Fótbolti

Deco kominn til Fluminese

Elvar Geir Magnússon skrifar
Deco í leik með Chelsea.
Deco í leik með Chelsea.

Portúgalski miðjumaðurinn Deco verður kynntur sem nýr leikmaður brasilíska liðsins Fluminense eftir helgi. Deco er 32 ára og kemur til liðsins frá Chelsea.

Deco fæddist í Brasilíu og lék í upphafi ferilsins með Corinthians en þar á eftir lék hann með Benfica, Barcelona og Chelsea.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×