Fleiri fréttir Dugnaður Jóns Arnórs hjálpaði mikið til - má spila á ný Jón Arnór Stefánsson hefur fengið leyfi frá læknum CB Granada til að fara að spila á ný með liðinu í spænsku úrvalsdeildinni en hann meiddist illa á baki í æfingaleik á móti rússneska liðinu Khimki 1. október. 11.12.2009 14:00 Mancini daðrar við þjálfarastarfið hjá Juventus Ítalskir fjölmiðlar eru flestir á því að Ciro Ferrara eigi ekki marga daga eftir í starfi sem þjálfari Juventus. Þeir eru því farnir að fjalla um hugsanlegan arftaka. 11.12.2009 13:30 Welbeck framlengir við United Framherjinn ungi, Danny Welbeck, hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester United sem gildir til ársins 2013. 11.12.2009 13:08 Klinsmann hraunar yfir Benitez Þjóðverjinn Jurgen Klinsmann dregur ekkert undan í gagnrýni sinni á Rafa Benitez, stjóra Liverpool, í viðtali við The Sun í dag. 11.12.2009 12:45 Capello: Agi er lykillinn að árangri Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að lykillinn að árangri sinna liða sé sá harði agi sem hann beitir á lið sín. 11.12.2009 12:15 Beattie og Pulis hafa grafið stríðsöxina Tony Pulis, stjóri Stoke, segist vera búinn að grafa stríðsöxina við James Beattie og það verði ekki frekari eftirmálar af slagsmálum þeirra tveggja í búningsklefanum eftir tapið gegn Arsenal. 11.12.2009 11:45 Walcott: Ég er enginn meiðslapési Ungstirnið Theo Walcott hjá Arsenal segist vera kominn á beinu brautina og óttast ekki að meiðsli munu stöðva hann eitthvað á næstunni. 11.12.2009 11:00 Ferguson: Sol kemur ekki til United Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur útilokað þann möguleika að fá varnarmanninn Sol Campbell til félagsins. 11.12.2009 10:46 Robinho segist ekki vera á förum frá City Brasilíumaðurinn segir að þrátt fyrir alla orðróma sé hann ánægður hjá Man. City og ætli sér að vera hjá félaginu næstu árin. 11.12.2009 10:30 Ashton leggur skóna á hilluna Dean Ashton, framherji West Ham, hefur neyðst til þess að leggja skóna á hilluna sökum þrálátra meiðsla. Ashton er aðeins 26 ára gamall. 11.12.2009 09:46 Torres afskrifar deildina Spænski framherjinn Fernando Torres hefur afskrifað titilvonir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og segir að félagið stefni nú á að ná árangri í enska bikarnum og Evrópudeildinni. 11.12.2009 09:14 NBA: Níu sigrar í röð hjá Celtics Boston Celtics vann dramatískan sigur á Washington Wizards, 104-102, í nótt. Þetta var níundi sigur Celtics í röð í deildinni og liðið hefur þess utan unnið tíu af síðustu ellefu útileikjum sínum. 11.12.2009 09:09 Vilhelm Gauti: Aldrei spurning eftir að við smullum í gang í vörninni Vilhelm Gauti Bergsveinsson átti mjög flottan leik í HK-vörninni í sigrinum á Gróttu í kvöld og auk þess að verja sex skot í vörninni þá skoraði hann þrjú lagleg mörk þegar HK-ingar keyrðu yfir Seltirninga í seinni hálfleik. 10.12.2009 22:18 Tímabilið mögulega búið hjá Johnson Michael Johnson, leikmaður Manchester City, gæti verið frá það sem eftir lifir tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni eftir að hann meiddist á hné á æfingu. 10.12.2009 23:33 Bendtner frá lengur en talið var Daninn Nicklas Bendtner verður lengur frá keppni með Arsenal en búist var við í fyrstu. Hann gekkst undir aðgerð vegna nárameiðsla í síðasta mánuði. 10.12.2009 23:27 Halldór Ingólfsson: Þeir voru bara miklu betri en við í dag Halldór Ingólfsson, spilandi þjálfari Gróttu, gat ekki verið með vegna meiðsla. Hann var daufur í leikslok enda áttu hans menn fá svör við sterkri vörn HK-liðsins. 10.12.2009 22:13 Gunnar: Það var sama hvaða varnir þeir reyndu í dag Gunnar Magnússon, þjálfari HK, var mjög ánægður með tíu marka sigur á Gróttu í Digranesi í kvöld. HK gerði út um leikinn í kringum hálfleikinn þegar þeir unnu fimmtán mínútna kafla 9-2 og komust 19-12 yfir. 10.12.2009 22:11 Jónatan: Við þurfum að fara í upptökupróf Fyrirliði Akureyrar segir tapið gegn Haukum í kvöld mikil vonbrigði. Akureyri tapaði með fjórum mörkum en liðið lék illa og sigur Hauka var aldrei í hættu. 10.12.2009 21:37 Elías Már: Auðveldara en ég átti von á Elías Már Halldórsson átti fínan leik fyrir Hauka sem vann öruggan sigur á Akureyri í N-1 deild karla í handbolta í kvöld. Elías skoraði þrjú fyrstu mörk leiksins og sex í fyrri hálfleik úr sex skotum. 10.12.2009 21:32 Þriðji sigur HK í röð HK-menn hækkuðu sig um tvö sæti og komust upp í 4. sætið með öruggum heimasigri á Gróttu, 32-22, í Digranesi í kvöld. Þetta var þriðji sigur HK í röð í deild og bikar en eins annar sigur liðsins á Gróttu í vetur. 10.12.2009 21:04 Umfjöllun: Akureyri afgreitt í fyrri hálfleik Haukar eru á toppnum í N-1 deild karla og verða það fram yfir bæði jól og EM í janúar. Liðið kjöldró Akureyri fyrir norðan í kvöld, 20-24. Tölurnar gefa ekki alveg rétta mynd af leiknum. 10.12.2009 21:00 Vela framlengir samninginn við Arsenal Sóknarmaðurinn Carlos Vela frá Mexíkó hefur gert nýjan langtímasamning við Arsenal en félagið tilkynnti um það í dag. 10.12.2009 19:41 Ronaldo og Zidane spila saman Knattspyrnuhetjurnar Zinedine Zidane og brasilíski Ronaldo munu taka höndum saman og spila góðgerðarleik til þess að vekja athygli á þeim sem ekki eiga til hnífs og skeiðar. 10.12.2009 19:00 Benzema tekur stöðu Ronaldo um helgina Cristiano Ronaldo getur ekki leikið með Real Madrid um helgina þar sem hann er í leikbanni. Karim Benzema mun taka stöðu hans í byrjunarliðinu. 10.12.2009 18:15 Tosic ætlar að nýta tækifærin sín Gleymdi Serbinn í herbúðum Man. Utd, Zoran Tosic, hefur ekki lagt árar í bát þrátt fyrir fá tækifæri. Hann sér fram á bjartari tíma er United tekur þátt í bikarkeppnunum. 10.12.2009 17:30 Kristján Gauti búinn að semja við Liverpool Kristján Gauti Emilsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. 10.12.2009 16:34 Ferdinand frá í mánuð Steve Bruce, stjóri Sunderland, greindi frá því í dag að Anton Ferdinand verði frá í mánuð vegna meiðsla sem hann hlaut um síðustu helgi. 10.12.2009 16:00 Átti aldrei von á að Hughes yrði stjóri Sir Alex Ferguson segist aldrei hafa grunað að Mark Hughes hefði haft áhuga á því að gerast knattspyrnustjóri. Það hafi komið honum gríðarlega á óvart. 10.12.2009 15:30 Schumacher möguleiki hjá Mercedes Mercedes liðið er að skoða fjóra möguleika varðandi ökumanna á næsta ári og ljóst er að Michael Schumacher er einn þeirra 10.12.2009 15:19 Toure ekki spenntur fyrir ensku úrvalsdeildinni Miðjumaðurinn Yaya Toure hefur verið sterklega orðaður við lið í ensku úrvalsdeildinni síðustu vikur. Þá sérstaklega Man. City. 10.12.2009 14:45 Ferrara gæti misst starfið um helgina Það er afar heitt undir Ciro Ferrara, þjálfara Juventus. Juve féll úr leik í Meistaradeildinni í vikunni með skömm og talið er að forráðamenn Juve séu þegar farnir að leita að eftirmanni Ferrara. 10.12.2009 14:15 Stelpurnar hans Þóris: Fimmti sigurinn í röð á HM í Kína Norska kvennahandboltalandsliðið tryggði sér sigur í C-riðli á HM í handbolta Kína nú áðan með eins marks sigri á Rúmeníu, 25-24, í úrslitaleik tveggja ósigraða liða. Norska liðið missti niður þriggja marka forustu á síðustu fimm mínútunum áður en Tonje Nosvold tryggði liðinu sigurinn í lokin. 10.12.2009 13:45 Sol gæti nýst United eins vel og Henke Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur fulla trú á því að varnarmaðurinn Sol Campbell gæti nýst Man. Utd vel. Rétt eins og Svíin Henke Larsson nýttist félaginu vel árið 2007 er hann kom til liðsins á síðustu metrum ferilsins. 10.12.2009 13:00 Everton staðfestir áhuga á Donovan Everton hefur staðfest þær fréttir að félagið að vilji fá Bandaríkjamanninn Landon Donovan að láni þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 10.12.2009 12:30 Vanvirðing við Meistaradeildina að tefla fram leikskólaliði Þýska goðsögnin Matthias Sammer segir að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, beri ekki næga virðingu fyrir Meistaradeildinni og það hafi sýnt sig í gær er hann tefldi fram það sem Sammer kallar leikskólalið. 10.12.2009 11:15 Mourinho ósáttur við ítalska fjölmiðla Portúgalinn Jose Mourinho, þjálfari Inter, var ekki í neinu skapi til þess að fagna í gær er Inter komst í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10.12.2009 10:30 Aquilani biður um þolnmæði Ítalinn Alberto Aquilani fékk langþráð tækifæri í liði Liverpool gegn Fiorentina í Meistaradeildinni í gær. Hann átti engan stjörnuleik enda lítið spilað síðan hann kom til félagsins. 10.12.2009 10:00 Mascherano ekki spenntur fyrir nýjum samningi Argentínumaðurinn Javier Mascherano virðist ekki hafa hug á því að semja upp á nýtt við Liverpool. Það kemur ekki á óvart þar sem hann er þráfaldlega orðaður við Barcelona. 10.12.2009 09:30 NBA: Tíu sigrar í röð hjá Lakers Það er gríðarleg sigling á meisturum LA Lakers í NBA-deildinni þessa dagana. Liðið rúllaði yfir Utah í fjórða leikhluta í nótt og vann um leið sinn tíunda leik í röð. Lakers er nú 17-3. 10.12.2009 09:00 Hearts sektaði Eggert Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður Hearts, hefur verið sektaður af félaginu fyrir þátt sinn í átökunum sem brutust út eftir leik liðsins gegn Hamilton í skosku úrvalsdeildinni um helgina. 9.12.2009 23:30 Mikilvægur sigur hjá Guif Guif vann í kvöld mikilvægan sigur í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta er liðið vann Skövde á heimavelli, 36-26. 9.12.2009 22:58 Benitez: Það eru líka góð lið í Evrópudeildinni Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að það þýði lítið að væla um að liðið er fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu í ár. 9.12.2009 22:49 Gerrard: Vorum ekki nógu góðir Steven Gerrard segir að ástæðan fyrir því að Liverpool komst ekki áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu er sú að liðið hafi ekki verið nógu gott í keppninni. 9.12.2009 22:38 Sjöundi sigur Newcastle í röð Newcastle vann sinn sjöunda sigur í röð í ensku B-deildinni í knattspyrnu - í þetta sinn vann liðið Coventry á útivelli, 2-0. 9.12.2009 22:29 Markvörðurinn skoraði dýrmætt jöfnunarmark Það er nokkuð algeng sjón að sjá markverði í sóknum sinna liða í lok þýðingarmikilla leikja. Það bar árangur þegar að Standard Liege og AZ Alkmaar mættust í H-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld. 9.12.2009 22:21 Sjá næstu 50 fréttir
Dugnaður Jóns Arnórs hjálpaði mikið til - má spila á ný Jón Arnór Stefánsson hefur fengið leyfi frá læknum CB Granada til að fara að spila á ný með liðinu í spænsku úrvalsdeildinni en hann meiddist illa á baki í æfingaleik á móti rússneska liðinu Khimki 1. október. 11.12.2009 14:00
Mancini daðrar við þjálfarastarfið hjá Juventus Ítalskir fjölmiðlar eru flestir á því að Ciro Ferrara eigi ekki marga daga eftir í starfi sem þjálfari Juventus. Þeir eru því farnir að fjalla um hugsanlegan arftaka. 11.12.2009 13:30
Welbeck framlengir við United Framherjinn ungi, Danny Welbeck, hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester United sem gildir til ársins 2013. 11.12.2009 13:08
Klinsmann hraunar yfir Benitez Þjóðverjinn Jurgen Klinsmann dregur ekkert undan í gagnrýni sinni á Rafa Benitez, stjóra Liverpool, í viðtali við The Sun í dag. 11.12.2009 12:45
Capello: Agi er lykillinn að árangri Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að lykillinn að árangri sinna liða sé sá harði agi sem hann beitir á lið sín. 11.12.2009 12:15
Beattie og Pulis hafa grafið stríðsöxina Tony Pulis, stjóri Stoke, segist vera búinn að grafa stríðsöxina við James Beattie og það verði ekki frekari eftirmálar af slagsmálum þeirra tveggja í búningsklefanum eftir tapið gegn Arsenal. 11.12.2009 11:45
Walcott: Ég er enginn meiðslapési Ungstirnið Theo Walcott hjá Arsenal segist vera kominn á beinu brautina og óttast ekki að meiðsli munu stöðva hann eitthvað á næstunni. 11.12.2009 11:00
Ferguson: Sol kemur ekki til United Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur útilokað þann möguleika að fá varnarmanninn Sol Campbell til félagsins. 11.12.2009 10:46
Robinho segist ekki vera á förum frá City Brasilíumaðurinn segir að þrátt fyrir alla orðróma sé hann ánægður hjá Man. City og ætli sér að vera hjá félaginu næstu árin. 11.12.2009 10:30
Ashton leggur skóna á hilluna Dean Ashton, framherji West Ham, hefur neyðst til þess að leggja skóna á hilluna sökum þrálátra meiðsla. Ashton er aðeins 26 ára gamall. 11.12.2009 09:46
Torres afskrifar deildina Spænski framherjinn Fernando Torres hefur afskrifað titilvonir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og segir að félagið stefni nú á að ná árangri í enska bikarnum og Evrópudeildinni. 11.12.2009 09:14
NBA: Níu sigrar í röð hjá Celtics Boston Celtics vann dramatískan sigur á Washington Wizards, 104-102, í nótt. Þetta var níundi sigur Celtics í röð í deildinni og liðið hefur þess utan unnið tíu af síðustu ellefu útileikjum sínum. 11.12.2009 09:09
Vilhelm Gauti: Aldrei spurning eftir að við smullum í gang í vörninni Vilhelm Gauti Bergsveinsson átti mjög flottan leik í HK-vörninni í sigrinum á Gróttu í kvöld og auk þess að verja sex skot í vörninni þá skoraði hann þrjú lagleg mörk þegar HK-ingar keyrðu yfir Seltirninga í seinni hálfleik. 10.12.2009 22:18
Tímabilið mögulega búið hjá Johnson Michael Johnson, leikmaður Manchester City, gæti verið frá það sem eftir lifir tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni eftir að hann meiddist á hné á æfingu. 10.12.2009 23:33
Bendtner frá lengur en talið var Daninn Nicklas Bendtner verður lengur frá keppni með Arsenal en búist var við í fyrstu. Hann gekkst undir aðgerð vegna nárameiðsla í síðasta mánuði. 10.12.2009 23:27
Halldór Ingólfsson: Þeir voru bara miklu betri en við í dag Halldór Ingólfsson, spilandi þjálfari Gróttu, gat ekki verið með vegna meiðsla. Hann var daufur í leikslok enda áttu hans menn fá svör við sterkri vörn HK-liðsins. 10.12.2009 22:13
Gunnar: Það var sama hvaða varnir þeir reyndu í dag Gunnar Magnússon, þjálfari HK, var mjög ánægður með tíu marka sigur á Gróttu í Digranesi í kvöld. HK gerði út um leikinn í kringum hálfleikinn þegar þeir unnu fimmtán mínútna kafla 9-2 og komust 19-12 yfir. 10.12.2009 22:11
Jónatan: Við þurfum að fara í upptökupróf Fyrirliði Akureyrar segir tapið gegn Haukum í kvöld mikil vonbrigði. Akureyri tapaði með fjórum mörkum en liðið lék illa og sigur Hauka var aldrei í hættu. 10.12.2009 21:37
Elías Már: Auðveldara en ég átti von á Elías Már Halldórsson átti fínan leik fyrir Hauka sem vann öruggan sigur á Akureyri í N-1 deild karla í handbolta í kvöld. Elías skoraði þrjú fyrstu mörk leiksins og sex í fyrri hálfleik úr sex skotum. 10.12.2009 21:32
Þriðji sigur HK í röð HK-menn hækkuðu sig um tvö sæti og komust upp í 4. sætið með öruggum heimasigri á Gróttu, 32-22, í Digranesi í kvöld. Þetta var þriðji sigur HK í röð í deild og bikar en eins annar sigur liðsins á Gróttu í vetur. 10.12.2009 21:04
Umfjöllun: Akureyri afgreitt í fyrri hálfleik Haukar eru á toppnum í N-1 deild karla og verða það fram yfir bæði jól og EM í janúar. Liðið kjöldró Akureyri fyrir norðan í kvöld, 20-24. Tölurnar gefa ekki alveg rétta mynd af leiknum. 10.12.2009 21:00
Vela framlengir samninginn við Arsenal Sóknarmaðurinn Carlos Vela frá Mexíkó hefur gert nýjan langtímasamning við Arsenal en félagið tilkynnti um það í dag. 10.12.2009 19:41
Ronaldo og Zidane spila saman Knattspyrnuhetjurnar Zinedine Zidane og brasilíski Ronaldo munu taka höndum saman og spila góðgerðarleik til þess að vekja athygli á þeim sem ekki eiga til hnífs og skeiðar. 10.12.2009 19:00
Benzema tekur stöðu Ronaldo um helgina Cristiano Ronaldo getur ekki leikið með Real Madrid um helgina þar sem hann er í leikbanni. Karim Benzema mun taka stöðu hans í byrjunarliðinu. 10.12.2009 18:15
Tosic ætlar að nýta tækifærin sín Gleymdi Serbinn í herbúðum Man. Utd, Zoran Tosic, hefur ekki lagt árar í bát þrátt fyrir fá tækifæri. Hann sér fram á bjartari tíma er United tekur þátt í bikarkeppnunum. 10.12.2009 17:30
Kristján Gauti búinn að semja við Liverpool Kristján Gauti Emilsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. 10.12.2009 16:34
Ferdinand frá í mánuð Steve Bruce, stjóri Sunderland, greindi frá því í dag að Anton Ferdinand verði frá í mánuð vegna meiðsla sem hann hlaut um síðustu helgi. 10.12.2009 16:00
Átti aldrei von á að Hughes yrði stjóri Sir Alex Ferguson segist aldrei hafa grunað að Mark Hughes hefði haft áhuga á því að gerast knattspyrnustjóri. Það hafi komið honum gríðarlega á óvart. 10.12.2009 15:30
Schumacher möguleiki hjá Mercedes Mercedes liðið er að skoða fjóra möguleika varðandi ökumanna á næsta ári og ljóst er að Michael Schumacher er einn þeirra 10.12.2009 15:19
Toure ekki spenntur fyrir ensku úrvalsdeildinni Miðjumaðurinn Yaya Toure hefur verið sterklega orðaður við lið í ensku úrvalsdeildinni síðustu vikur. Þá sérstaklega Man. City. 10.12.2009 14:45
Ferrara gæti misst starfið um helgina Það er afar heitt undir Ciro Ferrara, þjálfara Juventus. Juve féll úr leik í Meistaradeildinni í vikunni með skömm og talið er að forráðamenn Juve séu þegar farnir að leita að eftirmanni Ferrara. 10.12.2009 14:15
Stelpurnar hans Þóris: Fimmti sigurinn í röð á HM í Kína Norska kvennahandboltalandsliðið tryggði sér sigur í C-riðli á HM í handbolta Kína nú áðan með eins marks sigri á Rúmeníu, 25-24, í úrslitaleik tveggja ósigraða liða. Norska liðið missti niður þriggja marka forustu á síðustu fimm mínútunum áður en Tonje Nosvold tryggði liðinu sigurinn í lokin. 10.12.2009 13:45
Sol gæti nýst United eins vel og Henke Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur fulla trú á því að varnarmaðurinn Sol Campbell gæti nýst Man. Utd vel. Rétt eins og Svíin Henke Larsson nýttist félaginu vel árið 2007 er hann kom til liðsins á síðustu metrum ferilsins. 10.12.2009 13:00
Everton staðfestir áhuga á Donovan Everton hefur staðfest þær fréttir að félagið að vilji fá Bandaríkjamanninn Landon Donovan að láni þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 10.12.2009 12:30
Vanvirðing við Meistaradeildina að tefla fram leikskólaliði Þýska goðsögnin Matthias Sammer segir að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, beri ekki næga virðingu fyrir Meistaradeildinni og það hafi sýnt sig í gær er hann tefldi fram það sem Sammer kallar leikskólalið. 10.12.2009 11:15
Mourinho ósáttur við ítalska fjölmiðla Portúgalinn Jose Mourinho, þjálfari Inter, var ekki í neinu skapi til þess að fagna í gær er Inter komst í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10.12.2009 10:30
Aquilani biður um þolnmæði Ítalinn Alberto Aquilani fékk langþráð tækifæri í liði Liverpool gegn Fiorentina í Meistaradeildinni í gær. Hann átti engan stjörnuleik enda lítið spilað síðan hann kom til félagsins. 10.12.2009 10:00
Mascherano ekki spenntur fyrir nýjum samningi Argentínumaðurinn Javier Mascherano virðist ekki hafa hug á því að semja upp á nýtt við Liverpool. Það kemur ekki á óvart þar sem hann er þráfaldlega orðaður við Barcelona. 10.12.2009 09:30
NBA: Tíu sigrar í röð hjá Lakers Það er gríðarleg sigling á meisturum LA Lakers í NBA-deildinni þessa dagana. Liðið rúllaði yfir Utah í fjórða leikhluta í nótt og vann um leið sinn tíunda leik í röð. Lakers er nú 17-3. 10.12.2009 09:00
Hearts sektaði Eggert Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður Hearts, hefur verið sektaður af félaginu fyrir þátt sinn í átökunum sem brutust út eftir leik liðsins gegn Hamilton í skosku úrvalsdeildinni um helgina. 9.12.2009 23:30
Mikilvægur sigur hjá Guif Guif vann í kvöld mikilvægan sigur í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta er liðið vann Skövde á heimavelli, 36-26. 9.12.2009 22:58
Benitez: Það eru líka góð lið í Evrópudeildinni Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að það þýði lítið að væla um að liðið er fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu í ár. 9.12.2009 22:49
Gerrard: Vorum ekki nógu góðir Steven Gerrard segir að ástæðan fyrir því að Liverpool komst ekki áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu er sú að liðið hafi ekki verið nógu gott í keppninni. 9.12.2009 22:38
Sjöundi sigur Newcastle í röð Newcastle vann sinn sjöunda sigur í röð í ensku B-deildinni í knattspyrnu - í þetta sinn vann liðið Coventry á útivelli, 2-0. 9.12.2009 22:29
Markvörðurinn skoraði dýrmætt jöfnunarmark Það er nokkuð algeng sjón að sjá markverði í sóknum sinna liða í lok þýðingarmikilla leikja. Það bar árangur þegar að Standard Liege og AZ Alkmaar mættust í H-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld. 9.12.2009 22:21