann 3-1 sigur á Toulouse í fyrsta leik sínum í frönsku deildinni undir stjórn Ítalans Carlo Ancelotti en Paris Saint-Germain er áfram með þriggja stiga forskot á Montpellier á toppnum. 14.1.2012 23:18
Patrekur kom Austurríki í umspilið Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu eru komnir áfram í umspilið fyrir HM á Spáni 2013 eftir öruggan 31-21 sigur á Ísrael í kvöld. 14.1.2012 22:00
Langþráður útisigur hjá Hauki og félögum Haukur Helgi Pálsson og félagar í Assignia Manresa fögnuðu 76-65 sigri á Caja Laboral á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld en þetta var fyrsti sigur liðsins á útivelli síðan í október. 14.1.2012 20:57
Sir Alex: Ég bjóst ekki við þessu hlaupi frá Scholes Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður eftir 3-0 sigur á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í dag ekki síst með Paul Scholes sem skoraði fyrsta mark leiksins í sínum fyrsta leik í byrjunarliðinu síðan að hann tók skóna af hillunni. Scholes braut ísinn í uppbótartíma fyrri hálfleiks og United náði nágrönnum sínum í City að stigum á toppnum með þessum sigri. 14.1.2012 20:18
Anton og Hlynur dæma ekki í fyrstu umferð | Þýskir dómarar hjá Íslandi Anton Geir Pálsson og Hlynur Leifsson eru ekki meðal þeirra dómara sem munu dæma leikina í fyrstu umferð á Evrópumótinu í Serbíu sem hefst á morgun. 14.1.2012 20:01
Hermann á leið á frjálsri sölu til Coventry Hermann Hreiðarsson hefur væntanlega spilað sinn síðasta leik fyrir Portsmouth en það kemur fram í staðarblaðinu í Portmouth að hann sé að ganga frá félagsskiptum yfir til Coventry. Samkvæmt heimildum blaðsins verður gengið frá þessum um helgina en Hermann var ekki með í tapi Portsmouth á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 14.1.2012 19:05
Real Madrid vann á Majorka og náði átta stiga forskoti á Barca Real Madrid er komið með átta stiga forskot á Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-1 endurkomusigur á útivelli á móti Mallorca í kvöld. 14.1.2012 18:45
Strákarnir eru lentir í Serbíu Íslenska handboltalandsliðið er lent í Serbíu eftir flug frá London en íslenska liðið lagði af stað frá Keflavík í morgun. Strákarnir okkar munu spila sinn fyrsta leik á EM á móti Króatíu á mánudaginn. 14.1.2012 18:05
Helgi Már góður í sigri 08 Stockholm Helgi Már Magnússon átti fínan leik með 08 Stockholm í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag þegar liðið vann Borås Basket örugglega á heimavelli 95-75. Borås var í þriðja sæti deildarinnar og fimm sætum ofar fyrir leikinn í dag. 14.1.2012 19:19
Grótta vann fyrir norðan og komst af botninum - úrslit dagsins Grótta vann sinn fyrsta sigur í N1 deild kvenna á tímabilinu í dag þegar Gróttukonur fóru norður og lönduðu 26-25 sigri á móti KA/Þór. Grótta komst fyrir vikið upp fyrir KA/Þór og sendi norðanstúlkur niður í botnsæti deildarinnar. Þetta var einn af þremur leikjum dagsins. 14.1.2012 18:45
Scholes bætti félagsmet Bryan Robson Paul Scholes bætti félagsmet Bryan Robson með því að skora eitt marka Manchester United í 3-0 sigri á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í dag en Scholes skoraði fyrsta mark leiksins í sínum fyrsta leik í byrjunarliðinu síðan að hann tók skóna af hillunni. 14.1.2012 18:15
Emil með sigurkörfuna í Stjörnuleiknum - Höfuðborgarsvæðið vann Emil Þór Jóhannsson, leikmaður KR, tryggði liði Höfuðborgarsvæðsins 142-140 sigur á Landsbyggðarliðinu í Stjörnuleik KKÍ sem fram fór í Dalhúsum í Grafarvogi í dag. Heimamaðurinn Nathan Walkup var valinn besti leikmaður vallarins en þetta kom fram á heimasíðu KKÍ. 14.1.2012 17:31
Ásta Birna: Alltaf sérstaklega sætt að vinna Val "Við erum ótrúlega ánægðar með þennan sigur, við vorum einbeittar og spiluðum hörku vörn hérna í dag," sagði Ásta Birna Gunnarsdóttir, fyrirliði Fram eftir 26-21 sigur á Val í toppslag N1 deildar kvenna í dag. Framliðið komst með því að topp deildarinnar. 14.1.2012 17:19
Carrick um Scholes: Var farinn aðeins að blása eftir klukkutíma Michael Carrick og Paul Scholes léku saman á miðju Manchester United í 3-0 sigrinum á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í dag og voru báðir á skotskónum. Scholes skoraði fyrsta markið og Carrick það síðasta. 14.1.2012 17:14
Jón Ólafur vann þriggja stiga keppnina | Snæfellingar sigursælir Snæfellingar eru sigursælir á Stjörnuhátíð KKÍ því Jón Ólafur Jónsson varð þriggja stiga meistarinn eftir nauman sigur á liðsfélaga sínum í þriggja stiga keppninni sem fram fór í hálfleik á Stjörnuleik KKÍ. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 14.1.2012 16:08
Snæfellingar eiga troðslumeistarann í ár Quincy Hankins-Cole, úr Snæfelli, varð troðslumeistari Stjörnuleiksins 2012 en Stjörnuhátíð KKÍ stendur nú yfir í Dalhúsum í Grafarvogi. Hankins-Cole mætti Nathan Walkup, úr Fjölni, í dag í úrslitum troðslukeppninnar en þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 14.1.2012 15:48
Mikkel Hansen fagnar kílóunum Mikkel Hansen, stórskytta AG Kaupmannahöfn og danska landsliðsins, er ánægður með að hafa bætt við sig nokkrum kílóum og segir það hjálpa sér inn á handboltavellinum. Hansen verður í stóru hlutverki með Dönum á EM í Serbíu. 14.1.2012 15:30
Tíu Blackburn-menn skoruðu þrjú - öll úrslitin í enska í dag Liverpool og Tottenham töpuðu bæði stigum í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag en Blackburn létu ekki mótlætið á sig fá og unnu frábæran sigur þrátt fyrir að vera manni færri í meira en klukkutíma. 14.1.2012 14:45
Lampard með sigurmark Chelsea annan leikinn í röð Frank Lampard er Chelsea dýrmætur þessa dagana því í dag tryggði hann liðinu sigur í öðrum deildarleiknum í röð þegar Chelsea vann 1-0 sigur á lærisveinum Martin O'Neill í Sunderland. 14.1.2012 14:30
Scholes skoraði fyrir Manchester United í sigri á Bolton Manchester United komst aftur á sigurbraut og náði Manchester City að stigum með því að vinna 3-0 sigur á Bolton á Old Trafford í kvöld. Wayne Rooney klikkaði á víti en lagði tvö fyrstu mörkin fyrir þá Paul Scholes og Danny Welbeck. Michael Carrick innsiglaði síðan sigurinn í lokin. 14.1.2012 14:15
Pulis: Mjög sáttir með að taka fjögur stig af Liverpool á tímabilinu Tony Pulis, stjóri Stoke City, var ánægður með markalaust jafntefli á móti Liverpool á Anfield í dag en Liverpool-liðið tapaði þarna enn einu sinni stigum á heimavelli á móti liði sem er neðar í töflunni. 14.1.2012 14:15
Defoe vill fara en Redknapp ætlar ekki að selja hann Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er ekki tilbúinn að selja Jermain Defoe þótt að framherjinn vilji sjálfur fara frá félaginu í janúarglugganum. Defoe er ekki lengur fastamaður í Tottenham-liðinu og óttast að það muni kosta hann sæti í EM-hóp enska landsliðsins. 14.1.2012 13:30
Stjóri Blackburn þorir ekki að fara í miðbæinn Steve Kean, stjóri Blackburn Rovers, treystir sér ekki til að fara niður í miðbæ Blackburn, vegna óvinsælda sinna meðal stuðningsmanna félagsins. Stuðningsmennirnir voru ósáttir með að indversku eigendurnir ráku Sam Allardyce og réðu Kean í staðinn. Slakt gengi liðsins hefur heldur ekki hjálpað til. 14.1.2012 13:12
Sky Sports: Chelsea búið að samþykkja tilboð QPR í Alex Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Chelsea hafi samþykkt tilboð Queens Park Rangers í brasilíska varnarmanninn Alex. Alex bað um að vera settur á sölulista í desember og nú virðist hann vera á leiðinni á Loftus Road. 14.1.2012 12:57
Ronaldinho hefur ekki fengið borgað í fimm mánuði Brasilíski fótboltamaðurinn Ronaldinho er að leita sér að nýju félagi því hann hefur ekki fengið launin sín borguð í fimm mánuði. Ronaldinho spilar með Flamengo í heimalandi sínu en hann ákvað að fara aftur heim til Brasilíu til þess að eiga meiri möguleika á því að komast í HM-hóp Brassa. Brasilíumenn halda einmitt HM 2014. 14.1.2012 12:30
Rhodri Giggs: Bróðir minn er frábær fótboltamaður en slæm manneskja Rhodri Giggs, yngri bróðir Ryan Giggs, leikmanns Manchester United, vandar bróður sínum ekki kveðjurnar í viðtali hjá The Sun en þar tjáir Rhodri sig um framhjáhald Ryan Giggs með eiginkonu Rhodri sem stóð yfir í átta ár. 14.1.2012 12:00
Carrick vill helst losna við það að spila í vörninni Michael Carrick, er miðjumaður að upplagi, en hefur þurft að spila í vörninni hjá Manchester United í nokkrum leikjum að undanförnu vegna manneklu. Carrick viðurkennir að hann sé feginn að komast aftur upp á miðjuna. 14.1.2012 11:34
Gary Cahill fer í læknisskoðun hjá Chelsea í dag Gary Cahill er kominn til London þar sem hann fer í læknisskoðun hjá Chelsea í dag en BBC hefur heimildir fyrir því að leikmaðurinn sé búinn að semja um kaup og kjör við sitt nýja félag. 14.1.2012 11:30
NBA: Kobe yfir 40 stigin þriðja leikinn í röð - þrjú töp í röð hjá Miami Kobe Bryant er óstöðvandi þessa dagana í NBA-deildinni í körfubolta en hann braut 40 stiga múrinn í þriðja leiknum í röð í nótt. Miami Heat er aftur á móti í vandræðum eftir þriðja tapið í röð. Chicago Bulls vann Boston Celtics og San Antonio Spurs er áfram ósigrað á heimavelli. Dirk Nowitzki skoraði sitt 23 þúsundasta stig í NBA-deildinni í fjórða sigri Dallas í röð. 14.1.2012 11:00
Valskonur búnar að vinna Framliðið sex sinnum í röð Það verður risaslagur í kvennahandboltanum í dag þegar Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar Fram mætast í Framhúsinu í Safamýri en leikurinn hefst klukkan 13.30. 14.1.2012 10:30
Körfuboltaveisla í Dalhúsunum í dag Hinn árlegi Stjörnuleikur KKÍ fer fram í Dalhúsum í Grafarvogi í dag. Auk Stjörnuleiksins sjálfs mun að venju fara fram þriggja stiga skotkeppni og troðslukeppni. 14.1.2012 10:00
Enginn Óli - enginn Snorri Steinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska handboltalandsliðsins, tilkynnti EM-hóp sinn í gær og þá kom endanlega í ljós að Snorri Steinn Guðjónsson gefur ekki kost á sér af persónulegum ástæðum. Guðmundur fer með sautján menn út til Serbíu, þar á meðal nýliðana Ólaf Bjarka Ragnarsson og Rúnar Kárason. 14.1.2012 09:26
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-21 | Framkonur á toppinn Góður varnarleikur Fram skapaði 5 marka sigur þeirra á Val í Safamýrinni í dag en með þessum sigri tylla þær sér á topp N1-deildar kvenna. Þær höfðu undirtökin nánast allann leikinn og náðu Valsstúlkur aðeins einu sinni forystunni í leiknum. 14.1.2012 00:01
Í beinni: Tottenham - Wolves | Eggert Gunnþór ekki í hóp Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Tottenham og Wolves í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Hér mætast liðin í 3. sæti (Tottenham) og 16. sæti (Wolves). 14.1.2012 14:30
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Finnland 43-25 Ísland vann sannkallaðan stórsigur á Finnum 43-25 í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni í kvöld. Þetta var lokaleikur liðsins fyrir EM í Serbíu sem hefst á sunnudaginn. Staðan í hálfleik var 21-16, Íslandi í vil. 13.1.2012 15:50
EM í Serbíu: Þrír leikir í beinni á dag Vodafone mun senda út tvær sjónvarpsrásir á meðan EM í Serbíu og sýna að jafnaði þrjá leiki á hverjum degi í beinni útsendingu og í ólæstri dagskrá. Þetta var tilkynnt í dag. 13.1.2012 23:32
Chelsea loksins að ganga frá kaupunum á Cahill Samkvæmt enskum fjölmiðlum er Gary Cahill á leið til Lundúna þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun og skrifa á morgun undir langtímasamning við Chelsea. 13.1.2012 23:17
Ingimundur: Ég verð klár í slaginn "Ég má ekki sprikla fyrr en á sunnudaginn segja læknar. Ég held að þetta verði allt í góðu,“ sagði Ingimundur Ingimundarson sem lék ekki með Íslandi gegn Finnlandi í kvöld vegna meiðsla. 13.1.2012 22:32
Guðmundur: Ólafur Bjarki mun fá mun stærra hlutverki Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var ánægður með sigur sinna manna á Finnum í vináttulandsleiknum í Laugardalshöllinni í kvöld. Liðið spilaði þá í fyrsta sinn eftir að EM-hópurinn var tilkynntur en þá kom í ljóst að Snorri Steinn Guðjónsson verður ekki með í Serbíu. 13.1.2012 22:29
Martin: Hinir Kanarnir voru hálf fúlir Martin Hermannsson, KR-ingurinn ungi og öflugi, var ánægður með nýju erlendu leikmennina eftir sigur sinna manna á ÍR í kvöld. 13.1.2012 22:18
Logi stigahæstur í óvæntum sigri á meisturunum Logi Gunnarsson skoraði 21 stig þegar lið hans, Solna Vikings, gerði sér lítið fyrir skellti Svíþjóðarmeisturum Sundsvall Dragons í miklum Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Loktatölur voru 87-81 fyrir Solna en leikurinn fór fram í Sundsvall. 13.1.2012 21:55
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 112-71 | Snæfell vann Val Áhuga- og skipulagsleysi ÍR varð liðinu að falli í leik þess gegn KR í DHL-höllinni í kvöld en leiknum lauk með stórsigri KR, 112-71. 13.1.2012 21:00