Fleiri fréttir Andri: Hræddir við að taka af skarið Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, var ósáttur við að hafa ekki náð stigi í Vestmannaeyjum í dag. ÍBV vann þá 3-2 sigur. 8.8.2010 20:32 Öruggur sigur Barcelona í æfingaleik - myndband Barcelona tefldi fram ansi ungu byrjunarliði þegar liðið lék æfingaleik í dag við Beijing Guoan. Þrátt fyrir það var spænska stórliðið með mikla yfirburði og vann á endanum 3-0. 8.8.2010 19:30 Umfjöllun: Kjartan Henry tryggði KR öll stigin í Keflavík KR-ingar sigruðu Keflvíkinga, 0-1, á Sparisjóðsvellinum í kvöld en eina mark leiksins kom undir lok fyrrihálfleiks þar sem Kjartan Henry Finnbogason skoraði með laglegum skalla. 8.8.2010 18:30 Umfjöllun: Dramatík í Laugardalnum Fylkir knúði fram 1-2 sigur á lánlausum Frömurum nú í kvöld. Sigurmarkið kom á lokaandartökum leiksins. Fylkir skoraði í upphafi og undir lok leiks en þess á milli réðu Framarar ferðinni. 8.8.2010 18:30 Umfjöllun: Stjörnumenn klaufar í markaleik í Garðabæ Leikur Stjörnunnar og Selfoss lauk með 3-2 sigri á gervigrasinu í Garðabæ í kvöld. Með þessu lyfta Stjörnumenn sér upp í 6. Sæti og eru því komnir með ágætis bil á fallbaráttuliðin. 8.8.2010 18:30 Umfjöllun: Valsmenn heppnir að ná í stig Valur og Grindavík skildu jöfn 0-0 á Hlíðarenda í 15. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 8.8.2010 18:30 Umfjöllun: Mátti vart á milli sjá í Krikanum Breiðabliki mistókst að endurheimta toppsæti Pepsi-deildar karla af Eyjamönnum er liðið gerði 1-1 jafntefli við FH í Hafnarfirði í kvöld. 8.8.2010 18:30 Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir á einum stað Í kvöld fara fram fimm leikir í 15. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. 8.8.2010 18:15 Leikmaður sendur á bólakaf í miðjum leik - Myndband Það þekkist í knattspyrnu að menn eru sendir snemma í sturtu eftir að hafa fengið að líta rauða spjaldið en óvenjulegt atvik átti sér stað í leik Al Shabab og Al Hilal er liðin áttust við í æfingarmóti sem fram fór í Sádi-Arabíu. 8.8.2010 17:30 Wenger vill klára ferilinn hjá Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, tók við liðinu árið 1996 en hann á nú aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við félagið. Wenger segist ekki vilja fara neitt annað og þykir líklegt að hann klári þjálfaraferil sinn í Lundúnum. 8.8.2010 16:45 Birgir Leifur og Valdís Þóra Íslandsmeistarar í holukeppni Birgir Leifur Hafþórsson (GKG) og Valdís Þóra Jónsdóttir (GL) fögnuðu sigri í dag er úrslitaleikirnir um Íslandsmeistaratitilinn í holukeppni fóru fram á Garðavelli á Akranesi. Þau eru bæði frá Akranesi og ljóst að þeim líður vel á uppeldisvellinum. 8.8.2010 16:05 Hernandez skoraði með andlitinu - myndband Mexíkóinn Javier “Chicharito” Hernandez skoraði eitt af mörkum Manchester United í 3-1 sigrinum á Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Óhætt er að segja að markið hafi verið skrautlegt. 8.8.2010 15:47 United vann Samfélagsskjöldinn Manchester United sigraði í hinum árlega leik um Samfélagsskjöldinn sem fram fór í dag en liðið lagði Chelsea, 3-1, með mörkum frá þeim Antonio Valencia, Javier Hernandez og Dimitar Berbatov en Salomon Kalou skoraði mark Chelsea. 8.8.2010 15:44 Þjálfari LA Galaxy: Beckham gæti spilað þangað til hann verður 45 ára Bruce Arena, þjálfari LA Galaxy, hefur fulla trú á því að David Beckham leikmaður liðsins geti spilað næstu tíu árin meðal þeirra bestu. Beckham sem er orðinn 35 ára gamall sleit hásin og missti af HM í sumar en þjálfarinn segir hann eiga nóg eftir. 8.8.2010 15:15 Umfjöllun: Varamaðurinn breytti öllu í Eyjum Fyrsta leik dagsins í Pepsi-deild karla er lokið. ÍBV vann 3-2 sigur í skemmtilegum leik. Varamaðurinn Danien Justin Warlem var hetja Eyjamanna. 8.8.2010 15:15 Nýr þriggja ára samningur um enska boltann Viðamikill samningur um kostun á sjónvarpsútsendingum Stöð 2 Sport 2 frá leikjum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta var undirritaður fyrir leik Manchester United og Chelsea sem nú stendur yfir. 8.8.2010 15:07 Xavi: Fabregas gæti komið í janúar „Enginn hjá Barcelona hefur gefist upp á að fá Cesc. Það er alveg klárt mál," segir Xavi, miðjumaður Barcelona. 8.8.2010 14:30 Capello afsakar gengi Englendinga á HM Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins hefur beðið ensku stuðningsmennina afsökunar á spilamennsku liðsins á HM í Suður-Afríku í sumar. 8.8.2010 13:45 Joe Cole: Móttökurnar hafa verið ótrúlegar Joe Cole, leikmaður Liverpool, segir eftir aðeins fjórar vikur í herbúðum liðsins líði honum eins og heima hjá sér. 8.8.2010 13:00 Bayern sigraði í þýska súperbikarnum Bayern Munchen sigraði Schalke, 2-0, í þýska súperbikarnum sem fór fram í gær á Allianz Arena leikvanginum í Munchen. 8.8.2010 12:00 Obi Mikel: Man Utd er helsti keppinautur okkar Nígeríumaðurinn John Obi Mikel hjá Chelsea telur að Manchester United verði helsti keppinautur liðsins um Englandsmeistaratitilinn á komandi tímabili. Þessi tvö lið mætast í dag í leiknum um Samfélagsskjöldinn. 8.8.2010 11:30 Robinson leggur landsliðshanskana á hilluna Paul Robinson, markvörður Blackburn, hefur tilkynnt að hann sé hættur að leika fyrir landslið Englands. Þetta kemur aðeins nokkrum klukkustundum eftir að hann var valinn í hópinn til að leika gegn Ungverjalandi næsta miðvikudag. 8.8.2010 11:04 Heil umferð í Pepsi-deild karla í dag Öll fimmtánda umferðin í Pepsi-deild karla verður leikin í dag. Hún hefst með viðureign ÍBV og Hauka í Vestmannaeyjum klukkan 16 en aðrir leikir verða klukkan 19:15. 8.8.2010 10:51 James Milner nálgast Man City Búist er við því að Manchester City gangi frá kaupunum á James Milner frá Aston Villa á allra næstu dögum. Milner hefur verið orðaður við City í allt sumar. 7.8.2010 20:57 Newcastle tapaði fyrir Rangers Peter Lovenkrands skoraði fyrir Newcastle gegn fyrrum félagi sínu, Glasgow Rangers. Það mark dugði þó skammt því Rangers vann þennan æfingaleik 2-1. 7.8.2010 20:43 Deco kominn til Fluminese Portúgalski miðjumaðurinn Deco verður kynntur sem nýr leikmaður brasilíska liðsins Fluminense eftir helgi. Deco er 32 ára og kemur til liðsins frá Chelsea. 7.8.2010 20:36 Íslenska U20 liðið endaði í áttunda sæti Spánn vann Ísland í kvöld 34-32 í leik um sjöunda sætið á Evrópumeistaramóti U20 liða í Slóvakíu. 7.8.2010 20:32 Þrír nýliðar í landsliðshópi Englands Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, kynnti í dag 23 manna hóp sinn fyrir vináttulandsleik gegn Ungverjalandi á miðvikudag á Wembley. Alls þrettán breytingar eru á hópnum frá heimsmeistaramótinu. 7.8.2010 20:11 Aftur stórsigur hjá kvennaliði Breiðabliks Breiðablik burstaði rúmenska liðið Targu Mures í forkeppni Meistaradeildarinnar á Kópavogsvelli í kvöld 7-0. Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði tvö af mörkunum. 7.8.2010 20:01 Heiðar og Gylfi skoruðu í dag Í dag hófst keppni í ensku 1. deildinni. Landsliðsmennirnir Heiðar Helguson og Gylfi Þór Sigurðsson komust báðir á blað. 7.8.2010 19:22 Arsenal fékk fimm mörk á sig í Varsjá Arsene Wenger hlýtur að setja enn meiri kraft í leit sína að nýjum markverði eftir æfingaleik Arsenal í Varsjá í dag. Liðið vann Legia 6-5 en markvörðurinn Lukasz Fabianski var hlægilega slakur í leiknum. 7.8.2010 19:02 West Ham vann SBOBET-bikarinn Avram Grant hefur unnið sinn fyrsta titil sem stjóri West Ham en liðið vann Deportivo La Coruna í leik um hinn svokallaða SBOBET-bikar. 7.8.2010 18:47 Æfingaleikir: Fulham slátraði Werder Bremen Vika er í að enska úrvalsdeildin hefjist á nýjan leik og liðin eru að taka sína síðustu æfingaleiki fyrir mót. Fulham sýndi sparihliðarnar gegn þýska liðinu Werder Bremen og vann 5-1. 7.8.2010 18:20 Keane tryggði Tottenham sigur á Fiorentina Robbie Keane tryggði Tottenham verðskuldaðan sigur á Fiorentina í æfingaleik í dag. Keane skoraði sigurmarkið í 3-2 sigri í blálok leiksins. 7.8.2010 18:06 Anelka: Tottenham mun berjast um titilinn Nicolas Anelka, sóknarmaður Chelsea, hefur trú á því að Tottenham hafi gæði til að blanda sér í titilbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. 7.8.2010 17:30 Arsenal með tilboð í Reina? The Sun greinir frá því að Arsenal hafi lagt fram 23 milljón punda tilboð í markvörð Liverpool, Spánverjann Pepe Reina. Arsene Wenger telur Reina rétta manninn til að leysa markmannsvandræði Arsenal. 7.8.2010 16:22 Arteta ekki til Spánar - búinn að framlengja við Everton Spánverjinn Mikel Arteta hjá Everton hefur skrifað nafn sitt undir nýjan samning við félagið til fimm ára. Arteta er 28 ára. 7.8.2010 16:14 Jafntefli hjá Víkingum og Þórsurum Þrír leikir fóru fram í 1. deild karla í dag. Stórleikur umferðarinnar var viðureign Víkings og Þórs en sá leikur endaði með jafntefli 1-1. 7.8.2010 16:08 Carragher að framlengja við Liverpool Varnarmaðurinn Jamie Carragher mun skrifa undir nýjan samning við Liverpool. Roy Hodgson, knattspyrnustjóri félagsins, staðfesti þetta í samtali við enska fjölmiðla. 7.8.2010 14:44 Haukar lýsa yfir stuðningi við Andra Marteinsson Haukar hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna umræðu um þjálfaramál félagsins og stöðu liðsins í deildinni. Hér að neðan má lesa þessa yfirlýsingu: 7.8.2010 13:36 Man Utd lánar Diouf til Blackburn Manchester United hefur lánað sóknarmanninn Mame Biram Diouf til Blackburn. Diouf er 22 ára Senegali sem gekk til liðs við United frá Molde í Noregi í desember á síðasta ári. 7.8.2010 12:54 Rangers í viðræður um Eið Smára Skotlandsmeistarar Glasgow Rangers eru komnir í viðræður við franska félagið Monaco um kaup á íslenska landsliðsmanninum Eiði Smára Guðjohnsen. 7.8.2010 11:39 Jökull Elísabetarson: Við ætlum að vinna þetta mót Jökull Elísabetarson er leikmaður 14. umferðar Pepsi-deildar karla. Hann átti stórleik þegar Breiðablik vann 5-0 sigur á Val á miðvikudagskvöldið og kom sér þar með aftur á toppinn. Blikar mæta FH á morgun. 7.8.2010 10:00 Umboðsmaður Christian Poulsen: Semur við Liverpool í næstu viku Umboðsmaður danska landsliðsmannsins Christian Poulsen segir að leikmaðurinn muni semja við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool í næstu viku. Liverpool hugsar Christian Poulsen sem arftaka Argentínumannsins Javier Mascherano. 6.8.2010 23:45 Lið Chelsea gegn United: Hilario í markinu og Drogba á bekknum Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er búinn að ákveða byrjunarlið sitt á móti Manchester United í leiknum um Samfélagsskjöldinn á sunnudaginn. Ancelotti ætlar að tefla fram sama byrjunarliði sem tapaði á móti Hamburger SV í síðasta undirbúningsleiknum sínum fyrir tímabilið. 6.8.2010 23:00 Sjá næstu 50 fréttir
Andri: Hræddir við að taka af skarið Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, var ósáttur við að hafa ekki náð stigi í Vestmannaeyjum í dag. ÍBV vann þá 3-2 sigur. 8.8.2010 20:32
Öruggur sigur Barcelona í æfingaleik - myndband Barcelona tefldi fram ansi ungu byrjunarliði þegar liðið lék æfingaleik í dag við Beijing Guoan. Þrátt fyrir það var spænska stórliðið með mikla yfirburði og vann á endanum 3-0. 8.8.2010 19:30
Umfjöllun: Kjartan Henry tryggði KR öll stigin í Keflavík KR-ingar sigruðu Keflvíkinga, 0-1, á Sparisjóðsvellinum í kvöld en eina mark leiksins kom undir lok fyrrihálfleiks þar sem Kjartan Henry Finnbogason skoraði með laglegum skalla. 8.8.2010 18:30
Umfjöllun: Dramatík í Laugardalnum Fylkir knúði fram 1-2 sigur á lánlausum Frömurum nú í kvöld. Sigurmarkið kom á lokaandartökum leiksins. Fylkir skoraði í upphafi og undir lok leiks en þess á milli réðu Framarar ferðinni. 8.8.2010 18:30
Umfjöllun: Stjörnumenn klaufar í markaleik í Garðabæ Leikur Stjörnunnar og Selfoss lauk með 3-2 sigri á gervigrasinu í Garðabæ í kvöld. Með þessu lyfta Stjörnumenn sér upp í 6. Sæti og eru því komnir með ágætis bil á fallbaráttuliðin. 8.8.2010 18:30
Umfjöllun: Valsmenn heppnir að ná í stig Valur og Grindavík skildu jöfn 0-0 á Hlíðarenda í 15. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 8.8.2010 18:30
Umfjöllun: Mátti vart á milli sjá í Krikanum Breiðabliki mistókst að endurheimta toppsæti Pepsi-deildar karla af Eyjamönnum er liðið gerði 1-1 jafntefli við FH í Hafnarfirði í kvöld. 8.8.2010 18:30
Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir á einum stað Í kvöld fara fram fimm leikir í 15. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. 8.8.2010 18:15
Leikmaður sendur á bólakaf í miðjum leik - Myndband Það þekkist í knattspyrnu að menn eru sendir snemma í sturtu eftir að hafa fengið að líta rauða spjaldið en óvenjulegt atvik átti sér stað í leik Al Shabab og Al Hilal er liðin áttust við í æfingarmóti sem fram fór í Sádi-Arabíu. 8.8.2010 17:30
Wenger vill klára ferilinn hjá Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, tók við liðinu árið 1996 en hann á nú aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við félagið. Wenger segist ekki vilja fara neitt annað og þykir líklegt að hann klári þjálfaraferil sinn í Lundúnum. 8.8.2010 16:45
Birgir Leifur og Valdís Þóra Íslandsmeistarar í holukeppni Birgir Leifur Hafþórsson (GKG) og Valdís Þóra Jónsdóttir (GL) fögnuðu sigri í dag er úrslitaleikirnir um Íslandsmeistaratitilinn í holukeppni fóru fram á Garðavelli á Akranesi. Þau eru bæði frá Akranesi og ljóst að þeim líður vel á uppeldisvellinum. 8.8.2010 16:05
Hernandez skoraði með andlitinu - myndband Mexíkóinn Javier “Chicharito” Hernandez skoraði eitt af mörkum Manchester United í 3-1 sigrinum á Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Óhætt er að segja að markið hafi verið skrautlegt. 8.8.2010 15:47
United vann Samfélagsskjöldinn Manchester United sigraði í hinum árlega leik um Samfélagsskjöldinn sem fram fór í dag en liðið lagði Chelsea, 3-1, með mörkum frá þeim Antonio Valencia, Javier Hernandez og Dimitar Berbatov en Salomon Kalou skoraði mark Chelsea. 8.8.2010 15:44
Þjálfari LA Galaxy: Beckham gæti spilað þangað til hann verður 45 ára Bruce Arena, þjálfari LA Galaxy, hefur fulla trú á því að David Beckham leikmaður liðsins geti spilað næstu tíu árin meðal þeirra bestu. Beckham sem er orðinn 35 ára gamall sleit hásin og missti af HM í sumar en þjálfarinn segir hann eiga nóg eftir. 8.8.2010 15:15
Umfjöllun: Varamaðurinn breytti öllu í Eyjum Fyrsta leik dagsins í Pepsi-deild karla er lokið. ÍBV vann 3-2 sigur í skemmtilegum leik. Varamaðurinn Danien Justin Warlem var hetja Eyjamanna. 8.8.2010 15:15
Nýr þriggja ára samningur um enska boltann Viðamikill samningur um kostun á sjónvarpsútsendingum Stöð 2 Sport 2 frá leikjum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta var undirritaður fyrir leik Manchester United og Chelsea sem nú stendur yfir. 8.8.2010 15:07
Xavi: Fabregas gæti komið í janúar „Enginn hjá Barcelona hefur gefist upp á að fá Cesc. Það er alveg klárt mál," segir Xavi, miðjumaður Barcelona. 8.8.2010 14:30
Capello afsakar gengi Englendinga á HM Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins hefur beðið ensku stuðningsmennina afsökunar á spilamennsku liðsins á HM í Suður-Afríku í sumar. 8.8.2010 13:45
Joe Cole: Móttökurnar hafa verið ótrúlegar Joe Cole, leikmaður Liverpool, segir eftir aðeins fjórar vikur í herbúðum liðsins líði honum eins og heima hjá sér. 8.8.2010 13:00
Bayern sigraði í þýska súperbikarnum Bayern Munchen sigraði Schalke, 2-0, í þýska súperbikarnum sem fór fram í gær á Allianz Arena leikvanginum í Munchen. 8.8.2010 12:00
Obi Mikel: Man Utd er helsti keppinautur okkar Nígeríumaðurinn John Obi Mikel hjá Chelsea telur að Manchester United verði helsti keppinautur liðsins um Englandsmeistaratitilinn á komandi tímabili. Þessi tvö lið mætast í dag í leiknum um Samfélagsskjöldinn. 8.8.2010 11:30
Robinson leggur landsliðshanskana á hilluna Paul Robinson, markvörður Blackburn, hefur tilkynnt að hann sé hættur að leika fyrir landslið Englands. Þetta kemur aðeins nokkrum klukkustundum eftir að hann var valinn í hópinn til að leika gegn Ungverjalandi næsta miðvikudag. 8.8.2010 11:04
Heil umferð í Pepsi-deild karla í dag Öll fimmtánda umferðin í Pepsi-deild karla verður leikin í dag. Hún hefst með viðureign ÍBV og Hauka í Vestmannaeyjum klukkan 16 en aðrir leikir verða klukkan 19:15. 8.8.2010 10:51
James Milner nálgast Man City Búist er við því að Manchester City gangi frá kaupunum á James Milner frá Aston Villa á allra næstu dögum. Milner hefur verið orðaður við City í allt sumar. 7.8.2010 20:57
Newcastle tapaði fyrir Rangers Peter Lovenkrands skoraði fyrir Newcastle gegn fyrrum félagi sínu, Glasgow Rangers. Það mark dugði þó skammt því Rangers vann þennan æfingaleik 2-1. 7.8.2010 20:43
Deco kominn til Fluminese Portúgalski miðjumaðurinn Deco verður kynntur sem nýr leikmaður brasilíska liðsins Fluminense eftir helgi. Deco er 32 ára og kemur til liðsins frá Chelsea. 7.8.2010 20:36
Íslenska U20 liðið endaði í áttunda sæti Spánn vann Ísland í kvöld 34-32 í leik um sjöunda sætið á Evrópumeistaramóti U20 liða í Slóvakíu. 7.8.2010 20:32
Þrír nýliðar í landsliðshópi Englands Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, kynnti í dag 23 manna hóp sinn fyrir vináttulandsleik gegn Ungverjalandi á miðvikudag á Wembley. Alls þrettán breytingar eru á hópnum frá heimsmeistaramótinu. 7.8.2010 20:11
Aftur stórsigur hjá kvennaliði Breiðabliks Breiðablik burstaði rúmenska liðið Targu Mures í forkeppni Meistaradeildarinnar á Kópavogsvelli í kvöld 7-0. Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði tvö af mörkunum. 7.8.2010 20:01
Heiðar og Gylfi skoruðu í dag Í dag hófst keppni í ensku 1. deildinni. Landsliðsmennirnir Heiðar Helguson og Gylfi Þór Sigurðsson komust báðir á blað. 7.8.2010 19:22
Arsenal fékk fimm mörk á sig í Varsjá Arsene Wenger hlýtur að setja enn meiri kraft í leit sína að nýjum markverði eftir æfingaleik Arsenal í Varsjá í dag. Liðið vann Legia 6-5 en markvörðurinn Lukasz Fabianski var hlægilega slakur í leiknum. 7.8.2010 19:02
West Ham vann SBOBET-bikarinn Avram Grant hefur unnið sinn fyrsta titil sem stjóri West Ham en liðið vann Deportivo La Coruna í leik um hinn svokallaða SBOBET-bikar. 7.8.2010 18:47
Æfingaleikir: Fulham slátraði Werder Bremen Vika er í að enska úrvalsdeildin hefjist á nýjan leik og liðin eru að taka sína síðustu æfingaleiki fyrir mót. Fulham sýndi sparihliðarnar gegn þýska liðinu Werder Bremen og vann 5-1. 7.8.2010 18:20
Keane tryggði Tottenham sigur á Fiorentina Robbie Keane tryggði Tottenham verðskuldaðan sigur á Fiorentina í æfingaleik í dag. Keane skoraði sigurmarkið í 3-2 sigri í blálok leiksins. 7.8.2010 18:06
Anelka: Tottenham mun berjast um titilinn Nicolas Anelka, sóknarmaður Chelsea, hefur trú á því að Tottenham hafi gæði til að blanda sér í titilbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. 7.8.2010 17:30
Arsenal með tilboð í Reina? The Sun greinir frá því að Arsenal hafi lagt fram 23 milljón punda tilboð í markvörð Liverpool, Spánverjann Pepe Reina. Arsene Wenger telur Reina rétta manninn til að leysa markmannsvandræði Arsenal. 7.8.2010 16:22
Arteta ekki til Spánar - búinn að framlengja við Everton Spánverjinn Mikel Arteta hjá Everton hefur skrifað nafn sitt undir nýjan samning við félagið til fimm ára. Arteta er 28 ára. 7.8.2010 16:14
Jafntefli hjá Víkingum og Þórsurum Þrír leikir fóru fram í 1. deild karla í dag. Stórleikur umferðarinnar var viðureign Víkings og Þórs en sá leikur endaði með jafntefli 1-1. 7.8.2010 16:08
Carragher að framlengja við Liverpool Varnarmaðurinn Jamie Carragher mun skrifa undir nýjan samning við Liverpool. Roy Hodgson, knattspyrnustjóri félagsins, staðfesti þetta í samtali við enska fjölmiðla. 7.8.2010 14:44
Haukar lýsa yfir stuðningi við Andra Marteinsson Haukar hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna umræðu um þjálfaramál félagsins og stöðu liðsins í deildinni. Hér að neðan má lesa þessa yfirlýsingu: 7.8.2010 13:36
Man Utd lánar Diouf til Blackburn Manchester United hefur lánað sóknarmanninn Mame Biram Diouf til Blackburn. Diouf er 22 ára Senegali sem gekk til liðs við United frá Molde í Noregi í desember á síðasta ári. 7.8.2010 12:54
Rangers í viðræður um Eið Smára Skotlandsmeistarar Glasgow Rangers eru komnir í viðræður við franska félagið Monaco um kaup á íslenska landsliðsmanninum Eiði Smára Guðjohnsen. 7.8.2010 11:39
Jökull Elísabetarson: Við ætlum að vinna þetta mót Jökull Elísabetarson er leikmaður 14. umferðar Pepsi-deildar karla. Hann átti stórleik þegar Breiðablik vann 5-0 sigur á Val á miðvikudagskvöldið og kom sér þar með aftur á toppinn. Blikar mæta FH á morgun. 7.8.2010 10:00
Umboðsmaður Christian Poulsen: Semur við Liverpool í næstu viku Umboðsmaður danska landsliðsmannsins Christian Poulsen segir að leikmaðurinn muni semja við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool í næstu viku. Liverpool hugsar Christian Poulsen sem arftaka Argentínumannsins Javier Mascherano. 6.8.2010 23:45
Lið Chelsea gegn United: Hilario í markinu og Drogba á bekknum Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er búinn að ákveða byrjunarlið sitt á móti Manchester United í leiknum um Samfélagsskjöldinn á sunnudaginn. Ancelotti ætlar að tefla fram sama byrjunarliði sem tapaði á móti Hamburger SV í síðasta undirbúningsleiknum sínum fyrir tímabilið. 6.8.2010 23:00