Umfjöllun: Kjartan Henry tryggði KR öll stigin í Keflavík Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 8. ágúst 2010 18:30 KR-ingar sigruðu Keflvíkinga, 0-1, á Sparisjóðsvellinum í kvöld en eina mark leiksins kom undir lok fyrrihálfleiks þar sem Kjartan Henry Finnbogason skoraði með laglegum skalla. Leikurinn fór rólega af stað í Keflavík í kvöld og bæði lið virtust passa sig verulega í upphafi leiks en leikurinn var afar mikilvægur fyrir bæði lið. Guðmundur Steinarsson átti ágætis tilraunir fyrir heimamenn sem Lars Ivar varði vel í marki KR-inga. Eftir hálftíma skoraði Baldur Sigurðsson laglegt skallamark sem dæmt var af eftir hálftímaleik en eftir það má segja að markið hafi legið í loftinu hjá gestunum. Fyrsta markið kom svo loks undir lok fyrrihálfleiks en þar var að verki Kjartan Henry Finnbogason sem skoraði með fallegum skalla eftir góða sendingu frá Óskari Erni. KR-ingar leiddu, 0-1, í hálfleik. Keflvíkingar komu mun sprækari til leiks í síðari hálfleik og voru til alls líklegir. Heimamenn sóttu og sóttu án árangurs á meðan að gestirnir beittu mishættulegum skyndisóknum. Óskar Örn átti frábæran sprett í uppbótartíma leiksins og slapp einn í gegnum vörn heimamanna en Lasse Jörgensen varði glæsilega í markinu. Leikurinn rann út í sandinn og KR-ingar halda áfram sigurgöngu sinni undir stjórn Rúnars Kristinssonar á meðan Keflvíkingar leitast um eftir fyrsta sigrinum á nýja grasinu.Keflavík-KR 0-1 (0-1) 0-1 Kjartan Henry Finnbogason (42.)Sparisjóðsvöllurinn. Áhorfendur: ÓuppgefiðDómari: Örvar Sær Gíslason (6)Skot (á mark): 9-9 (2-3)Varin skot: Lasse 2 – Lars 2Horn: 8-2Aukaspyrnur fengnar: 10-8Rangstöður: 4-7Keflavík (4-5-1) Lasse Jörgensen 7 Guðjón Árni Antoníusson 6 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 5 (83., Haukur Ingi Guðnason -) Haraldur Freyr Guðmundsson 6 Alen Sutej 6 Jóhann Birnir Guðmundsson 6 Einar Orri Einarsson 5 (69., Hörður Sveinsson 5) Hólmar Örn Rúnarsson 5 Magnús Þórir Matthíasson 5 Magnús Sverrir Þorsteinsson 5 (50., Paul McShane 6) Guðmundur Steinarsson 6KR (4-5-1) Lars Ivar Moldskred 7 Dofri Snorrason 6 (83., Björgólfur Takefusa -) Grétar Sigfinnur Sigurðarson 6 Mark Richard Rutgers 6 Jordao Diogo 5 Bjarni Guðjónsson 6 Viktor Bjarki Arnarsson 6 (80., Skúli Jón Friðgeirsson - Baldur Sigurðsson 6 Óskar Örn Hauksson 7 - Maður leiksins Guðmundur Reynir Gunnarsson 6 (62., Gunnar Örn Jónsson 5) Kjartan Henry Finnbogason 7 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
KR-ingar sigruðu Keflvíkinga, 0-1, á Sparisjóðsvellinum í kvöld en eina mark leiksins kom undir lok fyrrihálfleiks þar sem Kjartan Henry Finnbogason skoraði með laglegum skalla. Leikurinn fór rólega af stað í Keflavík í kvöld og bæði lið virtust passa sig verulega í upphafi leiks en leikurinn var afar mikilvægur fyrir bæði lið. Guðmundur Steinarsson átti ágætis tilraunir fyrir heimamenn sem Lars Ivar varði vel í marki KR-inga. Eftir hálftíma skoraði Baldur Sigurðsson laglegt skallamark sem dæmt var af eftir hálftímaleik en eftir það má segja að markið hafi legið í loftinu hjá gestunum. Fyrsta markið kom svo loks undir lok fyrrihálfleiks en þar var að verki Kjartan Henry Finnbogason sem skoraði með fallegum skalla eftir góða sendingu frá Óskari Erni. KR-ingar leiddu, 0-1, í hálfleik. Keflvíkingar komu mun sprækari til leiks í síðari hálfleik og voru til alls líklegir. Heimamenn sóttu og sóttu án árangurs á meðan að gestirnir beittu mishættulegum skyndisóknum. Óskar Örn átti frábæran sprett í uppbótartíma leiksins og slapp einn í gegnum vörn heimamanna en Lasse Jörgensen varði glæsilega í markinu. Leikurinn rann út í sandinn og KR-ingar halda áfram sigurgöngu sinni undir stjórn Rúnars Kristinssonar á meðan Keflvíkingar leitast um eftir fyrsta sigrinum á nýja grasinu.Keflavík-KR 0-1 (0-1) 0-1 Kjartan Henry Finnbogason (42.)Sparisjóðsvöllurinn. Áhorfendur: ÓuppgefiðDómari: Örvar Sær Gíslason (6)Skot (á mark): 9-9 (2-3)Varin skot: Lasse 2 – Lars 2Horn: 8-2Aukaspyrnur fengnar: 10-8Rangstöður: 4-7Keflavík (4-5-1) Lasse Jörgensen 7 Guðjón Árni Antoníusson 6 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 5 (83., Haukur Ingi Guðnason -) Haraldur Freyr Guðmundsson 6 Alen Sutej 6 Jóhann Birnir Guðmundsson 6 Einar Orri Einarsson 5 (69., Hörður Sveinsson 5) Hólmar Örn Rúnarsson 5 Magnús Þórir Matthíasson 5 Magnús Sverrir Þorsteinsson 5 (50., Paul McShane 6) Guðmundur Steinarsson 6KR (4-5-1) Lars Ivar Moldskred 7 Dofri Snorrason 6 (83., Björgólfur Takefusa -) Grétar Sigfinnur Sigurðarson 6 Mark Richard Rutgers 6 Jordao Diogo 5 Bjarni Guðjónsson 6 Viktor Bjarki Arnarsson 6 (80., Skúli Jón Friðgeirsson - Baldur Sigurðsson 6 Óskar Örn Hauksson 7 - Maður leiksins Guðmundur Reynir Gunnarsson 6 (62., Gunnar Örn Jónsson 5) Kjartan Henry Finnbogason 7
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira