Umfjöllun: Varamaðurinn breytti öllu í Eyjum 8. ágúst 2010 15:15 Danien Justin Warlem átti frábæra innkomu þegar að ÍBV vann 3-2 sigur á Haukum í Pepsi-deild karla í dag. Hafnfirðingarnir mættu sprækir til leiks og voru töluvert sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Strax á elleftu mínútu slapp Hilmar Rafn Emilsson einn í gegnum vörn ÍBV og lagði boltann snyrtilega framhjá Alberti Sævarssyni í marki Eyjaliðsins. Haukar hefðu vel getað skorað fleiri mörk í fyrri hálfleiknum en nýttu ekki þau færi sem þeir fengu. Eyjamenn færðu sér það í nyt og jöfnuðu metin rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Tryggvi Guðmundsson fékk sendingu frá Eiði Aroni inn fyrir vörn Hauka og lagði boltann á Denis Sytnik sem skoraði jöfnunarmarkið. Warlem kom svo inn á sem varamaður í síðari hálfleik og var ekki nema tólf mínútur að skora tvö mörk fyrir ÍBV og koma liðinu í 3-1 forystu. Fyrra markið skoraði hann með skalla eftir sendingu Tryggva og það síðara eftir stungusendingu frá Þórarni Inga Valdimarssyni. Daníel Einarsson náði svo að klóra í bakkann fyrir Hauka með marki á 84. mínútu eftir seindingu frá Hilmari Rafni Emilssyni. Haukarnir voru þó ekki líklegir til að skora þriðja markið og gáfu Eyjamenn fá færi á sér á lokamínútum leiksins og sigldu þremur stigum í höfn á Hásteinsvelli. ÍBV - Haukar 3-2 1-0 Hilmar Rafn Emilsson ('11) 1-1 Denis Sytnik ('38) 2-1 Danien Justin Warlem ('71) 3-1 Danien Justin Warlem ('76) 3-2 Daníel Einarsson ('84) Áhorfendur: 501Dómari: Erlendur Eiríksson (5)Skot (á mark): 17-10 (14-7)Varin skot: 5 - 11Horn: 8-1Aukaspyrnur fengnar: 11-9Rangstöður: 2-3Lið ÍBV (4-3-3): Albert Sævarsson 6 James Hurst 6 Eiður Aron Sigurbjörnsson 6 Rasmus Steenberg Christiansen 6 Matt Garner 6 Tonny Mawejje 6 Þórarinn Ingi Valdimarsson 7 Ásgeir Aron Ásgeirsson 5 (64. Danien Justin Warlem 8) - maður leiksins Andri Ólafsson 6 (81. Yngvi Magnús Borgþórsson -) Tryggvi Guðmundsson 7 Denis Sytnik 4 (60. Gauti Þorvarðarson 6)Lið Hauka (4-5-1): Daði Lárusson 6 Jamie McCunnie 5 Daníel Einarsson 6 Guðmundur Viðar Mete 6 Kristján Ómar Björnsson 4 Guðjón Pétur Lýðsson 6 Hilmar Rafn Emilsson 7 Hilmar Geir Eiðsson 6 Ásgeir Þór Ingólfsson 5 Magnús Björgvinsson 4 (65. Garðar Ingvar Geirsson 5) Alexandre Garcia Canedo 5 (81. Gunnar Ormslev Ásgeirsson -) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: ÍBV - Haukar. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Andri: Hræddir við að taka af skarið Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, var ósáttur við að hafa ekki náð stigi í Vestmannaeyjum í dag. ÍBV vann þá 3-2 sigur. 8. ágúst 2010 20:32 Þórarinn Ingi: Fórum erfiðu leiðina „Við fórum erfiðu leiðina í dag,“ sagði Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson eftir 3-2 sigur sinna manna á Haukum. 8. ágúst 2010 20:38 Heimir: Átti von á erfiðum leik Heimi Hallgrímssyni, þjálfara ÍBV, var létt eftir sigur sinna manna á Haukum á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag. 8. ágúst 2010 20:42 Mest lesið Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Sjá meira
Danien Justin Warlem átti frábæra innkomu þegar að ÍBV vann 3-2 sigur á Haukum í Pepsi-deild karla í dag. Hafnfirðingarnir mættu sprækir til leiks og voru töluvert sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Strax á elleftu mínútu slapp Hilmar Rafn Emilsson einn í gegnum vörn ÍBV og lagði boltann snyrtilega framhjá Alberti Sævarssyni í marki Eyjaliðsins. Haukar hefðu vel getað skorað fleiri mörk í fyrri hálfleiknum en nýttu ekki þau færi sem þeir fengu. Eyjamenn færðu sér það í nyt og jöfnuðu metin rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Tryggvi Guðmundsson fékk sendingu frá Eiði Aroni inn fyrir vörn Hauka og lagði boltann á Denis Sytnik sem skoraði jöfnunarmarkið. Warlem kom svo inn á sem varamaður í síðari hálfleik og var ekki nema tólf mínútur að skora tvö mörk fyrir ÍBV og koma liðinu í 3-1 forystu. Fyrra markið skoraði hann með skalla eftir sendingu Tryggva og það síðara eftir stungusendingu frá Þórarni Inga Valdimarssyni. Daníel Einarsson náði svo að klóra í bakkann fyrir Hauka með marki á 84. mínútu eftir seindingu frá Hilmari Rafni Emilssyni. Haukarnir voru þó ekki líklegir til að skora þriðja markið og gáfu Eyjamenn fá færi á sér á lokamínútum leiksins og sigldu þremur stigum í höfn á Hásteinsvelli. ÍBV - Haukar 3-2 1-0 Hilmar Rafn Emilsson ('11) 1-1 Denis Sytnik ('38) 2-1 Danien Justin Warlem ('71) 3-1 Danien Justin Warlem ('76) 3-2 Daníel Einarsson ('84) Áhorfendur: 501Dómari: Erlendur Eiríksson (5)Skot (á mark): 17-10 (14-7)Varin skot: 5 - 11Horn: 8-1Aukaspyrnur fengnar: 11-9Rangstöður: 2-3Lið ÍBV (4-3-3): Albert Sævarsson 6 James Hurst 6 Eiður Aron Sigurbjörnsson 6 Rasmus Steenberg Christiansen 6 Matt Garner 6 Tonny Mawejje 6 Þórarinn Ingi Valdimarsson 7 Ásgeir Aron Ásgeirsson 5 (64. Danien Justin Warlem 8) - maður leiksins Andri Ólafsson 6 (81. Yngvi Magnús Borgþórsson -) Tryggvi Guðmundsson 7 Denis Sytnik 4 (60. Gauti Þorvarðarson 6)Lið Hauka (4-5-1): Daði Lárusson 6 Jamie McCunnie 5 Daníel Einarsson 6 Guðmundur Viðar Mete 6 Kristján Ómar Björnsson 4 Guðjón Pétur Lýðsson 6 Hilmar Rafn Emilsson 7 Hilmar Geir Eiðsson 6 Ásgeir Þór Ingólfsson 5 Magnús Björgvinsson 4 (65. Garðar Ingvar Geirsson 5) Alexandre Garcia Canedo 5 (81. Gunnar Ormslev Ásgeirsson -) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: ÍBV - Haukar.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Andri: Hræddir við að taka af skarið Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, var ósáttur við að hafa ekki náð stigi í Vestmannaeyjum í dag. ÍBV vann þá 3-2 sigur. 8. ágúst 2010 20:32 Þórarinn Ingi: Fórum erfiðu leiðina „Við fórum erfiðu leiðina í dag,“ sagði Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson eftir 3-2 sigur sinna manna á Haukum. 8. ágúst 2010 20:38 Heimir: Átti von á erfiðum leik Heimi Hallgrímssyni, þjálfara ÍBV, var létt eftir sigur sinna manna á Haukum á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag. 8. ágúst 2010 20:42 Mest lesið Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Sjá meira
Andri: Hræddir við að taka af skarið Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, var ósáttur við að hafa ekki náð stigi í Vestmannaeyjum í dag. ÍBV vann þá 3-2 sigur. 8. ágúst 2010 20:32
Þórarinn Ingi: Fórum erfiðu leiðina „Við fórum erfiðu leiðina í dag,“ sagði Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson eftir 3-2 sigur sinna manna á Haukum. 8. ágúst 2010 20:38
Heimir: Átti von á erfiðum leik Heimi Hallgrímssyni, þjálfara ÍBV, var létt eftir sigur sinna manna á Haukum á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag. 8. ágúst 2010 20:42
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn