Umfjöllun: Varamaðurinn breytti öllu í Eyjum 8. ágúst 2010 15:15 Danien Justin Warlem átti frábæra innkomu þegar að ÍBV vann 3-2 sigur á Haukum í Pepsi-deild karla í dag. Hafnfirðingarnir mættu sprækir til leiks og voru töluvert sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Strax á elleftu mínútu slapp Hilmar Rafn Emilsson einn í gegnum vörn ÍBV og lagði boltann snyrtilega framhjá Alberti Sævarssyni í marki Eyjaliðsins. Haukar hefðu vel getað skorað fleiri mörk í fyrri hálfleiknum en nýttu ekki þau færi sem þeir fengu. Eyjamenn færðu sér það í nyt og jöfnuðu metin rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Tryggvi Guðmundsson fékk sendingu frá Eiði Aroni inn fyrir vörn Hauka og lagði boltann á Denis Sytnik sem skoraði jöfnunarmarkið. Warlem kom svo inn á sem varamaður í síðari hálfleik og var ekki nema tólf mínútur að skora tvö mörk fyrir ÍBV og koma liðinu í 3-1 forystu. Fyrra markið skoraði hann með skalla eftir sendingu Tryggva og það síðara eftir stungusendingu frá Þórarni Inga Valdimarssyni. Daníel Einarsson náði svo að klóra í bakkann fyrir Hauka með marki á 84. mínútu eftir seindingu frá Hilmari Rafni Emilssyni. Haukarnir voru þó ekki líklegir til að skora þriðja markið og gáfu Eyjamenn fá færi á sér á lokamínútum leiksins og sigldu þremur stigum í höfn á Hásteinsvelli. ÍBV - Haukar 3-2 1-0 Hilmar Rafn Emilsson ('11) 1-1 Denis Sytnik ('38) 2-1 Danien Justin Warlem ('71) 3-1 Danien Justin Warlem ('76) 3-2 Daníel Einarsson ('84) Áhorfendur: 501Dómari: Erlendur Eiríksson (5)Skot (á mark): 17-10 (14-7)Varin skot: 5 - 11Horn: 8-1Aukaspyrnur fengnar: 11-9Rangstöður: 2-3Lið ÍBV (4-3-3): Albert Sævarsson 6 James Hurst 6 Eiður Aron Sigurbjörnsson 6 Rasmus Steenberg Christiansen 6 Matt Garner 6 Tonny Mawejje 6 Þórarinn Ingi Valdimarsson 7 Ásgeir Aron Ásgeirsson 5 (64. Danien Justin Warlem 8) - maður leiksins Andri Ólafsson 6 (81. Yngvi Magnús Borgþórsson -) Tryggvi Guðmundsson 7 Denis Sytnik 4 (60. Gauti Þorvarðarson 6)Lið Hauka (4-5-1): Daði Lárusson 6 Jamie McCunnie 5 Daníel Einarsson 6 Guðmundur Viðar Mete 6 Kristján Ómar Björnsson 4 Guðjón Pétur Lýðsson 6 Hilmar Rafn Emilsson 7 Hilmar Geir Eiðsson 6 Ásgeir Þór Ingólfsson 5 Magnús Björgvinsson 4 (65. Garðar Ingvar Geirsson 5) Alexandre Garcia Canedo 5 (81. Gunnar Ormslev Ásgeirsson -) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: ÍBV - Haukar. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Andri: Hræddir við að taka af skarið Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, var ósáttur við að hafa ekki náð stigi í Vestmannaeyjum í dag. ÍBV vann þá 3-2 sigur. 8. ágúst 2010 20:32 Þórarinn Ingi: Fórum erfiðu leiðina „Við fórum erfiðu leiðina í dag,“ sagði Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson eftir 3-2 sigur sinna manna á Haukum. 8. ágúst 2010 20:38 Heimir: Átti von á erfiðum leik Heimi Hallgrímssyni, þjálfara ÍBV, var létt eftir sigur sinna manna á Haukum á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag. 8. ágúst 2010 20:42 Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira
Danien Justin Warlem átti frábæra innkomu þegar að ÍBV vann 3-2 sigur á Haukum í Pepsi-deild karla í dag. Hafnfirðingarnir mættu sprækir til leiks og voru töluvert sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Strax á elleftu mínútu slapp Hilmar Rafn Emilsson einn í gegnum vörn ÍBV og lagði boltann snyrtilega framhjá Alberti Sævarssyni í marki Eyjaliðsins. Haukar hefðu vel getað skorað fleiri mörk í fyrri hálfleiknum en nýttu ekki þau færi sem þeir fengu. Eyjamenn færðu sér það í nyt og jöfnuðu metin rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Tryggvi Guðmundsson fékk sendingu frá Eiði Aroni inn fyrir vörn Hauka og lagði boltann á Denis Sytnik sem skoraði jöfnunarmarkið. Warlem kom svo inn á sem varamaður í síðari hálfleik og var ekki nema tólf mínútur að skora tvö mörk fyrir ÍBV og koma liðinu í 3-1 forystu. Fyrra markið skoraði hann með skalla eftir sendingu Tryggva og það síðara eftir stungusendingu frá Þórarni Inga Valdimarssyni. Daníel Einarsson náði svo að klóra í bakkann fyrir Hauka með marki á 84. mínútu eftir seindingu frá Hilmari Rafni Emilssyni. Haukarnir voru þó ekki líklegir til að skora þriðja markið og gáfu Eyjamenn fá færi á sér á lokamínútum leiksins og sigldu þremur stigum í höfn á Hásteinsvelli. ÍBV - Haukar 3-2 1-0 Hilmar Rafn Emilsson ('11) 1-1 Denis Sytnik ('38) 2-1 Danien Justin Warlem ('71) 3-1 Danien Justin Warlem ('76) 3-2 Daníel Einarsson ('84) Áhorfendur: 501Dómari: Erlendur Eiríksson (5)Skot (á mark): 17-10 (14-7)Varin skot: 5 - 11Horn: 8-1Aukaspyrnur fengnar: 11-9Rangstöður: 2-3Lið ÍBV (4-3-3): Albert Sævarsson 6 James Hurst 6 Eiður Aron Sigurbjörnsson 6 Rasmus Steenberg Christiansen 6 Matt Garner 6 Tonny Mawejje 6 Þórarinn Ingi Valdimarsson 7 Ásgeir Aron Ásgeirsson 5 (64. Danien Justin Warlem 8) - maður leiksins Andri Ólafsson 6 (81. Yngvi Magnús Borgþórsson -) Tryggvi Guðmundsson 7 Denis Sytnik 4 (60. Gauti Þorvarðarson 6)Lið Hauka (4-5-1): Daði Lárusson 6 Jamie McCunnie 5 Daníel Einarsson 6 Guðmundur Viðar Mete 6 Kristján Ómar Björnsson 4 Guðjón Pétur Lýðsson 6 Hilmar Rafn Emilsson 7 Hilmar Geir Eiðsson 6 Ásgeir Þór Ingólfsson 5 Magnús Björgvinsson 4 (65. Garðar Ingvar Geirsson 5) Alexandre Garcia Canedo 5 (81. Gunnar Ormslev Ásgeirsson -) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: ÍBV - Haukar.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Andri: Hræddir við að taka af skarið Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, var ósáttur við að hafa ekki náð stigi í Vestmannaeyjum í dag. ÍBV vann þá 3-2 sigur. 8. ágúst 2010 20:32 Þórarinn Ingi: Fórum erfiðu leiðina „Við fórum erfiðu leiðina í dag,“ sagði Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson eftir 3-2 sigur sinna manna á Haukum. 8. ágúst 2010 20:38 Heimir: Átti von á erfiðum leik Heimi Hallgrímssyni, þjálfara ÍBV, var létt eftir sigur sinna manna á Haukum á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag. 8. ágúst 2010 20:42 Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira
Andri: Hræddir við að taka af skarið Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, var ósáttur við að hafa ekki náð stigi í Vestmannaeyjum í dag. ÍBV vann þá 3-2 sigur. 8. ágúst 2010 20:32
Þórarinn Ingi: Fórum erfiðu leiðina „Við fórum erfiðu leiðina í dag,“ sagði Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson eftir 3-2 sigur sinna manna á Haukum. 8. ágúst 2010 20:38
Heimir: Átti von á erfiðum leik Heimi Hallgrímssyni, þjálfara ÍBV, var létt eftir sigur sinna manna á Haukum á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag. 8. ágúst 2010 20:42