Umfjöllun: Varamaðurinn breytti öllu í Eyjum 8. ágúst 2010 15:15 Danien Justin Warlem átti frábæra innkomu þegar að ÍBV vann 3-2 sigur á Haukum í Pepsi-deild karla í dag. Hafnfirðingarnir mættu sprækir til leiks og voru töluvert sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Strax á elleftu mínútu slapp Hilmar Rafn Emilsson einn í gegnum vörn ÍBV og lagði boltann snyrtilega framhjá Alberti Sævarssyni í marki Eyjaliðsins. Haukar hefðu vel getað skorað fleiri mörk í fyrri hálfleiknum en nýttu ekki þau færi sem þeir fengu. Eyjamenn færðu sér það í nyt og jöfnuðu metin rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Tryggvi Guðmundsson fékk sendingu frá Eiði Aroni inn fyrir vörn Hauka og lagði boltann á Denis Sytnik sem skoraði jöfnunarmarkið. Warlem kom svo inn á sem varamaður í síðari hálfleik og var ekki nema tólf mínútur að skora tvö mörk fyrir ÍBV og koma liðinu í 3-1 forystu. Fyrra markið skoraði hann með skalla eftir sendingu Tryggva og það síðara eftir stungusendingu frá Þórarni Inga Valdimarssyni. Daníel Einarsson náði svo að klóra í bakkann fyrir Hauka með marki á 84. mínútu eftir seindingu frá Hilmari Rafni Emilssyni. Haukarnir voru þó ekki líklegir til að skora þriðja markið og gáfu Eyjamenn fá færi á sér á lokamínútum leiksins og sigldu þremur stigum í höfn á Hásteinsvelli. ÍBV - Haukar 3-2 1-0 Hilmar Rafn Emilsson ('11) 1-1 Denis Sytnik ('38) 2-1 Danien Justin Warlem ('71) 3-1 Danien Justin Warlem ('76) 3-2 Daníel Einarsson ('84) Áhorfendur: 501Dómari: Erlendur Eiríksson (5)Skot (á mark): 17-10 (14-7)Varin skot: 5 - 11Horn: 8-1Aukaspyrnur fengnar: 11-9Rangstöður: 2-3Lið ÍBV (4-3-3): Albert Sævarsson 6 James Hurst 6 Eiður Aron Sigurbjörnsson 6 Rasmus Steenberg Christiansen 6 Matt Garner 6 Tonny Mawejje 6 Þórarinn Ingi Valdimarsson 7 Ásgeir Aron Ásgeirsson 5 (64. Danien Justin Warlem 8) - maður leiksins Andri Ólafsson 6 (81. Yngvi Magnús Borgþórsson -) Tryggvi Guðmundsson 7 Denis Sytnik 4 (60. Gauti Þorvarðarson 6)Lið Hauka (4-5-1): Daði Lárusson 6 Jamie McCunnie 5 Daníel Einarsson 6 Guðmundur Viðar Mete 6 Kristján Ómar Björnsson 4 Guðjón Pétur Lýðsson 6 Hilmar Rafn Emilsson 7 Hilmar Geir Eiðsson 6 Ásgeir Þór Ingólfsson 5 Magnús Björgvinsson 4 (65. Garðar Ingvar Geirsson 5) Alexandre Garcia Canedo 5 (81. Gunnar Ormslev Ásgeirsson -) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: ÍBV - Haukar. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Andri: Hræddir við að taka af skarið Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, var ósáttur við að hafa ekki náð stigi í Vestmannaeyjum í dag. ÍBV vann þá 3-2 sigur. 8. ágúst 2010 20:32 Þórarinn Ingi: Fórum erfiðu leiðina „Við fórum erfiðu leiðina í dag,“ sagði Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson eftir 3-2 sigur sinna manna á Haukum. 8. ágúst 2010 20:38 Heimir: Átti von á erfiðum leik Heimi Hallgrímssyni, þjálfara ÍBV, var létt eftir sigur sinna manna á Haukum á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag. 8. ágúst 2010 20:42 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Fleiri fréttir Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sjá meira
Danien Justin Warlem átti frábæra innkomu þegar að ÍBV vann 3-2 sigur á Haukum í Pepsi-deild karla í dag. Hafnfirðingarnir mættu sprækir til leiks og voru töluvert sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Strax á elleftu mínútu slapp Hilmar Rafn Emilsson einn í gegnum vörn ÍBV og lagði boltann snyrtilega framhjá Alberti Sævarssyni í marki Eyjaliðsins. Haukar hefðu vel getað skorað fleiri mörk í fyrri hálfleiknum en nýttu ekki þau færi sem þeir fengu. Eyjamenn færðu sér það í nyt og jöfnuðu metin rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Tryggvi Guðmundsson fékk sendingu frá Eiði Aroni inn fyrir vörn Hauka og lagði boltann á Denis Sytnik sem skoraði jöfnunarmarkið. Warlem kom svo inn á sem varamaður í síðari hálfleik og var ekki nema tólf mínútur að skora tvö mörk fyrir ÍBV og koma liðinu í 3-1 forystu. Fyrra markið skoraði hann með skalla eftir sendingu Tryggva og það síðara eftir stungusendingu frá Þórarni Inga Valdimarssyni. Daníel Einarsson náði svo að klóra í bakkann fyrir Hauka með marki á 84. mínútu eftir seindingu frá Hilmari Rafni Emilssyni. Haukarnir voru þó ekki líklegir til að skora þriðja markið og gáfu Eyjamenn fá færi á sér á lokamínútum leiksins og sigldu þremur stigum í höfn á Hásteinsvelli. ÍBV - Haukar 3-2 1-0 Hilmar Rafn Emilsson ('11) 1-1 Denis Sytnik ('38) 2-1 Danien Justin Warlem ('71) 3-1 Danien Justin Warlem ('76) 3-2 Daníel Einarsson ('84) Áhorfendur: 501Dómari: Erlendur Eiríksson (5)Skot (á mark): 17-10 (14-7)Varin skot: 5 - 11Horn: 8-1Aukaspyrnur fengnar: 11-9Rangstöður: 2-3Lið ÍBV (4-3-3): Albert Sævarsson 6 James Hurst 6 Eiður Aron Sigurbjörnsson 6 Rasmus Steenberg Christiansen 6 Matt Garner 6 Tonny Mawejje 6 Þórarinn Ingi Valdimarsson 7 Ásgeir Aron Ásgeirsson 5 (64. Danien Justin Warlem 8) - maður leiksins Andri Ólafsson 6 (81. Yngvi Magnús Borgþórsson -) Tryggvi Guðmundsson 7 Denis Sytnik 4 (60. Gauti Þorvarðarson 6)Lið Hauka (4-5-1): Daði Lárusson 6 Jamie McCunnie 5 Daníel Einarsson 6 Guðmundur Viðar Mete 6 Kristján Ómar Björnsson 4 Guðjón Pétur Lýðsson 6 Hilmar Rafn Emilsson 7 Hilmar Geir Eiðsson 6 Ásgeir Þór Ingólfsson 5 Magnús Björgvinsson 4 (65. Garðar Ingvar Geirsson 5) Alexandre Garcia Canedo 5 (81. Gunnar Ormslev Ásgeirsson -) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: ÍBV - Haukar.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Andri: Hræddir við að taka af skarið Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, var ósáttur við að hafa ekki náð stigi í Vestmannaeyjum í dag. ÍBV vann þá 3-2 sigur. 8. ágúst 2010 20:32 Þórarinn Ingi: Fórum erfiðu leiðina „Við fórum erfiðu leiðina í dag,“ sagði Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson eftir 3-2 sigur sinna manna á Haukum. 8. ágúst 2010 20:38 Heimir: Átti von á erfiðum leik Heimi Hallgrímssyni, þjálfara ÍBV, var létt eftir sigur sinna manna á Haukum á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag. 8. ágúst 2010 20:42 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Fleiri fréttir Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sjá meira
Andri: Hræddir við að taka af skarið Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, var ósáttur við að hafa ekki náð stigi í Vestmannaeyjum í dag. ÍBV vann þá 3-2 sigur. 8. ágúst 2010 20:32
Þórarinn Ingi: Fórum erfiðu leiðina „Við fórum erfiðu leiðina í dag,“ sagði Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson eftir 3-2 sigur sinna manna á Haukum. 8. ágúst 2010 20:38
Heimir: Átti von á erfiðum leik Heimi Hallgrímssyni, þjálfara ÍBV, var létt eftir sigur sinna manna á Haukum á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag. 8. ágúst 2010 20:42